Morgunblaðið - 10.02.1955, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.02.1955, Qupperneq 5
Fimmtudagur 10. febrúar 1955 MORGUNBLA01Ð Málarameistari óskar eftir HERBERGI strax. Há leiga. — Upplýs- ingar í síma 5752. Nýr biii Ford ’54 til sölu. Uppl. bif- reiSasölunni, Bókhlöðust. 7. Sími 82168. ísskápyr á 2000 kr. Vel með farinn Rafha- ísskápur er til sölu á Bergþórugötu 4. íbéð éskast 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast 1. maí. Engin börn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „1. maí 1955 — 158“. Góðir hilar De Soto ’54, Chevrolet ’54 og Fiat ’54 til sölu. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82032. HERBERd Þurfum að útvega tveimur dönskum fagmönnum her- bergi með einhverju af hús- gögnum. Æskilegt að fæði og þjónusta gæti fylgt. Friðrik Bertelsen & Co. H/F Hafnarhvoli — Sími 6620. Sbóð óskast Amerísk hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi í Reykjavík, Hafnarfirði eða Keflavík. Tilboð, merkt: „160“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. ALLT A SAMA STAÐ CHAMPION BIFREIÐAKERTI Gætið þess að nota rétta gerð af kertum fyrir bif- reiðina. Yfir 15 mismunandi teg- undir OHAMPION bifreiða- kerta fyririiggjandi. H/F Egill Vilbjálnisson. Laugavegi 118. Sími 8 18 12 Ódýrir höfuðklúlar úr ull. ME V J ASKEMMAN D O N B R O S- PEVSUR MEYJASKEMMAN Ö^oáí snyrtivörur fást aðeins hjá okkur. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. SILICHTE Household Glaze (húsgagnagijái) Ólafur Gíslason & Co. H/F. Sími 81370. Svartir nælonsokkar Svartir perlonsokkar Svartir ísgarnssokkar Döniubuxur, hlýjar Og góð- ar, frá kr. 17,60 parið — Dömubuxur, sérstaklega stórar, frá kr. 21,45. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. Karlmannabolir með löngum ermum frá kr. 25,35 stykkið. Karlmanna- nærbuxur, síðar, frá kr. 29,90 stykkið. — Karlmanna sokkar. — ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. Barnasokkar perlon styrktir, fullháir. — Hlýjar og góðar telpubuxur Og telpubolir. Drengjanær- buxur, síðar og drengjabol- ir með hálf ermum. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. PIAMCt Ungharnaf&t með löngum ermum. úng- barnakjólar með löngum ermum. Sokkabuxur með hlírum, frá 31,70. Sokkabux ur úr ull. Ungbarnaníerföt, ullar og bómullar. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Smoking á háan og grannan mann, til sölu. Vel með farinn, — tækifærisverð. Einnig til sölu á sama stað kommóða. Uppl. í síma 7321. til sölu. Vesturgötu 48, eftir kl. 6. — og nágrenni. — Ef yður vantar málara, þá hringið í síma 5114. — Húseigendur Vantar yður málara. Get tekið að mér vinnu nú þegar. Tilboð sendist á afgr. biaðs ins, merkt: „Málun — 168“. Fólkskifreið til sölu. Dodge, model ’46. Bifreiðin er í sérlega góðu lagi, selst með afborgunar- skilmálum. Til sýnis kl. 2—4 í dag. — BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 82032. Hárgreiðsln- sfofa til leigu. Upplýsingar í síma 1904. — Stúlkur! Herbergi til leigu, gegn hús- hjálp. Upplýsingar í síma 5910. — Tómsfundakvöld kvenna verður í Café Höll kl. 8,30 í kvöid. Skemmtiat- riði. — Allar konur velkomn ar. — Samtök kvenna. Vel með farinn PACKARD einkabifreið, smíðaár 1947, er til sýnis og sölu á Berg- staðastræti 41, eftir hádegi í dag og á morgun. Sími 82327. — Einhleyp stúika óskar eftir 2 litlum Og eldunarplássi. Stór stofa kæmi einnig til greina. — Leiga eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: „Sérinngang- ur — 167“, sendist Mbl., fyx-- ir föstudagskvöld. Takið eftir Sá, sem getur útvegað hag- kvæmt lán eða borgað fyr- ir tvö ár fyrirfram, getur fengið tveggja herbergja ■ ibúð með sanngjarnri leigu í vor eða sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Ibúð — 159“. í ágætu lagi, til sölu, nú þegar. Sími 82327. 4ra og 6 manna til sölu, i mjög miklu úr- vali. — BÍLAMIÐLARINN Bergstaðastr. 41, sími 82327. 2ja—3ja herbergja iBue óskast til leigu. Há leiga, mikil fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 82118. Húsnœði — Húshjálp Vil leigja þeim 2 herb. ris- ibúð, ásamt eldhúsi og baði, sem útvegað getur mér bai'ngóða stúlku í vist. Uppl. eftir kl. 4 á Hraunteigi 24, II. hæð. Simi 2139. Fyrirliggjandi W. C. kassar, háskolandi Ventilkranar 14” Vatnslásar, 114”, cromaðir W. C skálar W. C kassar Sæti, hvít og svört Blýrör og hosur Drykkjarker fyrir barna- skóla og vinnustaði Baðker Veggflísar, mislitar Eldhúsvaskar, emeleraðir Blöndunarhanar fyrir eldhús Handlaugar á fæti Blöndunarhanar fyrir þvottaskálar Rennilokar, 14”—4” Loftskrúfur Stoppkranar Vatnskranar, 14”—1” Pípur og fittings, svartar og galvaniseraðar Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847. His Masters Voice járnin með sjálfvirkum hita stilli, telja húsmæður þau beztu. — 3 gerðir fyrir- liggjandi. — F Á L K 1 N N LAKK Ennfremur grunnur o g spartzl. — BifreiHavoruverzlun Friðríks Berfelsen Sími 2872. BEZT AÐ AVGLÝSA JU t MORGUISBLAÐIMJ Höfum fengið nýja send- ingu af þýzkum og dönsk- um lömpum. Komið og athugið nýju gerðirnar. Mjög sann- gjarnt verð. Fjölbreyttasta úrval, sem hingað til hefir komið. SKEEMABÚÐIN Sími 82635. Laugav. 15. Fullþurrkaðar vikurplötur fyrirliggjandi. Þykkt 7 cm. — F.nnfremur þerskanetjasteinar Upplýsingar í síma 6903. Hinir heimsfrægu MÁSTER hengilásar og hespur eru nú aftur fyrirliggjandi, Heildsölubir gðir: Sími: 1-2-3-4. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.