Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. febrúar 1955 MORGVNBLAÐID 9 Hilakönnur Varagler og Tappar Nýkomið. „GEYSIR" H.f. Veiðafæradeildin. * Manchettskyrtur, hvítar og mislitar. Sportskyrtur, fjöldi tegunda Peysur, fjöldi tegunda. Nærföt, mjög góðar teg. Sokkar, fjöldi tegunda. Kuldahúfur, fjöldi tegunda. Náttföt, mjög skrautleg. Herrasloppar — Kuldaúlpur Kuldajakkar á börn og fullorðna. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. ÍBLÐIR Höfum m. a. til sölu: Stórt steinhús á hitaveitu- svæðinu, tvær hæðir, kjallari og ris, alls 14 herb. Fallegur garður og bilskúr. Útborgun 6000 þús. kr. 2ja herb. glæsileg hæð á bezta stað í Kópavogi. Einbýlishús úr steini við Hörpugötu, með 5 her- bergja íbúð. Eignarlóð. Einbýlishús í Kópavogi með 3ja herb. íbúð. 2 ja herb. íbúð við Hring- braut, ásamt einu kjall- araherbergi. Höfnm kaupendur að ris- og kjallaraíbúðum með 80—120 þús. kr. útborg- unum. Málflutningsskrif stofa VAG.NS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Simi 4400. Ibúðir til sölu 4 herb. íbúSarhæS í stein- húsi á góðum stað á hita- veitusvæðinu í austurhæn- um. Ibúðinni fylgir 1 her- bergi í risi og upphitaður bilskúr. 3 herh. íbúS á hitaveitu- svæðinu í miðbænum. 3 herb. íbúS við Nesveg. Einbýlishús við Nesveg. — Eignarlóð. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. Sími 4951. önnumst kaup eg sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. Málflutningsskrifstofa Einar B. GuSmuudsson Guðlaugur Þorláksson GuSmundur Pétursson Áusturstr, 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Manchettskyrtur Verð frá kr, 55,00. Vinnuskyrtur. Verð frá kr. 58,00. isÉÉlðr Fischersundi. Öska eftir húsnæði fyrir handiðnað. — Kjallaraherb., upphituðum skúr eða bragga. Upplýsing ar í síma 6470. Nýkomnir Ullarhöfuðklúfar hvítir og mislitir. Vesturgötu 4. UTSALA Amerískir kjólar, stórlækk- að verð. — Síðasti dagur út- sölunnar. ú€^mpÍu Laugavegi 26. Ungliaigur piltur eða stúlka, óskast til innheimtustarfa og sendi- ferða. S I N D R I Hverfisgötu 42. Hey Góð taða frá Saltvík til sölu, heimflutt. — Upplýs- ingar í síma 1619. fiíörfostólar Körfuborð Bréfakörfur og barnavöggur selur KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Tek á móti FATNAÐI í kemiska hreinsun fyrir Efnalaug Vesturbæjar. Haukur Ingiinundarson klæðskeri. Langholtsvegi 51, Sími 80182. Kvenskör með þykkum sólum nýkomnir. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. VERÐBRÉFAKAUP OG SALA + Peningalán ^ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNUSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Lítiö, járnyariS timburliús á Grímsstaðaholti, til solu. Utborgun kr. 65 þús. Verkstæðishús á góðum Stað í bænum, til sölu. Fokheld hæð 102 ferm., með sérinngangi og verður sér hiti, til sölu. Utborgun kr. -80—90 þús. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu I lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra og 8 manna. — „Station“-bif reiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BILALEIGAN Brautarholti 20 Símar 6460 og 6660. HúMmóOmn. um ivalli t’ bttli dóm armn nm vtrO og vórugirOi kaupn , BLÖNDAHLS KAFFI. Ef þér reynið BLÖNDAHLS- KAFFB einu sinni, kaupið þér aldrei aðra tegund. — Það er sterkt og bragðgott og alltaf ferskt. — óskast; handlægni nauðsyn- leg og teiknikunnátta æski- leg. Umsókn ásamt mynd sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Algjör reglusemi — 162“. TH RIC1Í LÖR-H RRIN SU M BJuNRG Sólvii!laj»öíu 74.. Siml S2S7. Barniahlíð 6. Vantar Aukavinnu kennslu, teikningar eða ann- að. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „163“. NIÐURSUÐU VÖRUR BEZT-úisalan Kjólar kr. 200,00. Pils kiv. 75j00 Nælonblússur kr. 75,00 Telpukjólar kr. 35,00 Kjólaefni, kr. 50 í kjólinn Mikið úrval af ódýrum bútum. Risibúð Til leigu 14. maí 3 herb. og eldhús í Smáíbúðahverfinu. Tilboð, er greini fjölskyldu- stærð og fyrirframgreiðslu, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „164“ Mjög ódýrar prjónavörur Karlmannapeysur kr. 55,00 Karlmannavesti — 35,00 Drengjapeysui' — 25,00 Treflar — 15,00 Barnaföt — 38,00 Telpupils — 29,00 Leggjabuxur — 26,00 Kaupið strax í dag, því á morgun getur það verið of seint. Verzl. Halldórs Eyþórssonar Laugavegi 126. KEFLAVIK Ibúð Askast keypt, 2—3 herbergi og eldhús. Tilboð ásamt greiðsluskilmálum sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Ibúð — 286“. VIIMiNiUVELAR Tökum að okkur grunna- gröft og sprengingar. Diagskófla Giipskófla Giafskóflo Ámokstuisskófla Loftpiesssui ai (tiuckai) Seljum í dag ódýrar KVENBUXUR Ennfremur ódýra undirkjóla Lækjargötu 4. Vöruhíll til sölu. Varahlutir geta fylgt. Upplýsingar eftir kl. 6 á kvöldin að Fossvogs- bletti 54 við Bústaðaveg. Hafblik tilkynnir Nýkomið fyrir Elna-vélar: saumatvinni, stopptvinni, nálar, allar stærðir. Gaber- dinebútar, satinbútar. — Alltaf eitthvað nýtt. HAFBLÍK Skólavörðustíg* 17. Ketlavík Síðasti útsöludagurinn. — 1 dag er því enn sérstakt tæki- færi til þess að njóta hinna sérstæðu útsölukjara hjá okkur. BLÁFELL Bílskúr óskast til leigu, hélzt í Tún- unum, Laugarneshverfi eða Austurbænum. — Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „166“. Bítarkennsla Fáeinir tímar lausir. Ásta Sveinsdóttir. Sími 5306. Gufu- Straujárn Kostir þessara straujárna eru ótvíræðir. 1 Bandaríkjunum \ eru nú að langmestu leyti notuð gufustraujárn. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. / Strauvélar 4 gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 1885,00. HEKLA h.f. Austurstræfi 14. Sími 1687. HEIMILIÐ er kalt, ef gólfteppin mt- ar. Látið oss því gera feafl hlýrra með gólfteppum vox- um. Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 X (inng. frá Frakkastíg),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.