Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 16
Yeðurútlil í dag: A- og- NA stinningskaldi. — Víða léttskýjað. Búskapurinn 1954 Sjá grein á bls. 9. 27. tbl. — Fimmtudagur 3. febrúar 1955 Alþingismaður og sýslumaður Snæfellinga lenda í hrakningum STYKKISHÓLMI, 2. febrúar. SÍÐASTLIÐNA nótt lentu fjórir menn í talsverðum hrakning- um í Kerlingarskarði, er þeir reyndu að brjótast yfir skarðið á tveimur jeppabílum, en veðurhæð var þar mikil og snjókoma. Voru það þeir Sigurður Ágústsson alþingismaður, Hinrik Jónsson sýslumaður, Gunnar Jónatansson formaður búnaðarsambandsins og Bæring Elíasson bóndi að Efri-Hlíð. VORU A LEIÐ TIL STYKKISHÓLMS Lögðu þessir menn af stað frá Vegamótum í Miklaholtshreppi kl. 6 í gærdag, á tveimur jeppa- bílum og voru á leið á raforku- málafund í Stykkishólmi. — Var hríð mikil og ófærð, á fjallinu. Er þeir komu í Kerlingaskarð, var veðrið orðið mjög slæmt og hríð á móti. Voru bílarnir að brjótast um í skarðinu þar til kl Fyrsli sjúklingur Kleppsspítalaus látiirn eftir 47 ára vist 7 um kvöldið, en þá voru báðir ÞEGAR Kleppsspítalinn tók til i o w * v« L « i v\ i v» n n r«/\v\ n n c* O r * ■ jepparnir búnir að „drepa á sér' GENGU FRA BILUNUM Gengu þá þeir Bæring og starfa, vorið 1907, var komið með fyrsta sjúklinginn þangað 1. maí þá um vorið. Einkennileg tilvilj- un þótti Þórði heitn. Sveinssyni, Hér getur að líta r.oklcur málverk Gunnlaugs Schevings, sem hann sendir á Rómar-sýninguna, og sýnd eru í Listamannaskálanum. (Ljósm. Ol. K. M.) Að^Iíáiiiclor! srjcmr.r Hojiua’ víku Gunnar fra bilunum og heldu yfirlækni, að fyrsti stafur staf- , u<í ?aMSvin<v! ÍÍ1^3 3ð H;'trð!rce!!.1 rófsins/A) var í skírnar- ogföð- j þá fram kosning frrseta bæjar- nr i í DAG kl. 5 síðt. e: aðalrunr’ur bæjarstjórnar Ee"kjavikur og fei Kin a norrænu sýninguna í Róm sýnd amannaskálanum í Miklaholtshreppi, en þeir Sig urður og Hinrik urðu kyrrir, Er þeir félagar voru ekki komnir til Stykkishólms kl. 8 um kvöld- ið, var farið að óttast um þá. — Var fyrst sendur fjögurra drifa bíll til móts við þá, og lagði hann pí stað um 8-leytið Ekki komst sá bíll nema að svonefndum Efri Sneiðingum, en þar varð hann að snúa við vegna ófærðar og veðurs. TVEIR AÐRIR BÍLAR Voru þá sendir tveir aðrir bíl- ar frá Stykkishólmi til móts við jeppana og voru í þeim fimm inenn. Lögðu þeir af stað um kl. 12 á miðnætti. Komust þessir bílar alla leið til jeppanna, kl. 4 um nóttina með því að moka varð hérum bil alla leiðina. — Kom leiðaneur þessi til Stykkis- hólms um fimm leytið í morgun og þeir Sigurður Ágústsson alþm. og Hinrik Jónsson sýslu- maður. Höfðu þeir þá verið 10 klst. í Kerlingarskarði. EKKERT S/ELUHÚS í KF.RLINGARSKARÐI Eins og kunnugt er, er ekkert sæluhús, hvorki í Kerlingarskarði eða neins staðar í nánd. Væri þess bó full þörf. eins og þráfald lega hefur komið í ljós. — Hafa íbúar Stykkishólms og hrepps- nefndir annarra hreppa hér vestra, margsinnis skorað á vegamálastjórn um að hlutast fil um bvgingu sæluhúss á þess- um stað, en ennþá hefur verið daufheyrrt við þessu nauðsvnja- máli. — Árni. stjórnar og varaforseti, svo og kjör bæjar,'ulltrúa í bæjarráð, MÁLVERK þau og höggmyndir', sem íslenzkir listamenn senda á hina norrænu listsýningu suður í Rómaborg, verða til sýnis fyrir almenning næstu tvo til þrjá daga í Listamannaskálanum, fimm manna. — Þá verður eionig Eins og kunnugt er hafa orðið mikil skrif um þessa sýningu og kosið í hin?r ýmsu nofndi'- og iistamenn deilt hart hverjir á aðra. — En hvoru megin sem kjör hafnarstjórnar fer fram, en ^ menn kunna að standa í þeirri deilu, þá er óhætt að fullyrða, að í henni ciga sæ.i þr r bæjarful - sýning þessi er mjög táknræn af islenzkri myndlist. trúar og tveir menn utan bæjar- Það eru 17 listmálarar, sem þátt taka í sýningu þessari og sýna alls 78 málverk Fjórir mynd stjórnarinnar. . 1ISTANLUL. Ráðstjórnarríkin hcggvarar sýna verk sín og graf- 1 liofíi Viniríi^ rr-\rr’Uílim lón ril '10 . .. . eru 24 eftir sex urnafni þessa fyrsta sjúklings: Arnbjörn Arnbjörnsson og loks var Á í heimilisfangi hans, því Arnbjörn var bóndi í Árnessýslu. Snemma í gærmorgun lézt Arnbjörn, eftir tæplega 48 ára dvöl á Kleppi. Hafði hann verið heilsuhraustur fram til hins síð- asta. Hann' var háaldraður orð- inn, 91 árs. Hjúkrunarfólki og starfsfólki, hafa boði-5 Tyrkjum lán til 30 i<,k9r myn.dir Kleppsspítalans var mjög hlýtt ára til að reisa vefnaðarvöru- listmálara' til Arnbjarnar, enda var hann verksmiðju í Antol'u á suður-l''1- mesti ágætismaður. strönd Tyrklands. I T'í’-mI mni ih’u’i mvndanna á ' sýningunni er eftir hina eldri ’istmál.ara (naturalista). Jó- b;""?? Kja-val er sá listamann- nrna o«m-á flastar mvndir á sýn- n ,j 15 — Gunnlaugur S"heving átta og fimm myndir hai,- Kristín Jónsdóttir, Þor- va’dti” Skúlason, Svavar Guðna- son, Sigurður Sigurðsson, Júlíana S"oinsdót‘ir og Snorri Arin- t þfmi vngri málaranna °“ti Va'týr Pétursson, Sverrir TT,’i’alts,?''n V'enedikt Gunnars- sn, Iljör'ei'ú" Sigurðsson-, "jp.-tan' Guðjónsson, Eiríkur "mith. Þá e*- meðal þeirra ung "úq»n e’-ki he'ur svnt áður, C,"*~'.u"da Andrésdóttir. Á sýningunni eru eldri og yngri verk þessara málara allra og Ritgerðasamkeppni í Meniztzsk S’cni.ro; Sjomannsdótlir hlotskörposl I náms og kynnisför i Bandarikjunum u Vörugeymsliihiis Eimskip samþykkt í byggingarnefnd BYGGINGANEFND bæjarins hefur nú samþykkt að Eimskipa- félag íslands megi byggja stórt vörugeymsluhús við Austur- bakka. Verður húsið um 2000 fermetrar að grunnfleti, fjórlyft og rúmmetrafjöldi.þess rúmlega 38800. Fjallgöngumenn farast CHRISTCHURCH, Nýja Sjálandi. •— Talið er, að tveir brezkir og einn ástralskur fjallgöngumaður hafi farizt í s.l. viku, ér þeir reyndu að klífa Mount Cook, hæsta fjallatind Nýja Sjálands, rúm 12 þús. fet á hæð. NG stúlka í 5. bekk Mennta- skólans i Reykjavík, Guðrún Erlendsdóttir, varð hlutskörpust. þeirra íslenzkra nemenda, er þátt tóku í ritgerðasamkeppni, sem bandaríska stórblaðið New York Herald Tribune efndi til síðastl. haust meðal menntaskólanem- enda um víða veröld. Ein verð- laun voru veitt nemanda í landi stúdentar frá hverju, en þau voru ferð til 1949 og 1954. Bandaríkjanna og þriggja mán- aða dvöl þar. Verðlaun þessi hlutu 34 nemendur. O——o Guðrún fór héðan á annan í jólum, dvaldist síðan til áramóta á námsskeiði, er haldið var i New York. En eftir nýár tók hún að sækja skóla og dvelzt um hálfsmánaðartíma í hverjum þeirra. o—★—o Menntamálaráðuneytinu hefur borizt bréf frá New York Herald Tribune og annað frá Massapequa 1 High School í New York fylki. [ í bréfum þesum er lokið miklu lofsorði á Guðrúnu og sagt, að hún sé hvers manns hugljúfi, jafnt kennara sem nemenda, og raunar allra annarra, er nokkur i kynni hafi af henni haft. í bréf- inu frá skólanum segir m. a.: „Hún er indæl stúlka og landi sínu sannarlega til sóma.“ o— ★ —° En þó að þeir Vestmenn beri Guðrúnu á höndum sér, virðist [ hún halda vöku sinni. í bréfi til; rektors gagnrýnir hún sumt í starfi skólanna vestur þar, en lýkur að sjálfsögðu lofsorði á margt annað. Að lokum kemst hún svo að orði: „Þrátt fyrir allt hið dásamlega, sem ég sé og læri hvern dag, þakka ég guði fyrir að vera íslendingur.“ o—^—o Foreldrar Guðrúnar eru þau frú Jóhanna Sæmundsdóttir og Erlendur Ólafsson skipverji á Esju, Barónsst'g 21. Eiga þau hjón þrjú börn, allt dætur og er Guðrún yngst þeirra. Hinar urðu Menntaskólanum <S>- Guðrún Erlendsdóíiir er lengst til vinstri í annari röð. munu 10 myndanna vera i eigu Listasafns rikisins. Höggmyndirnar eru eftir Ás- mund Sveinsson, sem sýnir tákn- rænar myndir m. a. nokkrar alveg nýjar, svo sem mynd sem táknar flugið, önnur sem táknar raforkuver og hina þriðju sem markar þau merku tímamót, er mönnunum tókst að komast hrað- ar en hljóðið. Eru þessar myndir gerðar úr koparplötum. Þá sýnir Gerður Helgadóttir smiðajárns- myndir, Sigurjón Ólafsson granit höggmyndir og loks eru myndir eftir Magnús Árnason. Listaverkasýningin getur ekki staðið lengur yfir en í 2—3 daga, ^ ví farið verður að búa um myndirnar til flutnings suður. Sýningin verður opnuð í Róm sennilega 2. apríl og verður í glæsilegum listsýningasal við nafntoguðustu götu Rómaborgar, Via Nationale. í nefnd þeirri er verkin valdi til sýningar eru þeir Gunnlaugur Scheving, Svavar Guðnason og Þorvaldur Skúlason. Sýningin verður opnuð kl. 1 í dag og verður opin til kl. 10 í kvöld. Hina dagana frá kl. 10—10. a Stjórnmála- X námskeið Heimdallar FUNDUR verður í kvöld kl. 8,3© í Vonarstræti 4. — Þátttakend- ur eru beðnir að mæta stund- vislega. AUSTURBÆR B C D E F G H VESTURBÆR 3. leikur Vesturbæjar: Rgl—1"3 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.