Morgunblaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 3 íbúðir fil söiu 5 herbergja glæsíleg íbúðar- hæð í Hlíðunum. 5 herbergja íbúSarliæS í smíðum í Hlíðunum. 3ja lierbergja íbúS við Rauð- arárstíg (hitaveita). Hef kaupendur að sambýlishúsi og 2ja—- 3ja herbergja íbúðum. — Góðar útborganir. STEINN JÓNSSON lidl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. BúfasciB@u heldur áfram Margar aðrar vöru- tegundir með stór- lækkuðu verði. Vesturgötu 4. Góð tveggja til þriggja herbergja ÍBÚÐ óskast sem fyrst. — Þrennt fullorðið í heimili. Tilb. ósk- ast sent afgr. blaðsins fyrir föstud.kv., merkt: 3203-38“. (tlyrfigfavéB KODAK RETINA II A (35 mm). Ljósop 1:2, hraði 1 sek.—1/500, ásamt filterum o. fl., til sölu að Sólvalla- götu 43, milli 7—8 í dag og á morgun. IBIJÐ Óska að fá keypta 2—3 her- bergja íbúð. Má vera í sam- byggingu. Uppl. í síma 7854 næstu daga. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ödýrt. — Recept frá öllum <eknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstræti 20. Reykjavík. LITIJN Tökum við fatnaði til litunar. — Efnalaugin GLÆSIR Hafnarstræti 5. Á börn Ullargammosíubuxur. Verð krónur 26,00. Ullarpeysur Verð frá kr. 25,00. Ullarpils Verð krónur 29,00. Ullartreflar Krónur 10,00. — Í6É8É® Fischersundi. Spartð tímann Nofið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA ' ^ Peningalán ^ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNtSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fúlksbifreiðar, 4ra og 8 manna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabif reiðar. „CarioI“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifrciðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. SBiyndisalan er í fullum gangi. Fylgist með straumnum. Sparið pen- ingana. — ú€ympla Laugavegi 26. Ljósaperur 40 og 60 vatta. Fyrirliggjandi. Heildverzl. Hekla h.f. Sími 1275. TIL SOLU: Hús og íhútli? Ný, glæsileg ibúðarhæð, 130 ferm., 5 herbergi, eldhús og bað með sérinngangi, í Hlíðarhverfi. Bílskúr fylgir. Mjög vandað steinhús, 118 ferm., kjallari, 2 hæðir og ris, ásamt bílskúr, á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. Allt laust fljótlega. Einbýlishús, 4ra herbergja íbúð m. m. ásamt 1000 ferm. lóð, í Kópavogi. Út- borgun helzt kr. 120 þús. 4 herberga íbúðarhæð ásamt 2 herbergjum í rishæð, í Höfðahverfi. 3ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði og víðar í bæn- um. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi. Laus strax, ef óskað er. Lítil 2ja herb. íbúð. Útborg- un kr. 60 þúsund. Stór stofa og eldhús, á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. Laust fljótlega. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og eftir kl. 7,30—8,30 81546. Keflavík og nágrenni Tek allan gúmmífatnað og fleira til viðgerðar, — Fljót afgreiðsla, vönduð vinna. — Opið alla virka daga frá kl. 9—6. Gúmmívinnustofa Keflavíkur Tjarnargötu 2B. Ragnar Sæmundsson EINB YLISHUS má vera í byggingu í eða við bæinn, óskast til kaups. Einar Ásmundsson hrl. Hafnarstræti 5. - Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. [ x£to>vn\JlfimaAc. UNOARGOTU25 SÍMI37* BEZT-útsalan Allir KJÓLAR með núklum afslætti. — Blússur Peysur Pils Undirfatnaður, margsk. Kjólatau fyrir hálfvirði BEZT útsalan ávallt bezt. Vesturgötu 3. Kr. 6,50 Grisjubleyjur, lítið gallað- ar á aðeins kr. 6,50 stykkið. Ódýri markaðurinn Templarasundi 3. Skriftarnámskeið hefst miðvikudaginn 2. febrúar. Ragnbiblur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. Ves turgötuútsalan Telpukjólar, kvenpils 35 kr. Bútaslagurinn er byrjaður. VESTURGÖTUÚTSALAN Vesturgötu 12. Skrifstofustúlka vön vélritun og enskum bréfaskriftum, óskast. Tilb. merkt: „Framtíð — 24“, sendist afgr. Mbl. TIL SOLII Iðnfyrirtæki í fullum gangi. Húsnæði fylgir. Tilboð send- ist afgr. MbL, merkt^ „Iðn- aður —■ 25“, fyrir miðviku- dagskvöld. Stór stofa til leigu á hæð í nýju húsi nálægt miðbænum. Einnig lítið herbergi í kjallara. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „17“. NIÐURSUÐU VÖRUR Svampgúmmí Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bilasæti Bilabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykktir og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða I hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. Pétur SniEtRnD ? VE.STURGOTU 71 SÍMI 81950 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — PíTIIR SlHEMIID I VESTURGOTU 71 ' ' S ÍM I tl^O Ódýrar s foresblúndur UJ X, ibfatgar ^olmaon Lækjargötu 4. fHótaflmbur til sölu og sýnis frá kl. 5—7 í dag að Kleifarvegi 3. — Sími 81031. Hafblik tilkynnir Nú er útsalan í fullum gangi. Alls konar bútar í telpukjóla, drengjaskyrtur og buxur. Vattefni, loðkraga efni og skinnhúfur drengja. HAFBLir Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK: > Ltsöluvörumar Nælonsokkar, ungbarnafatn- aður, telpubuxur, kvenbuxur, telpugolftreyjur kr. 52,00, loðjakkar kr. 250,00, bómull- arsokkar 10 kr., karlmanna- sokkar 5 kr., kvenhosur 6 kr., gallabuxur á börn 35 kr., kvenundirfatasett 60 kr., drengjaskyrtur frá 25 kr., telpukjólar, vinnuskyrtur, vinnubuxur og ótal margt fleira. BLÁFELL Hjón með 1 barn vantar IBBÚB 1—3 herbergi og eldhús. Ein stofa og eldunarpláss kæmi til greina. Uppl. í síma 80912 Unglingsstúlka óskast til barnagæzlu og léttra heimilisstarfa. Uppl. í síma 82435 í kvöld og næstu kvöld. STIJLKA óskast. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunark'onan. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Matarstell — Kaffistell tékknesk, finnsk, pólsk, í miklu úrvali. Verzlunin NOVA Barónsstíg 27. — Sími 4519. Bílskúr til leigu Mjög hentugur sem geymslu- pláss. —■ Upplýsingar í Ból- staðahlíð 6, neðri hæð, í dag frá kl. 5—7. STIJLKA eða unglingspiltur óskast til afgreiðslustarfa. Ekki svar- að í síma. KJÖTBÚÐIN Skólavörðustíg 22. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin v*nt- ar. Látið oss því gera hlýrra með gólfteppum vor- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.