Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 4
MORGUIS BLAÐIÐ Fimmtudagur 10. febrúar 1955 í «lag er 41. dugur ár-ins. Árdegisflæði kl. 7,25. Síðdegisflæði kl. 19,46. Læknir er í læknavarðstofunni, eími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. S árdegis. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki eími 1330. Ennfremur eru Holts- apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8 nema laug- j ardaga til kl. 4. Holts-apótek er j opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. I. O. O. F. 5 = 1362107% = E Helgafell 59552117 — IV. — V. — 2. Dagb „HerranóSf” Menntaskólans 0 ) k D'PVrtfrbl CENTROPRrcíJS. ropénfiagén’ ZOZ/l, Bruðkaup Laugardaginn 5. febr. voru gef- in saman í hjónaband af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni, ungfrú Elín Frigg Helgadóttir og Gunnar Lúð- ■•víksson. Heimili ungu hjónanna er iað Skeggjagötu 4. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigríður F. Sigurðardóttir og Ágúst Steindórs son, sjómaður. Heimili þeirra verð- «r að Camp Knox 7-17. Hjönaeíni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Gríms- dóttir frá Ólafsfirði og Þórir Guð- laugsson frá Hellissandi. • Skipafrétiír » Finiskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 8. tJtvarp e u ivuiþ s 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18.30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19,15 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.30 Kvöldvaka: a) Stefán Jóns- son námsstjóri flytur frásögu: Beinakast. b) Islenzzk tónlist: Lög eftir Inga T. Lárusson (plötur). c) Frú Margrét Jónsdóttir flytur tvær sögur um dularfull fyrirbæri, skrásettar af Vilmundi Jónssyni 1 I // /HHBbOp II// sóUfineúisak i // Síðastliðið mánudagskvöld frumsýndu Menntaskólanemendur gam- anleikinn „Einkariíarann" í Iðnó. Var leikurinn vel sóttur. Myndin sýnir Ingibjörgu Ólafsdóttur og Ólaf B. Thors til haegri, en til vinstri kemur höfuð einkaritarans, Vais Gústafssonar, upp úr kistu. Næsta sýning hefur verið ákveðin annað kvöld. þ.m. til Rotterdam. Hull og Rvíkur. erfiðieika, sem nú eru í samskipt Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í um Breta og ísiendinga“. Rvik. Goðafoss fór frá New York __Fréfr frá ‘í ^ 9. þ.m. til Rvikur. Gullfoss er í j Rvik. Lagarfoss er í Kvík. Reykja Sólheimadrellgurinn foss er í Iívik. Selfoss for fra . Hofsós í gærdag til Sauðárkróks, ' Ai 1; 1 ' \ r' ’ ’ ’ ’ Bolungarvíkur og ísafjarðar. - ah- 2o’00! ahelt 50’00; ** S Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss 50’00' er í Rvík, Katla er í Rvík. ! . Til aðstandenda peirra er Skípadcild s. í. S.: fórust með „Agli rauða“ Hvassafell er væntanlegt til, AfK Mbl.: Áttræð siómannsdótt Reyðarfjarðar frá Gdynia á morg ir kr 50)00; G ö T 100,00; G S ua. Arnarfell er í Rio de Janeiro. 100,00; Áslaug og Óli 50,00. Jökulfell er væntanlegt til Kefla-, víkur á morgun. Dísarfell er á leið Sendiherra Dana fra Hamborg til Islands. Litlafell Helgafell er slík skrif til þess fallin að auka þá ! og Reykjavíkur-apótekum), — Re er í olíuflutningum í Reykjavík. j frú Bodil Begtrup hefur skrifað , ritstjórn Mbl. og látið þess getið, 1 að óhæfilega hafi verið komizt að —. . | orði í forystugrein Mbl. á þriðju- • t lugreröir « 1 daginn s. l., þar sem eskimóar Flugfclae íslands h.f.: voru settir á bekk með »villimönn- Millilandaflug: — SÓIfaxi fer til morðmgjum. Biður blaðið Kaupmannahafnar á laugardags- að sjálfsögðu afsökunar á þessum morgun. — Innanlandsflug: — J leiðu mistökum. dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers, Islenzk-ameríska félagið og Vestmannaeyja. — Á morgun j heldur skemmtifund að Hó- er áætlað að fljúga til Akureyrar, te] Borg; föstudaginn 18. febrúar. Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, — Verða þar ýmis skemmtiatriði og Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- að íokum verður stiginn dans. bæjarklausturs og Vestm.eyja. j Farsóttir í Reykjavík vikuna 16.—22. jan. 1955, sam- kvæmt skýrslum 20 (25). starf- andi lækna. — Kverkabólga .......... 80 ( 42) Kvefsótt ............ 300 (200) Iðrakvef ............. 34 ( 27) Heilasótt ............. 1 ( 0) Mislingar ............ 7 ( 3) Hvotsótt ............ 2( 0) Hettusótt ........... 170 (148) Kveflungnabólga .... 18 ( 16) Taksótt ............... 3 ( 2) Rauðir hundar ........ 96 ( 38) ÞAKPAPPI PAPPASAUMUR H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228 LoftleiSir h.f.: „Edda“ er væntanleg til Rvíkur í dag kl. 19,00 frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Stafangri. Flugvél- in fer áleiðis til New York kl. 21. Kvenfélagið Hvítabandið Ljósastofa Hvítabandsins er op- in milli kl. 1,30 og 5 daglega. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam- Munnangur ......... 1 ( 0) komusal kirkjunnar. Fjölbreytt Hlaupabóla .......... 1 ( 0) fundarefni. — Séra Garðar Svav- Svimi................ 4 ( 0) arsson. j Minningarspjöld Bolvíkingafélagið Krabbameinsfél. íslands heldur aðalfund i kvöld kl. 20,30 fast hjá öllum póstafgreiðslum í Breiðfirðingabúð. midía, Elliheimilinu Grund og skriístofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Bólusetning við barnaveiki á börnum, eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. — Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðviku- daga og fösttudaga kl. 3—4 e. h. og í Langholtsskóla á fimmtudög-, um kl. 1,30—2,3Ó e. h. .3saa Bæjarbókasafnið Lcsatofan er opin alla rirk* daga frá kl 10—12 árdegis og kl 1—10 síðdegis, nema laugardags kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð- degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — Otlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. ?.—7, og sunnudaga kl 5—7. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967. . ..... _ T _ , Dag nokkurn ekki alls fyrir Minnmgarspjola S.L.r. löngu ætlaði „Mamie“, kona Eisen- — Styrktarfélags lamaðra og howers forseta, að kyssa hann á fatlaðra — fást í Bókum og rit- vangann, er hann var að fara að föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun heiman, svo sem góðra eigin- Iraga Brynjólfssonar, Hafnar- kvenna er siður. En hún var auð- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, vitað með málaðar varir og Eisen- Verzl. Roða, Laugavegi 74. hower vék sér brosandi undan kosinum og sagði: .* f — Gáðu að þér, kona; ef Mac- Malfundaiolagið Oðmn ! Carty sér mig 0f rauðan í vöngum, Stjórn félagsins er til viðtals gæt; hann orðið tortrygginn í minn við félagsmenn í skrifstofu félags- garð! ms á föstud agsk völdu m frá kl, 8- -10. Sínti 7104. og Þórbergi Þórðarsyni. d) Ævac Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum áttum. 22,10 Upplesturá Kristján Einarsson frá Djúpalæk les frumort ljóð. 22,20 Symfón-i ískir tónleikar (plötur): Symfónía; del mare (Hafsymfónían) eftijj Gösta Nyström (Hljómsveit tónn leikafélagsins í Stokkhólmi leikurj Tor Mann stjórnar. Einsöngvari Ingrid Eksell). 23,00 Dagskrárn lok. )jbt$ 'mœfgunbaffirm Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ★ Hann: — Sagðirðu foreldrum þínum, að við ætluðum að giftast? Hún: — Já. Hann: — Og hvað sögðu þau Eftirfarandi samþykkt var gerð á stjórnarfundi Sam- bands smásöluverzlana, sem hald- inn var 9. febrúar. ishúsinu er opin á föstudagskröld■ um mig? um frá kl. 8—10, sími 7104. —i Hún: — Pabbi sagði ekki neitt, landsins, lyfjabúðum í Reykjavík J Gjaldkeri félagsins tekur þar við og mamma bíður eftir að hann og Hafnarfirði (nema Laugavegs- ársgjöldum félagsmanna. segi eitthvað til þes að geta mót- mælt því! Yehudi Menuhin segir frá því, ENN UM MALENKQF Leiðrétting. VEGNA þess að ljóð dagsins hér í blaðinu í gær var sett eftir að eitt sinn spilaði hann í stóru röngu handriti, leiðréttist hér með síðara erindið. Það átti að samkvæmi hjá ríkisfólki. Hóf hann „Stjórn Sambands smásöluverzl- vera þannig: leik sinn á Kreutzer-sónötu Beet- ana mótmælir hinum alröngu ásök ^ hovens; en eins og kunnugt er, mnim brezkra blaða í garð íslend- _ . . , , eru marcar bacnir í sónötunni, anga, vegna hms hoimulega atbuxð | . , x . x. sem eru akaflega ahrifamiklar ar, er tveir brezkir togarar fórust hygg eg trulega að banmg verS.: fyrir þá> sem tónel8kir eru og nýlegfa með allri áhöfn, norðvestur i „Samkvæmt eigin osk ver hofum hann hlýða á með andakt — Þegar af íslandi. j hengt, en iðrun sanna fyrst hann gerði.“ þriðja þögnin kom 'hjá hinum Samband smásöluverzlana telur ALÍ unga fiðlusnillingi, heyrðist til- gerðarleg rödd húsmóðurinnar grípa fram í fyrir hljóðfæra-i leiknum: — Þér ættuð nú heldur að leika; eitthvað, sem þér kunnið almennin lega, ungi maður! ★ M JÁRNTJALDSSÖGUR: Útlendingur kom nýlega til Prag og kallaði á leigubíl á göt-i unni: — Eruð þér frjáls, bílstjóri?, ■—• Nei, svaraði hinn; — ég er Tékki! ★ Verkamaður í Búdapest stóð fyr- ir framan dómarann og var ákærð- ur fyrir að hafa fundið að matnn um í almenningsmatstofunni, sem hann borðaði í. — Þetta eru landráð, sagði hinn strangi dómari. Og það er ekkert rúm hér í Ungverjalandi fyrir menn eins og yður. Þér verð- ið sendur til Síberíu. — En hvers vegna ekki að senda mig til Ameríku, þar sem! verkamönnum líður svo ósköp illa? spurði manngarmurinn Lifi Hún vill ver'Sa freknótt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.