Morgunblaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. febrúar 1955 MORGVHBLAÐIÐ 1—2 Sierfeergi og eldhús óskast. Upplýs- ingar í síma 7595. 1 feerfeergi fyrir 2 unga menn óskast. Upplýsingar í síma 7595. HERBERGI með eldhúsi eða aðgang að eldhúsi, óskast fyrir ein- hleypa stúlku. Upplýsingar í síma 7531. — Ragnar Þórðarson & Co. Ráðskona oskast í nágrenni Reykjavíkur. — Upplýsingar í síma 80462. Notaður BARNAVAGK (Pedigree), til sölu, á Mel- haga 8, 2. hæð, eftir kl. 20 í kvöld. Óska eftir VINNU frá 12—8 e.h. Má vera hús- verk. Herbergi nauðsynlegt. Tilboð sendist afgr. MbL, fyrir föstudag, merkt: „148“ Reglusöm hjón, sem vinna bæði úti, vantar 2 herbergi og eldhús, sem allra fyrst. Tilboð merkt: „Húsnæði — 147“, sendist afgr. Mbl. fyr ir 12. þ.m. Ljósmyndatœki Óskast. — Þurrkari (tromla), 3 djúp- tankar f. 24 filmur 6x9. — Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr- ir n. k. föstudagskvöld, — merkt: „Tæki — 146“. 2 herhergi og eldhús, óskast fyrir 1. Ímaí. Fyrirframgreiðsla og húshjálp, ef óskað er. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „íbúð— húshjálp — 152“. Veggflísar svartar, fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Hamarshúsinu. Sími 7385. Forstofuherbergi með innbyggðum fataskáp og handlaug, inn í skáp, til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Þægilegt — 151“. — Suðurnesjamenn Tapazt hefur svartur hvolp ur með hvíta bringu, hvít- ar hosur og díl í rófu. Gegn ir nafninu Snati. Vinsamleg ast látið vita í síma 347b, Keflavík. Starf Dugleg stúlka óskast til af- greiðslustarfa í sælgætis- verzlun frá hádegi. Umsókn með mynd, sem skilist aft- ur, ásamt frekari upplýsing- um, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Sæl- gætisverzlun — 139“. KEFLAVÍK 4 herbergi og eldhús, til sölu. Góðir greiðsluskilmál- ar. Upplýsingar á Vestur- braut 6, niðri. STULKA eða unglingstelpa óskast til aðstoðar á lítið heimili fyrri hluta dags. Upplýsingar í síma 7002. 2—3 herfeergi og eldhús óskast, helzt strax. Mikil fyrirfram- greiðsla. Sími 80684. Stór stofa með aðgangi að svölum, til leigu, fyrir reglusamt. par eða einhleypan. Lítilshátt- ar eldhúsaðgangur hugsan- legur. Tilb. sendist afgr. MbL, merkt: „Stofa — 150“. Húseignin Túngata 6, Keflavík, er til sölu. Tilboð sendist til Ragn ars Jónssonar hrl„ Lauga- vegi 8. — Skrifstofuhúsgögn úr stáli, til sölu. — Nokkrir skjalaskápar, bókaskápar, skrifborð og peningaskápar, með mjög góðu verði. — Sæmundur ÞórSarson M.jóstræti 3. PELS Frekar stór, nýr og mjög vandaður Musfrat-pels, til sölu við hagkvæmu verði, í Mávahlíð 37, 1. hæð. 6 manna fólksbifreið óskast til kaups. Vil láta stóra sendiferðabifreið, með stöðvarplássi, upp í. Tilboð merkt: „K. K. — 153“, send- ist afgr. blaðsins f. 12. þ. m. Element i þvottapotta t straujárn í suðuplötur í ofna Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu. Sími 81279 „Stúlkubarn66 Hjón, um fertugt, óska eftir að fá gefins stúlkubarn. — Nafn og heimilisfang send- ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Stúlkubarn — 157“. « 1 Hey Góð taða frá Saltvík. til sölu, heimflutt.’ — Upplýs- ingar í síma 1619. Pels Muscrat-pels til söiu. Upp- lýsingar í síma 2241 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna Ungur maður óskar eftir einhvers konar atvinnu. — Hefur bílpróf. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags kvöld, merkt: „Atvinna — 156“. — PLAST- STRENGUR 2x1,5 3x1,5 3x2,5 3x4 3x6 4x4 Plastvir 1,5 — 2,3 — 4 — 6 — 16 og 25q — Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu. Sími 81279. aftur fyrirliggjandi. öömur Mikið úrval af flauelshött- unr. Verð frá kr. 98,00. Undirpils, mjög smekkleg. Einnig svartir og hvítir hrjóstahaldarar. Hattaverzlun Isafoldar H/F. Austurstræti 14. (Bára Sigurjónsdóltir). KEFLAVÍK Hentugt einbýlishús við Smáratún til sölu. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar.' íbúðir og einbýlishús víða í Keflavík. EIGNASALAN Simi 566 — Keflavík. His Masters Voice járnin með sjálfvirkum hita stilli, telja húsmæðúr þau beztu. — 3 gerðir fyrir- liggjandi. — F A L K 1 N N GÆFA FYLGIR trúlofunarkrigunum frá Si*- urþór, Hafnarstræti 4. — Ser-.dir @cga pórtkröfu. — Ecndið aákv*BBit snáL Ný De Soto m fólksbifreið til sölu. £ ■ Til sýnis í Brautarholti 22 (Nóatúnsmegin) kl. 3—5 í á morgun, 10. þ. mán. ■ Pípulagningar Get bætt við mig lögnum, nú þegar í eitt til tvö hús. : Sími 2478. — KJARTAN BJARNASON, \ eftir kl. 7 e. h., Tómasarhaga 42. j Styrktar og sjúkrasjóbur : | verzlunarmanna i Reykjavik : , ' ; heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 10. februar ’ j : Tjarnarcafé kl. 8V2 e. h. ■ í , ■ : Dagskrá samkvæmt felagslogum. : STJORNIN : t>. ÞORGRÍMSSON &CO Hamarshúsinu. Sími 7385 LANDGRÆÐSLU SJÓÐUR SPYRJIO EFTIR PÖKKUNUU MEÐ GRÆNU MERKJUNUM I Hefi opnað lækningastofu i ■ r ■ : að Kirkjuvegi 4, Hafnarfirði. — Viðtalstími mánu- ; ■ • daga og fimmtudaga kl. 10—11 f. h. eða eftir sami- • ■ konfulagi. — Sími 9745. — Heima 9099. ■ ■ ■ ■' Jónas Bjarnason, læknir, : ■ ■ Sérgrein kvensjúkdómar og fæðingarhjálp. ÞAKPAPPI fyrirliggjandi Sími 1—2—3—4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.