Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 6
1 6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. febrúar 1955 e l e ■ e I I m £ E ÓDÝBAR KÁPUR Höfum ennþá gott úrval af kven og ungl- inga kápum með mikið lækkuðu verði, frá kr. 585.00. FELDUR Bankastræti 7. KULDAÚLPÚR - KULDAKÁPUR MEÐ NÆLOISI KRAG/V Kjólaefni — Kjólablúnda Frönsk og ítölsk. FELDUR Bankastræti 7. BÚTAR 0G ÓDÝR METRAVARA Mikið úrval. FELDUR Laugavegi 116. KÁPUR VIÐ ALLRA HÆFI Feldur Laugavegi 11G Feldur Austurstræti 10 SKOR 0G TOSKUR Mikið úrval. FELDUR Austurstræti 10 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■ Skósmíðavinnustofa Til sölu er skósrníðavinnustofan Vesturgötu 24, sem áður rak Oddur J. Bjarnason skósmíðameistari. Framhaldsleiga á húsnæðinu kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. febrúar merkt: „Skósmíðavinnustofa — 35“. ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ iilHfaTMmOlLSEW^' i ■■■ iKPAPPt. fyrirliggjandi Sími 1—2—3—~4 sT r ISI heiur ruiai uiður lundsmótum FRAMKVÆMDASTJORN ISI hefur gengið frá niðurröðun landsmóta á árinu 1955 og er hún þessi: FEBRÚAR íslandsmót í handknattleik (innanhúss) fari fram í Reykja- vík 16. febrúar til 7. apríl og sjái Handknattleiksráð Rvíkur um mótið. Skautamót íslands fari fram í Reykjavík í febrúarmánuði og sjái íþróttabandalag Reykjavíkur um mótið. MARZ íslandsmeistaramót í körfu- knattleik fari fram í Reykjavík í byrjun marzmánaðar og sjái íþróttabandalag Reykjavíkur um mótið. Landsflokkaglíman fari fram í Reykjavík 20. marz og er Glímu- ráði Reykjavíkur falið að sjá um mótið. Meistaramót íslands í frjálsum iþróttum (innan húss) fari fram í Reykjavík 27. marz. APRÍL Hnefaleikameistaramót íslands fari fram í Reykjavík í byrjun apríl og er Hnefaleikaráði Reykjavíkur falin framkvæmd mótsins. Skíðalandsmótið fari fram á Akureyri um páskana. íslandsmeistaramót i badmin- ton, fari fram í Stykkishólmi 10. —11. apríl. Ungmennafélaginu Snæfell er falið að sjá um mótið. Sundmeistaramót Islands fari fram í Reykjavík 18.—19. apríl. Sundráði Reykjavíkur er falið að sjá um það mót. MAÍ Sundknattleiksmeistaramót ís- lands fari fram í Reykjavík dag- ana 10.—20. maí og sjái Sund- ráðið um mótið. íslandsglíman fari fram í Rvík 22. maí. Glímuráði Reykjavíkur falin frámkvæmd mótsins. JÚNÍ íslandsmeistaramót í 1. aldurs- flokki, meistarafl., í knattspyrnu hefjist hinn 10. júní. íslandsmeistaramót í 3. flokki í knattspyrnu hefjist 10. júlí. Drengja- og unglinga meistara-1 mót i frjálsum íþróttum fari fram dagana 16. og 17. júlí. Meistaramót í handknattlcik (utan húss) fari fram 16.—17. júlí og 23.—24. júlí. ÁGÚST Meistaramót kvenna í frjálsum íþróttum fari fram 8. ágúst. íslandsmót 2. flokks í knatt- spyrnu hefjist 10. ágúst. SEPTEMBER Meistaramót í frjálsum íþrótt- um, tugþraut o. fl. verði dagana 3.—4. september. leikum og leikum og þjóðdönsum Þjóðdönsum JULI Isiandsmeistaramót í 4. fl. í knattspyrnu hefjist hinn 1. júlí. GLIMUFELAGIÐ ÁRMANN gengst fyrir námskeiði í fimleik- um fyrir drengi á aldrinum 12— 15 ára. Æfingar verða í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu á þriðjudögum og föstudögum kl. 8—9 s.d. Kennari Hannes Ingibergsson. Námskeið- ið hefst þriðjudaginn 7. þ.m.' Hnefaleikar. Á sama tíma hefst námskeið í hnefaleikum fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir, á öllum aldri. Kennari er Þorkell Magnússon. Æfingar eru á þriðjudögum og föstudögum kl. 9—10 s.d. í íþróttahúsinu. Innanhús- mót í stökk- um og kúluvarpi INNANHÚSMÓT í atrennulaus- um stökkum gengst ÍR fyrir hinn 13. febr. n.k. Keppnin fer fram í íþróttahúsi Háskólans og verður keppt í langstökki, þrístökki og hástökki án atrennu og auk þess í kúluvarpi. Þátttaka er heimil öllum félög- um innan FRÍ og ber að tilkynna til Bjarna Linnet, Pósthúsinu, eigi síðar en 9. febr. Á mótinu verður keppt um bik- ar. Hlýtur hann sá er flest stig fær sarnanlagt út úr stökkkeppn- inni. Verður nýja stigataflan lögð til grundvallar. Þjóðdansar og vikivakar: Af sérstökum ástæðum er hægt að bæta við nokkrum telpum í viki- vaka og þjóðdansaflokkinn, en hann æfir á miðvikudögum. Kenn ari Ólöf Þórarinsdóttir. Allar upplýsingar um nám- skeiðin er að fá á skrifstofu fé- lagsins í íþróttahúsinu við Lind- argötu á föstudag, mánudag og þriðjudag kl. 8—10 s.d. Fimleikasýning að Hálogalandi ■■■■■ 'í ' 'íi * . |r « i ' lrf x m-•- ’ ilí* •-*« 'f h • Ó tíi. fÉtt Bandaríski fimleikaflokkurinn sýndi að Hálogalandi í fyrrakvöld. Var húsið nær fullskipað áhorfendum, sem tóku flokknum mjög vel. Flokkurinn, sem samanstendur af körlum og konum — allt stúdentum — er viðfrægur orðinn fyrir fimleikasýningar. Sýna flokksmenn ýms skemmtilcg atriði — skemintilegastar eru þó „uppstillingarnar“ og frá einni þeirra er myndin liér að ofan. — Trúðar sýndu á milli fimleikaatriða og vöktu mikla kátínu. (Ljósm. Ól. K. M.) Sœnskar knattspyrnu fréttir EINS og frá var skýrt í blaðinu í gær wunu Svíar leika 8 lands- leiki á árinu í knattspyrnu. — Standa nú æfingar sænskra knattspyrnumanna sem hæst og landsliðsnefndin fylgist vel með. Nú hefur sænska knattspyrnu- sambandið sent 30 sænskum knattspyrnumönnum bréf og eru þeir þar beðnir um að einbeita sér við æfingar vegna leiksins við Frakkland, sem fram fer svo snemma (3. apríl). Er þessum 30 mönnum tilkynnt, að 28. marz | til 1. apríl verði þeir boðaðir til ! æfinga í Bosön þar sem lögð I verði síðasta hönd á að „móta . liðið“. Þar mun einnig verða I æft við rafmagnsljós, en leikur- inn í París fer fram að kvöldi til á flóðlýstum velli. í bréfinu er þessum 30 mönn- um einnig sagt, að nú verði íarið að hugsa til æfinga með „Mel- bourne 1956“ í sigti. Æfingar landsliðsins í sumar verði byggð- ar á þeirri framtíðaráætlun. Og hverjir eru þessir 30 menn, munu margir íslenzkir knatt- spyrnumenn spyrja. Þeir eru — og nöfn félaga þeirra á undan: AIK: O. Bergmark, Lennart Carlson, Kurt Hamrin. Djurg&rden: A. Arvidsson, Arne Larsson, Sigv. Parling, „Jompa“ Erikson, Gösta Sand- berg. Halmstads BK: Nils Hakon- son, Gunnar Johansson, Sylve Bengtson, Sven Nilson, Östen St&hl. Hammarby IF: Olle Nyström, Rolf Bohman, Berndt Wester- lund. Hálsingborgs IF: Karl Svens- son, S. O. Svenson, Bertil Karls- son, Áke Jönsson, Bengt Linds- kog. IFK Göteborg: Nils Jonsson. IFK Norrköping: Bengt Gust- avsson. Malmö FF: Henrv Thillberg, N. Á. Sandell, Sune Sandbring. Gais: Hans Olson, K. A. Jacob- son. IF Eifsborg: Lennart Samuels- son. Motala AIF: Lennart Löfgren.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.