Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. febiúar 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 MARKAÐURINN Bankastræti 4 ^ BEZT AÐ ATJGLfSA J, W í MORGUNBLAÐINV f trúlofTmarkriífantiai frá Si«- urþór, HafaaratrjBti 4. — Sendir póetkröfn. — Sendíð nákv«amt mál. Vinna Hreingerningar! Pantið í tírna. — Sími 5571. Guðni Björns-son. Hreingerning og gluggahreinsun Sími 7897. ÞórSur og Geir. Fnndið Telpukjóll (rauður), fingravettl- ingar, peningaveski, karlmanns- skinnhanzkar, tauhanzkar og lyklaveski. — Haraldarbúð h.f. — (herrabúðin). I.O.G.T. St. SEPTIMA: heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Erindi: „Vestræn sálfræði og Yoga“. Gestir velkomnir. — Komið stundvíslega. Félagslíf VALUR: Handknattleiksæfingar verða í kvöld, sem hér segir: — Kl. 6 fyrir 3. fl. karla. Kl. 6,50 fyrir meistara og 2. fl. kvenna og kl. 7,40 fyrir meistara, 1. og 2. fl. karla. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin Handknattleiksdeild K.R. Æfingar í kvöld kl. 7,40—8,30 3. fl. lcarla. Kl. 8,30—9,20 m. og 2. fl. kvenna. Kl. 9,20—10.10 m., 1. og 2. fl. karla. — Stjórnin. FRAMARAR! Handknattleiksf lokkar: Æfing að Hálogalandi í kvöld. Kvenflokkar kl. 9,20—10,10. Karla flokkar kl. 10,10—11. Mætið vel. Þjálfarinn. VlKINGAR: Fjölmennum í skálann um helg- ina. — Skíðakennsla á sunnudag. Þjálfarinn og formaðurinn mæta. Umsjónarmenn. Safneiginlegt innanfélagsmót sundfélaganna í Reykjavík verður haldið í Sundhöll Rvíkur sunnudaginn 6. febrúar kl. 3 e.h. Keppt í þessum greinum: 50, 800, 1000 og 1500 m. skrið- sundi karla. 100 m. bringusundi karla. 50 m. baksundi karla. 200 m. baksundi kvenna. 50 m. bringusundi drengja og telpna. 50 m. skriðsundi drengja og telpna 4x50 m. bringusundi telpna. 4x50 m. skriðsundi drengja. Sundfélögin í Reykjavík. FebrúarmótiS í sundknattleik hefst í Sundhöllinni í Reykjavík, mánudaginn 14. þ.m. Þátttaka til- kynnist til Stefáns Jóhannssonar, í síma 4511 fyrir 10. þ.m. GÆFA F¥LGIR Ungur búfræðingur I sem unnið hefur landbúnaðarstörf á meðal- og stórbúi í : ; Danmörku um tveggja ára skeið, er vanur flestri land- ! ; búnaðarvinnu hérlendis og hefur hlotið þjálfun í meðferð j j stórvirkra jarðvinnslutækja, óskar eftir vinnu í sveit j j með vorinu, helzt sjálfstæðri, t. d. ráðsmannsstöðu. — : ; Meðmæli, ef óskað er. — Sem nákvæmust tilboð sendist I ■ 2 : vinsamlegast afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Land- ; j búnaður — 88“. * iJtsala tJtsala - Stórkostleg verðlækkun 10—75% afsláttur CLUCCINN Laugavegi 30 Samkvæmískór og Lakkskór með háum hælum koma í búðirnar í dag. ASSIS | appelsínu j »9 | sítrónusafinn ■ ■ ■ ■ kominn aftur ■ ■ Heildsölubirgðir: : MIÐSTÖÐSNHF j Heildsala — Umboðssala : Vesturgötu 20 j Sími 1067 og 81438 Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 iW Öllum þeim er á margvíslegan hátt sýndu mér vinsemd á 50 ára afmæli mínu 19. jan. s. 1., þakka ég innilega. Sesselja Maguúsdóttir, Vatnsnesvegi 13, Keflavík. LAMPAR - SKERMAR Höfum fengið nýja send- ingu af þýzkum og dönsk- um lömpum. Komið og athugið nýju gerðirnar. Mjög sann- gjarnt verð. Fjölbreyttasta úrval, sem hingað til hefir komið. SKERMABÚÐIN Sími 82635. Laugav. 15. Sölumaður Stórt heildsölufyrirtæki, sem aðeins selur viðurkennd- ar vörur vill ráða ungan röskan sölumann. Eiginhandar- umsókn, þar sem tilgreindur er aldur og aðrar upplýs- ingar sendist á afgr. Mþl. fyrir 10. þ m. merkt: „Ungur sölumaður — 89“. enskar vetrarkápur tekin fram í dag MARKAÐURINN Laugavegi 100 Jarðarför systur okkar ÞORGERÐAR BARTELS fer fram frá Dómkirkjunni kl. 1,30 í dag (föstudag). Athöfninni verður útvarpað. Carl Bartels og systkini. Kveðjuathöfn föður okkar JÓNS GÍSLASONAR frá Eyrarbakka, fer fram frá Elliheimilinu Grund laug- ardaginn 5. febrúar kl. 10 f. h. — Jarðsett verður á Eyrarbakka sama dag kl. 2. — Bíll fer frá Elliheimilinu. Fyrir hönd systkina minna Arnlieiður Jónsdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför mannsins míns og föður okkar HENRIKS SCHUMANN WAGLE. Sérstaklega viljum við þakka stjórn „Matborg“ h.f.“ fyrir sýnda virðingu og vinsemd. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda Anna Árnadóttir Wagle, Herdís Henriksdóttir, Elísabeth Henriksdóttir, Árni Henriksson. . Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarð- arför GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR Akranesi. Jarþrúður og Aðalsteinn P. Maack.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.