Morgunblaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. febrúar 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LIFINU Uppsögn samninga YMIS verkalýðsfélög hafa nú sagt upp samningum við at- vinnurekendur, þeirra á meðal verkamannafélagið Dagsbrún, Iðja, félag iðnverkafólks, félag múrara o. fl. Eru uppsagnir samninganna miðaðar við næstu mánaðamót, enda virðist Alþýðu- sambandið undir stjórn kommún- ista og Hannibals Valdimarsson- samtökin, þá sést að í þeim öll- um halda þeir uppi sama lýð- skruminu, svo að í engum þeirra meina þeir í rauninni neitt af því sem þeir segja. Þetta vita menn almennt og sjá yfirleitt í gegn um blekkingarvef kommúnista. Nú yrði það niðurstaðan e. t. v. ALMAR skrifar: „Leikið á leirflautu“ GAMANLEIKURINN eftir Lars- Leevi Lestadius, er fluttur var í útvarpið sunnudaginn 23 f.m. var bráðskemmtilegur, vel saminn og ágætlega leikinn. Er leikurinn vægðarlaus ádeila á listgagnrýn- endur, og þá sérstaklega er fjalla um málaralist, enda hefur löng- um „húmbúbbið“ og óhlutvendn- 3 rd dtvarpÍMA, í óíÉuóta vilm in verið mest í kringum þá list- grein. Er það býsna algengt að slegið sé skjaldborg um hina lé- legustu „listmálara" og þeir hafnir til skýjanna ýmist af starfs VeLl andi óhripar: — “O ------------- *-------------- i -j--r------------------— j pj • stefna að allsherjarvinnu- eftir langa og þjóðarbúinu dýra ” nSTmn IroimrtÍQlrVerloilii Irmm ollrt) * ° Meira um skattframtöl. FRAMTiELJANDI hefur skrif- að mér eftirfarandi bréf: „Herra Velvakandi! stöðvun þá Enn hafa félögin engar kröfur lagt fram, en þar sem svo virðist sem sá hópur Alþýðuflokks- manna er fylgir Hannibal Valdi- marssyni hafi selt kommúnistum í hendur alger yfirráð Alþýðu- sambandsins, virðist ljóst að hverju er stefnt. Blað kommún- ista hefur ekki dulið það, að þeir ætla að þessu sinni að setja fram kröfu um að krónutala launa verði mikið hækkuð. Hitt hvort grundvöllur fyrir launahækkun fæst með auknum þjóðartekjum hugsa þeir ekkert um. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða, að það er nauðsynlegt fyrir hvern launþega að íhuga það vandlega og m. a. að gæta vel að því hvort eða hvaða kjarabæt- ur hann myndi fá við slíka krónu hækkun. j Hugsum okkur nú fyrst að einn starfsmaður fengi launahækkun hjá félagi því sem hann vinnur hjá. Slík launahækkun starfs- mannsins kæmi vissulega fram sem bein kjarabót. Hann gæti notað þessa hækkun til að klæða sig betur, veita sér einhvern rnun- að, eða leggja hana til hliðar. En svo skulum við hugsa okkur hitt dæmið. Heil r.tétt launþega, starfsmenn í lieilli starfsgrein, og allir launþegar á Iandinu fá t. d. 5% launa- hækkun. Halda menn nú að mikil kjarabót sé fólgin í því. Hvaða þýðingu hefur það þeg- ar starfsmenn í heilli fram- leiðslugrein heimta hækkað kaup. Það getur ekki leitt til nema eins, — að framleiðslan getur ekki borið sig, nema með því að hækka framleiðsluverð- ið. Og þannig rekur þetta sig gegnum allt þjóðfélagið sé t.d. um alíslenzka framleiðslu- grein að ræða. — Vöru- verðið hækkar jafnskjótt. Og þeir sem áður þóttust svo heppnir að fá 5% launahækk- un verða nú að mæta þeirri köldu staðreynd, að vör- ur og önnur gæði sem þeir þurfa að kaupa hafa líka hækkað um 5% — það er að segja þeir standa allir í stað. Það er alveg nákvæmlega kaupgjaldsdeilu að kaup allra borgaranna hækkar um nokkur prósent án þess að efnahagsfor- sendur hafi verið fyrir því í þjóð- arbúskaþnum, þá ætti það í fyrsta lagi að vera Ijóst að allar stéttir sitja eftir 1 sömu aðstöðunni. Þó er nokkur breyting sem orðið hefur. Hinn íslenzki gjaldmiðill, krónan hefur lækkað að verð- mæti, kaupmáttur hennar þorrið. Það er að segja bein gengislækk- un hefur orðið og það er ekki um annað að gera fyrir stjórnarvöld- in en að viðurkenna hana í skráðu gengi. Á þessa staðreynd benti Ólaf- ur Thors forsætisráðherra, er hann sagði í áramótaræðu sinni: „Ég spái því nú og segi það fyrir, að ef menn halda upp- teknum hætti og krefjast æ því meir af framleiðslunni sem verr vegnar, þá er jafn víst, að þjóðin kallar skjótlega yfir sig nýtt gengisfall, eins og víst er að steinninn sem sleppt er úr hendinni fellur til jarðar en flýgur ekki í loft upp“. Þessi orð forsætisráðherr- ans hafa kommúnistar ítrekað reynt að falsa og halda því fram að í þeim felist einhver hótun. Slíkt er fjarri lagi eins og allir sjá. í þeim er ekkert annað en lýsing á sjálfsögðu og ófrávíkjanlegu efnahagslög máli. Enda er það ekki í valdi forsætisráðherrans að ákveða las í dálkum yðar bréf frá „skattþega“ varðandi skattfram- tölin hér í bænum í ár. Ég skil ekki frekar en bréfritarinn, hvað svona óðagot á að þýða. — Er einhver hagfræðingur kominn í spilið? Framtalseyðublöðin voru fyrst borin út til bæjarbúa 22. þ. m., en samt krafizt, að framtölunum sé skilað fyrir 1. febrúar eins og venjulegt var. Áður voru eyðu- blöðin borin út milli jóla og ný- árs. Ég geri ráð fyrir, að meining- in með þessu sé að tefja sem minnst störf skattstofunnar, en mitt álit er, að þetta verði frekar til að torvelda henni störfin, nema fyrirfram sé ákveðið að ekkert mark skuli tekið á fram- tölunum og skattarnir áætlaðir. Allur almenningur er óvanur skýrslugerðum og öll hin mikla skriffinska, sem nú er í tízku, ógeðfelld og verður því að fá að- stoð sérfróðra manna í þessum efnum. Flaustursverkin torvelda störf skattstofunnar. ÞESSI störf eru því komin á tiltölulega fárra manna hend ur, s. s. endurskoðenda o. fl. Eg hef t.d. talið fram fyrir allt að því eitt hundrað framteljendur árlega í mörg ár, í frítíma mín- um frá aðalstarfi. Hvernig á ég nú að gera þetta verk á fáum dögum, svo að vel fari? Og eru meiri líkur til, að verkið sé betur unnið, ef vinna þarf það í gengislækkun, hún eða önnur J flaustri? — Eru það ekki einmitt sambærileg afleiðing verður af sjálfu sér, ef allir launþegar landsins krefja fram hærri krónutölu Iauna. Þetta þurfa menn að gera sér grein fyrir. Framhjá þessu er engin leið, ekki frekar en að menn geti upphafið þyngdarlög- málið. Ætti því að vera auðséð að skrum kommúnista er ekki leiðin til velfarnaðar. Það felur engar kjarabætur í sér. i Enda kom það núna greinilega í Ijós, hver hinn raunverulegi til- gangur kommúnista er, þegar þeir létu fund í verkamannafélag inu Dagsbrún samþykkja þá til- I lögu að skora á verkalýðshreyf- inguna að taka upp baráttu gegn sama lögmál, sem gildir um þetta \ stefnu ríkisstjórnarinnar. — f og það ef einn einstakur áhorf- þessu felst kjarni málsins. Kjara- andi í leikhúsi stendur upp, þá bæturnar af skrumi koi.'múnista getur hann betur séð það sem eru engar, enda skipta þær ekki fram fer á leiksviðinu, en ef all- ir áhorfendur standa upp, þá er hann jafnt settur og áður. Þetta skilja menn nú ef þeir hugsa svolítið um málið og þá skilja menn um leið hvílíkan skollaleik kommúnistar eru reyna að leika í kaupgjaldsmál- um landsins, þar sem þeir kasta fram í ábyrgðarleysi háværum kröfum um launahækkanir, í einu verkalýðsfélagi á fætur öðru. í hverju félaginu um sig þykjast þeir að vísu vera forsvars menn þeirrar stéttar, en ef menn máli í þeirra augum. Hitt er að- alatriðið að geta notað verkalýðs- félög og verkamenn í pólitískri valdabaráttu. Af valdagræðgi einni virðast flaustursverkin, sem torvelda mest störf skattstofunnar? Sé sótt um frest, fær maður ekkert að vita frá skattstofunni, hvort hann hefur verið veittur eða ekki, fyrr en þá seint og síðar- meir. Reynt sé að finna meðalveg. EG ER ekki með þessum linum að .mæla bót slóðaskapnum og skal fúslega játa, að framtelj- endur trassa um of að skila fram- tölum sínum — til baga fyrir alla. En það er nú einu sinni svo með „mannskepnuna", að hún lætur þau störf sitja á hakanum, sem ógeðfelldust eru. Ég vil, að reynt sé að finna þann meðalveg, sem báðir aðilar geti vel við unað. Ætti að leggja á gjöldin fyrirfram. Ú ER það svo, að bæjarsjóður Reykjavíkur er farinn fyrir nokkru að krefja útsvörin áður en K , kommúnistar vera til í að hefja j þau eru lögð á og er ekkert nema að , vinnustöðvun í lengri tíma og . gott við það að segja. Ætti svo skeyta því þá engu þótt launþeg- einnig að vera með gjöldin til ar allir og þjóðin í heild bíði stórtjón af stöðvun allra fram- leiðslutækjanna. Hitt er ekki athugað hvort at- vinnugreinin geti borið hærri laun, eða hvort hægt sé að lækka milliliðakostnaðinn, sem líta í heild yfir öll hagsmuna- mestur er launagreiðslur. ríkissjóðs og öll opinber gjöld yfirhöfuð. Þau ætti að draga frá launum manna mánaðarlega allt árið, áður en þau eru lögð á með hliðsjón af fyrra árs gjöldum, líkt og bærinn gerir. Með þessu móti gæti skattstofan unnið með hæfilegu starfsliði allt árið og jöfnum gangi og endanleg ákvörð un skattanna yrði tilkynnt skatt- borgurunum eftir hendinni eða fyrir hver áramót. Með þessu eða líku fyrirkomulagi fengju fram- teljendur, endurskoðendur og aðrir er telja fram fyrir þá, meiri vinnufrið, skattstofunni tryggð réttari framtöl og skattborgurum réttari álagning. Framteljandi“. É Mælskumenn í útvarpið. G var einn af þeim mörgu stúdentum, sem sóttu kvöld- vöku Stúdentafélags Reykjavík- ur er haldin var á fimmtudaginn í Sjálfstæðishúsinu. Það var hin prýðilegasta skemmtun, svo sem þær kvöldvökur eru jafnan. Þó var eitt sem var hið mesta af- bragð — mælskukeppnin, sem fór fram milli Sunnan og Norðan stúdenta. / bræðrum, sem líta á það sem nokkurskonar sjálfsvörn, eða af ófyrirleitnum gagnrýnendum, sem hafa önnur markmið en að þjóna sannleikanum. — En sem betur fer lætur almenningur ekki glepjast þrátt fyrir allan áróður- inn, sem bezt sést á því að myndir þessara listamanna eru yfirleitt ekki keyptar og nöfn þeirra hverfa í hít gleymskunnar fyrr en varir. — Efni leiksins var því vissulega tímabært og lærdóms- j ríkt, einnig fyrir okkur hér, ekki j síst á þessum síðustu og verstu I tímum, þegar allt logar í illdeil- i um milli listmálara okkar. | Leikstjórn Ævars Kvarans var mjög góð og leikendurnir hver öðrum betri: Jón Aðils skapaði þarna nýja persónu og skemmti- lega og Herdís Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen létu ekki sitt eftir liggja. ! • Einsöngur Primo Montanari. MÁNUDAGINN 24. f.m. söng Primo Montanari, ítalski tenorinn 1 og söngkennarinn, sem hér dvelst um þessar mundir, nokkrar aríur | úr þekktum óperum. Montanari er orðinn roskinn maður, aðeins innan við sextugt, en það varð ek"ki heyrt á söng hans. Rödd hans er tær og fylling hennar mikil og hann beitir henni af mikilli kunnáttu og dramatískum krafti. Leyndi það sér ekki, að þarna var óperusöngvari á ferð- inni í há-ítölskum stíl. j „Við strönd Hudsonflóa". HAUKUR SNORRASON ritstjóri sagði s.l. þriðjudag í fróðlegu og skemmtilegu erindi frá ferð sinni norður um Hudsonflóa í sumar sem leið. Rakti hann fyrst á greinargóðan hátt sögu þessara norðlægu héraða, en sagði síðan frá stuttri dvöl sinni í þorpi einu norður þar, og kynnum sínum af nokkrum Vestur-íslendingum, sem þar voru búsettir. — Gat fvrirlesarinn þess með réttu, að ævintýra- og útþráin væri svo sterk í hinum íslenzka kynstofni, að hvar sem maður væri staddur á hnettinum gæti maður búist við að hitta fyrir menn af ís- lenzku bergi brotna. — Haukur flutti mál sitt ágætlega, enda var frásögn hans fjörleg og vel sam- in. Ræðumennskan er göfug list, sem því miður hefir oft orðið hornreka á seinni tímum, en þarna brugðu færir mfenn orðsins brandi hvatlega, gáfulega og skemmtilega, svo áheyrendum þótti vera hin hraustlegasta bændaglíma. Nú vildi ég koma þeirri fyrir- spurn á framfæri við stjórn Stúdentafélagsins, hvort mælsku keppnin og kvöldvakan öll hafi ekki verið tekin upp á stálþráð, svo unnt verði að útvarpa henni. Fátt útvarpsefni mun reynast skemmtilegra og hefi ég heyrt marga kunningja mína og aðra óska eftir að heyra þá mælsku- menn þreyta kapp með sér á öld- um Ijósvakans, þar sern þeir gátu ekki hlýtt á þá um daginn. Kvöldvökur félagsins og fund- ir hafa jafnan verið hið vinsæl- asta útvarpsefni, einkum í dreif- býlinu, og vona ég, að þessari kvöldvöku verði brátt útvarpað, og fleirum síðar í vetur. — Norðanstúdent. Ilarðast er fallið úr háum sessi. I Um Landnámubók. | ERINDI það, er Jón Jóhannesson, , prófessor flutti s.l. miðvikudag og hann nefndi: Sannfræði og upp- , runi Landnámubókar, var stór- fróðlegt sem vænta mátti af slík- um lærdómsmanni. Gerði pró- fessorinn glögga grein fyrir þessu merka undirstöðuriti íslenzkrar sögu og sannfræði þess, og komst að þeirri niðurstöðu, að öll skil- yrði sögulegrar geymdar hefðu verið fyrir hendi, er Landnáma- bók var rituð snemma á 12 öld. Þeir, sem þá byggðu landið hefðu verið af landnámsmönnum komn- ir í 5. til 7. lið, en miklu hefði varðað, meðal annars vegna ýmissa ákvæða í lögum, að menn gætu rakið ættir sínar langt fram. Fræðsluþættir. AF FRÆÐSLUÞÁTTUNUM á föstudaginn var, gat ég aðeins hlustað á erindi Valtýs Alberts- sonar læknis, um offitu. Rakti læknirinn ýtarlega rannsóknir þær, sem farið hefðu fram á veg- um líftryggingafélaga í Banda- ríkjunum, um áhrif þau, sem mikil fita hefði á heilsufar manna. Sýna þær rannsóknir ótvírætt að feitum mönnum er hættara en öðrum við margskon- ar kvillum, en einkum þó hjarta- sjúkdómum. Benti læknirinn á það algenga fyrirbrigði, að marg- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.