Morgunblaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 1
16 síður Fulltrúa Peking-stjórnarinnar boöið sitja viðræður öryggisráðs S.Þ. Höið ótök í Formdsu- sundum • TAIPEH, Formósa, 1. febr. — Einkaskeyti frá Reuter. — Fjögur herskip kommúnista hófu í dag árásir á eyjuna Yushan, sem enn er á valdi þjóðernissinna og ligg- ur 30 mílur fyrir norðan Tachen- eyjaklasann. Urðu herskipin frá að hverfa fyrir hraustlegum mót tökum eyjaskeggja. • Áður höfðu þjóðernissinnar gert liarðar loftárásir á strand- virki kommúnista á meginland inu og valdið miklu tjóni. Þjóð ernissinnar gerðu einnig loft- árásir á skip kommúnista, kvikn aði í stóru 2 þús. tonna flutninga- skipi, og annað skip varð fyrir miklum skemmdum. Til nokk- urra átaka kom með skipum þjóðernissinna og koinmúnista nálægt Taehen-eyjum. • Óstaðfestar fregnir bárust um brottflutning fólks af Tachen- eyjum, þ. á m. voru 1 þús. stúd- entar. Búizt var við flóttafólki þessu til Formósu í dag. • Harðar orrustur eru enn háðar á Yí Kiangshan, einkum að nóttu til og kommúnistar gera harðar loftárásir á bækistöðvar þjóðernissinna. Stump amíráll og Chiang Kai-sliek snæða hrísgrjónahádegisverð • Flóttakona frá Tachcn-cyjum ' ' aipeh á Formósu. sagði frá því í Taipeh í dag, að loftárásirnar færu stöðugt hai;ðn- andi og eyjaskeggjar héldu sig mestmegnis í neðanjarðarloít- varnarbyrgjum. Enginn útbúnað ur fyrir loftvarnarmerki er til á eyjunum, en rauðir fánar eru dregnir að hún til að vara fólk við komu sprengjuflugvélanna. íbúar eyjarskeggja eru því nær eingöngu fiskimenn, er nú er gert ókleift að stunda vinnu sína. að NEW York, 1. febr.: — Fjörutíu og sex manns, flest börn, hafa farizt undanfarna viku í elds- voðum, er geisað hafa hver á fætur öðrum í sex ríkjum í Bandaríkj unum. 11M J- “ flutning liðs frá Tachen Þjáðernissinnar vonast eítir nýrri „varnarlínza" TAIPEH, Formósa. /^HIANG KAI-SHEK og aðmíráll Felix Stump, yfirforingi banda- Churchill: Boð þetta sýnir einlægan vilja til að leysa málin á friðsamlegan hátt. D NEW YORK, 1. febr. — Einkaskeyti frá Reuter. AG HAMMARSKJÖLD, framkvæmdastjóri SÞ, sendi í dag Pekingstjórninni skeyti og bauð henni að senda áheyrnarfulltrúa á viðræður öryggisráðsins um ástandið á Formósu. Öryggisráðið mun ekki hefja viðræður um málið fyrr en svar hefir borizt frá Peking-stjórninni. Er öryggis- ráðið kemur aftur saman til fundar, verður fyrsta mál á dagskrá þau ummæli fulltrúa Nýja Sjálands, að áframhald- andi bardagar á Formósu-sundum stofni heimsfriðnum í hættu. Hefir fulltrúa Peking-stjórnarinnar verið boðið að sitja viðræður um þetta mál. * TVÍEGGJAÐ VOPNAHLÉ? * Síðar mun öryggisráðið ræða þá tillögu fulltrúa Ráðstjórnar- ríkjanna, að SÞ víti Bandaríkja- menn fyrir „innrásaraðgerðir“ gegn Rauða Kína og að komið verði á vopnahléi í Formósu- sundum, þannig, að allir herir nema þeir, er Peking-stjórnin hefir yfir að ráða, verði fluttir burtu, af eyjunum við meginland Kína. Fulltrúa Peking-stjórnarinnar var boðin þátttaka að tillögu full- trúa Nýja-Sjálands, Sir Leslie Monroe. Var sú tillaga samþykkt með 9 atkvæðum gegn einu, at- kvæði fulltrúa Formósu-stjórn- arinnar. Fulltrúi Ráðstjórnarríkj- anna sat hjá. Var boðið sent á- leiðis til Peking einni klukku rísku herjanna á Kyrrahafi, ræddu s. 1. sunnudag endanleg áform um brottflutning liðs þjóðernissinna af Tachen-eyjum. — Stump kom flugleiðis frá Pearl Harbour. í fylgd með honum voru ýmsir herforingjar flota og flughers Bandaríkjanna. Aðalumræður , um þessi mál fara fram í dag og á morgun. Tillaga Mendes-France um fjár- lög felld í franska þinginu Umrœ&ur ism mál frönsku Norður-Afríku hefjast f dag PARÍS, 1. febr. — Reuter-NTB fENDES-FRANCE, forsætisráðherra Frakka, beið enn á ný ósi?- ur í atkvæðagreiðslu um fjárlögin í þinginu í dag. Féllu at- kvæðiin 580 á móti, en 34 með Mendes-France. M' Virkjun Jórdan Tillaga stjórnarinnar, er felld'®’ var í dag, fjallaði um útgjöld! stjórnardeildanna, eftirlaun og aukin fjárframlög til ríkisrekst- urs. Stjórnin hefir ekki hreinan ’ KARÍÓ, 1. febr.: — Eric meiri hluta í þinginu og Mendes- Johnston, sérstakur ráðunautur France vonar, að ef hann geri Eisenhowers forseta í Mið-As:u, málið að fráfararatriði, verði til- kom til Kaíró frá Jerúsalem í lögur hans samþykktar. j dag til að ræða um fyrirhugaða Fréttamenn í París álíta, að at- virkjun Jórdan, við arabiska kvæðagreiðsla þessi sé einn liður sérfræðinga frá Egyptalandi, í þeirri mótspyrnu gegn stjórn- Sýrlandi, Lebanon og Jórdan. — inni, er nokkuð hefur látið á sér Viðræður við utanríkisráðherra bæra undanfarið, og mun sú bar- Egyptalands, dr. Fawzi, og Riad, átta ná hámarki á morgun, er yfirmann arabiskra málefna í rædd verða mál frönsku Norður- egvpska utanríkisráðune^úinu, Afríku. | um virkjunina munu hefjast á Framh. á bls. 2 morgun. — Reuter—NTB. •§> Þessari för Stumps var haldið leyndri af hálfu Bandaríkjanna, en blöð þjóðernissinna fluttu ná- kvæmar fregnir af komu hans löngu áður en hann kom til For- mósu. * UNDANHALD AF TACHEN-EYJUM VEKUR UGG Undanfarna viku hafa herfor- ingjar þjóðernissinna unnið að áformum um brottflutning liðs- ins frá eyjaklasanum, en hafa þó ópsart látið í ljós kvíða sinn yfir því „að hörfa undan enn einu sinni.“ Erle Partridge, yfirforingi bandaríska flughersins í Austur- löndum fjær, kemur til Taipeh í dag frá Tokíó til að vera við- staddur ráðstefnu Stumps og Chiang Kai-sheks í dag og á morgun. Búizt er við að ráðstefn þessi muni tefja brotflutning frá Tach- en-eyjum í stórum stíl, þangað til eftir miðja þessa viku. Þjóð- ernissinnar vilja gjama að brott- flutningurinn hefjist fyrr. ★ NÝ „VARNARLÍNA“ Þjóðernissinnar gera sér von- ir um, að ráðstefna þessi verði til þess, að ný „varnarlína" verði dregin, og nái hún ekki aðeins til Formósu og Tachen-eyjanna, Framh. á bls. 2 ■ ■ Oldungadsild Bandaríkjaþlngs samþykkir Seafo- sáHmálann ★ WASHINGTON, 1. febr.: — Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag varnarsáttmála Suð-austur Asíu. Féllu atkvæðin 82 á móti einu. Aðeins hinn ein- angrunarsinnaði repúblikani, William Langer, greiddi atkvæði stund eftir, að það var samþykkt SeSn sáttmálanum. Seato-sáttmál inn var undirritaður á ráðstefnu í öryggisráðinu. * BÚIZT VIÐ AÐ PEKING- STJÓRNIN ÞIGGI BOÐIÐ Álitið er, að Hammarskjöld hafi í tilboði sínu hvatt Chou En- Framh. á bls. 2 í Manila í sept. s. 1. Hélt Langer því fram að Bandaríkin ættu fyrst og fremst að gæta eigin mál efna og ekki hafa afskipti af raál- efnum annarra þjóða. Reuter—NTB. H. C. Hansen skipaður forsœtisráðherra Dana ÚSför Hedfoffs fer fram n.k, sunnudag. H KAUPMANNAHÓFN, 1. febr. — Reuter-NTB C. HANSEN, utanríkisráðherra í jafnaðarmannastjórn Dan- merkur, var í kvöld skipaður forsætisráðherra Dana. Eins og kunnugt er lézt Hans Hedtoft, forsætisráðherra Danmerur s. 1. laugardag. H. C. Hansen mun eftir sem áður halda áfram störf- um sínum sem utanríkisráðherra. Talið að Svíar faki boði íslendinga Kaupmannahöfn, 1. febrúar: RITZAU fréttastofan danska kveðst hafa það eftir góðum heimildum, að fulltrúar ís- lands í Norðurlandaráðinu telji allar líkur benda til þess að Svíar taki boði íslenzku- ríkisstjórnarinnar um að við- ræður fari fram í Reykjavík um loftferðasamninginn. Er talið að íslendingar óskuðu helzt eftir því að sjálfur sam- göngumálaráðherra Svía taki þátt í umræðunum og að ís- lendingar myndu líta á komu hans sem vinsamlegar aðgerð- ir Svía. — Páll Jónsson. KJÖRINN EINRÓMA Engar aðrar breytingar verða á stjórn Danmerkur, og H. C. Han- sen tilkynnti, að stefna dönsku dönsku stjórnarinnar héldist óbreytt. Hansen mun ávarpa þingið n.k. þriðjudag. Skipun Hansen í forsætisráð- herraembætið var einróma sam- þykkt af þingmönnum jafnaðar- manna og miðstjórn jafnaðar- mannaflokksins. Stjórn flokksins hefir þar að auki ákveðið að leggja þá tillögu .fyrir næsta lands þing, að Hansen verði kosinn for- maður danska jafnaðarmanna- flokksins. ★ LANGUR STJORNMALA- FERILL Nýi forsætisráðherrann er 48 ára að aldri og á þegar að baki sér langan stjórnmálaferil. Hann lærði ungur prentsetningu, en tók Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.