Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 3. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 l«« ÞAKALUMINIUM bárað, ”Mansard“ og slétt aluminium þaksaumur, fyrirliggjandi J. ÞQRLÁKSSOH & H.F. Bankastræti 11, Skúlagötu 30 Ódýrt! Ódýrtl Náttföt Náttkiólar Undirkjólar Skjört Kvenbuxur Kvenpevsur Kvenblússur Morgunsloppar Morgunkjólar Amerískar svuntur. Athugið Allar þessar vörur eru nýkomnar og seldar vegna hagstæðra innkaupa langt undir heild- söluverði. ■ Atvinnuleysisskráning í HafnarfirBi Atvinnuleysisskráning samkvæmt lögum nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram í vinnumiðlunarskrifstofu Hafnar- f jarðarí ráBhúsinu, SfrandgMu 6. dagana 3. og 4. febrúar 1955 kl. 10—12 f. h. og 5,30—7 e. h. hvorn dag. Óskað er eftir, að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að gefa upplýsingar um atvinnudaga og tekjur undanfarna mánuði, eignir og skuldir og heimilishagi. Athygli skal vskin á því, að vinnumiðlunarskrifstofan er flutt í ráðhúsið, Strandgötu 6, og verður hún opin fyrst um sinn kl. 10—12 f. h. alla virka daga. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 2. febr. 1955. Sendiferðab'iH (Fordscn) er til sölu. Bíll- inn er í ágætu lagi og vel útbúinn. Aukalega fylgir nýuppgerður mótor, aftur- fjaðrasett, bekkur með svampgúmmí í sæti og baki. Nánari upplýsingar í sima 81447. Vantar íbúð 7. nscs 2 herbergi og eldhús. 3 í heimili. Ilá fyrirfram- greiðsla. Má vera í úthverf- unum eða í Kópavogi. Send ið tilboð fyrir laugardag, merkt: „Reglusemi 61“, til afgr. Mbl. BE7.T Afí AVCLÝSA t MOItCUNBLAfílíW 4 íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð í þakhæð með hita, ekkert undir súð, rétt við Miðbæinn og 3ja herb. íbúð, 90 ferm., með hita, í ofanjarðarkjallara. Búið að einangra útveggi o. fl. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „íbúð — 73“. mm ILDÖH MHi\U Fyrir konur: Kaiser undirkjólar kr. 36 00. Undirkjóll og buxur kr. 69.00 settið. Peysur kr. 95.00 — Sokkar kr. 9.50 Baðmottur kr. 20.00 Buxur kr. 12.00 Ullarkjólakrep kr. 25.00 Sirs, léreft o. m. fl. Fyrir karla: Ullarvesti kr. 90,00. Skyrtur kr. 69,00 Sokkar kr. 10,00 Ullartreílar kr. 25.00 Slifsi kr. 10,00. Fyrir börn: Útigallar kr. 70,00 Blússur, jerseyföt, jerseybuxur síðar — flauelsbuxur. Ullargarn í öllum litum. Kr. 15.00 hespan A U 5 T U R S T R Æ T I 9 . S í M4 1116*1117 B RENELLI með AFBORGUN! ELLI með ÁBYRGÐ! TE M PLARAS UNDI — 3 Ný sending Nýjar tegundir Vinsældir SERENELLI má marka af því að þrátt fyrir allan þann fjölda harmonikutegunda, sem nú er um að velja hér á landi, hafa flestir fremstu atvinnuharmonikuleik- arar landsins valið SERENELLI, t. d.: Bragi Hlíðberg (Röðull) Garðar Jóhannesson (Þórscafé) Guðm. Hansen (I.O.G.T.) Guðni Guðnason (Kf.flugvelli) Jan Morávek (Þjóðleikhúsið) Jóh. Jóhannesson (Þórscafé) Sigurgeir Björgvinsson (Naust) Stefán Þorleifsson (I.O.G.T.) Valdemar Auðunsson Þeim fjölgar með hverjum degi, sem kjósa sér SERENELLI — Allar harmonikuvið- gerðir afgreiddar fljótt og vel. — Komið — símið — eða skrifið. Harmonikuverkstæði Jóh. Jóhannessonar Laugavegi 68 — Sími 81377 mwmw SALAIM í dag Jjdegiskjólar. Yerð frá kr. 700—500.— Úrval af pilsum frá kr. 75—275.— Ný kjólaefni á hálfvirði. Bezt—útsalan ávallt bezt Vesturgötu 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.