Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. febrúar 1955 Búskapurinn 1954 Framh. af bls. 9 eitt í sambandi við landnám það, sem Nýbýlastjórn hefur með höndum, eða 4,285 lengdarm. og 17,376 rúmm. Hitt er allt grafið fyrir bændur. í Menntaskólanum á Lauga- vatni eru um 100 nemendur. Hörðafylki í Noregi bauð tveim ur piltum ókeypis skólavist í bún aðarskólunum þar, og fór einn ' piltur að Steini og annar til Voss Sáð var grasfræi í 65—70 ha, í í því boði. Er þetta vinsamleg en um 90 ha 1953, enda gengur j nýjung, sem allar líkur eru til slíkt nokuð í öldum í nýbýlahverf j að fram haldi og geti orðið unum. j skemmtileg og nýt tilbreytni í Skurðgröfur Vélasjóðs, 30 að búnaðarnámi ungra manna. BÚNAÐAKRANNSCKNIR OG FRÆÐSLA Tveir útlendingar frá FAO- stofnuninni dvöldu hér á landi um tíma, til að vinna að búnaðar- rannsóknum og fræðsiu. Annar i þeirra var skozki dýralæknirinn Mr. W. Lyle Stewart, sem rann- tölu, eru taldar hafa grafið um 2,450,000 rúmm. af skurðum, en alls grófu þær 1953 500,382 lengd- armetra, sem eru 2,103,589 rúmm. Ekki er vitað hvað gröfur rækt- unarsambandanna, 10 að tölu, grófu mikið 1954 en 1953 grófu þær og 3 vélar, sem eru eign bæjarfélaga 149,565 lengdarm., sem voru 574,430 rúmm. — Allur j vélgröftur 1953 nam 738,297 lengd j sakaði búfjársjúkdóma, einkum arm. og 3,046,957 rúmm. Er auð- \ í kúm. Hinn var kanadiskur mað- meiri 1954. Eru þetta ótrúlega miklar framkvæmdir. Gera menn sér yfirleitt ekki ijóst hve stórt er hér í efni. Um nýræktina 1954 eru ekki til neinar tölur. Nýræktin 1953 er talin 2,918 ha, og er líklegt að ræktunin 1954 sé engu minni. Af grasfræi seldi SÍS, Mjólkur- félag Reykjavíkur og Innkaupa- stofnun ríkisins alls 99,48 smál., en það svarar til nýræktar er nemi að minnsta kosti 2500 ha. A árinu voru greidd úr ríkis- sjóði framlög til framræslu með skurðgröfum að upphæð kr. 4,759,053,04. Framlög til jarða- bóta annara en greidd voru á ár- inu voru kr. 6,911,753,72. Greidd framlög til vélakaupa ræktunar- sambandanna voru kr. 666,915,56 á árinu. VELAKAUP Vélakaup ræktunarsamband- anna voru ekki mikil á árinu, enda er vélakostur þeirra orðinn allríflegur. Áætlun um vélakost sambandanna var endurskoðuð og rýmkuð til mikilla muna, svo mjög verður til bjargar mörgum ræktunarsamböndum, sem illa eru á vegi stödd um vélakost, sökum óheppiiegra vélakaupa og óhappa, sem að þeim hafa steðj- að, oft vegna þess að lítilli reynslu var til að tjalda. Af búvélum, sem inn voru fluttar á árinu, má nefna: Beltatraktorar með ýtu 12. Hjólatraktorar 488. Garðtraktorar 4. Traktorsplógar 74 — af þeim 10 skerpiplógar. Traktorherfi 73. Traktorsláttuvélar 471. Jeppasláttuvélar 40. Vagnsláttuvélar 7. Traktor-snúningsvélar 7. Traktor-rakstrarvélar 7. Traktor-múgavélar 62. Heyhleðsluvélar 30. Mykjudreifarar 35. Áburðardreifarar fyrir traktor 8 og fyrir hestafl 165 o. s. frv. Tvær skurðgröfur bættust við á árinu, báðar Priestman Wulf. Kevpti Vélasjóður aðra, en Rækt- unarsamband Flóa og Skeiða hina. SKÓLARNIR Á Hólum eru nú 29 r.emendur, en 22 útskrifuðust vorið 1954. Á Hvanneyri eru nemendur 53 og 7 af þeim í framhaldsdeild. Þar útskrifuðust 24 búfræðingar og 2 úr framhaldsdeild vorið 1954. í Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum, eru nú 10 nemendur, en 3 útskrifuðust 1954. í vetur starfa 8 (8) húsmæch-a- skólar í sveitum. Tala nemenda var í desember alls um 236 en var 211 á sama tima í fyrra. í héraðsskólunum 7 (8) eru um 560 nemendur í vetur en voru taldir 650 í fyrravetur. | í húsmæðrakennaraskólanum eru 13 nemendur, en 9 útskrifuð- ust þaðan vorið 1954. I ur Mr. Campbell, er vann að athugunum á uppblæstri og hag- nýtingu haglendis, með sand- græðslustjóra. Þriðji maðurinn, Mattias Þor- finnsson, íslenzkrar ættar frá Minnesota, dvaldi hér á vegum FOA — framkvæmdaskipulags- ins ameríska, lengi árs og vann að því að kynna starfsíþróttir barna og unglinga, eða hinn svo- nefndu 4-H-starfsemi, viða um land. Má mikils af því vænta, ef vel verður á haldið í samningi íslands og Banda- ríkjanna um efnahagssamvinnu, var svo ákveðið, að 5% af jafn- virði gjafaframlaga skyldi lagt í sérstakan sjóð, er Bandarikja- stjórn hefði til eigin ráðstöfunar hér á landi. í janúar 1954 voru undirritaðir samningar um, að 793,000 króna framlag úr sjóði þessum, gegn framlagi úr ríkis- sjóði á móti, til rannsókna og fræðslustarfsemi í þágu landbún- aðar og sjávarútvegs hér á landi. Búnaðarfélagi íslands var falin framkvæmd þessarar búnaðar- fræðslu. Var ráðinn forstjóri, Gísli Kristjánsson, forstjóri. að- stoðarmaður og fjórir ráðunautar til að vinna að málinu. Fóru 2 um Norðurland og 2 um Austur- land, efndu til áburðartilrauna á einum stað í hreppi hverjum og héldu fundi með bændum. Hefur þetta allt farið vel fram s ■ kvæmt áætlun. I Samt-sem áður hefur starfsemi þessi sætt nokkurri gagnrýni, og þó fremur val þeirra Verkefna, sem að hefur verið unnið, enda erfitt að verjast þeirri hugsun, að betur hefði mátt gera, ef álits beztu manna og þekkingar á vandamálum bænda og búskapar hefði notið við, áður en hafizt var handa. Það er mikið vandamál og vert umhugsunar og umræðna. hvern- ig og með hverjum hætti leið- beiningastarfsemi á sviði búskap- ar verður bezt efld og færð í hag- kvæmt horf. Með ákvörðun jarð- ræktarlaganna frá 1950, um hér- aðsráðunauta, hygg ég að sá grunnur hafi verið lagður er bezt má á byggja. Efling héraðsráðu- nauta starfseminnar og skvnsam- leg verkaskipting milli héraðs- ráðunauta og ráðunauta Búnaðar félags íslands tel ég nú vera eitt af því sem mest á ríður. Þáð má ekki viðgangast, sem oft hefur viljað verða, að ráðunautar Bún- aðarfélagsins skyggi þannig á héraðsráðunautana, í skjóli að- stöðu sinnar, að það torveldi vöxt j og viðgang starfseminnar , sveit- Opið bréf til drykkjumanns Þ vegna hefur ekki haft tal af mér, kom mér í hug að skrifa þér nokkrar línur, í þeirri von að geta leyst að einhverju leyti úr vandamáli þínu, eða réttara sagt, sýnt þér leið til þess að skilja sjálfan þig. Þú viðurkennir vafalaust, að unum og torveldi héraðsráðunaut unum að vaxa með verkum sín- um og af þeim. AÐ GETA OG GERA Margt það sem skeð hefur í leiðbeiningamálum landbúnaðar- ins á umliðnu ári, og fleira það er ég hef átt kost á að sjá og heyra á því ári, gefur mér til- j áfengisneyzla þín væri í mun á- efni til þess að láta nú í lok þessa kjósanlegra formi, ef þú drykkir litla áramótaþáttar þess getið, er ! aldrei meir en hann Pétur eða mest kemur í muna við að hug- í Páll, sem drekka aldrei meir en leiða þessi mál öll. | svo, að þeir rétt finna á sér og Hér skortir eigi svo mjög á, að bragða aldrei vín næsta dag. til séu menn er vita og skiija! Hvernig stendur á því, að þú hvers með þarf í mörgu, er varð- getur ekki stjórnað drykkju ar bændur og búskap þeirra. I þinr.i? Fyrst mun ég segja þér Slíkra hluía vegna er oss eigi í fáum orðum, hvað reynzla þús- svo mikii nauðsyn útlendra ráð- unda fyrrverandi drykkjumanna gjafa og tillagna þeirra, þó mjög gott geti verið að blanda geði við slíka menn og kynnast sjónar- miðum, er þeirra þekking og við- horf nær til. Hér skortir heldur eigi svo mjög menn, er hafa tii þess bæði þekkingu, vilja og getu að gera það, er gera þarf, til þess að þoka búnaðarmálunum í betra horf, og það svo að um muni. Það, sem mest dvelur Orminn langa og mestu spillir, eru marg- vísleg viðhorf cg streituviðbrögð heilla flokka, mannhópa og ein- staklinga, er mikils mega, sem beint og óbeint hindra framgang góðra mála, ef framgangur þeirra tryggi þeim ekki — þessum að- ilum — veg og völd. Því fer svo að margur, sem mikið vill og mikið getur, má ekki og fær ekki að gera það, sem gera þarf og til góðs má verða. Það nálgast lögmál hjá svo allt of mörgum, er ráða og ráða vilja í búnaðarmálum vorum, að eikj- ast við allt og alla, sem ekki eru sömu klíkjugjörðum girtir, eins eg þeir sjálfir, og meta menn og málefni í samræmi við það. Því fer sem fer, hve oft og víða vér sjóum miðlungsmenn og meiri en það, gera litla hluti með litlum brag, þó að nægur kostur sé og ærin nauðsyn að meiri menn vinni þar að, svo að stórt sé gert og með gildum tökum. Þetta gengur svo langt að oft veldur bændum miklum töpum og ærn- um sálarháska. og því daprast mörpum sundið. er langt gæti langst í málum bændanna, þeim til mikillar bjargar. Þessu mun svo farið á fleiri sviðum, í voru litla þjóðfélagi, en því nefni ég þetta á vettvangi búnaðarins, að þar eru mér málin bezt kunn, oe þar svíður mér mest þegar kóklast er áfram i málefnalepri súld og brælu i stað þess að hefa þá sólarsýn. sem vist er kostur á og bændur og búalið þarfnast, í lítt numdu landi mikilla vona og mikillar framtiðar. Þá áramótaósk á ég bezta, bændum og búaliði til handa, að verulega megi rofa til í þessum málum, á hinu nýbyriaða ári, hvað sem allri baráttu flokka og stétta líður, þá verður árið 1955 gott og gleðilegt ár. Spánn á leið inn í SÞ ? NEW YORK. — í s.l. viku fékk Spánn heimild til að hafa fastan áheyrnarfulltrúa hjá SÞ. — Dag Hammarskjöld, framkvæmdastj. SÞ, lagði slík tilboð fyrir sendi- herra Spánar í Washington, Manuel de Areilza. Enskar bréfaskriftir Maður eða kona vön enskum bréfaskriftum og getur unnið sjálfstætt, getur fengið vinnu 2—4 tima á dag eða eftir samkomulagi. Tilboð um kaupkröfu og aðrar uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Heildverziun —75“. hefur kennt þeimvog er ég, eins og þú veizt, einn þeirra. Okkur kemur öilum saman um, að á- fengisnautnin er einhvers konar sjúkdómur, andlegs eða líkam- legs eðlis, eða öllu heldur hvoru tveggja. Sjúkleiki þessi fer und- antekningarlaust vaxandi, ef ekkert er gert til þess að stöðva framgang hans. Áfengisnautnin getur aldrei læknast, þ. e. a. s., sá maður, sem hefur einu sinni farið yfir mark ofdrykkju og hófdrykkju, getur aldrei orðið hófdrykkju- maður aftur, en hægt er að fjötra þenna „sjúkdóm“, með því að hætta alveg að bragða áfengi. „Hvernig við komumst að því, að við vorum nautnasjúkir drykkjumenn". Engir aðrir en við sjálfir, gátum komist að raun um að við vorum þegar orðnir, eða á hraðri leið til þess að verða ofdrykkju- menn. Allir, eða lang flestir okk- ar höfðum lent í erjum við eigin- konu, foreldra, vini, atvinnuveit endur, eða lækna okkar, vegna þess að okkur var sagt, að áfeng- isneyzla okkar væri of langt komin. Við töldum þetta skilningsleysi eða ofstæki þessara velunnara. Sumum okkar var sagt, að við þyrftum að breyta um atvinnu, fara í annað umhverfi eða sem sagt, að flýja veruleikann og kenna einhverju um ástand það, er við vorum í. Sumir reyndu þetta, en því miður varð árang- urinn ekki sem beztur. Við komumst að raun um, að hugsanir, svipaðs eðlis og ég ætla nú að færa í letur, hjálpuðu okk- ur til þess að finna, að eitthvað alvarlegt var að ske hjá okkur. I. Við byrjuðum flestir á þann hátt drykkju okkar, að við og þeir, sem með okkur Voru, höfðu ánægju af, en fljótlega breyttist þetta í það form, að okkur fannst ekki fullkomin ánægja í því að finna aðeins ó okkur, heldur fór- um við að drekka okkur „sæt- kennda, eða fulla“. Við vöknuð- um næsta dag við mikla vanlíð- an. Byrjun áfengisnautnar okkar getum við í rauninni rakið til þess tíma, er við tókum að „stramma okkur af næsta dag, eftir eitt af þessum „einum of mikið“ kvöldum. Við ákváðum að næst skyldum við gæta allrar varúðar, að verða ekki drukknir, en fljótt finnum við ástæðu fyrir þvf, að þetta kvöld fór svona, við höfðu n ekki borðað áður en við drekka, það var svo heitt þar sem við vorum, að þegar við komum út í kuldann, urðum við ölvaðir, eða að svo margir voru í hófinu, sem við þurftum að skála við, Alltaf eru nógar afsakanirnar og ástæðurnar, sem við finnum fyrir ástandi okkar. Fljótt gleymdust loforð og góð- ur ásetningur, að láta ekki „Bakkus“ nó tökum á sér aftur. Ég ætla nú að spyrja þig nokkurra spurninga og ef þú svarar einni þeirra játandi, mátt þú vera var um þig, því að þá ert þú að fara of langt í drykkju þinni. Svarir þú þrem spurning- um játandi, ert þú tvímælalaust kominn það langt, að þú mátt ekki bragða áfengi. Þessar spurn- ingar eru samdar af hinu æðsta ráði rannsókna á ófengisnautn, í Bandaríkjunum. Spurningar þessar eru samdar með langri reynslu að baki og með fullkom- inni nærgætni eru þær víða not- aðar, sem óbrigðull mælikvarði á, hvenær við fórum yfir markið. 1. Finnst þér þú þurfa „af- strammara" daginn eftir? 2. Hefur þú ánægju af að drekka einn? 3. Raskar áfengisneyzla þín heimilisánægjunni, á nokkurn veg? 4. Hefur þú misst tíma frá vinnu, vegna áfengis? 5. Færð þú eirðarleysisköst, sem þú heldur að þú komist yfir með drykkju? 6. Finnst þér þú sýna minni nákvæmni um velferð þína og fjölskyldu þinnar, en þú áður gerðir? 7. Hefur skapgerð þín breyzt til hins verra? 8. Hefur' sjálfsbjargarviðleitni þín sljógvast? 9. Drekkur þú til þess áð verða öruggari í framkomu? 10. Ertu oft óánægður og nöldursamur, að óstæðulausu? 11. Ertu uppstökkari, sérstak- lega við þína nánustu? 12. Ert þú erfiðari í daglegri umgengni? 13. Sækir þig kvíði og vonleysi, sérstaklega eftir kendirí? 14. Er talað um þig, vegna á- fengisneyzlu þinnar? 15. Líður atvinna þín eða fjár- hagur, vegna drykkju þinnar? 16. Raskar áfengisneyzla þín á nokkurn veg eðlilegri ánægju og framkvæmdum daglegs lífs þíns? Ef þú heldur að þessar spurn- ingar séu gerðar til þess að hræða menn að ástæðulausu, þá vona ég að fá tækifæri til þess að tala við þig og sanna fyrir þér, að þessar spurningar eiga sannarlega fullan rétt á sér og ef þér virðist þær hitta þig á einhvern hátt, þá væri mér sönn ánægja, að ræða málið við þig. Eins og þér er kunnugt, er hér starfandi „Félag fyrrverandi ofdrykkjumanna", sem hefur það markmið að hiálpa hverjum öðr um til þess að skilja betur leiðir „Bakkusar" og sameiginlega berj ast gegn ofdrykkju, þ. e. a. s. við reynum af fremsta megni að forðast „fyrsta snapsinn" og styrkjum aðra í sömu viðleitni. Okkur er öllum ljóst, að til- tölulega auðvelt er að forðast fyrsta drykkinn, en oftast er ekki hægt að hætta. eftir að við höf- um „ftmdið á okkur“. Ef þú heldur að þú ættir að fá frekari upplýsingar um félag rkkar og starfsaðferðir, þá tál- fórum að. aðu við mig. Ég er til viðtals alla virka daga í Aðalstræti, 12, 2. hæð, kl. 5—7 e. h. Sími minn er 7328. Virðingarfvllst, Guðni Þór Ásgeirsson. Kvenfélagið Heimaey Skemmiifundur í Grófin 1 n. k. laugardag kl. 8,30. Félagsvist — Dans til klukkan 2. Konur, takið með ykkur gesti. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.