Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 30. jan. 1955 EFTIRLEIT EFTIR EGON HOSTOVSKY Framh’aldssagan 8 ég, því miður, kæri Brunner, án þess að taka nokkurt tillit til há- spenntra tauga. Mér finnst það leitt, hve þér eruð veikgeðja og auðvvelt að særa yður, en ég hef allt annað að gera en að breyta llraumóramanni í kommúnista félaga. En mér mundi finnast það mjög leitt, ef þér reyndust heimskur, og það er ekki einung- is ég, sem get fengið töluverðar þekkingu hjá yður, heldur getið þér og lært mikið af mér. Gáskafulli kettlingurinn hafði nú sýnt klærnar í annað sinn. — Stundarkorni síðar var hann far- inn að mala eins og áður. f fyrstunni hlustaði Eric aðeins með öðru eyranu, en síðan fór liann að hlusta á það, sem Mat- ejka var að segja. .... og nú er spurning, eigum við að láta Kral fara eða ekki?“ Fara hvert? Fyrirgefið, en ég fylgdist ekki alveg með.“ „Vegna þess, að þér voruð ekki Húsinæðtir Hinar góðkunnu TOWEK BKANO CORY málm kaffikönnur fást nú aftur. Verzlun B. H. BJARVASON að hlusta á mig,“ sagði Matejka dálítið ásakandi. „Við skulum þá endurtaka það aftur, herra fulltrúi. Kral hefur sótt um lausa stöðu sem aðalfulltrúi tékk nesku fréttaþjónustunnar í Am- eríku. Það er ekki hin minnsti vafi á því, að hann er mjög hæf- ur maður, bæði með tilliti til menntunar hans og þekkingar á Ameríku. En getum við treyst honum? Mun hann ekki svíkja okkur að lokum? Kral er eins og óskrifað blað í stjórnmálalegum skilningi. Ég hef hérna skýrslur um störf hans sem blaðamanns, fyrir stríðið. Ég veit ekki, hvort þær eru réttar, en þar er sagt, að hann sé borgaralega sinnað- ur, eh hallist frekast að stjórn- leysingjastefnunni, og sé um fram allt rómantískur. En það sem hann aðhafðist í stríðinu eftir að hann fór héðan, veit ég lítið um. Fyrst var hann einhvers staðar í Noregi, en þegar ráðizt var á Noreg, flýði hann til SYÍ- þjóðar með einhverja tékkneska munaðarlausa stúlku og síðan komst hann til Ameríku. Er hann hafði verið dálítinn tíma, ætt- leiddi hann þessa stúlku. Hann bjó — einhvers staðar hef ég nú það — í lítilli borg. Hann gaf út brjár handbækur á ensku, um Þýzkáland, um Mið-Evrópu og um orsök fyrir uppgjöf Frakka. Bækurnar seldust vel og í Amer- ?ku komst hann vel af vegna hinna göfugu ættar sinnar. En eftir því sem félagarnir við blaða d.eildina segja, — ég nenni ekki að lesa slíkt sjálfur, — eru bæk- urnar hvorki fugl né fiskur, og heldur nær guði en Marz. — En jafnvel það skiptir ekki máli. „Það sem er alvarlegra en þetta er, að í styrjaldarlok kynnt ist Kral Jan Masarvk í Washing toh e'ða New York. Þeir skrifuð- ust á eftir 1945 og eftir mörgum bréfum Masarvks að dæma, — við gátum náð í þau nokkrar klukkustundir til að ljósmynda þau, — kom í ljós, að Kral hafði aldrei ætlað sér að hverfa aftur heim til Tékkóslóvakíu og það var aðeins fyrir þrábeiðni Masa- ryks, sem hann gerði það að lok- um. Eins og þér vitið kom Kral hingað með skjólstæðing sínum, sem varð seytján ára í júní s. 1. En þessi fósturdóttir hans virtist hafa verið orðin ameríkani og gat ekki þrifizt hérna, og hún varð að vera hér þangað til faðir henn- ar sendi hana til kunningja í Ame ríku, rétt fyrir jólin. En stúlkan varð hættulega veik af berklum og nú er hún í sjúkrahúsi og eng- ir peningar til að greiða sjúkra- húsvistina. Það virðist vera þess vegna, sem Kral gerir allt sem í hans valdi stendur til að komast aftur til Bandaríkjanna. Ég segi að betta sé allt tilbúningur. Þeg- ar hann var á leiðinni til Evrópu -— það vildi svo til að einn okkar manna var með skipinu — þá komst Kral í kynni við ameríska konu, sem er í ameríska sendiráð inu í Prag, Margaret Poliinger, blaðafulltrúa. Þessi kona reynir að gera allt, sem hún getur til að útvega Kral vegabréfaáletr- un til Ameríku, vegna þess, að hin þrjátíu og fimm ára kona hefur orðið ástafanginn af fimm- tugum manninum með fósturdótt urina. Það er þetta, sem ég verð að gera-. Flokkurinn vildi, að Kral færi, vegna þess, að við höfum ekki of mikið af hæfum mönnum, en ég er að nokkru leyti ábyrg- ur fyrir honum. Ég verð að kom- ast að því, hvort hægt sé að treysta honum núna eða ef til vill seinna, annað hvort af þakk- látsemi eða vegna peninga. „Til þess að vera fullkomlega hreinskilinn, er þetta Kral mál eitthvert það erfiðasta, sem ég hef haft. Auðvitað höfum við njósnað um hann, síðan að hann kom heim, en því meira, sem ég veit um hann, því ruglaðri verð ég. Hann á ekki marga vini, en Nú er mjög auðvelt að halda salerninu hreinu. Stráið að- eins Harpic í salernisskál- ina og látið standa yfir nótt —- skolið siðan. — HARPIC eyðir óhreinindum og sótt- hreinsar S-beyjuna, þar sem engum bursta verður komið við. — HeildsölubirgSir Kristján Ó. SkagfjörS h.f. Jóhann handfasti INSK SAGA 95 það mér til hjálpar og við lokuðum hliðinu aftur gegn hin- um heiftúðugu fjandmönnum. ,, j - Nú var ekki annað fyrirsjáanlegt en að úti væri um okk-' ur öll og að við gætum ekkert annað gert en búið okkur undir píslarvættisdauðann. Það gekk mér mjög til hjarta ?ð heyr'a grát og kveinstafi hinna óttaslegnu kvena og barna. Blanchfleur stóð hjá mér og ég lagði handlegginn utan um hana. Hún var náföl en alveg róleg og ég elskaði hana ennþá iieitara þegar ég sá hve hugrökk hún var. j | Þá var eitthvað, sem kom mér til að ganga að hinum mjóa glugga, sem snéri út að höfninni. Við vorum búin að vera lokuð inni í þessum turni í tvo daga og ég þráði að anda að mér hreinu lofti. Þegar ég leit út um rifuna sá ég nokkuð, sem kom hjartanu til að hoppa í brjósti mér. Ég horfði aftur. Jú! Sannarlega voru þarna galeiður að koma inn í höfnina og á einni þeirri blakti gunnfáni konungs míns og herra. j * Þegar félagar mínir heyrðu fagnaðaróp mín, komu þeir hlaupandi til mín. Vongleði okkar og fögnuði verður ekki lýst með orðum. Svo þegar tíminn leið og ekkert bar á því að skipin kæmu nær landi eða ætluðu sér að lenda, urðum við yfirbuguð af voðalegri örvæntingu og sárari vonbrigð- um en nokkru sinni áður. j j Það var auðséð hvernig í öllu lá. — Þegar konungur og rnenn hans á skipunum sáu fána villutrúarmanna blakta yfir borginni, héldu þeir að búið væri að myrða alla kristna menn í borginni. Því bjuggust þeir nú til að ofurselja hana ovinunum og sigla burt aftur. 1 Ræstingakona! Okkur vantar konu til að gera hreina afgreiðslu og prentarasal. VÍLRITUNARSTIÍLKA í ■ ■ óskast nú þegar, eða sem allra fyrst. — Reynsla í ■ ■ starfi æskileg. — Upplýsingar á Raforkumálaskrif- | stofunni klukkan 10—-12 mánudag og þriðjudag. Raforkumálaskrifstofan. i : Honeywe hiíastilli á vinnustað. Einarsson & Pálsson h.f. Laufásvegi 2 — sími 4493. Tilkynning l m ■ frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur : m Þeir nemendur, sem fengið hafa loforð um skólavist á : seinna dagnámskeiði skóláns, mæti í skólanum mánudag- ; inn 7. febrúar klukkan 1,30. ■ ■ Katrín Helgadóttir. : Hún vissi, án þess að snúa sér við, að hann hafði ekkert séð af sýningunni. Það var hið blæfagra hár hennar .... svo hreint og eðlilegt .... með mjúkum björtum liðum, sem .y tók athygli hans .... allt af þvegið úr 'Bandbox. bandbox éumptM Fljótandi fyrir venjulegt hár en Cream fyrir þurrt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.