Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 4. febrúar 1955 EFTIRLEIT EFTIR EGON HOSTOVSKY Framhaldssagaii 12 liún gekk til dyranna. Stundar- korni síðan kom hún aftur. Hún liorfði á hreyfingarlausa mann- inn. Var hann sofandi? Hún ur. Viltu rétta mér buxurnar mínar, Oskar. Nei, bíddu ég ætla að fara í bað“. „Það er ekkert heitt vatn“, til- kynnti drengurinn sigri hrósandi. Borek bölvaði, og drengurinn staldraði við augnablik, áður en yarð mjög hneiksiaður. hún sagði vorkunnarlega: „Aldrei >Pabbi) þú ert ruddaiegUr!“ færð þú frið. Þetta er maður frá ! > Alveg rétt> gamli vinuri utanríkisráðuneytinu, en hann gieymdu þvi; sem þd heyrðir og vill ekki koma inn“. ! réttu mér buxurnar“. Hann var ekki sofandi. Hann Meðan hann var að fara í þær, reis strax á fætur og fór fram mundi hann til hvers hann hafði í anddyrið. Á þrepskildinum hlakkað í drauminum. Hann leit stóð Husner. Munnur hans var á klukkuna og flýtti sér í áttina samanbitinn og hann hafði tyllt til svefnherbergis konu sinnar. sér á tá til þess að sýnast hærri. „Irene, flýttu þér og klæddu „Hvað er að, Husner?“ þig. Það ætlar Ameríkani að „Seg þú mér heldur, hvað er koma hingað innan stundar. að!“ hreytti hann út úr sér og Kral hringdi til mín í nótt. Það beit í vfirvaraskeggið. er einhver náungi, sem þarfnast „Geturðu ekki talað skýrar?“ einhverra upplýsinga. Hann „Skýrar? Það er velkomið. Af hugsar ekki um dollarana, og þú einskærum ótta hefur þú kært getur talað við hann, því að hann mig fyrir Matejka! Ég er kærð- er af tékkneskum ættum“. ur fyrir óleyfilega afskiptasemi Úfin, Ijóshærð kona, opnaði á fundum félaga minna og fyrir fyrst aðeins annað augað, en þeg- framhleypni. Veiztu, hvað þetta ar hún heyrði minnzt á dollara þýðir' fyrir mig?“ opnaði hún hitt líka og gerði mis- „En ég skil þetta ekki. Komdu heppnaða tilraun til að rísa upp. inn, ég er með koníak. Ég full- Borek settist á rúmið hjá henni, vissa þig. .. .“ lagaði náttkjólinn, sem hafði „Nei, þakka þér fvrir, ég kem runnió út af öxlinni, og kyssti ekki lengra. Ég kom aðeins til að l*ana- segja þér, að þú værir heigull og svikari! Vertu sæll“. Irene hafði einu sinni verið dansmær. Hún hafði gifzt Borek, Hann snerist á hæl og gekk í þegar hún hafði verið tuttugu og burtu. Eric sneri sér líka hægt eins árs og hann var fjórum ár- við. Hann riðaði dálítið og fór um eldri. Giftingin og barneign- síðan inn. Hann settist niður í irnar höfðu ekki haft góð áhrif næsta stól og sagði bænarrómi: á list hennar. Hún varð dans- „Olga, viltu gera það f.yrir mig kennari og hún lét ekki börnin að fresta brottförinni um einn þrjú, sem höfðu rænt hana lár- eða tvo daga?“ viðarkransinum og aðdáun sam- Hún horfði á hann skelfingu komugesta á næturklúbbum, hafa lostin og samúðarfull og sagði nein áhrif á listamannalíf sitt.. síðan feimnislega: „Ég skal gera Hún svaf á daginn og kenndi það, Eric“. dans á kvöldin, og þar að auki I ræddi hún við upprennandi lista- Fjórði kafli. ! menn og fallandi stjörnur um Oldrich Borek vaknaði klukk- vandamál listarinnar, lífið sjálft an fjögur um eftirmiðdaginn og og ástir, yfir kaffibolla eða vín- var þá í ágætu skapi. Hann hafði glasi eða koníaki á næturklúbb- drevmt eitthvað, sem hann unum. Hún 'skildi börnin eftir í hlakkaði til. en hann gat ekki umsjá ömmunum tveim, eigin- munað. hvað það var. Allir vinir manns síns og guðs almáttugs. hans kölluðu • Borek hugsjóna- mann og öfunduðu hann af bjart- sýni hans, það þurfti sannarlega ekki mikið til að koma hcnum í gott skap. í dag var fimmtu- dagur, svefndagur hans, því að hann var ritstjóri á miðvikudags- nóttum og komst því ekki í rúmið fyrr en brauðeerðatmenn voru komnir af stað með kerrurnar sínar. Þau voru hamingjusöm, það urðu aldrei alvarlegir árekstrar, þau skiptu sér ekki af lífi hvors annars, þau hæfðu hvort öðru og umfram allt, þeim þótti vænt hvoru um annað. Þetta var ekk- ert óvenjulegt, jafnvel á þessum tímum, nema af tveimur ástæð- um. Irene hélt fram hjá Borek með alls konar mönnum á öllum aldri og jafnt háum sem lágum, og Borek, — þótt hann vissi þetta, — þá var honum alveg ómögu- legt, þótt hann væri allur af vilja gerður, að vera afbrýðissamur eða jafnvel reiður við hana — Hann var betur þekktur sem tál- dreginn eiginmaður en sem blaðamaður og þýðandi. Einu sinni hafði einn skóla- bræðra hans, frægur taugalæknir, reynt að opna augun á þessum aumingja, blinda eiginmanni, til þess að reyna að bjarga hjóna- bandi hans. Hann hitti hann á Sharpshooters Arms kránni, en þar var hægt að reiða sig á að hitta Borek á kvöldin nema á miðvikudagskvöldum og var enn öruggara en að ætla sér að hitta hann á ritstjórnarskrifstofunr.i á daginn, og þar talaði hann lengi við þennan unga mann og þraut- spurði hann, en árangurinn varð enginn. Eftir hálfa klukkustund sagði hinn bálreiði blaðamaður við hann: „Hlustaðu nú á mig, þú ert bölvaður ræfill. Ef þú værir ekki skólabróðir minn og þar að auki læknir, mundi ég gefa þér á kjaftinn, ég segi þér það satt, ég myndi gera það. Þú ættir bara að skammast þín að fara með annað eins slúður!“ Irene hafði mikið álit á Old- rich, fannst mikið til ritstarfa hans koma og bar virðingu fvrir vinum hans. Hún hafði næstum yfirnáttúrlega trú á heppni hans og hæfileikum hans til að ráða fram úr öllum erfiðleikum og þá sér í lagi fjárhagsvandræðum. Hvað, sem hann tók sér fyrir hendur og hvern sem hann kom með heim, á hvaða tíma sólar- Heimsfrægar ■ snyrtivörur j Flestar tegundir fyrirliggjandi. j HEKLA H.F. Austurstræti 14 — sími 1687. Kœliskápar 7 cub. fet fyrirliggjandi — Verð kr. 6.975,00 Hekla h.f. Austurstræti 14 — Sími 1687 R ö s k u r SENDISVEINN óskast strax Sími 1600 )aMi»Mailalilllllllaalllllllll|||||||||||||||^ ■■■■■■■■■■■ Borek-hjónin höfðu rúmgóða íbúð í úthverfi borgarinnar og hingað til höfðu þau komizt fram hiá öllum stjórnmálalífinu. Meðan hann teigði geispaði og nuddaði augun lá son ur hans, Oscar, úti í glugganum JóSiann handfasfi ÆNSK SAGA 98 Hafi nokkur maður búið yfir þeim mannkostum og alhliða árekstrum í kæfileikum, að hann gæti unnið Jerúsalem, mundi frábært hugrekki og trúarhiti Ríkarðar konungs hafa borið merki | SIf? °g hans sigri hrósandi að múrum hinnar heilögu borgar. En það voru fleiri en Serkir, sem hann þurfti að stríða við, það með nefið þétt að rúðunni og virt- ™ru hka hinir hálfvolgu, öfundsjúku, ótryggu bandamenn | ist vera að horfa á eitthvað úti kan5, og svikarinn Johann broðir hans langt i burtu i Eng-j og sönglaði með Irancu- Og nu hafði loftslagið loks eyðilagt hina agætu heilsu „Á hvað ertu' að hcrfa þarna hans °g framkvæmdaþrek. niðri, Oscar?“ | Saladín þráði líka að friður mætti takast. Því var hann „Ég ætla að láta snæri síga fús til að fallast á þriggja ára vopnahlé með þeim skilmál-' niður frá þessum glugga“, sagði um, að kristnir menn fengju að halda borginni Joppe og drengurinn og sneri sér ekki við. héröðum þeim, sem að henni liggja. Allir pílagrímar áttu „Það er ágæt hugmvnd, Oskar., að hafa óhindraðan aðgang að gröfinni Helgu og fullur Hvar er mamma þín?“ i friður og sættir skyldu takast með kristnum mönnum og Serkjum. J Þegar friðargjörð þessi var lögð fyrir konung, var hann svo veikur, að hann gat varla skrifað nafn sitt undir hana.' ,, , . , , ,En áður en erindrekar Serkja gengu út úr herbergi hans, * u,l,a an mn, °N mun u írétti hann þeim hendina sem vott um aðdáun sína á þessum ^ jhraustu og harðsnunu andstæðingum smum. Emn af ennd- „jæja! þó að fullorðnir segi ’rekum, Serkja sagði við hann: „Herra, allir munu líða, en „Hún sefur eins og selur". „Hver hefur kennt bér betta?“ „Þú. Þú sagðir það sjálfur í gær: frene, þú sefur eins og sel- eitthvað eða geri eitthvað, er, hið frábæra nafn yðar mun ekki gleymast í þessu landi. •^kki þar með °sagt, að börnum Jafnvel konur okkar Serkja eru farnar að hræða óþekka teyfist það“. J krakka með nafni yðar. „Us-s-s-s! Sofnaðu barnið mitt, ann- „En get ég fengið snæri?“ 1 ars kemur Melek Rík og tekur þig.“ Svo frægt er nafn yðar „Ef þú getur fundið það sjálf- þegar orðið.“ Búfasala 1 dag og næstu daga seljum við alls konar búta. Ennfremur seljum við með afslætti: kvenundirkjóla kvennáttkjóla kvenbuxur barnaútiföt og kjólatau \Jerzfim ^Jn^iljar^ar JA nóon Lækjargötu 4 — Sími 3540 Atvinna óskast Ungur viðskiptafræðingur óskar eftir nokkurra mánaða vinnu, helzt hálfan daginn. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Áhugasamur — 85“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.