Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. febrúar 1955 ÚTSALA ERLENDRA BÓKA í fullum gangi hjá NORÐRA Rafmagnsvörur Þar sem vér eigum lítið eitt enn óselt af rafmagnsvörum, selium við í dag og á morgun af lager: Þýzka ísskápa (litla) Þýzkar þvottavélar, sem sjóða, Þýzkar þvottavindur (þurrkara, centrifugal), Ameríska borðlampa (ódýra). Upplýsingar ekki gefnar í síma. Portland h.f. heildverzlun SNORRABRAUT 36 — (gegnt Austurbæjarbíói). <S>S>Z>«:«S>5>«>5>S>i>*>«>«>«>S>«>£>«*E>«>«>«í'£>«>*>5>£>«>S>«>2>«>*>«>S>S>S>«>*>l5í«>«>S>5>2>B>S>'S FERÐARITVÉLAR MODEL 10, ferða- og skrifstofuritvél. sem fagmenn álíta traustustu smálritvél, sem fáanleg er, kostar kr. 1550.09. Gjörið svo vel að líta inn og skoða ERIKA 10, áður en þér festið kaup á annarri ritvél. Það borgar sig. MODEL 11, létt og lipur til ferðalaga, kemur á næstunni. Verð hennar verður að eins kr. 1265.00. Gjörið svo vel að iíta inn og fá upplýsingar um ERIKA 11. Munið að E R I K A hefir áratuga reynslu á íslandi. Fjöldi manna á ERIKA rit- vélar, sem þeir hafa notað daglega í 20—30 ár. MÍMIR H.F. Klapparstíg 26 (2. hæð) i Röskur, hraustur og ábyggilegur unglingur óskast strax til innheimtustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. P. Stefánsson h.f., Hverfisgötu 103. Laiss staða Staða efnafræðings á atvinnudeild háskólans, iðn- aðardeild, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 1. marz n. k. Staðan er auglýst í Lögbirtingablaðinu 28. jan. s.l. O P T I M A - AUCLÝSINC ER CULLS ICILDI - Ferðairitvélar krónur 1.275,00 Skrifsfoíuritvélar rncð 32 cm. vals, kr. 3.140,00 Casðar Císlasors M. Reykjavík. GUNNAR JÓNSSON málflutningsskrifstofa. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. Útsola — Útsala Peysur — Blússur — Töskur — Náttkjólar Millipils — Kjólaefni — Bútar Gerið góð kaup. Tízkuskemman Laugavegi 34 BYGGINGAREFIMI Múrhúðunarnet í rúllum og plötum Þakpappi, þykkur og þunnur Linoleum, B- og C-þykktir Gerfilinoleum, parket Filtpappi, undir dúka Húsasaumur, allar stærðir Pappasaumur Þaksaumur Girðingarnet 3" möskvi, heppileg , fyrir húseigendur. Garðar Gíslason h.f. SÍMI 1500. ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i f! ; Jarðýtur m loftpressur m kranabílar og flufningavagnar m ávallt til leigu. j ■ ■ Almenna byggingafélagið h.f. ! Borgartúni 7 — Sími 7490 Mý sendíng HELEIUA RUBEIUSTEIAI snyrtivörur Ath.: Mikið úrval af hársnyrtivörum. MARKAÐURINN Hafnarsíræti 11 LAUS STAÐA Landssímann vantar starfsmann við birgðavörsluna, helst vanan birgðabókhaldi. Laun samkvæmt XII. fl. iaunalaganna. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist póst- og símamálastjórn- inni fyrir 15. febrúar 1955. Póst- og símamálastjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.