Morgunblaðið - 08.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.02.1955, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 8. febrúar 1955 MORGUNBLÁÐIÐ Matreibslukona Matreiðslukonu vantar á Hótel SkjaldbrciS. Segulbsandstœki með innbyggðu viðtæki til sölu. Uppl. í síma 3376 frá kl. 1—5. Herbergi óskast Stúlka í fastri atvinnu ■ óskar eftir herbergi í mið- eða vesturbænum 1. marz n. k. Uppl. í síma 2325 eftir kl. 8. Óskum eftir 2—3 manna HERBERGI sem næst miðbænum. — Tilboð, merkt: „Tveir fé- lagar —- 125“, sendist af- greiðslu Mbl. Vil kaupa 2ja herbergja IBUÐ eða 2—3 herbergi. Tilboð sendist Mbl. fyrir' 12. þ. m., merkt: „Flugvirki — 123“. Enskukennsla óskast í einkatíma. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Enska — 122“. Vil selja 3ja tonna TrilBubáf 4 ára gamlan, með árs- gömlum Sabb-mótor, 5-9 ha. Uppl. í síma 108, Akranesi. Agúst Jóhannsson. Dugiegan og reglusaman bílstjóra vantar Atvinsmi Margt fleira getur komið til greina. — Upplýsingar í síma 5094 milli 1 og 3 í dag. Takið eflir Dúnhreinsunarstöð Péturs Jónssonar, Sólvöllum, Vog- um, Vatnsleysuströnd, tekur að sér að gera upp fyrir fólk slitnar æðardúnssæng- ur. Einnig eru ávallt fyrir hendi á staðnum mjög vand- aðar 1. fl. æðardúnssængur af öllum stærðum. Sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. Sími 17 um Hábæ, Vatnsleysuströnd. Stúlka óskar eftir IIERBERGl strax. Upplýsingar í síma 4813. 4—5 herbergja íbúð óskast keypt Útborgun kr. 200 þús. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt „200 — 126“. Enskt Lakaiéreft með vaðmálsvend. Laugavegi 33. Make Up 1 eftirtöldum litum: Ivory light Ivory medium Ivory dark Silvar pink Golden pink light Golden pink medium Golden pink dark Litaúrvalið er við allra hæfi. Veljið yður réttan lit. Þetta heimsþekkta merki fæst í túbum, sem kosta að- eins 35 kr. í iyfjabúðum og helztu snyrtivöruverzl- Einkaumboð á íslandi Fossar h.f. Sími 6105. Umboðsmaður á Akureyri: Tómas Steingrímsson Stórkaupmaður. Ég sé vel með þesstaœ gler- augum, þau eru keypfc ítjá TÝLI, Austurstræti 20 cg eru góð og ódýr. —- 013 læknarecept afgreidd DÖMUR, ATHUGIÐ! Nælonsokkar, perlonsokkar, krepsokkar, ódýrir bómull- arsokkar. Heimapermanent, nælonblússur, kot undir næ- lonblússur, ullargai-n, hand- klæði, andlitsþurrkur, ódýr dömubindi. — SápuhúsiS, Austurstræti 1. TIL SIILU vel með farin Singer- hrað- saumavél; aðeins kr. 950,00 SÁPUHÚSIÐ Austurstræti 1. - Sími 3155 Biðskúr óskast til leigu í 2—3 mán- uði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. Þ. m., merKf: „129“. 2 nýir Pelsar (Beaver Lamb), annar hálfsíður, eru til sölu; einnig amerískur kjóll. Upp- lýsigar i síma 4497 eftir kl. 6 Chevrolet Höfum til sölu Chevrolet fólksbifreið, model ’47. Hag- kvæmt verð. Til sýnis eftir kl. 1 í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37. - Sími 82039 Walker Turner ,,radial“ HjéSsög og hulsubor til sölu og sýnis í Miðstræti 8 A, kjallara, eftir kl. 7. Gírað Karlmanns- reiðhjól í góðu lagi til sölu að Týs- götu 1. Sími 2335. HERBERGI með aðgangi að eldhúsi til leigu nú þegar fyrir full- orðna, reglusama konu. — Uppi. á Þórsgötu 8 (bak- hús) kl. 8—10 í kvöld. Bifreiðaverkstœði Ungur, reglusamur maður óskar eftir að læra bifvéla- virkjun. — Tilboð, merkt: „Vanur — 230“, óskast sent afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Einbýiishús við Sogaveg er til sölu á- samt erfðafestulandi og 2 útihúsum, sem hentug eru fyrir margs konar starf- rækslu. Einbýlisbús við Sléttuveg, 3 herbergi og eldhús, ásamt erfðafestulandi. Önnumst bókhald og endur- skoðun, eignaumsýslu og innlieimtu. Sala og samningar Laugavegi 29. - Sími 6916. Viðtalstími kl. 5—7 daglega. 8BUÐ Óskast til leigu, 2—3 her- bergi og eldhús. Há mán- aðarleiga. — Upplýsingar í síma 81486 milli kl. 5—7 í dag. OG HREINSIR HJARÐARHAGA i o 8v^r Notið (Sö'áí Cold cream eða Milck cleanser til hreinsunar. — Þvoið yður síðan úr Eliza- bcth Post andiitsvatni. Meyjcskemman Laugavegi 12. IBUÐ Rúmgóð 3 herb. kjallaraíbúð í Vogunum er til sölu. Einn ig fleiri íbúðir víðsvegar um bæinn. Baldvin Jónsson lirl. Austurstræti 12. Sími 5545. 4ra manna BÍLL Austin 8, í mjög góðu standi, til sölu og sýnis í dag við Borgarbílastöðina. Bifreibaeigendur Ný komnar eru bifreiða- fjaðrir í ýmsa bíla, þar á meðal fyrir Chevrolet fólks- og vörubíla frá 1941 til ’55. Ford fólksbíla 1941 til 1948. Ford vörubíla 1941 til 1955. Ford Prefect, Austin 8 og 10. Bradford, Renault, — Jeep, Pontiac 1939/’40, Ply- mouth, Dodge. — Ennfrem- ur þakgrindur (Bögglaber- ar) fyrir alla bíla, 3 mism. gerðir. — Haraldur Sveinbjarnarson Hverfisgötu 108. Plötu- og ketilsmið vantar ÁTVINNU nú þegar. Vanur hvers kon- ar raf- og logsuðu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Plötu- og ketilsmiður — 132“. — EinbýBisbús fullgert eða í smíðum, ósk- ast til kaups. Mikil útborg- un. Tilb. sendist Mbl., fyrir kl. 6 þann 11. þ.m., merkt: „Einbýlishús — 124“. Ung hjón óska eftir 7—2 herbergjum og eldhúsi, sem allra fyrst eða 14. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 15. þ. m., merkt: „128“. Járnsmiðir og rafsuðumenn óskast. Vélaverkslæðið Sig. Sveinbjörnsson h.f. Skúlatúni 6. Sími 5753. KEELAVIK Gott berbergi til leigti með baði. Upplýsingar í Há- túni 3. — KEFLAVIK 2 samliggjandi herbergi til leigu á Kirkjuvegi 35. Fjölbreytt úrval af Nýkomið. Skiltagerbin HIALARAR Tökum á móti áskriftum að sænsku bókinni „Málaryr- ket“, m. fyrirmyndum af skreytingum, tré- og marm- aralíkingum. Skiltagerbin Skólavörðustíg 8. 15 þúsnnd króna lána óskast til stutts tíma. Góð trygging, háir vextir. Tilb. óskast send afgr. Mbl., fyrir 11. þ.m., merkt: „Þögn — 127“. Höfum opnað aftur Nýjustu greiðslur og klippingar. V í Ó L A Hárgreiðslu og snyrtistofa Sími 82857. HERBERGI með aðgang að baði, óskast fyrir danska hárgreiðslu- konu. — V I Ó L A hárgreiðslu- og snyrtistofa Sími 82857. Skautar Viljum kaupa notaða skauta og skautaskó á 11 ára dreng og 10 ára telpu. Uppl. í síma 80473. TIL SOLU AVERY-vog Send isveinab jól. Verzhmin SKEIF.4N Snorrabraut. Sími 82112. Bbúð — Fyrirframgreiðsla Hjón með 1 barn vantar, nú þegar eða 1. marz, 2 herb. í- búð. Vinsaml. hringið í síma 81835 (millisamband). Kristján Guðmundsson. Tveir ungir fagmenn óska eftir einhvers konar aukavlimu eftir kl. 5 á daginn. Tilboð sendist afgr, Mbl. fyjúr föstudagskvöld, merkt: — „Fagmenn 135“. Aftasiikerra i til sölu, ódýrt. Enn fremur kolakyntur miðstöðvarketill, 2,5 ferm. Uppl. á Framnes- vegi 31A, eftir kl. 5 á kvöld- in. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.