Morgunblaðið - 08.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 8. febrúar 1955 Framh. á bls. 12 únistar skapa í atvmnuniálun- um. SAMÚÐARVERKFALL I HRAÐFRYSTIHÚSUNUM Nú eru það síðustu fréttir af þessum málum að vélstjórafélagið hefur boðað verkfall vélstjóra í landi frá 12. febrúar n. k. Þegar það verkfall hefst verður hætta á að stórfelld útflutningsverðmæti í frystihúsunum, beita og matvæli, eyðileggist. Það er rétt að geta þess, að útgerðarmenn í Vestmannaeyjnm hafa verið tilbúnir allan tímann, eem deilan hefur staðið til þess að ekrifa undir samninga með sama fiskverði og alls staðar annars staðar er í gildi, ásamt breyttum hlutaskiptum til hagsbóta fyrir e.jómenn. —Leikféiagið Framh. af bls. 7 leikari af sér slenið fljótlega aft- ur, til þess hefur hann öll skil- yrði. Rúrik Haraldsson leikur lög- fræðinginn Ed Devery, hægri hönd Harry’s Brock’s í fjárglæfr- um hans. Gerfi Rúriks er prýðis- gott og leikur hans þaðan af betri, persónan heilsteypt og fast mótuð svo að aldrei skeikar, ýkjulaus og sönn. Rúrik hefur oft sýnt mikil tilþrif í leik og leyst hin vandasömustu viðfangsefni af hendi með fullum sóma, en leikur hans í þessu hlutverki skipar honum á bekk með okkar beztu leikurum. Eddie Brock, frændi Harry’s og handlangari hans, er Klemenz Jónsson leikur, er skemmtilegur náungi í ágætri túlkun leikar- ans, ekki beint stórmenni í lund né framkomu, en tekur öllu því, sem að höndum ber með stakri ró þess manns, sem vanur er að hlýða skilyrðislaust. Gestur Pálsson leikur Norval Hedges, öldungardeildarþing- mann og mútuþega Harry’s, lít- ilsigldan og samvizkuliðugan ná- linga. Leikur Gest í þessu hlut- vetki er áferðargóður en ekki til- þrifamikill, enda gefur hlutverk- ið ekki tilefni til mikilla átaka. Anna Guðmundsdóttir tók á eiðustu stundu við hlutverki frú Hedges í veikindaforföllum Reg- ínu Þórðardóttur. Hlutverkið er lítið en frú Anna gerir því góð Ekil. Önnur hlut.verk eru smá. Leikhúsgestir tóku leiknum með miklum fögnuði og hylltu sérstaklega Þóru Friðriksdóttur með fögrum blómum og dynjandi lófataki. Sigurður Grímsson. - Ræða H. C. Hamens Framh af bls. 8 hólmi hinn 28. jan., þar sem hann skýrði frá trú sinni á styrk Norð- urlandaráðsins. Hann sagði að það ætti að vera orkumiðstöð er gæti umbreytt hinni safnandi orku til framkvæmda. Hann var skapari stórra hug- sjóna, stórra sjónarmiða, meistari voldugra lína fyrir byggingar framtíðarinnar, sögðu Norður- landablöðin um hann látinn. Og eru þá rakin aðalatriðin í ræðu H. C. Hansen, eftirmanns Hans Hedtoft í dönsku stjórninni. HERBERG! í rúmgóðri rishæð með inn- byggðum skápum og að- gangi að eldhúsi og baði, til leigu í marz. Tilboð um leigugjald óskast sent afgr. Mbl. fyrir 15. febrúar, merkt: „Marz 55 — 120“. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82631. I I á s. t m t a 1 Herranótt 1955 [HtlKARITARIRIIV Gamanleikur í 3. þáttum eftir Charles Hawtrey Sýning í Iðnó þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2, Leiknefnd Menntaskólans í Reykjavík. Austfirðingamát Austfirðingamótið verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 25. febrúar. Sameiginleg kaffidrykkja. Síðir kjólar, dökk föt. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN H V O T S j álf stæðiskvennaf élagið heldur fund miðvikudagskvöld kl. 8,30 e. h. FUNDAREFNI: Megnús Jónsson alþm. frá Mel, talar um stjórn- málaviðhorfið. Frjálsar umræður á eftir. Til skemmtunar verður: Leikþáttur, kaffidrykkja. Stjórnin. Hótel Borg Almennur dnnsleiknr í KVÖLD TIL KLÚKKAN 1. -- Ókeypis aðgangur - Félag enskumælandi manna. Þriðji skemmtifundurinn á þessum vetri verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu fimmtudagskvöld 10. þ. m. og hefst kl. 8,45 e. h. (húsinu lokað stundvíslega). DAGSKRÁRATRIÐI: 1. Brezki sendiherrann, Mr. J. Thyne Henderson, flytur erindi. 2. Einsöngur: Magnús Jónsson, tenor (íslenzk lög og ensk lög), Fritz Weishappel annast undirleik. 3. Danskeppni (Sport Dance Competition). 4. Dans til kl. 1 eftir miðnætti. Skírteini og gestakort afhent við innganginn. Stjórn ANGLIA Rafsuðnkuball (HlSIIIIISSIItJIIISII Grjótagötu 7 — símar 3573 og 5296 RHUMBA--SVEIT PLASIDOS Hljómsveit Þorvaldar Seingrímssonar leikur. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. Sfálfstæðisféðag Rópavogshrepps SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi þriðjudaginn 8. febrúar n. k. kl. 8,30 e. h., í Tjarnarcafé, uppi. Glæsileg verðlaun — Dans. Fjölmennið stundvíslega. Strætisvagn flytur fólk heim að skemmtun lokinni. Skemmtinefndirnar. Ríkisskuldabréf Erum kaupendur að ríkistryggðum skuldabréfum fyrir allt að kr. 300.000,00 nafnverð. Þeir sem hafa áhuga fyrir þessu sendi tilboð til afgr. blaðsins meikt: „Ríkis- skuldabréf — 138“. Fullri þagniælsku heitið. M ARKtJS Eítir Ed Dodd AAark MAS COME BACK TO ,, MIDLANO b COLLEGE m TO A CLASS •I REUNION 1) Markús er kominn til Mið- landa-skóla, þar sem þekkjar- samkoma verður haldin — Andi, sérðu þennan rauð- hærða þrjót. Hver skyldi það vera annar en Bjarni Lárusar? — Er það sem mér sýnist? Er þetta Markús langlappi? 2) — Komdu sæll og blessað- ur, Bjarni gamli vinur. — Mikið er gaman að hitta þig eítir þennan langa tíma. 3) — Maður heyrir mikið öllu starfi þínu, Markús. af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.