Morgunblaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. febrúar 1955 Óskum að ráða STÚLKU • til skrifstofuvinnu. — Kunnátta í vélritun nauðsynleg og ; þekking í bókfærslu æskileg. m m Carðar Císlason h.f. m : Hverfisgötu 4 Dieselrafstöð Dieselrafstöð 38 kw. til sölu. Cétur Srkumb 3 y £ 5'TU O5OT0 71 4 S Í M I, 8 19 S 0 Sími81950 rr Akumesingar sýndu i „Ævintýríð í Hlégarði REYKJUM, Mosfellssveit, 30. jan.: — Leikfélag Akraness sýndi franska sjónleikinn „Ævintýrið“ í Hlégarði s.l. laugardag við mikla hrifningu áhorfenda. Er þetta smellinn gamanleikur í þremur þáttum, en nokkuð vand meðfarinn nema þiálfuðum at- vinnuleikurum. Undir hand- leiðslu leikstjórans, Jóns Norð- fjörðs, tókst sýningin prýðilega. Hraði og staðsetningar voru ágæt ar og leikur sumra leikenda frá- bær, sem gæti sómt sér á hvaða leiksviði sem væri. Heimsókn þessi var hin kær- komnasta, en því miður var húsið ekki fullskipað, enda var þessi leiksýning tæplega nógu vel aug- lýst. — J. listdansskóli Þjóðleikhússins Ákveðið hefur verið að bæta við einum flokki í Listdansskóla Þjóðleikhússins, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 4—5,30. Innritun aðeins í dag, frá kl. 1 —3. Þjóðleikhúsið. Keflavík — Verzlanarplóss Verzlunarpláss til leigu við aðalgötu bæjarins. Upplýsingar í síma 216 J. Keflavíkurflugvelli. SKODfi FÓLKSBIFBEIÐ (’47 model) R 1534 í góðu standi til sýnis og sölu í dag (þriðjudag) kl. 1—5 á lóðinni Klapparstíg 35. Nánari upplýsingar hjá Sigurði F. Ólafssyni Fálkinn h.f., sími 81670. NÝTT chathole, ásamt meðfylgjandi stól, einnig tveir rococko stólar og frönsk commode til sölu á Lauf- ásvegi 60, II. hæð t. h. HAFNARFIRÐI — Nú stendur yfir sveitakeppni hjá Bridgefé- lagi Hafnarfjarðar, en spiluð verð ur tvöföld umferð. 8 sveitir taka þátt i keppninni. Eftir þrjá leiki er sveit Jóns Guðmundssonar yfirlögregluþjóns með 6 stig, en sveit hans er núverandi Hafnar- fjarðarmeistari. Sveit Reynis Eyjólfssonar er einnig með 6 stig og sveit Ólafs Guðmundssonar hefir 5 stig. — Keppt er í Alþýðu húsinu á þriðjudagskvöldum kl. 8. — Svo sem endranær er mikill áhugi ríkjandi hjá félagsmönn- um, enda eru margir félagsmenn orðnir ágætir bridgespilarar. G.E. Starfsemi Tattfélags Skósmíðavinnustofa ■ ■ ■ Til sölu er skósmíðavinnustofan Vesturgötu 24, sem ■ : áður rak Oddur J. Bjarnason skósmíðameistari. ■ ■ Framhaldsleiga á húsnæðinu kemur til greina. Tilboð ; sendist afgr. Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: : Skósmíðavinnustofa —35. lirval af ódýrum gluggatjaldaefnum .. HAFNARFIRÐI: — AðalfunJur . Taflfélags Hafnarfjarðar var hald ; inn fyrir skömmu. Var Óskar ; Björnsson kosinn formaður, Þórir ; Sæmundsson varaform., Sigurgeir ; Gíslason ritari, Lárus Gamalíels- ; son gjaldkeri. ; Undanfarið hafa æfingar verið j á mánudögum og fimmtudögum í ; Sjálfstæðishúsinu, og er áhugi : með betra móti. — Fyrir nokkru ; kepptu hafnfirzkir skákmenn við : Reykvíkinga og hlutu iy2 vinning “ gegn 4%. Voru þeir fiemur ó- : heppnir, t. d. Jón Kristjánsson, ; sem átti unna skák, en lék af sér : og tapáði. — Ólafur Sigurðsson, • sem nú er skákmeistari Hafnar- ; fjarðar, tekur þátt í skákþingi ; Reykjavíkur, sem stendur nú yfir. ; Á næstunni munu hefjast skákmót : hjá félaginu. — G.E. ■ Gardínubúðin Laugaveg 18 \ 796 kr. fyrir (Inngangur um verzl. Áhöld). 10 rétta j Heykjavík — Stokkseyri Frá og með 1. febrúar, verða einungis pakkar sem eru fyrirferðarlitlir og ekki þyngri en 5 kg. teknir til flutn- ings með áætlunarbílum vorum á leiðinni Reykjavík— Hveragerði-Selfoss-Eyrarbakka-Stokkseyri. Reiðhjól og barnavagna er ekki hægt að taka til flutnings með bílunum. Venjulegur farþega flutningur verður fluttur eins og hingað til. ^JJaupjéíacj 4m ('Z eómci> a ■ •V URSLIT getraunaleikjanna á laug ‘** ardag: ; Birmingham 2 — Bolton 1 ; Bishop Auckland 1 — York 3 ■ Bristol 1 — Ghelsea 3 ; Doncaster 0 — Aston Villa 0 ; Everton 0 — Liverpool 4 ; Manch. City 2 — Manch. Utd. 0 : Preston 3 — Sunderland 3 ■ ; Rotherham 1 — Luton 5 J Sheff. Wedn 1 — Notts Co 1 ■ Tottenham 4 — Port Vale 2 J W.B.A. 2 — Charlton 4 ; Wolves 1 — Arsenai 0 : Bezti árangur reyndist 10 réttir ; leikir, sem komu fyrir á föstum : seðli frá Vík í Mýrdal. Á seðlinum ; er aðeins 1 röð, sem gildir óbreytt : fyrir árið, og veifiur vinningur ; hans 796 kr. Fyrir 9 rétta er vinn- : ingur 159 kr. I WASHINGTON. — Búizt er við, ■ að á næstu mánuðum muni hefj- : ast miklar kjarnorkusprengju- • tiiraunir í Nevada-eyðimörkinni. ; Hluti af tilraunum þessum mun J beinast að rannsókn fjarstýrðra .. kjarnorkuflauga. Bridgeiél. HésfRðrfj. d HAENARFTRHT — Nú stendnr ■ ■ ■ ■ ■ ■ óskast strax til léttra sendiferða frá kl. 9—12 eða allan daginn. ^yJm. lytýCýlncjarjlacýic) h.j. Borgartúni 7 Glæsileg íbúð 5 herbergi, eldhús og bað, í nýju húsi í Hlíðunum er til sölu. — Ibúðin getur verið laus nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. — Þeir, sem vildu athuga þetta nánar leggi nöfn sín á afgr. blaðsins, merkt: „Glæsileg íbúð 1955 — 23“. Óskum eftir vélvirkja sem fvrst. — Einnig vantar okkur unglingspilt til léttra starfa. r\Jél$mikjan JJijndill Sími 82778 KAPU-UTSALAN Tókum fram nokkrar nýjar kápur í dag. H. TOFT S'kólavörðustíg 8 — Sími 1035 VERZLIlNARSTJORfl Ungur og ábyggilegur maður, sem vanur er afgreiðslu- störfum í kjöt- og nýlenduvöruverzlun, óskast sem verzl- unarstjóri gegn mjög aðgengilegum kjörum í verzlun á einum bezta stað í bænum. — Tilboð auðkennt: „Verzl- unarstjóri 1955 — 30“, sendist afgr. blaðsins sem fyrst. Farið verður með tilboðin sem algjört trúnaðarmál. - AUGLÝSING ER. GULLS ÍCILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.