Morgunblaðið - 30.01.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.01.1955, Qupperneq 1
16 síður og Lesbók 42. árgangur 24. tbl. — Sunnudagur 30. janúar 1955. Prentsmiðja Morgunblaðsins ÓMití Tlois, Iss'sælIsíéShsíra, œiiiiisl Hans Hedtoíts SÚ SORGAKVKEGN barst hingað skömmu fyrir hádegi í dag, að látiiin væri Hans Hedtoft, forsætisráðherra Dana. Hans Iledtoft, sem var faðir hugmyndarinnar um Norð- urlandaráðið cg frumkvcðull að stofnun þess, var staddur á þingi þess, sem nú er háð í Stokkhólmi. í gærkvöldi, er hann gekk til hvílu, vissu menn ekki annað en að hann væri heill heilsu. í morgun var hann örendur í rúmi sínu. Banamein hans var hjartabilun. Hans Hedtoft hefir um langt skeið vcrið einn hinn áhrifa- mesti í hópi danskra stjórnmálamanna. Ilann vann sér þegar í æsku og s:ðan í æ vaxandi mæli hylli og traust forystumanna stærsta stjórnmálaflokks Dana, sócial-demo- kratanna, og þá ekki s:zt Thorvald Staunings, er lengi var aðalforingi fiokksins og forsætisráðherra þjóðarinnar. Kun það eklci sízt hafa verið fyrir áhrif Staunings, að Hans Hedtoft var kosinn formaður flokksins á unga aldri, aðeins 36 ára gama 11 Hans IleJloít var forsætisráðherra Dana á árunum 1947—1950 og aítur frá haustinu 1953 til dauðadags. Danir munu sjálfir kveða upp dómana um sinn látna leiðtoga, Verða heir að sjálfsögðu misjafnir þegar dæmt er um stefnu hans í stjórnmálum, svo sem jafnan er hlutskipti stjórnmálamanna. Um manninn Ilans Hedtoft verða dómar Dana, íslend- inga og aílra, er honum kynntust aðeins á einn veg. Hann var óvenju geðþekkur og aðlaðandi, mikilhæfur gáfumaður, mestur mælskusnillingur norrænna stjórnmálamanna, orð- ríkur og myndauðgur, röddin djúp og svo hljómfögur að af bar, glaður í vinahóp, ræðinn, söngvinn, fyndinn og skemmtilegur. Deilir þá illa litur kosti ef þar fór ekki drengskapar- og gæðamaður. Hans Iíedtcft er harmdauði þeim, er honum kynntust og engu síður o&s hinum íslenzku vinum hans en öðrum. Danir hafa gcldið mikið afhroð við andlát hans á bezta aldursskeiði, aðeins 51 árs gamals. í nafni íslenzku þjóðar- innar leyfi ég mér að votta dönsku þjóðinni einlæga samúð, er hún nú hefir orðið að sjá á bak einum hinum mikilhæf- asta leiðíoga sínum. Vér, sem kynntumst Hans Hedtoft blessum minningu hans. I (Þessi minningarorð mælti Ólafur Thors forsætisráðherra í útvarpið í gær. Hafði hann talað þau inn á stálþráð á heimili sínu í Garðastræti, þar sem hann hefur legið rúm- fastur síðan á miðvikudag). Hans Hedtoft lézt í Stokk- hólmi í gær 51 árs oð aldri Faiinst látinn í gis tiliíisherbergi sínu Sat fund Norðurlaiidaráðsins í Stokkhólmi Kaupmannahöfn og Stokkhólmi, 29. jan. Einkaskeyti frá Páli Jónssyni. HANS HEDTOFT, forsætisráðherra Dana, lézt í dag í Stokkhólmi 51 árs að aldri. — Hedtoft var staddur í Stokkhólmi til að sitja 3. ráðstefnu Norðurlandaráðsins. Hedtoft lézt i svefni í gistihúsherbergi sínu í Grand Hótel, og er dánarorsökin talin hafa verið hjartabilun. Hedtoft hafði ekki verið heill heilsu síðan kona hans, Ella Hedtoft, lézt í des. s.l. Hann hafði áður einnig kennt sér nokkuð þess meins, er nú hefur leitt hann til.dauða. Er fundur Norðurlandaráðsins hafði staðið í hálftima í morgun tilkynnti forseti ráðsins, Herlitz, lát Hedtofts. Forseti ráðsins flutti síðan stutta minningarræðu. Kvað hann Hedtoft brautryðjanda að stofnun Norðurlandaráðsins og cinlægan stuðningsmann norrænnar samvinnu. Hlýddu fulltrúar standandi á ræðu forsetans, en að henni lokinni var einnar mínútu þögn. Var fundi síðan frestað. Hátíðafundi Norræna félagsins í Stokkhólmi og móttöku hjá Stokkhólmsborg fyrir fulltrúa ráðs- ins, er fyrirhugað var um kvöldið, var aflýst. Fánar Norðurlandanna allra blöktu í hálfa stöng um alian Stokkhólm. Berlingske Aftenavis segir, að Hedtoft hafi verið maður er naut mikillar samúðar, og lians verði minnzt sem mannsins, er leiddi Danmörk frá vonleysi hlutleysisins og inn í samstarf vestrænna lýð- ræðisþjóða. Og þar að auki hafi Hedtoft verið einn aðalbrautryðjandi Norðurlandaráðsins. H. C. Hansen, utanríkisráðherra, hefur tekið við störfum Hedtofts í bili. Hansen mun einnig sitja fundi Norðurlandaráðsins í stað Hedtofts. Rauða Kina ábyrgt ef bardagarnir við Tacben- eyjar leiða til styi’jaldar London, 29. jan. — Reuter. BREZKIR stjórnarerindrekar skýrðu svo frá í dag, að héðan i frá hvíldi á Rauða Kína öll ábyrgð af því að komið yrði í veg fyrir að hið hættulega ástand á Formósa breyttist í meiri háttar styrjöld. í viðræðum brezkra sendiherra við Molotov í Moskvu og við Chou En-lai, forsætisráðherra Rauða Kína, í Peking, var lögð áherzla á það af hálfu Breta, að útbreiðsla bardaganna í Formósu- sundunum gæti haft hinar alvarlegustu afleiðingar. Vilfn ekki vopnohlá A PEKING, 29. jan.: Kín- T verska kommúnistablaðið „People’s Daily“, hefur lýst yf ir því, að augí jóst sé, að Banda ríkin ætli að gerast sek um að skipta sér af innanlandsmálum kínverska alþýðulýðveldisins. Segir blaðið að beiðni Eisen- howers um vald til að beita bandarískum herjum til varn- ar Formósu og Pescadores- eyjanna beri þess órækan vott. A Blaðið segir enn fremur: T „Ef bandarískir herjar ráð ast á Rauða-Kína, mun kín- verska alþýðulýðveldið gjalda hraustlega í sömu mynt“. — Blaðið kveður það vera skyldu S.þ. að koma í veg fyrir árás af hendi Bandaríkjamanna. Jk Hins vegar kveður blaðið T það ekki koma til mála að stjórn Rauða-Kína geti fallizt á að semja vopnahlé við þjóð- ernissinna, þar sem sijórnin sé fast ákveðin í því, að „frelsa“ Formósu. Á fundi ráðsins í morgun voru mál rædd og þeim vísað til nefnda. í ræðu gerði Sigurður nokkra grein fyrir tillögu sinni, Eriksens, Gerhardsens og Herlitz, it FUNDUR ÖRYGGISRÁÐS- INS HEFST Á MORGUN Var til þessara viðræðna stofn- að til að reyna að telja Rauða Kína á að senda áheyrnarfulltrúa til viðræðna öryggisráðs SÞ um vopnahlé milli kommúnista og þjóðernissinna. Þessi fundur ör- yggisráðsins hefst n.k. mánudag og var til hans stofnað fyrir til- mæli fulltrúa Nýja Sjálands hjá S.þ. — Mun það hafa ollið nokkrum vonbrigðum, hvernig Molotov og lands og annarra Norðurlanda. Skýrði Sigurður frá, hvert ástandið væri í þessum ofnum og hvernig hagaði ílugsamgöngum milli íslands og Svíþjóðar. Drap Framh. á bls. 8 Chou En-lai brugðust við þeirri uppástungu vestrænna þjóða, að Rauða Kína sendi áheyrnarfull- trúa, enda þótt hvorugur hafi þvertekið fyrir að svo mætti verða. ★ 2 KLST. VIÐRÆÐUR Sendiherra Breta í Peking, Travelyan, áiti 2 klst. viðræður Framh. á bls. 8 Orottíkitniipr herliðs aí TacheB-syjffin hafinn • Taipeh, Formósu, 29. jan.: FLUGVÉLAR kínverskra þjóð- ernissinna vörpuðu niður sprengj um í dag á stöðvar kommúnista og skip þeirra við Tacheneyjar. @ Óstaðfestar fréttir herma, að fyrsta skip bandarísku sjöunda flotadeildarinnar, er annast á brottflutning herliðs þjóðernis- sinna af eyjunum, hafi lagt af stað til Formósu með særða her- menn og fjölskyldur þcirra inn- anborðs. @ Frá stöðvum flughers þjóS- ernissinna var tilkynnt, að fimm stór flutningaskip með her manns á leið til Tachen-eyja hefðu orðið fyrir miklum [ skemmdum í loftárásunum. O Aðsíoðaraðmíráll Alfred Pri- í de, yfirmaður sjöundu banda- rísku flotadeildarinnar, hefur | yfirumsjón með brottflutningi ! hcrliðsins. Flugsamgöngur milii íslands og Svíþjóiíar geta rofnað vegna uppsagnar loftfer&asamningsins Stokkhólmi, 29. jan. SÆNSK blöð ræða ýtarlega fund Norðurlandaráðsins í Stokk- hólmi í gær og segja þar m. a. frá ummælum Sigurðar Bjarna- sonar þess efnis, að samvinna sé vandalaus, ef allir séu sammála. Það sé fyrst, þegar ágreiningsmálin komi til skjalanna, að reyni á samstarfsviljann. Nokkur blöð geta þess, að ræðan sé mjög at- hyglisverð. BÆTTAR SAMGÖNGUR MILLI um bættar samgöngur milli ís- ÍSLANDS OG ANNARRA NORDURLANDA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.