Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ íbúðir til sölu 3ja herb. rúmgóð íbúð víð Nesveg. 5 herb. íbúðir í Hlíðununi og Laugarneshverfi. HÖFUM KAUPENDUR að einbýlishúsi og 2ja og 3ja herb. íbúðum. Góðar úiborganir. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. Sími 4951. Blómabúðin Laugavegi 63, tilkynnir: Ný og ódýr blóm á hverjum degi og margt smálegt til tækifærisgjafa. Blómabúðin Laugavegi 63. Önnumsl kaup eg sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. saumanámskeið Sniða- og 2 pláss laus. SigríSur SigurSardóttir, Mjölnisholti 6. - Sími 81452. Verðlækkun Seljum áfram ýmsar vörvitegundir með stórlækkuðu verði. Allt ógallaðar vörur. Vesturgötu 4. Speed Queen þvoftavélarnar komnar HESÍLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. LITUIM Tökum við fatnaði til litunar. — Efnalaugin GLÆSIR Hafnarstræti 5. Barnagallar Verð frá kr. 170,00. Barnaúlpur. Verð frá kr. 180,00. iÍÉÉSr Fischersundi. 3ja—5 herbergja ÍBÚÐ óskast leigð í eitt ár. Kaup koma til greina. Uppl. gefur Haraldur GuSmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 5415 og 5414, heima. Málflutningsskrifstofa Einar B. GuSmundsson GuSlaugur Þorláksson GuSmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 22002 Skrifstofutími kl. 10-12 og 1—5 Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra Og 6 manna. — „Stalion“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiftrða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA 4 Peningalán 4 Eignaumsýsla. Káðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. PRENTNEMI Ungur, áhugasamur piltur óskar eftir að komast að sem lærlingur í prentiðn. Tilboð merkt: „65“, send- ist afgr. Mbl. Daglega nýtt og fiskfars. — Hvílkál — RauSkál — Rauðrófur -— KJÖT OG ÁVEXTIR Hólmgarður 34. - Sími 81995 Kaplaskjól 5. - Sími 82245. HJÓLBARÐA8* í eftirtöldum stærðum: 1050X20 1000X20 900X20 825X20 750X20 700X20 1000X18 1050X16 900X16 750X16 650X16 1050X13 900X13 Framkvæmum allar viðgerð- ir á hjólbörðum og slöngum. BARÐINN H/F. Skúlagata 40. — Sími 4131. (við hliðina á Hörpu). Fokheld rishæð 110 ferm., með svölum, til sölu. Verður 3 herb., eldhús og bað. — 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi, til sölu. Laus strax, ef óskað er. Góð 3ja herb. íbúðarhæð í Kleppsholti, til sölu. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og eftir kl. 7,30—8,30 81546. Skyndisalan er í fullum gangi. 1 DAG: Undirföt — Blússur — Lífstykki — mjaðmabelti og brjóstahöld, lítils háttar gallað. Allt selt undir hálfvirði. Sparið peningana! OCympLá Laugavegi 26. MYJASTA IMÝTT LIMPEIMIMB 1 dropi límir blöðin saman. LÍMPENNINN getur ekki lekið — öruggt að hafa hann í vasa eða tösku. Límbirgðirnar þorna ekki í límpennanum. Nauðsynlegur á hverri skrif- stofu, á heimilinu, í skólan- um og við hvers konar föndur. Bækur og ritföng h.f. Helga f ellsbókabúð. Hjólbarðar 1600x16 650x16 700x15 710x15 750x17 750x20 825x20 900x20 GÍSLI JÓNSSON & Co. VélaverHun Ægisgötu 10. Sími 82868. NIÐURSUÐU VÖRUR BEZT-útsalan Kjólar frá kr. 100 Blússur frá kr. 40 Pils frá kr. 98 Nælon-undirkjólar frá kr. 85 Blúndukot krónur 35 Buxur kr. 11 Bómullarsokkar kr. 8 Kjólaefni á hálfvirði Vesturgötu 3. Vatnslielt gólfdúkalím og hollenzkur filtpappír. Veggfóðursverzlun VICTORS KR. HELGASONAR Hverfisgötu 37. V ECGFOÐU R fjölbreytt úrval af veggfóðri Veggfóðursverzlun VICTORS KR. HELGASONAR Hverfisgötu 37. Cluggatjöld Getum útvegað rúllugardín- ur úr pappír, dúk og plast- efnum með stuttum fyrir- vara. Veggfóðursverzlun VIC.TORS KR. HELGASONAR Hverfisg. 37. Sími 5949. Bókbandspappír Saurblaða- og spjaldapappír fyrirliggjandi. Veggf óðursverzlun VICTORS KR. IIELGASONAR Hverfisg. 37. Sími 5949. Vil kaupa 12—16 feta BAT vélarlausan. Bátur með 214 ha. Götavél með gír kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., merkt: „Ódýr — 63“. Svampgúmmi Framleiðum úr svamp- gúmmíi: Rúmdýnur Kodda Púða Stólsetur Bílasæti Bílabök Teppaundirlegg Plötur, ýmsar þykktír og gerðir, sérstaklega hentugar til bólstrunar. Svampgúmmí; má sníða í hvaða lögun sem er, þykkt eða þunnt, eftir óskum hvers og eins. Hétur SnfELRno ? VE STUPqotU '71 SÍMI SI950 Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — Pétur SnsunD s Ó D Ý R I R kvenullarsokkar \JerzL JhiqLlfaryar JJoh I Lækjargötu 4. náon Barnarúm til sölu að Mávahlíð 44 (kjallaranum). Hafblik tilkynnir Stórglæsileg þýzk damask gluggatajaldaefni nýkomin á aðeins kr. 39,30 m. Vattefni, loðkragaefni. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Utsalan er í fullum gangi. 1 dag seljum við vinnubuxur í flestum stærðum og vinnu- skyrtur og ótal margt fleira. B L Á F E L L Velúr rauður, grænn, ódýr. Gluggatjaldadamask, margir litir. H Ö F N Vesturgötu 12. UTSALA Útsalan er í fullum gangi. Komið og gerið góð kaup. V E S'TUP &QiTÖ 71 . ■ -..i.'v . IM I. 81 9‘SVD Crossley kœliskápur stærri gerð (10 cbf.) er til sölu. Skápurinn er notaður og selst því með hagkvæmu verði. Uppl. í Sigtúni 21, I. hæð. KEFLAVIK Vantar áreiðanlegan ung- ling, sem getur afgreitt í búð. Upplýsingar í verzlun Danívals Danívalssonar, Keflavík. — Sími 49. TIL SOLU De Soto ‘47 og Mercury ’46 á mjög sanngjöru verði. Bifreiðasala HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. - Sími 5187. LAN Óska eftir láni, 20 þúsund- um í nokkra mánuði. Örugg trygging. Góðir vextir. Til- boð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „60“. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin rant- ar. Látið oss því gera það hlýrra með gólfteppum tot- um. Verzlunin AXMINSTEH Sími 82880. Laugavegi 48 3 (inng. frá Frakkastíg). L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.