Morgunblaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.02.1955, Blaðsíða 16
Veðurúili) í dag: Hæg breytileg átt. Víðast léttskýjað. Hafa afom- og vetnissprengjar áhrif á veðurfar? 32. tbl. — Miðvikudagur 9. febrúar 1955 Athyglisverð jdtning kommúnistn- þingmonns ★ f NOKKRUM orðaskipt- um sem urðu á Alþingi, sakaði þingmaður Vestmanna eyinga, Jóhann Þ. Jósefsson, kommúnistaþingmanninn Karl Guðjónsson, um að hafa sagt hlutdrægt og rangt frá sjó- mannadeilunni og halla máli á útgerðarmenn. A Taldi Karl að það væri víðsfjarri að hann hefði hallað máli á útgerðarmenn- ina, enda væri verkfallinu ekki stefnt gegn útgerðarmönn unum heldur gegn ríkisstjórn inni. Tók hann það fram skýr- um orðum að sjómannadeilan í Vestmannaeyjum væri til að klekkja á ríkisstjórninni. A Þvkir þetta furðuleg og merkileg játning kommún istaþingmannsins, um að hann og kommúnistaklíkan í Vest- mannaeyjum eru að berjast gegn rikisstjórninni með verk- falli á bátum Vestmannaey- inga. í þessu hrein-pólitíska striði eru það fólkið sem verð- ur fórnarlömb kommúnista og atvinnulíf Vestmannaeyja, sem á að bera þann þunga og tilgangslausa herkostnað. Það er greiniiegt hvað kommúnistar vilja. í stað þess að heyja stjórnmálabar- áttu sína á þingræðislegum grundvelli og láta vilja alþjóð ar ráða í frjálsum kosningum, ætla þeir að láta ofbeldisverk tala og fórnarlambið í þeirri rimmu vilja þeir að íslenzk alþýða sé. ílateyrarbátar tapa veiðarfærum og hætt komnir yíir lóðum sínum Flateyri, 8. febr. SJÓMENN á bátunum héðan, hafa þá sögu að segja, úr róðrum sínum, að ágengni erlendra togara og stórhættulegt tillitsleysi þeirra, hafi aldrei verið meira en upp á síðkastið. Sjómenn segja það einkum vera brezka togara, sem hér eiga lilut að máli. Héðan stunda nú róðra þrír bátar og voru allir á sjó í gærdag. RÁÐIR MISSTU VEIÐARFÆRI Tveir bátanna urðu fyrir veið- arfæratjóni af völdum togaranna. Annar báturinn missti 20—30 lóð- ir er togari fór með vörpuna yfir línu bátsins. N7ERRI ORÐIÐ SLYS Hinn bátinn var brezkur tog- ari nærri því búinn að sigla nið- ur og töldu bátverjar það snar- ræði sínu að þakka, að ekki skyldi verða enn eitt sjóslysið. Rrezki togarinn sveigði ekki af stefnu sinni. þó fyrirsjáanlegt j væri, að ef hann héldi óbreyttri1 stefnu myndi hann sigla á bátinn. — Togarinn sópaði með sér lóð- «m bátsins. — BS. -A> Komnirheim affundi Norðurlandaráðs ÞRÍR af fulltrúum íslands á fundi Norðurlandaráðsins í Stokk hólmi, komu heim með Sólfaxa í gær frá Prestvík, en þangað flugu þeir á mánudagskvöld frá Kaupmannahöfn. Voru það þeir Sigurður Bjarnason, Gísli Jóns- son og Emil Jónsson. — Á sunnu- dag komu þeir Ásgeir Bjarnason, Páll Zóphóníasson, ásamt Jóni Sigurðssyni skrifstofustjóra Al- þingis, heim frá Höfn, en þeir sátu einnig fund Norðurlandaráðs ins í Stokkhólmi. Flugmeimirnir á Sólíaxa fnndu einsetumanninn ER SÓLFAXI var í Grænlands- flugi sínu á sunnudaginn, báðu staðarmenn í Meistaravík, flug- stjórann um að fljúga inn yfir Óskarsfjörð, og gá hvort nokkuð sæist þar til veiðimanns í svo- nefndri Antartichavn. Hann hef- \»r haft þar vetursetu. Maður þessi er franskur og höfðu Meist- acavíkurmenn ekki haft af hon- um neinar fregnir j fimm mánuði frá því í haust er leið, er hann tók sér bólfestu, en hann er einn síns liðs.. — Er Sólfaxi flaug yfir stað þann, sem maðurinn hefur bækistöð sína á, kom áhöfnin auga á þann franska, því öðrum er ekki til að dreifa. Var hann þar á ferð á hundasleða sínum! Einnig var flogið yfir veður- athugunarstöðina á Tobinhöfða. Var þar kastað niður jólapósti til veðurathugunarmannanna. Hita\ eitiisvæðis- búar settu met í FYRRINÓTT settu íbúarnir á hitaveitusvæðinu, met vetrarins í óhóflegri notkun heita vatns- ins, er 200 sekundulítrar af vatni við suðumark, runnu inn á vatns kerfi húsanna næturlangt. Hafði þetta í för með sér að í kuldan- um í gærdag voru hitaveitugeym- arnir á Öskjuhlíð tómir orðnir kl. hálf þrjú. Var því vatnslítið á öllu hita- veitusvæðinu í gærdag og langt fram á kvöld. í húsum þeim sem hæst standa var vatnslaust all- an daginn. Þó Hitaveitan sé ekki svo öfl- ug, að hún geti mætt með fullum vatnsþrystingi um bæinn í slíkum frosthörkum sem verið hafa, þá er næturrennslið óverjandi eyðslusemi, sem aðeins kemur manni sjálfum í koll. í frosta- kaflanum um daginn var fólk beðið að spara vatnið. Bar það vissulega mikinn árangur og er þess að vænta, að svo verði einn ig nú, er hitaveitusvæðisíbúar eru hvattir til að fara sparlega með heita vatnið. Magnús Jénsson lal- Stúdentaráð mun afhenda ar á Hvalarfundl ita ! Tanum mótmæli háskólastúdenta IGÆRKVÖLDI efndu háskólastúdentar til fundar í hátíðasal Háskólans, til þess að mótmæla svívirðilegum árásum, sem Islendingar hafa orðið fyrir í brezkum blöðum að undanförnu. Tóku margir stúdentanna til máls og var að lokum samþykkt ályktun í málinu. pósísam- mántið HVÖT, Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og hefst hann kl. 8,30 e. h. Á fundinum mun Magnús Jónsson alþingismaður tala um stjórnmálaviðhorfið, en síðan verða frjálsar umræður. Til skemmtunar verður leik- þáttur og einnig er kaffidrykkja Sjálfstæðiskonur eru hvattar til þess að fjölmenna á fundinn, og heyra hvað Magnús Jónsson hefur að segja um viðhorfið í stjórnmálunum. ligurslaus sáttafundur KLUKKAN 9 í gærmorgun var sáttafundi slitið, er sáttasemjari ríkisins ácti með deiluaðilum í verkfalli matreiðslu- og fram- reiðslumanna á kaupskipaflotan- um. Ekki tókst sáttasemjara að ná samkomulagi á :"undi þessum, sem staðið hafði yfir í 16 klst. Ekki hafði sáttasemjari í gær boðað fund á ný með deiluaðil- Prestur settur BÆ, Höfðaströnd, 7. íebrúar — Séra Árni Sigurðsson, sem verið hefur aðstoðarprestur að Hvann- eyri, hefur verið settur til að gegna prestsembættinu hér á Hofsósi, til vors. Þá mun verða gengið hér til nrestskosninga. Hvassviðrasamt hefur verið hér og bátar því ekki róið. — í dag fór einn bátur, en gat ekki lagt alla línuna. Hann var með sæmilegan afla. —B. ftngar göngor í GJÖGRI, 8. febrúar — í dag lenti hér á Gjögurflugvellinum :’lug- vél Björns Pálssonar. Flutti hún Arneshreppsmönnum póst, sem var sérstaklega kærkominn, bví við höfum ekki fengið póst síðan 6. janúar. Gjögurflugvöllurinn var gerður á s. I. hausti, en er eklci fullgerður enn og stendur tll að ijúka honum í vor, þegar tíð- arfar leyfir. Völlurinn er um 300 m. langur og 20—30 m. breiður. Hefur Björn Pálsson lent flugvél sinni á honum tvisvar áður. Póstleysið eru ekki einu vand- ræðin, sem að okkur steðja vegna verkfallsins á strandferðaskipun- j um, þar sem kaupfélagið er orðið j alveg uppiskroppa með hveiti og I kaffi og aðrar nauðsynjar alveg á þrotum. Hefur komið til mála að senda bát hingað með brýn- ustu nauðsynjar. Tíðarfar hér má teljast hafa verið sæmilegt og er snjólítið á láglendi en mikið svell. Sá vandi hefur þá borið að höndum í sam- bandi við færð, að skaflajárn hafa ekki fengizt hér í allan vet- ur og því illt að taka út hesta. —Regina. Mótmœía í GÆR gerði Skipstjóra- og stýrimannafélagið Hafþór á Akra nesi, eftirfarandi áiyktun, varð- andi rógskrifin í sambandi við brezku togaranna sem fórust út af Horni: „Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Hafþór á Akranesi, lýsir megnustu andúð sinni á skrifum brezkra blaða, út af því hörm- ungarslysi, sem varð við norð- austurströnd íslands í liðnum mánuði. Óskar félagið eftir því að viðkcmandi yfirvöld tjái sig fús til að biðjast afsökunar á téð- um skriium við viðkomandi aðiia. Olíuskortar FLATEYRl, 8. febrúar .— Vegna verkfallsins á verzlunarflotanum er nú svo komið hér á Flateyri, að hér er orðið að mestu olíu- laust og horfir til stórvandræða, ef nýjar birgðir berast ekki skjót- lega. —BS. -Frummælandi var Sverrir Her- -.íannsson stud. oecon. Rakti hann málið í aðalatriðum. Drap á ýmsar hugsanlegar mótmælaað- gerðir, af íslendinga hálfu. Með- al annars beindi hann þeim til- mæium til fræðslumálastjórnar, að í mótmælaskyni yrði öll enskukennsla lögð niður í öllum ^ó'um l^ndsins um nokkurra daga skeið. Ennfremur að félög og félagasamtök sendu frá sér mótmæli gegn hinum illkvittnu skrifum. Var gerður góður rómur að máli ræðumanns. Síðan hófust al- mennar umræður og tóku margir stúdentar til máls. ÁLYKTUN FUNDARINS Sem fyrr segir var í lok fund- arins samþykkt ályktun sú, sem fer hér á eftir: „Almennur fundur stúdenta í Háskóla íslands, haldinn þriðjudaginn 8. febrúar 1955, lýsir yfir vanþóknun sinni og hryggð vegna hinna fáheyrðu aðdróttana og einstæðu ósann- inda, sem fram hafa komið iE garð íslendinga í brezkum blöðum að undanförnu í sam- bandi við sjóslysin út af Vest- fjörðum nýlega. Fundurinn beinir þeirri ein- dregnu áskorun til íslenzkra stjórnarvalda að þau láti einskis ófreistað til að hrinda þessari ódrengilegu árás og krefjist þess af brezkum stjórnvöldum að þau beiti sér fyrir leiðréttingu og algjörrii uppreisn íslands í þessu máli.“ Á FUND SENDIHERRAN S Þá var einnig í fundarlok sam- þykkt tillaga frá Magnúsi Ósk- arssyni stud. jur., þess efnis, að fela stúdentaráði öllu (9 menn) að ganga á fund brezka sendi- herrans með mótmæli í anda ályktunar fundarins. Um báðar tillögurnar ríkti ein- hugur meðal fundarmanna, sem voru margir. SIJS mótmælir níðskriíum Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna samþykkti einróma á fundi sínum í gær svohljóðandi ályktun: INAFNI fjölmennustu stjórnmálasamtaka íslenzkrar æsku lýsir stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna djúpri fyrirlitningu og andúð á hinum siðlausu níðskrifum brezkra blaða að undan- förnu, þar sem íslendingar eru taldir sekir um dauða þeirra brezku sjómanna, er fórust fyrir skömmu með tveimur brezkum togurum á hafinu norður af Vestfjörðum. Munu skrif hinna brezku blaða einsdæmi njeðal siðaðra þjóða og jafnframt einsdæmi að vinveitt þjóð, sem hvað eftir annað hefur lagt líf sona sinna í hættu til að bjarga brezkum sjómönnum, sé rógborin á svo svívirðilegan liátt. Telur Sambandsstjórnin einsætt, að brezka ríkisstjórnin verði heiðurs síns vegna að biðjast opinberlega afsökunar á framferði hinna brezku blaða og fyrirskipa blöðunum jafnframt að leiðrétta og biðjast afsökunar á níðskrifum sínum. Hljóta íslendingar ella að lita svo á, að Bretar óski eftir að slíta þau vináttubönd, sem tengt hafa þessar þjóðir saman, og munu þá haga sér eftir því. Nýkjörið bimaðar- þing hefsí 10. \km. HIÐ nýkjö'-na Lúnaðarþing kem- ur saman til fyrsta fundar sína hinn 10. íebrúar. Þingfulltrúar eru 25, en aí þeim eru sex menn, sem ekki hafa áður átt sæti á búnaðarþingi. Þingið mun verða sett árdegia á fimmtudaginn. AUSTURBÆR abcdefgh ! abcdefgh VE8TURBÆR 6. leikur Austurbæjar: 0—0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.