Morgunblaðið - 10.02.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 10.02.1955, Síða 1
16 síður 42. órgangur 33. tbl. — Fimmtudagur 10. febrúar 1955 Prcntsmiðja Morgunblaðsins aðuriim, sem Eisenhower bauð í heimsékoi tii Bandaríkfanna AÐUR RÚSSAHERS <♦>- SKIPUN Zhukovs hershöíðingja í embætti landvarnaráð- herra sovétríkjanna, í stað Bulganins hershöfðingja þykir ótvírætt benda til aukinna áhrifa hersirs í rússnesk- um stjórnmálum. En að öðru leyti virðist sú skoðun almenn í höfuðborgum Vesturveldanna, að fyrst um sinn verði engu um það spáð, hvaða áhrif stjórnarbreyíingin í Rússlandi kann að hafa í för með sér. Malenkov var í dag skipaður varaforsætisráðherra sovét- ríkjanna og jafnframt var honum falin yfirstjórn raforku- mála. Malenkov er einn af sjö varaforsætisráðherrum, sem allir háfa einhver aukastörf fyrir stjórnina. En hinir raunverulegu vara forsætisráðherrar eru aðeins tveir, þeir Molotoff og Kaganowich. Eisenhower forseti sagði, er tilrætt var um Zhukov marskálk á blaðamannafundi í Washington í dag, að í samskiptum sínum við marskálkinn síðustu daga styrjaldarinnar hafi sér virzt marskálk- urinn hinn fullkomni hermaður. Samband sitt sem yfirhershöfðingja bandamannaherjanna og Zhukovs sem yfirhershöfðingja sovét- herjanna hefði sýnt, að tvær þjóðir gætu haft góð samskipti, ef þær viðurkenndu báðar hversu heimskulegt það væri að hafa ekki góð samskipti. Eisenhower sagði að allar me;ri háttar breytingar í æðstu stjórn sovétríkjanna bentu til óánægju með það sem væri að gerast. En hann bætti við að mikilvægi breytingarinnar, sem nú hefði gerzt, myndi ekki koma í ljós fyrr en eftir nokkurn tíma. Þótt Molotofí ráðherra tali harkalega, sagði Eisenhower, þá leiðir það ekki af sjálfu sér, að sovétríkin séti að taka upp harka legri pólitík. Hann sagði að sov- étráðherrarnir myndu segja hvað sém væri, sem hentaði stefnu þeirra, eins og nú stæðu sakir. KJARNORKA Eisenhower var bent á augljóst ósamræmi sem fram hefði komið í skoðunum Malenkovs og Molo- toffs um það hvort kjarnorku- vopn myndu tortíma heimsmenn- ingunni. Eisenhower sagði að skynsamir menn ættu að reyna að finna lausn á þessu vanda- máli. Hann sagði að notkun kjarnorkuvopna fylgdu ógnir, sem næðu yfir og út yfir það svæði, sem tortímt yrði. Viss geislavirk áhrif væru mjög slæm, sagði forsetinn. Fréttamaður minnti á samtal, sem þeir áttu Eisenhower og Zhukov árið 1945, en Eisenhower hershöfðingi sagði þá, að Banda- ríkin myndu aldrei ráðast á sov- étríkin og Zhukov svaraði að sovétríkin mundu aldrei ráðast á Bandaríkin. Forsetinn sagði að frásögn fréttamannsins af sam- talinu væri rétt og bætti því við að hann hefði boðið Zhukov að koma í heimsókn til Bandaríki- anna, og boðið honum einkaflug- vél sína í þessu skyni, með syni sínltm sem leiðsögumanni. Zhu- kov hefði þá svarað að ekkert ferðalag væri tryggara. Forsetinn gat þess að hann hefði farið frá Berlín árið 1945 og síðast heyrt frá Zhukov árið 1946, í aprílmánuði, en þá hefði Zhukov skrifað sér og skýrt sér frá því að hann ætlaði að senda bjarnarskinnsteppi. Eisenhower kvaðst enn éiga þetta teppi. alenkov ,,hellsar Þannig leit hinn mikli salur Ráðhússins í Kaupmxnnahöfn út er útiör Hans Hedtofts forsætisráð- lierra fór fram þaðan s'ðastliðinn sunnudag. Fyrir miðjum salnum sést kistan, en bak við hana stóð ræðustóll sá, er ræður og ávörp voru flutt frá. -------------------------------------------——■—— brosandl V/ MOSKVA, 9. febrúar: — IFYRSTO ræðu hins nýja for- | sætisráðherra Rússa, Bulgan- ins, sem hann hélt í æðsta ráð- inu í dag, sagði hann að stjórn sín myndi halda áfram þeirri stefnu, er kommúnistaflokkurinn hefði fylgt, að efla þungaiðnað- inn, til þess að tryggja varnir landsins. Bulganin sagði um utanríkis- ' mál, að á stríðsárunum hefði ver- ið góð samvinna mili sovétríkj- anna og vesturveldanna. — Það er ekki sök Rússa, að þetta hef- ur breyst, sagði hann. Bulgahin réðist harkalega á Bandaríkin fyrir afstöðu þeirra til Formósu og sagði að þau hefðu þar lagt inn á hættulega braut. Hann sagði að afstaða sameinuðu ( þjóðanna til þessa máls væri i skringileg. Sovétstjórnin styður j einhuga Kínastjórn, sagði ráð- ■ herrann og kváðu þá við fagnað- arlæti. Hann sagði að kínverska , stjórnin gæti vænst hjálpar frá Framh. á bls. 2 Tvö elztu börn Hans Hedtofts, Anncmarie og Bjarne ganga út úr Ráðhúsinu að minningaraíhöfn inni þar lokinni. CSiurcSiiS! eg Bulganin íenaiicr og L-m§- rsnfi? n a «r x rr LONDON, 9. febrúar — Einn af þingmönnum Vörkamannaflokks- ins ætlar að spyrja Churchill : dag, hvort hann ætli ekki nð bjóða Bulganin, hinum :iýja :“or- sætisráðherra Hússa, að þeir hitt- ist, til þess að reyna að leysa úr deilumálum heimsstjórnmálanna. Annar þingmaður ætlar að spyrja, hvort Churchill sé því hlynntur, að haldinn verði fjór- veldafundur hinna æðstu manna. BONN í gær: — ADENAUE.R, kanslari sagði á >.lað-mnnnafurdi í dag, að hann og Bulganin, hinn nýi íorsætis- ráðherra sovotr’kjanna væru gamli ■ «-i"ir. F.iru sinri á árun- uni ettir 1910 he^ði Bu-garin, sem bá vm *ióri í Moskvu, hpimsótt sig í Köln, en Adenauer var þá borcnrstjóri í Köln. — „Chætt er að s'-gja að okkur hafi báoum vegnað vel. Eg er Vestur- þýzkur og hann er sovét-rússn- eskur forsæíisráðherra núna. ASIir, hvar sem þeir búa, skulu hafa aðgang að völdum bókakosti Mcrkilegt frumvarp um almcuniiigsljáasijfn MENNTAMÁLARÁÐHERRA Bjarni Benediktsson hefor lagt fram á Alþingi merkilegt lagafrumvarp um almenningsbókasöfn. Er það aðalatriði frumvarpsins að landinu verði skipt í 29 bóka- safnshverfi og sé eitt bæjar og héraðsbókasaín í hverju hverfi. Þá verði og starfrækt í hverjum hreppi sveitarbókasafn eða lestrar- félag, sem gegni sama hlutvcrki. Það er aðalstefna frumvarpsins að allir, hvar sem þeir búa á landinu eigi aðgang að völdum bókakosti sér til skemmtunar, hag- nýtrar fræðslu og alhliða menningarauka og að sjálfsagt sé að ríkið ekki aðeins veiti fjárhagslegan styrk, heldur hafi og eftirlit með starfseminni, annist fyrirgreiðsiu og láti í té margvíslegar leiðbeiningar. Er lagt til í frumvarpinu að opinberum fjárframlögum til bóka- safna verði komið í fastara og öruggara horf í stað þess handahófs sem ríkt hefur um það. -------------------------^BÓKASAI NANEFM) í greinargerð með frumvarp- inu er skýrt frá því að hinn 29. júlí s.l. skipaði menntamálaráð- herra þrjá menn í nefnd til þess að athuga og gera tillögur um bókasöfn héraða og almennings- stofnana, þá Guðmund G. Haga- lín, sr. Helga Konráðsson og Þorkel Jóhannesson. Þá var Ás- geir Pétursson stjórnarráðsfull- trúi skipaður lögfræðilegur ráðu- nautur nefndarinnar. Hafði Guð- mundur Hagalín áður kynnt sér starfsemi fjölmargra bókasafna og gefið um það skýrslu til menntamálaráðherra. | Nefndin yfirfór allar upplýs- ingar sem fyrir lágu um starfsemi og starfsskilyrði bókasafna og I Framh. á bls. 2 m MOLOTOFF sagði í ræðu sinni í gær, að sovétríkin stæðu svo- langtum framar Bandaríkjunum um gerð vetnissprengja, að Bandaríkin yrðu að teljast til ríkja, sem skammt væru á veg komin í því efni. Eisenhower forseti sagði í dag engar sannanir hefðu verið færð- ar fyrir yfirlýsingu Molotoffs. Ef fullyrðing sovétríkjanna væri rétt, þá væri það harla merkilegt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.