Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.02.1955, Blaðsíða 16
Veðurúliif í dag: NA-kaldi eða stinningskaldi. Léttskýjað. 28. tbl. — Föstudagur 4. febrúar 1955 Íslenzki hesfurinn Sjá grein Gunnars Bjarnasonar á blaðsíðu 9. — Minnihlutoflokkarnir tvístroiir við nefndarkosningar bæjarsijárnarinnar Gott sýnishorn um óheilindin i „vinstri samvinnunni46 Alþýðuflokkurinn missir fulltrúa sinn i bæjarráði og byggingarnefnd ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær fóru fram kosningar í fjöldamargar trúnaðarstöður af hálfu bæjarstjórnar. Kosinn var forseti bæjarstjórnar, bæjarráð, hafnarstjórn, ( byggingarnefnd og framfærslunefnd auk margra annara nefnda. Minnihlutaflokkamir voru tvístraðir, eins og alltaf og; Idofnaði Alþýðuflokkurinn þannig að Alfreð Gíslason felldi til dæmis mann flokks síns úr byggingarnefnd. Þjóðvarnarmenn sýndu að þeir eru í vasa kommúnista með því að leggja þeim lið við ýmsar kosningar en Fram- sóknarmaðurinn sat hjá og tók ekki þátt í neinum kosningum. Þannig var þá „vinstri samvinnan“ í þetta sinn, ýmist svik innbyrðis eða algert afskiftaleysi af öllu. KOSNING FORSETA Frú Auður Auðuns bftr. var kosin forseti bæjarstjórnar með 8 atkv., 7 seðlar voru nafnlausir. Fyrri varaforseti var kosinn dr. Sigurður Sigurðsson bftr. með 8 atkv., 7 seðlar voru auðir. Annar varaforseti var kosinn Guðmund- ur H. Guðmundsson bftr. með 8 atkv., 7 seðlar voru auðir. Ritarar bæjarstjórnar. Kosnir voru Geir Hallgrímsson og Ingi R. Helgason og til vara Svein- björn Hannesson og Pétrína j'akobsson. Uppástungur komu ekki um fleiri en kjósa átti og voru því ritararnir kosnir án atkvæðagreiðslu. BÆJARRÁÐ Þrir listar komu fram, A-listi: Magnús Ástmarsson bftr. (Al- þýðufl.), C-listi, Guðm. Vigfús- aon og Bárður Daníelsson (kom- múnistar og þjóðvörn), D-listi: Auður Auðuns, Geir Hallgríms- son, Guðm. H. Guðmundsson og Gunnar Thoroddsen. (Sjálfstæð- ismenn). A-listi hlaut 2 atkv., C-listi 4 atkv., D-listi 8 atkv. — Hlutkesti fór fram milli Magnús- ar Ástmarssonar á A-lista, Bárð ar Daníelssonar af C-lista og Gunnars Thoroddsen af D-lista og kom upp hlutur Bárðar Daníels- sonar. Kosnir voru því af C-lista þeir Guðm. Vigfússon og Bárð- ur Daníelsson, af D-lista þau Auður Auðuns, Geir Hallgríms- son og Guðm. H. Guðmundsson. Eftir þetta á Alþýðuflokkurinn ekki neinn fulltrúa í bæjarráði. Varamenn voru kosnir þeir: Gunnar Thoroddsen, Einar Thor- oddsen og Sveinbjörn Hannesson (Sjálfstm.), Alfred Gíslason (Alþ.fl.) og Ingi R. Helgason (Komm.). Voru varamenn sjálf- kjörnir með því að ekki komu fram uppástungur um fleiri. FRAMFÆRSLUNEFND Kosnir voru 5 menn og 5 til vara. Þrír listar komu fram: A- listi (Alþ.fl.), C-listi (komm.), D-listi (Sjálfst.m.)-, — A-listi hlaut 2 atkv., C-listi (komm.) 3 atkv. og D-listi 8 atkv. Hlutkesti fór fram milli A-listans og 4. nafns á D-lista og kom upp hlut- ur D-listans. Kosnir voru því, af C-lista, Þórunn Magnúsdóttir og af D-lísta: Gróa Pétursdóttir, Guðrún Jónasson, Guðrún Guð- laugsdóttir og María Maack. Til vara voru kosnir: Stefán Á. Páls- son, Jónína Guðmundsdóttir, ■ Lára Sigurbjörnsdóttir, Soffía Ólafsdóttir (Sjálfst.m.) og Nanna Ólafsdóttir (komm.). — Voru varamennirnir sjálfkjörnir. BYGGINGARNEFND Fram komu 3 listar: A-listi (Alþ.fl.), Tómas Vigfússon, E- listi Bárður Daníelsson (Þjóðv.), og D-listi (Sjálfst.m.), Guðm. H. Guðmundsson og Einar Er- lendsson. A-Iisti hlaut 1 atkv., en þarna kaus Alfred Gíslason móti flokksbróður sínum Magnúsi Ást marssyni, sem bar listann fram. E-listi hlaut 5 atkv. (3 kommún- istar, þjóðvarnarmaðurinn og Alfred Gíslason). D-listi hlaut 8 atkv. 1 seðill (Framsókn) var auður. Voru því kosnir Bárður Daníelsson (Þjóðv.), Guðm. H. Guðmundsson og Einar Erlends- son (Sjálfstm.). — Varamenn Guðmundur Halldórsson, Einar P>. Kristjánsson (Sjálfstm.) og Marniús Baldvinsson voru sjálf- kjörnir. IÍ'VFNARSTJÓRN Kjósa skyldi fyrst 3 bæjarfull- trúa og 3 til vara. Þrír listar komu fram: A-listi (Alþ.fl.), Al- fred Gíslason, C-listi (komm.), Ingi R. Helgason og D-listi (Sjálfstm.) Einar Thoroddsen og Guðm. H. Guðmundsson. A-Iisti hlaut 2 atkv. og engan mann kjör inn, C-listi 4 atkvæði (komm. og Þjóðv.) o" 1 mann kjörinn og D- listi 8 atkv. og 2 menn kjörna, 1 seð’Il var auður (Framsókn). Varamenn af hálfu bæjarfull- Vinnuhœlið fyrir óskila- menn barnsmeðlaga tekur til starfa í vor Barnsmeðlög bæjarsjóðs '55, nær 3 millj. kr. NÚ ER í ráði að vinnuhælið að Kvíabryggju á Snæfellsnesi, fyrir vanskilamenn á greiðslu meðlaga með börnum, taki til starfa þegar á vori komanda. Frú Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar. skyldi kjósa einn verkfræðing í þjónustu bæjarins í nefndina og var Ingi Ú. Magnússon sjálfkjör- inn. Dr. Sig. Sigurðsson var kos- inn óbundinni kosningu og til vara Friðrik Einarsson læknir, báðir sjálfkjörnir. SÓTTVARNARNEFND Kjósa skyldi einn mann og var dr. Sig. Sigurðsson sjálfkjörinn. FISKIMANNASJÓÐUR OG VERDLAGSSKRÁ Kjósa skyldi einn mann í stjórn Fiskjmannasjóðs Kjalarnesþings og var Guðbjartur Ólafsson sjálf- kjörinn. Til að gera verðlagsskrá var kosinn Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. hagstofustjóri. Þá skyldi kjósa 3 bæjarfltr. í Eftirlaunasjóð Reykjavíkurborg- ar og urðu Geir Hallgrímsson, Auður Auðuns og Petrina Jak- obsson sjálfkjörin. Til vara voru kosnir þeir Björgvin Frederiks- sen, Þorbjörn Jóhannesson og Ingi R. Helgason, einnig sjálf- kjörnir. ENÐURSKOBUNARSTÖRF Fleiri og íleiri skip stöðvast FLEIRI og fleiri skip verzlunar- flotans stöðvast af völdum verk- falls matsveina- og framreiðslu- manna. í dag verður búið að binda sex af 10 skipum Eimskipa félags íslands, en þegar liggja bundin öll strandferðaskip Skipaútgerðar ríkisins, og eitt skip Sambands ísl. samvinnufé- laga. Það verður búið að binda sex Fossanna, þegar Gullfoss kemur í dag frá Kaupmannahöfn og Leith. Ekki er vitað nær næsti sátta- fundur verði haldinn. Bretar þakka aðstoð SENDIFULLTRUI Breta, hr. D. W. Hough, hefur fært utanríkis- ráðherra kveðjur brezku ríkis- stjórnarinnar og beðið hann að færa öllum alúðarþakkir, sem að- stoðuðu við leitina að brezku tog- urunum „Lorella" og „Roderigo" frá Hull, sem nú eru taldir af með allri áhöfn, samtals 42 mönnum. (Frá utanríkisráðuneytinu) ^FYRIR 10—20 MENN Sem kunnugt er, keypti Reykja víkurbær Kvíabryggju og lét reisa þar hús hins væntanlega vinnuhælis, sem mun geta veitt milli 10—20 óskilamönnum „gist- ingu“ í senn. « ■; STARF FANGAVARÐAR AUGLÝST f gærkvöldi auglýsti dóms- málaráðuneytið eftir fangaverði til þess að taka að sér stjóm vinnuhælisins. Er umsóknarfrest- ur um starfið til 3. marz n. k, Það er hlutverk ríkisins að reka vinnuhælí þetta, sem starfar á sama grundvelli og t. d. vinnu- hælið á Litla Hrauni, þar sem refsidómar eru afplánaðar. Á Kvíabryggjuhælinu munu óskilamenn afplána vegna ó- greiddra barnsmeðlaga. NÆR 3 MILLJ. í ÁR Reykjavíkurbær hefur árlega þurft að greiða gífurlegar fjár- hæðir í meðlög til mæðra með skilgetnum börnum sem og óskil- getnum. Á fjárhagsáætlun þessa árs eru t. d. meðlög áætluð tæp- lega 3.000.000,00 eða nánar til tekið kr. 2.980.000,00. Engin skipsferð í eiirn mánuð FRÉTTARITARI Mbl. á Raufar- höfn skýrði frá því í símtali í gær að nú væri nær því einn mánuður liðinn frá því að skip hefur kom- ið þangað með varning og póst. Hér er skepnufóður senn á Þá fór iram kosning þriggja ^ þrorumi en úrlausnar mun þó endurskoðenda bæparreikning-1 vera að vænta áður en j óefni anna og voru sjálfkjörmr þeir er komið> þó ekki verði mat- Ari Thorlacius, Olafur Fnðnks- j reiðslumannaverkfallið leyst. — son og Eggert Þorbjarnarson. Til ( Minni skip eru víst að hlaða íóð. vara voru kosnir Björn Steffen-1 urvorur hingað og til Kópaskers sen, Magnús H. Jónsson og og Vopnafjarðar. Guðm. Hjartarson, ennfremur sjáifkjörnir. Kjósa skyldi einn endurskoð- anda reikninga íþróttavallarins og var Gunnar E. Benediktsson trúa voru sjálfkjörnir þeir sjálfkjörinn. Gunnar Thoroddsen, SveinbjörnJ Ennfremur skyldi kjósa einn Hannesson (Sjálfst.) og Guðm. endurskoðanda styrktarsjóðs sjó- j Vigfússon (Komm). | manna og verkamannafélaganna Síðan voru kosnir tveir menn í Reykjavík og var Alfreð Guð- j utan bæjarstjórnar i hafnarstjórn mundsson sjálfkjörinn. DREGIÐ var í 8. flokki happ- og 2 varamenn Við kosningu að-1 Loks fór fram kosning 2 end- , drættis Dvalarheimilis aldraðra almanna komu fram 2 listar: A- urskoðanda Músiksjóðs Guðjóns 1 sjómanna í gær. Dregið var um 2 listi (Alþfl.) Friðfinnur Ólafs- j Sigurðssonai. Tveir listar komu v inninga, Ferguson dráttarvél, son. D-listi (Sjálfst.) Hafsteinn. fram, C-Iisti (Komm.) með nafni sem kom upp á nr. 16007. Var sá Bergþórsson og Guðbjartur Ól- Hallgrims Jakobssonar og D-listi | miði seldur í umboði í Vest- (Sjálfst.) með nöfnurn Jóns Þór- j mannaeyjum. Hinn vinningurinn, arinssonar og Sigurðar Þórðar- Dregið í §.!!. happdr. afsson. A-Iisti fékk 5 atkv. og 1 mann kjörinn og D-listi 3 atkv. og 1 mann kjörinn, Hafstein Berg sonar. C-Iisti hlaut 5 atkv. þórsson. Tveir seðlar voru auðir. Varamenn voru kosnir Magnús Bjarnason og Guðbjartur Ólafs- son, enda komu ekki fram uppá- stungur um fleiri menn. KEILBRIGÐISNEFND Kjósa skyldi 1 bæjarráðsmann og var Geir Hallgrímsson r.jálf- kjörinn. Til vara var kosin Auður (komm. Þjóðvörn og Alfreð Gísla son) en D listi hlaut 8 atkv. Voru þeir því kjörnir þeir .Jón Þórar- insson og Hallgrímur Jakobsson, sinn af hvorum lista. sem var Ford-fólksbifreið, smíða ár 1955, kom upp á miða nr. 3434, sem var seldur í Húsavík. VEITINGALEYFISNEFND Kjósa skyldi 2 menn í veit- ingaleyfisnefnd og komu fram' Sigurðsson Til vara voru kosnir tveir listar, C-listi (Komm.) með . þeir Þorbjörn Jóhannesson og listi (Sjálfstm.) með nöfnum Jóns Sigurðssonar og Þorbjörns Jóhanessonar.C-listi hlaut 5 atkv. og einn mann kjörinn og D-listi 8 atkv. og 1 mann kjörinn, Jón ALLT TIL REIÐU Á Kvíabryggju mun nær allt vera til reiðu, svo vinnuhælið þar getur tekið til starfa. Auðuns, einnig sjálfkjörin. Þánafni Sig Guðgeirssonar og D-1 Haraldur Tómasson. Samninganefnd- irnar í Eyjum komi til Reykjavíkur VESTMANNAEYJUM, 3. febr.: HÉR er allt við hið sama í deilu sjómanna og útgerðarmanna, nema hvað farið hefur verið fram á það vlð samninganefndimar, affi þær komi til Reykjavíkur, þar sem sáttasemjari ríkisins mun reyna að vinna að lausn deilunn- ar, og samráð þá sennilega haft við fleiri aðila. Annars er mjög dauft yfir bæn- um og mjög frábrugðið því, sem venja er um þetta leyti árs, þar sem allt viðskipta- og athafna- líf er lamað. Nú er svo komið að allar fiskvinnslustöðvarnar hafa sagt upp nær öllu starfsfólki sínu, og eitthvað af aðkomufólki, sem ætlaði að vinna hér á vertíð- inni, er farið aftur. Má búast við að meiri brögð verði að því, ef samkomulag næst ekki fljót- lega. — AUSTURBÆR ’ ABCDEFGH 1 ■ililili ABCDEFGH VESTURBÆR 3. leikur Austurbæjar: Bf8—e7 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.