Morgunblaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. febrúar 1955 Skyrtur — Skyrtur Vegna mistaka frá hendi erlends verzlunarfyrir- tækis sel ég meðan birgðir endast hvítar manchettskyrtur á kr. 75.00 Austurstræti 17 ATVINNA Vanar saumastúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. Nýja skóverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7 — sími 81099. Útsala — Útsala Burstasett frá kr. 29,00 — Burstar frá lsr. 15,00 SÍÐASTI DAGUR Me yjaskemm an Laugavegi 12 Lítið HERBERGI með inn- bvggðum skápuni TIL LEIGU fyrir einhleypa, reglusama stúlku, sem gæti veitt smá- vegis heimilisaðstoð og helzt tekið að sér ráðskonustöðu í vor, ef um semst. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: . „Reglusöm — 46“. Sex herberg/a íbúð er til sölu í einu af húsum félagsins við Grettisgötu. — Félagsmenn sitja fyrir kaup- unum samkvæmt félagslög- um. — Upplýsingar hjá for- manni félagsins. Tilboðum sé skilað til formanns fyrir 10. þ. m. Stjórn B.S.P.R. Lán — Húsnæði 50—60 þús. kr. lán óskast, gegn öruggri tryggingu. Sá, er getur útvegað lánið, geng- ur fyrir íbúð með sann- gjarnri leigu. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Lán — Húsnæði — 50“. — I GÆFA FVLGIR trúlofunarbrtgummi fré Sig- orþór, Hafnaratræti 4. — Sendir gfcgn póstkröfn. — Sendið nákvæmt má) BEZT AÐ AVGLÝSA I MORGUNBLAÐIW ÞMÍJÁRN - ÞAKPAPPI Þaksaumur og pappasaumur fyrirliggjandi. j^orláhóóon tyjodmami h.j^. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum, óskast nú þegar. Uppl. hjá verkstæðisformanni eða í verzluninni. <9/ af-óóön &Co. Hverfisgötu 18 Kranamaður óskast til að vera með nýjan KOEHRING-vél- krana. Upplýsingar gefur Jón V. Guðjónsson. Sími 81089, eftir kl. 7 á kvöldin. NIÐURSUÐUVÖRUR: Saxbauti („Hamburgers“) Bayjarabjúgu (BayjarapYlsur) Smásteik Kjötbúðingur Kindakæfa Lifrakæfa Kjötkraftur Gulrætur Grænar baunir SLATURFELAG SUÐURLANDS SÍMl 7249 15 — 60% afsláftur AtTÝZk af Ijósakrónum — vegglömpum — borð- f T f. f f f X i: T r f Skynd aðeins 10 daga Vesturgötu 2 i' T V ♦♦♦ lömpum — amerískum standlömpum o. fl. ♦♦♦ Notið þetta sérstaka tældfæri Y V f f f f f Sími 80946

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.