Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. febrúar 1955. I dag er 34. dagur ársins. Vclrarvertíð á Suðurlandi. Árdegisflæði kl. 1,57. Síðdegisflæði kl. 14,36. Læknir er í læknavarðstofunni, BÍini 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- j ibæjar opin daglega til kl. 8 nema ( laugardaga til kl. 4. Holts-apótek «r opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — I. O . 0 . F. 5 = 136238% == 9. O. RMR — Föstud. 4.2.20. — Kyndilm. — Htb. • Afmæli * 70 ára er í dag Sesselja Ei- riksdóttir, Suðurgötu 9, Hafnar- firði. • Brúðkaup * Nýlega voru gefin saman í hjónaband Sigrún S. Waage, Lán — íbúð Sá, sem getur útvegað 40 —50 þús. kr. lán, getur feng ið leigufría íbúð frá 1. okt. n. k., í 1 ár, í Kópavogi. — Tilboð merkt: „Fastalán — 79“, sendist afgr. Mbl., fyr- ir hádegi á þriðjudag. RISÍBÚÐ Óinnréttuð risíbúð í Smá- íbúðahverfinu, 2 herbergi og eldhús, til leigu gegn stand- setningu. Sá, sem gæti út- vegað ca. 30 þús. kr. lán, gengur fyrir. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á sunnudag, merkt: „Góð íbúð — 62“. Adda Örnólfsdótlir Ný (The little shocmaker) Kœri Jón (Dear John’s letter) B.G.-Kvint<sttinn Tvö úrvals lög með íslenzk- Uiii textum. — Skemmtileg útsetning. — Fallegur söng- ur. — Fjörug plata, sem gaman er að eignast. ^HLJÓDFÆR/WERZLIJN Lækjarg. 2. — Sími 1815. Dagbók Atomþrautin FRJÁLS ÞJÓÐ gerir s. 1. laugardag áramótagrein Hermanns Jónassonar að umtalsefni og kvartar mjög undan því, að Her- mann hafi ekki gefið neina skýringu á því „hvernig ætti að fara að því, að skipta Sósíalistaflokknum til helminga —“. Mörgum finnst sem Hannibal hafi leyzt mun erfiðari þraut, er hann gat klofið „pínulitla-flokkinn“ í tvennt. Gils og Bergur glíma stöðugt við þá gátu Hermanns — og undan henni kvarta: hversu megi hið kommúníska lið kljúfa í tvo alveg jafna parta. Hannibal ei heilann um slíkt braut, en hiklaust gekk til verks, — sú friðardúfa, og leysti í skyndi allt að atomþraut, er agnar flokkinn tókst honum að kljúfa. BÁRÐUR 100,00; Þorsteini og Ólafi 500,00; V. T. 100,00; O. J. 200,00; U. M. krónur 150,00. tfívarp 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Fram- burðarkennsla í dönsuk og esper- anto. 19,15 Tónleikar: Danslög S (plötur). 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur frásögu af Hans Wíum sýslumanni og Sunn- evu-málunum. b) Islenzk tónlist: Lög eftir Bjarna Þorsteinsson (plötur). c) Andrés Björnsson les stökur eftir Hjálmar Þorsteinsson á Hofi. d) Þorsteinn Matthíasson kennari flytur ferðaþátt: í mið- nætursól. 22,10 Upplestur: Kvæði eftir Pál Kolka (Jón Norðfjörð leikari). 22,25 Symfónískir tón- leikar (plötur): Fiðlukonsert í a- moll op. 53 eítir Dvorák (Yehudi Menuhin og hljómsveit Tónlistar- háskólans í París leika; Enesco stjórnar). 23,00 Dagskrárlok. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Roða, Laugavegi 74. ,Eg démarinn" í Tripolibíói verzlunarmær, Grenimel 14 og Hróðmar Gissurarson, vélstjóra- nemi, Fjölnisvegi 6. — Einnig Ólöf S. Waage og Sveinn Tómas- son, vélstjóri, Vestmannabraut 67, Vestmannaeyjum. i • Skipafiéttir • Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er Gdynia. Arnarfell er væntanlegt til Rio de Janeiro í dag. Jökulfell fór frá Rostock 1. þ.m. áleiðis til Austfjarða. Dísar fell er í Bremen. Litlafell er í olíu- flutningum. Helgafell er í Rvik. • Flugíexðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupm.hafnar á laugardagsmorg- un. — 'Innanlandsflug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers, og Vestm,- eyja. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaey.ia. I.oftleiðir h.f.: „Hekia“ er væntanleg til Rvíkur kl. 19,00 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Stafangri. Áætlað er, að flugvélin fari til New York kl. 21,00. — Nýtt kvennablað IVýtt kvennahlað, 1. tbl. 1955, er komið út. Efni blaðsins er: Ára- mót; Vandamálið mikla, (Hug-j rún); Pilagrímsferð til grafar j Nightingale og Stoney Cross (Anna frá Moldnúpi); Soffía Skúladóttir (Þ. J.). Þau, sem kom- ust af, kvæði (G. St.). Framhalds- sagan; Mynztur. Uppskriftir o. fl. Sólheimadrengnrinn. Af hent Morgunblaðinu: Áheit S. G. 30,00. G. S. B. 100,00. G. S. áh. 120,00. Afh. Mbl.: N. N. kr. 50,00; G. Þ. krónur 100,00. Húsmæðrafél. Rvíkur Næsta saumanámskeið félagsins hefst miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 8 e. h. í Borgartúni 7. — Aðrar upplýsingar í sima 1810. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins opin daglega frá kl. 11—1 ( en ekki 12 —2 eins og verið hefur). Kvenfélag óháða f r íkirk j usaf naðarins heldur félagsfund í Edduhúsinuj föstudagskvöldið kl. 8,30. Heimilisfólkið í Kópavogshælinu hefur beðið blaðið að færa Pétri Sigurðssyni kærar þakkir fyrir heimsóknina á sunnudaginn. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Gjafir og áheit. — I safnaðar- sjóð: Frá Filip Soolfred kr. 100,00. B.G. 25,00; Ingu 100,00; E. V. 100,00. — 1 kirkjubyggingarsjóð: Frá Þ. E. kr. 200,00; Birgi og Dísu Trípólí-bíó mun innan skamms hefja sýningar á amerísku kvik- myndinni, „Eg dómarinn“, sem er gerð eftir samnefndri bók eftir Mickey Spillane. Hefur bókin komið út í íslenzkri þýðingu. Aðal- hlutverkin eru leikin af Biff Elliot og Preston Foster. Hestamannafélagið Fáur heldur spiíakvöld í Tjarnarcafé föstud. 4. þ.m. kl. 8,30. SKEMMTIATRIÐI: Félagsvist. — Baðstofurabb í bundnu og óbundnu máli um þá Fáksfélaga, er sóttu Norðlendinga heim á hestamannamótið á Akureyri s. 1. sumar. Þáttur þessi verður fluttur af stálþræði. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. VanfiakBátt hjarta 2 dyra Dodge bifreið, model ’47, til sölu. Bifreiðin hefur ávallt verið í góðs manns höndum og er í sérlega góðu ásigkomulagi. — Til sýnis í dag. BÍLASAL4N Klapparstíg 37 — Sími 82032 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•I !■■■■■■■■•■■■■ ■ ■■■■■•■■■■■■I ■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■• ■ ■■■■■■■■■■■■ .....■■••■(, ■ 2ja, 3ja, 4ra og 5 millimetra, fyrirliggjandi : ■ ■ riótjánóóon cC CJo. li.j : ■ ■■■«■■■■■•(<••••■•■■•■■•■■■■■•■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•)■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i HAFNARFIRÐI — Myndin er af ítölsku kvikmyndastjörnunni Carla del Poggio, sem leikur að- alhlutverkið í myndinni Van- þáttlátt hjarta, sem Bæjarbíó hefir sýnt frá því á annan dag jóla, ávallt við mikla aðsókn og góðar undirtektir. Hefir myndin nú verið sýnd rúmlega 70 sinn- um og tæplega 11 þúsund manns séð hana. — Hefir engin mynd verið sýnd eins lengi hér í Hafn- arfirði, ef frá er taiin kvikmynd- in Anna, sem hlaut metaðsókn. J— Vafalaust á lagið „í kvöld“, sem leikið er í myndinni, sinn þátt í hinni miklu aðsókn, en það hefir oft heyrzt í útvarpinu, sungið af Hauk Morthens. Þá ; hefir og sagan komið út í ís- . lenzkri þýðingu. — G. E. © ð n Svefnsóíar — Armstólar og sófar : Innskotsborð o. fl. ■ Tökum einnig húsgögn til klæðningar. Z BÓLSTRUN, Frakkastíg 7 j Frakkastíg 7 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.