Morgunblaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. febrúar 1955 Útg.;.H.f. Árvakur, Rgykjavík. Fraxnkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 fi mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Eru þeir ekki ullir „óhæíir '? ENN BERAST fregnir frá æðstu stjórn Sovétríkjanna, sem valda því að fólk í Vesturlöndum hlýtur að íhuga það, hvers konar stjórnarfar þessi mikla stórþjóð Rússar búa við. Eftir áberandi deilur og ríg milli tveggja helztu forustu- manna Sovétríkjanna skeður sá atburður skyndilega, að ann ar þeirra, Malenkov, sem tal- inn var þó hinum fremri, seg- ir af sér allri stjórnarforustu og lýsir því yfir í áheyrn al- þjóðar að hann sé gersamlega óhæíur til stjórnarathafna, fá- fróður og hafi með heimsku sinni valdið rússnesku þjóð- inni stórkostlegu tjóni. Málið verður enn flóknara fyr- ir það að mistök þau sem Malen- kov játar á sig hefur hann að því er bezt er vitað ekki sjálfur átt aðalupptök að, heldur vit- um við af fréttum og frásögn- um frá Rússlandi, að upptökin að hinum misheppnuðu landbún- aðaráætlunum átti andstæðingur hans Krushshev, sem ber sigur úr býtum og stendur nú eftir með pálmann í höndunum. Virðist sem fullt eins mikil á- stæða hefði verið fyrir Krushc- hev að standa upp og lýsa því yfir að hann væri óhæfur til for- ustu. Atburður þessi varpar enn einu sinni skýru ljósi yfir það öngþveiti samfara stöðugum fjandskaparmálum sem ríkir í æðstu stjórn Sovétríkjanna. Það þarf enginn að telja mönnum trú um að hin furðulega játning Malenkovs hafi verið gefin af fús um og frjálsum vilja. Samt er vægðarleysið við sigraðan and- stæðing svo mikið að hann er lát- inn sitja undir játningarræðunni. Hinn mikli og voldugi Malenkov sem nú hefur verið reittur eins og kjúklingur sem á að steikja. Atburðurinn sýnir einnig hvaða þýðingu skammsýn stjórn þessara ofstækismanna hefur haft fyrir lífskjör heill- ar stórþjóðar. Þeir viðurkenna það sjálfir hvað eftir annað að nú sé svo komið í Sovétríkj unum, einu auðugasta og víð- áttumesta landbúnaðarríki veraldar, að þjóðin getur nú ekki lengur brauðfætt sig. Al- gert öngþveiti virðist ríkja í málum landbúnaðarins. Fáfróðir stjómmála- og refja- menn sem komizt hafa með bola- brögðum í æðstu stjórn landsins gera stórkostlegar og víðfeðmar áætlanir um viðreisn landbúnað- arins. Þessar áætlanir virðast ekki styðjast við neina þekkingu á jarðrækt. Einhver einræðis- bubbi í Kreml tekur fram landa- kort og bendh' á steppurnar. —• Gefur síðan út fyrirskipanir um að þarna s’culi gera skjólbelti, þarna skuii grafa skurð, án þess að hafa nokkurn vísindalegan grundvöll til að standa á um það hvort hægt er að rækta tré þarna eða hvort nokkurt vatn er til í áveituskurðina fyrirhuguðu. Og við böfum mörg dæmi um það að undirsátarnir sjá það glöggt að áætlanir valdhafanna eru tóm vitleysa. En þá hagar svo illa til, að í þessu ríki mega undirsátarnir ekki efast um al- vizku valdhafanna. Það er enginn vafi á því að eitt alvarlegasta mein landbún- búskapurinn. Það er Ijóst af fregnum kommúnistastjórnarinn- ar sjálfrar að samyrkjubúin eru yfirleitt mjög illa rekin, allskon- ar sukk og svik viðgangast á þeim. Eftii langa reynslu ættu ALMAR skrifar: „Browning-þýðingin“, LEIKRITIÐ eftir Ternece Ratt- ingan, sem flutt var í útvarpið sunnudaginn 30. f.m., var mjög áhrifaríkt, enda ágætlega samið. Höfundurinn er í fremstu röð yngri höfunda Englendinga og hefur samið mörg leikrit, er vak- ið hafa mikla athygli. Eitt leik- rita hans, „Drengurinn frá Winslow", var sýnt í London ár- ið 1946, við geysimikla aðsókn og hrifni áhorfenda. Var leikritið síðan kvikmyndað og hefur mynd in verið sýnd hér. „Browning-þýðingin“ er skrif- uð af næmum sálfræðilegum Rússar að fara að sjá það að ... , . kenningar sósíalismans virðast u®*.;sa™S_ ekki standast prófraun veruleik- hans með þeim, sem þola verða rangsleitni og fyrirlitningu auð- virðilegra manna, og er jafnframt ádeila á hræsni þá og yfirdreps- skap er dylst oft bak við þunnan hjúp smjaðurs og yfirborðs fág- unar. Leikendur fóru allir mjög vel með hlutverk sín, ekki síst Val- ur Gislason, er hafði á hendi að- alhlutverkið. Þorsteinn Ö Step- uu andi áLri^ar: ans. í 37 ár hefur riki kommún ismans nú staðið í Rússlandi. Upphaf þess var að nokkrir byltingasinnaðir hugsjóna- menn tóku völdin í sínar hendur og lofuðu þjóðinni að koma á sæluríki með því að framkvæma kenningar sósíal- ismans. Á þessum langa tíma hafa þeir ekki efnt loforð sín. Nokkrar framfarir hafa að vísu orðið i Rússlandi, sem byggjast eingöngu á því að vestræn tæknimenning hefur verið innleidd þar. En um Svar til stjórnarhætti alla, efnahagslíf ,.neftóbaksmanns“. og atvmnukerfi er það að |-,ORSTjóri Tóbakseinkasöl- segja að þeir eru i hmum |i unnar hefur óskað effir að megnasta olestn. Sosialisminn koma eftirfarandi athugasemd á hefur leitt til hinnar ognar- framfæri. legustu kúgunar ríkisvaldsins "^ærVVelvakandi! & & Hinn 3. þ. m. birtist 1 dalki yo- * unnl- j ar grein, er fjallar um neftóbaks- 37 ár er langur tími og ef kenn- framleiðslu Tóbakseinkasölunnar ingar sósíalismans hefðu verið og þykir rétt að leiðrétta nokkur réttar, alveg nógu langur til að atriði hennar: sýna það. Þessi 37 ár hafa sýnt Frá því Tóbakseinkasalan hóf að kommúnisminn leiðir ekki til framleiðslu neftóbaks í núver- neins sæluríkis, heldur þvert á andi mynd hafa engar breytingar móti til æ meiri erfiðleika og orðið á framleiðslunni, hvorki að eymdar allri þjóðinni. Og hinar gæðum til né tæknilega. Tóbakið hræðilegu fangabúðir, sem mann- er framleitt úr sama efni og á kynssagan mun rita á reikning sama hátt eins og það var í byr.i- hans verður óafmáanlegur smán-, un. Það er því ekki rétt, að „ó- arblettur. | vænt breyting hafi orðið á fram- Þegar menn heyra svo upp- leiðslunni fyrir einu til tveim lesna yfirlýsingu frá Malenkov árum“. um að hann hafi verið óhæfur, til stjórnar, er það að gefnu til- j efni að þeirri spurningu er varp- ] að fram hvort þeir séu ekki allir óhæfir til stjórnar sem á sínum tíma samþykktu áætlanir Malen-,, . _. .. ,. , , , , j kornastærðm hin sama, hins veg kovs umyrðalaust. Eru ekki allir valdhafarnir u?rá átuarpivm í óí&uóta vilut hensen var leikstjóri og fór jafn framt með eitt af hlutverkum leiksins. Einsöngur Svövu Þorbjarnardóttur MÁNUDAGINN 31. f.m. söng Svava Þorbjarnardóttir nokkur lög með undirleik Fritz Weiss- happels. — Svava hefur ágæta rödd, er hún beitir að mikilli smekkvísi, enda er hún greinilega söngnæm í bezta lagi. Einna bezt fannst mér hún syngja lögin „Mánaskin" ljómandi snoturt lag eftir Eyþór Stefánsson, og „Negra vögguvisu" hið alkunna lag eft- ir Clutsam. Kveðist á DAGSKRÁ Sambands bindindis- félaga í skólum, þriðjudaginn 1. þ. m. var að mörgu leyti góð. Engin breyting á framleiðslunni. ITUR neftóbaksins hefur alia i jafna verið hinn sami og í Kreml óhæfir til stjórnar og er ekki ofbeldisstefnan sem þeir styðjast við, kommúnism- inn, óhæfur til að ráða örlög- um og athöfnum heilla þjóða. Vandræðaástðnd ENN virðast engar horfur á því ar getur tóbakið orðið brúnna og kornin smærri, er tóbakið gerist þurrt, eins og oft vill verða, ef það er geymt lengi á léleeum stað. Ef til vill er það þetta atriði, sem hefur villt „neftóbaksmann“. Vitanlega geta svo komið fram smálitabreytingar og bragðbreyt- ingar, sem háðar eru uppskerunni hverju sinni, en slíkar breytingar hafa reynzt vera ákaflega litlar að samkomulag náist í verkfall- f °S varla merkjanlegar. Fyrir ut- inu í Vestmannaeyjum. Atvinnu-]an hið venjulega neftóbak fram- -- ---i----------------• leiðir Tóbakseinkasalan einnig sérstaklega fínt skorið neftóbak, þó að salan í því sé miklu minni. lífið í stærstu og blómlegustu verstöð landsins hefur verið lam- að í sex vikur og ekkert útlit fyrir að lausn þess sé í vændum. Stórkostlegt framleiðslutjón hefur þegar orðið af þessu fyrir Vestmanneyinga og þjóðina í heild. Afleiðingar þess eru ófyrir- sjáanlegar í útflutningstapi og gjaldeyrisskorti. Þar við bætist að vélstjórar í landi í Vestmanna- eyjum hafa hótað samúðarverk- falli frá 12. febrúar og hlýtur það að leiða til að milljónaverðmæti útflutnings á Ameríku-markað Mun vanda fram- leiðsluna sem fyrr. NEFTÓBAKSMAÐUR“ biður Tóbakseinkasöluna að hafa B.B.-neftóbak til sölu víðar en er. Tóbakseinkasalan hefur alla jafna að undanförnu haft B.B.- neftóbak til sölu, eins og það hef- ur verið framleitt af verksmiðj- unni, og er það undir smásölun- j um komið hvort þeir hafa það á fer forgörðum. Ástæða þessa langdregna og boðstólnum eða ekki. En salan a skaðvæna verkfalls er sú að Þessu neftóbaki er sáralítil miðað kommúnistaklíka í sjómannafé-1 við söluna á neftóbaki Tóbaks- lögum Vestmannaeyja setur fram einkasölunnar sjálfrar, enda kröfur, sem hún veit að ekki er hægt að ganga að. Þetta virðist sýna svo að ekki verður um villzt að verkföllin sjálf og vandræða- ástandið er eini og innsti tilgang- aðarins í Rússlandi er samyrkju- ur kommúnistaforsprakkanna. liggja ekki fyrir nokkrar kvart- anir um neftóbak einkasölunnar. Einkasalan getur því ekki fallizt á þá uppástungu að hafa aðra teg- und af íslenzka neftóbakinu á boðstólnum, heldur mun hún reyna að vanda framleiðslu nef- tóbaksins eins og það hefur verið að undanförnu og er nú“. I Lítil atliugasemd. TILEFNI af greinarstúf O. S. hér í dálkunum s.l. laugar- dag um sölu á setuliðseignum, hafa þeir, sem gerst vita um þessi mál greint mér frá eftirfarandi: „Umræddar snjóþrúgur kosta 20 krónur. Er það aðeins lítið brot af hinu upphaflega söluverði þeirra. í Bandaríkjunum kosta þær ekki minna en 16 dollara — í heildsölu. Buxurnar, sem á er minnzt, eru seldar fyrir einn þriðja af því verði, sem þær mvndu kosta, ef þær væru inn- fluttar. Sést af þessu, að stað- hæfingar O. S. um „okurverð“ á ! þessum setuliðseignum, hafa ekki við rök að styðjast“. Bragðdauft kaffi. KAFFIVINUR skrifar: „Þær gleðifréttir berast okk- ur að eyrum, að kaffi hafi stór- lækkað á heimsmarkaðnum — hvenær skyldum við hér norður á íslandi verða þeirrar blessunar aðnjótandi? Jú, að vísu hefir pakkinn hjá okkur lækkað nú þegar um 25 aura en það getur alls ekki talizt nema bara „pínu- lítil“ lækkun. — En svo var það annað, sem mig langaði til að minnast á: Ymsir kvarta undan þvi nú í seinni tíð, að þetta brennda og malaða kaffíf sem fá- anlegt er hér í bænum hafi farið einkennilega versnandi, já aðal- lega að því leyti, hve miklu dauf- ara það ivrðist vera nú en áður, svo að nú þarf ekki að byrja með minna en 4 skeiðar út í könnuna, sem áður þurfti í 2—3. Það mun- ar ekki litlu fyrir þá, sem oft hella upp á. Hvernig víkur þessu við? — Vantar ef til vill meiri samkeppni í framleiðsluna? — Ég sé ekki nema eina tegund af pakkakaffi hér á boðstólum svo að fólk á ekki margra kosta völ. Með þökk fyrir birtinguna. Kaffivinur..* Sá, sem blæs á rykið fyllir af því augu sín. Ungir menn og konur komu þar fram og gerðu harða hríð að Bakkusi konungi, sem vænta mátti og maklegt en Síðar leiddu saman hesta sína nemendur úr Kennaraskólanum og Mennta- skólanum í Reykjavík og kváðust á. Var þar margt furðu vel ort og höfðu ýmsir betur, en að einu levti voru Kennaraskólanemend- ur hinum fremri: Þeir voru mun prúðari og lausir við alla kerskni. en því miður henti slíkt alltof oft ,,Menntskælingana“. Úr heimi myndlistarinnar í HVERT SINN er ég sé þennan þátt Björns Th. Björnssonar á dapskrá útvarpsins, er það mér tilhlökkunarefni, enda er Björn snillingur forms og máls, og er óvenjulega sýnt um að gæða lífi það efni, sem hann flytur hverju sinni. — Þetta sama kvöld (1: febr.), ræddi Björn um íslenzka list og listamenn á 18. öld og sagði þar frá þeim merku mönn- um, Hjalta prófasti Þorsteinssvni í Vatnsfirði og séra Jóni Magnús- syni, þeim marghrösula og breyzka gáfumanni, bróður Árna próf. Magnússonar. Var þetta er- indi Björns bráðskemmtilegt og frábærilega vel samið og flutt. „Já eða nei“ o. fl. ÞÁTTURINN „Já eða nei“, s. 1. miðvikudag, var býsna góður, enda*var vissulega nauðsyn að bæta fyrir mistökin í Borgarnesi á dögunum. Margir snjallir botn- ar fuku þarna og gekk Helgi Sæ- mundsson einna bezt fram i því. Þetta sama kvöld flutti Hannes Pálsson all fróðlegt erindi um þróun islenzks landbúnaðar á síð ari áratugum. En ekki gat þessi dánumaður lokið svo máli sínu að hann þyrfti ekki nauðsvnlega að hrissta úr klaufunum að verka mönnum í bæjum og þorpum landsins. Kvöldvakan Á KVÖLDVÖKUNNI s.l. fimmtu- dagskvöld, flutti Benedikt Gísla- son frá Hofteigi, mjög athyglis- vert erindi og ágætlega samið, um Hans Wium sýslumann og Sunnevu-málin. Var erindið kafli úr mikilli bók, sem Benedikt hef- ur ritað um þetta merkilega efni. Rakti Benedikt all-ítarlega af- skipti Wiums sýslumanns af mál- um þessum og hversu honum tókst hvað eftir annað að hindra það að felldur yrði endanlegur dómur í þeim í lögréttu. Þetta sama kvöld las Andrés Björnsson stökur og kvæði eftir Hjálmar Þorsteinsson á Hofi. — Mátti þar heyra margt afbragðs vel kveðið, enda er Hjálmar einn af allra snjöllustu kvæðamönn- um okkar og löngu landskunnur fyrir þá list sína. Þá las Jón Norðfjörð leikari, nokkur ágætis kvæði eftir Pál Kolka. Var lestur Jóns hinn prýðilegasti, þróttmikill og greini legur. ★ Því miður gat ég ekki, vegna annarra starfa, hlustað á útvarp- ið á föstudags- og laugardags- kvöld. — Búnaðarfræðsla B.I. í ísafjarðarsýslu ÞÚFUM, 7. febrúar — Sendi- ráðunautar Búnaðarfélags fs- lands hafa undanfarna daga íerð- ast um hér í sýslunni til íundar- halda. Verður fundum þeirra í Norðursýslunni lokið á morgun, en þá verður fundur í Súðavíkur- hreppi. Fundir þessir hafa yfir- leitt verið vel sóttir af bændum og miklar umræður farið fram um ýmis búnaðarmál. Að lokn- um fundum hér fara þeir sömu erinda í Vestur-ísafjarðarsýslu. —P. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.