Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. febrúar 1955 I '4 LEÐURBELTI FINNSK LEÐURBELTI 3 TEGUNDIR NÝKOMNAR O. JOHISiSOiM & KAABER Stór útsala hefst í dag og verður selt Kamgarn 125 kr. m. — Kápu- efni 90 kr. m. — Drengjafataefni frá 35 kr. m. — Sirs og tvistur með sérstaklega góðu verði. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29 — Sími 4199 HATTAR Tökum upp í dag ameríska og enska HATTA frá kr. 98.00. Einnig örfáa franska hvítyrjótta modelhatt. Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli — sími 3660. niiriMMiaMiataMailMIXIIKaillMMXIMltMMMaMMMMIIIMlK I í BÚÐ I vesturbænum er til leigu glæsileg þriggja herbergja ■ kjallaraíbúð. Tilbúin til leigu 1. marz. Mikil fyrirfram- : greiðsla. Tilboð merkt: „Góð íbúð“—94, sendist Morg- I unblaðinu fyrir laugardagskvöld. Utgerðarmenn — Skipstjórar Galvaniseruðu beitingabalarnir væntanlegir. Tvær þykktir. — Tekið á móti pöntunum. éJinar ^s4<^úótóóon CC (Co. Aðalstræti 16 — Sími 7273 í dají er 35. dagur ársins. Miðþorri. Árdegisflæði kl. 3,12. Síðdegisflæði kl. 15,44. Læknir er í læknavarðstofunni, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts-Apótek og Apótek Austur- J bæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts- apó- | tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Prýði Framsóknar VIGFÚS GUÐMUNDSSON veitingamaður skrifar feitletursgrein í Tímanum í gær um hina svokölluðu „framsóknar-vist“, er hann telur með því merkasta, sem Framsóknarflokkurinn hafi lagt til menningarmála þjóðarinnar til þessa. Munu flestir taka undir þau orð hins mikla leiðtoga Framsóknar. Framsóknar-leiðtoginn Fúsi vert nú fram hefir stigið loksins, í leiðara Tímans og glögga gert grein fyrir afrekum flokksins. I. O. F . F. 1 = 136248% ss XX RMR — Föstud. 4.2.20. — Kyndilm. — Htb. • Alþingi • í D AC: Sameinað þing: — 1. Flótta- menn, þáltill. Síðari umr. -— 2. Lög- gæzla á samkomum, þáltill. Frah. einnar umr. — 3. Niðursuðuverk- smiðja í Ólafsfirði, þáltill. Fyrri umr. — 4. Hafnarbætur í Loðmund arfirði, þáltill. Fyrri umr. — 5. Austurvegur, þáltill. Hvemig ræða skuli. Hann beitir þar orðsins brandi af list og boðar það öllum lýði, að enn sé hin fræga framsóknar-vist flokksins stoltasta prýði. S. ins og Björns Pálssonar er nú aft- ur tilbúin að sinna kalli eftir þörf- um, eftir að farið hefur fram skoð- un og endurnýjun á vélinni. Hestamannafél. Fákur Skemmtifundur í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarkaffi. — Berklavörn í Reykjavík heldur félagsvist og dans í Skáta heimilinu n. k. laugardag, 5. þ.m., kl. 8,30. — • Bruðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, Elísa Björk Magnús- dóttir, Nökkvavog 15 og Gunnar Gígja, járnsmíðanemi, Sunnuhvoli. Þau dvelja nú í Úthlíð við Sund- laugaveg. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Áma- syni ungfrú Sigrún Waage og Hróðmar Gissurarson. — Meimili þeirra verður á Skólavörðuh. 140. • Skipafréttir • Skipadeild S. f. S.: Hvassafell fer væntanlega frá Gdynia á morgun áleiðis til Akur- eyrar og Isafjarðar. Arnarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfell fór frá Rostock 1. þ.m. áleiðis til Aust- fjarða. Disarfell fór frá Bremen í gær til Hamborgar. Litlafell er í olíuflutningum. HelgafelJ er í Rvík. — • Flugíerðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupm.hafnar kl. 23,00 í kvöld. — Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur á sunnudagsmorgun. — Innanlandsflug: 1 dag eru ráðgerð ar flugferðir til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar, Hólmavíkui', Horna- fjarðar, Isafiarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestm.eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestm.eyja. Loftleiðir h.f.: „Hekla“ er væntanleg til Rvíkur n. k. sunnudag kl. 7,00 árdegis, frá New York. Flugvélin heldur áfram til meginlands Evrópu kl. 8,30. — „Edda“ er væntanleg til Rvíkur kl. 19.00 sama dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21,00. ' Þjóðleg söngmennt Islendinga Misritun varð í fyrirsögn á 6. síðu blaðsins í gær, þar sem rætt var um þjóðlega söngmennt íslend inga. Stóð þar þjóðleg söngmót, en átti að vera þjóðleg söngmennt. Bræðralag kristilegt félag stúdenta heldur fund mánudag 7. þ. m. kl. 8,30 e.h., á heimili hr. Ásmundar Guðmundssonar, biskups, Laufás- vegi 75. —* Sjúkraflugvélin Sjúkraflugvél Slysavarnafélags svra Jóhann Kr. Jónsson, Dalsgerði, Mosfellssveit skorar á Arnald Þór, Blómvangi, Mosfellssveit og Ingimar Sigurðsson, Fagra- hvammi, Hveragerði. Rynir Sig- urðsson hjá Efnag. Rvíkur skor- ar á Guðjón B. Jónss., gjaldk., og Guðm. Einarsson, verkstj., sama fyrirtæki. Svanur Kristj- ánsson, Úthl. 14 skorar á Hrein Sigurðsson, Laufásv, 19 og Stef- án I. Kristjánsson, Urðarst. 10. Eberhardt Marteinsson, Eskihlíð 14A skorar á Ólaf Magnússon, Lindarg. 14 og Pétur H. Magnús- 1 son, Melhaga 10. Sig. Helgason, Stórholti 43 skorar á Ástráð Þórð arson, Laugal. 32 og Björn Sig- urðsson, Bústaðarv. 95. — Árni Ferdinandsson, Mararv. 6 skorar á Pétur Jónsson, Ríkisskip og Gunnar Hafsteinss., Mararg. 6. Gísli Jónsson, Frakkastíg 12 skorar á Svein Jónss., húsg sm., j Stangarholti 10 og Eyjólf Eyfells, i listmálara. Aðalsteinn Vigmunds ! son, Eskihlíð 35 og Viglund Krist 1 insson, Hátún 21. Sigurður Ólafs son, Gunnarsbraut 38 skorar á Bjarna Einarsson, vélstj., Bjarna stíg 12 og Reyni Ólafss., járn- smið, Bræðraborgarstíg 4. Guð- jón Guðmundsson, Laugateigi 46 skorar á Harald Jónsson, Sogabl. 14 og Jens Guðbjörnsson, Hjalla vegi 26. Hrafnkell Gíslason, Frakkastíg 12 skorar á Jóhann Sigurjónsson, Frakkastíg 20 og Kristján Pálsson. Sig. Guðmunds- son, Mímisvegi 4 skorar á Árna Jónsson, klæðskera og Sigurð Sigurðsson. Ragnar Jónsson, Bókhlöðustíg 10 skorar á Grétar Bender, loftskeytam., Hringbr. 104 og Þór Þ. Þormar, verzlunar- mann, Bókhlöðustíg 10. Anna Þorkelsdóttir, Bjarnarstíg 12 skorar á Maríu Jónsd., Grettisg. 28B og Torfh. Þorkelsd., Grettis- götu 57B. Ásgeir V. Björnsson skorar á Jón Sigurðsson, járnsm., Ljósvallag. 8 og Björgv. Gríms- son, Miklubraut 42. Ingi Ú. Magn ússon, Bárugötu 15 skorar á Geir Þorsteinsson, Laufásvegi 57 og Stefán Ólafsson, Bólstaðahl. 4. Reinhard Lárusson hjá Columbus skorar á Gunnar Pétursson, Mál- aranum og Jón Guðjónsson hjá Raívélav. Sigurgeir Guðmunds- son, Hafnarfirði skorar á Ágúst Steingrímsson, Skúlagötu 58 og Snæbjörn Bjarnason, Hafnarf. Ásbjörn Ólafsson, stórkaupm. skorar á Ól. Jónsson, Lækjarg. 12 og Gunnl. Guðmundsson Lækjargötu 12. ! Áskorunum er veitt móttaka í Verzl. Hans Petersen, sport- vörudeild. — Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 8,30, að Aðal-> stræti 12 (uppi). Bræðrafélag óháða fríkirkjusafnaðarins Aðalfundur verður í Edduhúss inu við Lindargötu, sunnudag kl. 2. — Stjórnin. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Áheit frá gamalli konu kr. 25,00. L. B. 50,00. Áheit frá tveim vinum kr. 400,00. Iþróttamaðurinn Afh. Mbl.: H. J. krónur 50,00, 13 hjörtu á hendi Það einkennilega atvik kom fyr- ir í gær, er háskólastúdentar sátu að bridge-spili í símaklefanum á Nýjá Garði, að einn þeirra, Ólafur Einarsson stud. med., fékk 13 hjörtu á hendina. Ólafur var Suð-< ur og vakti sögn með einu laufi, Vestur sagði einn spaða, Norður passar, Austur passar. S. sagði fjögur grönd, V. fimm spaða, N. passar. A. passar. S. sjö hjörtu. V. dobblar, N. pass, A. pass, S. pass. Suður stððst sjö hjörtu. Hallgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. —• Séra Sigurjón Árnason. Bólusetning við barnaveiki á börnum, eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. — Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðviku- daga og fösttudaga kl. 3—4 e. h. og í Langholtsskóla á fimmtudög- um kl. 1,30—2,30 e. h. • ÍJtvaip • 18,00 íslenzkukennsla; II. fl. 18.30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Framburðarkennsla í frönsku. 20.30 Fræðsluþættir: a) Efnahags- mál (Gylfi Þ. Gíslason prófessor). b ........................... c) Lögfræði (Rannveig Þorsteins- dóttir lögfræðingur). 21,05 Tón- leikar (plötur): Kvartett í e-moll op. 83 eftir Elgar (Stratton- kvartettinn leikur). 21,30 Útvarps- sagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; VIII. (Helgi Hjörvar). 22,10 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúru- fræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag.). 22,25 Frönsk dans- og dægurlög (plötur). 23,10 Dag- skrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.