Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVTSBLAÐIÐ Sunnudagur 30. jan. 1955 Nyju og gömlu dansarnÍB* í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Olafsson syngur með hljómsveitinni. Svavar Benediktsson, hinn alkunni dægurlagahöfundur leikur og kynnir lög eftir sjálfan sig. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. --- Skemmtið ykkur án áfengis. ----- VETBARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit 3ALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllilltllllllllllllllllllllll Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARSS GESTS Aðgöngumiðar frá klukkan 6—7. HLJÓMSVEIT GUNNARS ORMSLEV j leikur frá klukkan 3,30—5. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi ................................................................ Þdrscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. 2 »■< Salirnir opnir í dag og \ kvöld Sjálfstæðish úsið Bíldudals-sólarkaffi verður haldið í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 2. febrúar kl. 8,30 fyrir alla Arnfirðinga og gesti þeirra. Aðgöngumiðar verða afhentir eins og áður við innganginn. ^Qncfólj^óca^d J^ncjólfócajd Gömlu og nyju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Miðnætursöngskemmtun í Austurbæjarbíói, þriðjudaginn 1. febrúar klukkan 11,30 síðdegis. ^Jdaffljör^ UjamadóttLr Steinunn Bjarnadóttir Hraðteiknarinn aðstoðar og truflar á ýmsan hátt. Fimm manna hljómsveit................ Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal og Bókav. Sigf. Eymundssonar. ■ ■■■■■ ■■ ■■ ntMiii ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ Tilkynning frá Skattstofu Hafnarfjarðar Framtölum til skatts ber að skila til skattstofunnar eigi síðar en 5 febrúar n. k. Skattstofan verður opin til kl. 9,30 á hverju kvöldi til þess tíma. Hafi framteljanda ekki borizt framtalseyðublað ber að vitja þess til skattstofunnar. Skattstjórinn. Finilcikaflokkur frá Háskólanum í Maryland, Bandaríkjunum, sýnir FIMLEIKA í Iþróttahúsinu við Hálogaland miðvikudaginn 2. febrúar klukkan 20.00. I. B . R. 1) — Sirrí er að koma með j 2)—Ég óska þér til hamingju, ■volítið sem þér þykir vænt um. • Jonni. 3) Jonni verður svo agndofa, að hann missir ráð og rænu. — Reykjavíkiiífsréf Framh. af bls. 9 með nýtízku jarðvinnsluvélum, hentugri áburðarnotkun og verk- unaraðferðum á heyi hefur land- búnaðinum skapazt miklir og ný- ir framtíðarmöguleikar. Allt fram til síðustu tíma hafa þessar framfarir þó ekki verið eins algildar, sem skyldi, t. d. komust menn í fyrra átakanlega að raun um, að allmargir bænd- ur landsins höfðu lítið sem ekki tekið þátt í þeirri nýræktaröldu, sem farið hefur um sveitirnar á undanförnum árum. í stuttri greinargerð, sem birt- ist hér nýlega í blaðinu eftir Pál Zophóníasson búnaðarmálastjóra, kemur það greinilega í ljós, hve íslenzkir bændur eru misjafnlega vel á vegi staddir í ræktunar- málum. Greinin er útdráttur úr ræðum er búnaðarmálastjóri flutti á fundi héraðsráðunauta og trún- aðarmanna Búnaðarfélagsins í haust. Hann skýrði frá því þar, að tveir bændur úr fjarlægum landshlutum komu til hans á síð- astliðnu hausti, og skýrðu frá viðhorfum sinum í ræktunarmál- um. Annar þeirra kom úr sveit þar sem túnræktin er skammt á veg komin. Sá bóndi kvartaði yfir að P. Z. sé sífellt að brýna fyrir bændum að hafa heyásetning sinn sem öruggastan. Setja ekki . meiri fóðurpening á, en svo, að bændur séu örugglega heybirgir hvernig sem árar. En það þýðir ekki, segir hann, að heimta betri heyásetning, með- an við bændur getum ekki stækk- að túnin. — Forðagæzlumenn segja hjá okkur, segir hann: „Hey eru næg, verði vetur og vor gott, en verði annað hvort nokkuð hart, vantar svo til alla bændur hey, því túnin afkasta ekki nægilegum heyjum. ,-Vandalaust að afla Iieyja“ En SVO kemur önnur rödd frá bónda úr sveit, segir P. Z., þar sem ræktunin er komin á góðan rekspöl. Hann segir við búnaðar- málastjórann að hann „nenni ekki að anza honum út af ráð- leggingum hans um bættan hey- ásetning." — „Það er vandalaust að afla heyja“, segir hann. „Það er auðgert eins og nú er komið að rækta tún og fá næga töðu þegar við höfum bæði votheys- tóftir og súgþurrkun og það hafa nú orðið flestir í minni sveit. Þá ræður maður við heyþurrkinn þó nokkrir óþurrkar komi.“ Og hann heldur áfram: „í minni sveit tak- markar beitilandið skepnufjöld- ann.“ Mælist hann til þess við búnaðarmálastjóra, að beita sér fyrir því, að bændur verði látn- ir takmarka fjártöluna í heima- landi sínu og á afréttum. Sum- ir bændur, segir hann, eru svo fjármargir að mest af fénu geng- ur í annarra manna landi. — í landþrengslunum verða bænd- ur að bæta útjörðina, ræsa mýr- arnar og bera áburð á þurrlendi, svo afrakstur beitilandsins verði meiri. En ráðunautarnir ráð- leggi bændum við umbætur þess- ar, og til að verja uppblæstri þar sem á honum ber, að græða upp sanda og hálfgróin holt. Með slíkum búskap hafa bændur yfir- I gefið hjarðmcnnskubúskapinn með öllu, og brcytt rekstri sín- um í ræktunarbúskap, og það er framtíðin, ekki aðeins í góðsveit- um landsins, heldur og á ö.'lum byggðum bændabýlum þjóðar- innar. Ætti það ekki hér á eftir að taka langan tíma, unz þessi breyting, sem svo auðsjáanlega er framkvæmanleg, fari um allar sveitir landsins. Þá fyrst er búmennska Hrafna- Flóka, er „gætti ekki að afla heyjann?" útlæg ger úr íslenzk- um sveitum. Ræktunarbúskapur- inn stendur föstum fótum um aldur og ævi til blessunar fyrir land og lýð. KALT BORÐ ásamt heitum rctti. —RÖÐULL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.