Morgunblaðið - 10.02.1955, Side 11

Morgunblaðið - 10.02.1955, Side 11
Fimmtudagur 10. febrúar 1955 MORGVNBLAÐIB 11 Lúðvik D. IMorðdal héraðslæknir - minning IDAG fer íram útför Lúðvíks strax sem ungur læknir og þessu D. Norðdal, fyrrverandí hér- j áliti hélt hann alla tíð. En nokkuð aðslæknis á Eyrarbakka og síðar háði það honum á tímabili, að á Selfossi. Hann lézt að heimili hann gekk ekki heill til skógar. 6inu Barmahlíð 47, hér í bær, h. 27. jan. s.l., en hingað fluttist hann ásam.t fjöiskyldu sinni s. 1. tiaust, er hann sagði af sér em- bætti, sakir heilsubrests. Lúðvík D Norðdal var fæddur 6. júní 1895 að Eyjarkoti á Skaga Btrönd, sonur Davíðs bónda þar óg Sigríðar Jónsdóttur. Hann stundaði nám við menntaskól- ann í Reykjavík og lauk stúdents prófi 27. júní 1916. Las síðan Leitaði hann sér lækninga í Dan- mörku og Noregi og fékk nokk- urn bata. En hann kunni aldrei að hlífa sér, vann oft þó veikur væri, einkum síðasta árið. Má segja að hann'væri við starf sitt þar til yfir lauk, stóð meðan stætt var. Þrátt fyrir miklar. annir við læknisstörfin, gaf Lúðvík sér tíma til að sinna ýmsum félags- störfum og stjórnmálum. Var Jæknisfræði við Háskólann og tók hann nokkfum sinnum j framboði kandidatsprof 14 febr 1922, með ; gjálfstæðisflokkinn í Arnes- E. emkunn. Starfaði við fæðingar-j , , J , gtofnun í Árósum 1927. j s£slu' Þa. let har!n slg e!nmg Að loknu prófi, eða nánar til sklPta sveita- og bæjarmalefm * , ___ inoo 4Í11 þott hann tæki ekki beman þatt tekio í mar/. 1922, flutti hann til f _ . Fvrarbakka oe settist bar að sem 11 þelm storfum Hann var elnn Etarfandi iæknir. Starfaði hann 1 aí stofnendum Rotaryklúbbs Sel- foss og fyrsti forseti hans. Var m menntaður læknir, fylgdist æv- foss í þéssu skym, en hann var inlega vel með öllum nýjungum aðalhvatamaður að stofnun ),'. • a svlði læknisfræðinnar, keypt.i klúbbsins, fyrsti forseti og síðar þar óslitið, þar til hann var skip- aður þar héraðslæknir í apríl 1937. Hann var ráðinn yfirlækn- ir við Reykjahælið í Ölfusi frá 8. júlí 1932 til 30. apríl 1937, eða þar til hann tók við héraðslæknisembættinu, þegar læknishéraði hans var skipt í Eyrarbakka- og Selfosslæknis- héruð. Kaus hann að starfa í Selfosslæknishéraði og var skip- aður læknir þar og flutti þá að Selfossi. Gegndi hann því embætti þar til hanr. sagði af sér frá 1. sept. s.l. þá þrotinn að heilsu og kröftum. en hann settist að á Eyrarbakka, en þangað fluttist hann, eins og áður segir 1922, ásamt konu sinni, frá Ástu Jónsdóttur og tveimur ungum dætrum þeirra hjóna. Á þessum tíma sat héraðslækn- ir Eyrarbakkalæknishéraðs á Eyr arbakka, en héraðið náði þá yfir núverandi Eyrarbakka, Selfoss- og Hveragerðislæknishéruð og Starfa nú á þessu svæði fjórir læknar. Seín að líkum lætur, var ærið að starfa á þessum stað fyrir tvo lækna. Héraðið víðlent og fjölmennt. Ferðalög erfið og tímafrek, þareð mikið var ferðast á hestum. Þannig var þetta þegar Lúðvík hóf læknisstarfið á Eyrar- bakka, en hann var þá ungur og fullur áhuga, enda hlífði hann sér hvergi. Þá var ekkert sjúkraskýli í héraðinu og er reyndar ekki enn. En nú er aðstaðan að nokkru breytt á móti því, sem áður var, að samgöngur um hér- aðið og til Reykjavíkur eru nú öruggari en áður og því hægara um sjúkraflutninga þegar á ligg- ur. Því fram til 1920 og lengur var ekki um neinar bifreiðasamgöng- ur að ræða milli suðurlandsundir- lendisins og Reykjavíkur á vet- urna. Þá var aðeins um eina leið að ræða — Hellisheiði — og hún undir snjó, undantekningarlítið allan veturinn. Var því mjög miklum erfiðleikum bundið með alla sj úkraflutninga og reyndar ekki framkvæmdir nema í lífs- nauðsyn. Til að standa ekki uppi ráða- iaus gagnvert þessu ástandi, hófst Lúðvík, strax fyrstu ár sin á Eyr- arbakka, handa um það að fram hann öllum meðlimum klúbbsins hinn ágætasti félagi, enda andi og starf rótaryfélagsskaparins honum hugþekkt. En eitt var það mál, sem hon- um var hjartfóignast og mest á- hugamál að næði fram að ganga. Það var að rísa mætti sem fyrst sjúkrahús á Suðurlandsundirlend inu, á því svæði sem hann eyddi starfskröftum sínum og æfi. •— Hann vann að framgangi þessa máls eftir megni, átti t. d. s.l. tvö ár sæti i sjúkarhúsnefnd Árnes- sýslu. Þá talaði hann um málið mjög mikið af bókum og tíma- heiðursfélagi. ritum um læknisfræðileg efni og Um rúmlega tveggja ára skeið tileinkaði sér efni þeirra. Á tíma- hafið ég tannlækningastofu í bili var hann yfirlæknir Reykja- læknisbústaðnum og hittumst við , ... hælisms Wsmmm. , - » hann í Ölfusi og einnig var þar daglega og kynntist ég hon- læknir Vinnuhælisins á um því mjög vel. í daglegri við- Litla-Hrauni. kynningu var hann ræðinn og Árið 1937 var hann skipaður skemmtilegur og glettinn í til- héraðslæknir í Eyrarbakkahér- svörum, hann var ágætlega hag- aði og gegndi því starfi þar til mæltur en flíkaði lítt kveðskap er héraðinu var skipt og Sel- sínum, orkti aðallega sjálfum sér fosslæknishérað var stofnað, að til ánægju; mætti segja mér að hann tók við því embætti og hann hafi átt í fórum sínum | gegndi því, þar til hann lét af töluvert af því tagi, einnig var störfum á síðastliðnu hausti mér kunnugt um að hann ritaði Ég kynntist Lúðvík ekki fyrr á fjölmennum samkomum og sýndi fram á með rökum kunn- áttumannsins, hversu fráleitt það er að jafnfjölmennt hérað og suð- urlandsundirlendið er, skuli ekki eiga neitt sjúkrahús. Er óhætt að segja, að með þessu starfi sínu og áhuga fyrir málinu, eigi Lúð- vík mestan þáttinn í því að hafa vakið hinn almenna áhuga, sem nú er uppi í héraðinu, fyrir fram Deyr fé deýja frændr deyr sjálfr it sama; en orðstírr deyr aldregi hveim sér góðan getr. ÞESSI visa úr Hávamálum kom mér í hug er ég frétti lát Lúðvíks D. Norðdals héraðs- læknis, því að dáðir er hann drýgði á sviði læknislistarinnar hér í Árnesþingi munu um lang- an aldur halda minningu hans á lofti. Kristján Lúðvík Norðdal Da- víðsson eins og hann hét fullu nafni var fæddur að Eyjakoti í Húnavatnssýslu 6. dag júlímán- aðar 1895 og lét 27. janúar s. 1. og var því á sextugasta aldursári er hann lézt. Kvæntur var Lúð- vík eftirlifandi konu sinni, Ástu Jónsdóttur og áttu þau þrjú börn, Önnu Sigríði, gifta Ólafi ! vegna þess sjúkdóms, sem nu hefir dregið hann til bana. Meðan Lúðvík var héraðslækn- ir hafði hann oft aðstoðarlækna, voru það ýmist nýútskrifaðir læknar eða læknanemar. Var það gjarna vani Lúðvíks að ræða við þá um læknisfræðileg efni, leiðbeina þeim og miðla þeim af þekkingu sinni og reynslu og hafði margur þeirra mjög mikið gagn af þessu og voru honum þakklátir fyrir, þannig lifði hann og hrærðist í fagi sínu, enda var hann læknir af lífi og sál. Eitt af áhugamálum Lúðvíks var að komið yrði upp sjúkra- húsi á Selfossi, hann hafði í full 32 ár starfað, sem læknir hér í Árnessýslu og allan tímann orðið að búa við sjúkrahússkortinn og þekkti því manna bezt nauðsyn þess að sjúkrahús risi hér af grunni. Átti hann sæti í fyrstu undirbúningsnefnd um sjúkra- húsbyggingu og var drífandi kraftur þar sem annars staðar, er hann lagði hönd að. Fyndist mér því rétt og skylt að Árnes- Tryggvasyni lækni, Ingibjörgu, ingar sýndu nú þakklæti sitt og Kristínu, sem dvelur hjá móður sinni og Þorvald stud. juris. Lúðvík tók læknapróf árið 1922 og fluttist skömmu síðar til Eyrarbakka og stundaði þar gangi málsins, áhuga sern verður | ]ækningar, sem praktiserandi að vera til staðar, ef málið á að ]æknir. Á þeim tíma voru aðeins ná fram að ganga. tveir héraðslæknar í Árnessýslu Lúðvík giftist eftirlifandi konu > °& bafði annar búsetu á Eyrar- sinni, frú Ástu Jónsdóttur, 14. bakka en hinn í Laugarási og okt. 1916. Hefir hún alla tíð stað- var,LnðYlk íöfnum höndum sott- ið við hlið manns síns og veitt ur 1 bæðl besusi heruðof eiS\ °' honum ómetanlegan stuðning í erfiðu starfi og lífsbaráttu og sjaldan var hans vitjað austan yfir Þjórsá. Samgöngur allar voru , , ., . , , TT ! i þá með öðru móti en nú gerist nu s,ðasf 1 veikmdnm hans. Væn Qg meifi vandkvæði um Ö11 ferða. starfssaga Luðviks lækms sogð lög> bílvegir voru mjög slæmir öll, myndi fru Asta skipa þar. og ekki komnir eins viða og nú veglegan sess við hlið hans. Það og dr voru obrúaðar, varð því er nú oft svo með dugandi menn J ofl að fara riðandi eða gangandi og farsæla á athöfnum, að þeir, { vondum veðrum og ófærð, því eru ekki atltaf einir í starfi, þar aidrei var hikað við að fara þeg- koma konur við sögu, þótt ekki sé ávallt að gætt. Þar á frú Ásta sína sögu. Þau hjón eignuðust þrjú börn, sem öll eru upp komin. Anna Sigríður, gift Ólafi Tryggvasyni lækni, Ingibjörg Kristín býr með ar kallið kom. Þessi erfiðu ferða- lög reyndu mjög á krafta hans og fór hann að kenna til veik- inda á þessum árum og mun aldrei hafa gengið alheill til skógar síðan. Á þessum árum gerði Lúðvík móður sinni og Þorvaldur, les lög marga . holskurði með góðum fræði við Háskólann. , arangn við hm verstu skilyrði, I því oft var skurðstofan baðstofu- Þegar Lúðvik læknir hverfur kytra eða eldhúsið á heimili nú af sjónarsviðinu, hljóta að sjúklingsins var tekið til þeirra vakna margar minningar um nota, því ekkert sjúkrahús eða hann meðal þess fólks sem hann sjúkraskýli var til, aðstoð öll var hefur starfað með og fyrir í rúm ófullkomin, aðeins laghentir 32 ár. Hann byrjaði ungur og menn, sem fengu smá tilsögn um hraustur, fullur áhuga og starfs- hvað þeir áttu að gera ef allt gleði, vann mikið en gætti ekki gekk með eðlilegum hætti að kvæma minniháttar uppskurði alltaf heilsu sinnar sem skyldi. ! öðru leyti varð hann alveg að heima, t. d. botnlangaaðgerðir o. j Hann varð því að hætta starfi treysta á sjálfan sig. Með þess- fl., þótt aðstæður væru ekki sem fyrir aldur fram, slitinn að kröft- um hætti bjargaði Lúðvík mörg- á sjúkrahúsum. um og þrotinn að heilsu. Hinir um manninum, sem þjáður var Tók hann til sín sjúklinga fjölmörgu vinir hans og allir þeir af bráðri botnlangabólgu og víðsvegar úr héraðinu og stund-1 sem hann hefur unnið fyrir, minn fleiri innanmemum' ®ftir að aði þá með kostgæfni. Var hann ' ast hans og verka hans og þakka uann var f uttm- að Sel ossí var mjög heppinn og glöggur læknir, honum hið mikla sem hann lét hans eitt„,smn Vlt-,að vfl onu,_! virðingu við hann látinn, með því að hrinda málinu fram og yrði það þá á einhvern hátt helg- að minningu hans, t. d. að sjúkra- stofa eða skurðstofan bæri nafn hans. Nú þegar er hafin fjársöfn- un á vegum Rótaryklúbbs Sel- niður margt af því, sem á daga hans hafði drifið, hvort sem það á nokkurn tíma eftir .að koma fyrir sjónir almennings. Lúðvík var látlaus maður í umgengfti, sem mat lítils alla yfirborðs- mennsku og ófeiminn við að segja álit sitt á hverju máli og segja mönnum til syndanna, cf hann áleit þess þörf, gat því stundum staðið nokkur gustur um hann. Þegar rætt var við Lúðvík, leyndi sér ekki að þar fór maður gáfaður og hugmyndá- ríkur. Yfir hafið sem skilur milli lífs og dauða sendi ég þér kveðju mína og óska þínum nánustu allrar blessunar um ókomin æviár. Páll Jónsson. 1 - X - 2 Arsenal 2 — Preston 0 Blackpool 0 — Sunderland 0 Bolton 6 — Wolves 1 Charlton 6 — Aston Villa 1 Everton 1 — Chelsea 1 Huddersfield 1 —- Manch. Utd. 3 2 Manch. City 4 — Cardiff 1 1 Newcastle 2 — Leicester 0 1 Portsmouth 0 — Tottenham 3 2 Sheff. Wedn 1 — Sheff. Utd. 2 2 W. B. A. 2 — Burnley 2 x Stoke 0 — Luton 0 x 1 'x 1 1 X svo sjaldan mun honum hafa skeikað í dómum sínum. Enda þeim í té. Hann var ávallt mestur barnsnauð í Hveragerði, var ekki , , ,. , , , viðlit að flytia konuna til bKiMu i •juiinAiii Diniiiii. íí.iiííq . þegar verulega reyndi a hann _ . . ,. * naut hann almenns trausts, sem Sem lækm, afskiptammm þegar svQ Qft yin yerða er verst Iæknir og vissi ég, að á þessum honum þótti engin hætta á ferð- árum voru margir sem heldur vildu leggjast undir hnífinn hjá honum í hcimahúsum, heldur en íara á sjúkrahús. Var eins og um, stundum e. t. v. svo, að mönn- gegnir, var ekki um neitt ann- að úrræði að ræða en keisara- um þótti nóg um. En það kom Þá skurð 0g gerði Lúðvík hann í síðar í Ijós, að enginn háski steðj- eldbnsi konunnar með góðum aði að. Þannig var Lúðvík læknir, J -jrangri, að vísu hafði hann þá margir hefðu þá trú, að ef hann öruggur og viss í starfi sínu, [ ]æknir sér til aðstoðar, en sýnir vildi taka verkið að sér, þá mundi J tryggur vinur og góður félagi, er ' þetta bæði hversu kjarkgóður og það heppnast, en ef hann sendi sjúklinginn frá sér, þá væri al- vara á ferðom. Ég hef dregið þetta fram til að sýna hversu mikið álit hann hafði skilur samferðamönnunum eftir hversu frábær læknir Lúðvik bjarta minningu um góðan dreng var, einnig lýsir þetta honum vel, og heilsteyptan. Blessuð sé minning nans. Sig. Óli Ólafsson. þannig var hann ávallt reiðubú- inn að taka á sig ábyrgð er skyld- an kallaði. Hann var ágætlega Útlærð hárgreiðslukona ó s k a s t . Hárgreiðslustofan Lótus BANKASTRÆTI VERZLUNARHUSNÆÐI óskast til leigu sem næst Miðbænum. — Tilhoð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Góður staður — 165“. Er kaupandi að 2—3 herbergja íbúð. Góð íbúð í kjallara eða risi, kemur til greina. Sími 82290. Flugfreyjustörf Nokkrar stúlkur óskast til flugfreyju- starfa. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu félagsins Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.