Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 30. jan. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Stærsta SKÚtTSALA hingað fiB hefst hjá okkur á morgun BARNASKÓR kr. 20.00 TÉKKNE SKIR FLAUELSSKÓR (Ballarina) kr. 15.00 KVENSKÓR kr. 20.00 KVEN — GÖTUSKÓR kr. 45.00 HÁHÆLAÐIR KVENSKÓR kr. 55.00 KARLMANNASKÓR kr. 98.00 KARLMANN ASKÓ R randsaumaðir kr. 129.00 Oarðastræti 6 Samhomnr Samkoma í Betaníu, Laufásvegi 13, kl. 5 í dag. Stefán Runólfsson. BræSraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn eamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. ZION Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. — Al- menn samkoma kl. 8,30 e. h. — Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. — Almenn samkoma kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Bæna- samkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Ásmundur Eiríksson og Ásgrímur Stefánsson. Allir velkomnir. K.F.U.M. Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. __ 10,30 f. h. Eársnesdeild. — 1,30 e. h. drengir. __ 1,30 e. h. Y.D. Langagerði 1. — 5 e. h. unglingadeildin. — 8,30 e. h. samkoma. Séra Þorsteinn Björnsson fríkirkju prestur talar. -—- Allir velkomnir. HjálpræSisherinn: Kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. — 2 e. h. Sunnudagaskóli. — 8,30 Hjálpræðisherinn. — Lautinant Örsnes stjórnar. Allir vélkomnir. Félagslíf PRÓTT.4RAR Knattspyrnumenn Æfingar verða framvegis sem hér segir: Sunnudaga kl. 3,50 — 2 flokkur. Sunnudaga kl. 4,40 — meistara- og 1. flokkur. Þriðjúdaga kl. 9,20 — meistara-, 1. og 2. flokkur. Miðvikudaga kl. 10,20 — 3. fl. Geymið töfluna! Þjálfarinn. KnattspyrnufélagiS Þróttur! Æfing fyrir 3. fl. í K.R.-heimil- inu í dag kl. 2,10. Áríðandi að allir mæti. Fáar æfingar fram að móti. Stjórnin. Þróttarar! Handknattleiksæfing fyrir meist- ara, I. og II. fl. karla, að Háloga- landi annað kvöld (mánudag) kl. 10,10. — Stjómin. Tveir bókbindarar og stúlkur vanar bókbandi. óskast strax. — Uppl. í síma 5815 Skrifstofustillka Okkur vantar skrifstofustúlku nú þegar. Upplýs- ingar í síma 9 2 7 7 eftir klukkan 1 í dag. Hraðfrystihúsið í Innri-Njarðvík. Viljum ráða yfirverkfræðing Skriflegar umósknir, sem greini menntun og fyrri störf, óskast sendar á skrifstofu vora, Skólavörðu- stig 3. Sameinaðir verktakar. Skrifstofa okkar verður lokuð á mogrun vegna jarðarfarar. tonóóon uiuióóon Handknattleiksstúlkur Þróttar! Æfing að Hálogalandi í dag kl. 3 fyrir meistara- og 2. fl. — Mætið allar vel og stundvíslega! — Fáar æfingar fram að móti. Stjórnin. 1.0. G. T. Barnast. Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag á venjulegum stað og tíma. Kvikmyndasýning o. fl. — Fjölmennið! — Gæzlumenn. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 e. h. Venjuleg fundarstörf. Fram- haldssagan. Gamanvísur. Hjálm- ar Gíslason. Upplestur. Fjölmennið stundvíslega! — Gæzlumenn. ÓLAFUR JENSSON verkfræðingaskrifstofa Þinghólshraut 47, Kópavogi. Sími 82652. WEGOLIN ÞVÆR ALLT EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hœ8taréttarlögmenn, 8>ór»hamri vi3 Templarasund. Sími 1171- LJOSMYNDIR óskast í árbók Ferðafélags íslands frá Austfjörðum (svæð- ið frá Lónsheiði til Gerpis). Greiðsla samkvæmt taxta. Berist fyrir 15. febrúar næstkomandi. Ferðafélag íslands Túngötu 5. URAVIÐCERÐIR Björn og Ingvar, Vesturgötu 16. — Fljót afgreiðsla. — Tilkynning um atvinnuleysiskráningu Atvinnleysisskráning samkvæmt ákvörðun iaga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarskrifstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1., 2. og 3. febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam- kvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sém skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spurning- unum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 28. des. 1954. Borgarstjórinn í Reykjavík. Systir okkar ÞORGERÐUR BARTELS lézt 28. þessa mánaðar á Landsspítalanum. Carl F. Bartels og systkini. Faðir okkar GÍSLI G. KRISTJÁNSSON lézt 28. janúar. Fanney Gísladóttir, Þorbjörg Gísladótir, Guðmundur Gíslason Hagalín. ammmmmmmmmmm^mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Faðir minn JÓN GÍSLASON lézt 29. þessa mánaðar að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Fyrir hönd systkinanna. Arnheiður Jónsdóttir. Jarðarför okkar ástkæru móður, tengdamóður og ömmu MARÍNAR GÍSLADÓTTUR fer fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 31. jan. kl. 3 e. h. og hefst með húskveðju á heimili dóttur hennar, Reynimel 22, kl. 2,1 5. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi HENRIK SCHUMANN WAGLE verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 1. febrúar kl. 2 e. h. — Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á Slysavarnafélag íslands. Anna Árnadóttir Wagle, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför MAGNÚSAR ÞORSTEINSSONAR Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Sigurður Pétursson. Innilegar þakkir til kvenfélags Fríldrkjunnar og þeirra er aðstoðuðu og' sýndu samúð við fráfall og jarðarför föður okkar GÍSLA JÓNSSONAR Kristrún Gísladóttir, Guðný Gísladóttir, Jón Gíslason. Þökkum auðsýnda hluttekningu við útför SIGRÍÐAR INGIBJARGAR ARNÓRSDÓTTUR Sérstaklega viljum við þakka alla hjúkrun og aðhlynn- ingu er hún naut að Arnarholti og Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. — Guð blessi ykkur öll. Systkini fcinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.