Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. febrúar 1955 Ljóshnöffnr sés! yfir Skagasfrönd SKAGASTRÖND 9. febr. — Kl. 6 í dag var Kristján Reykdal Z verkamaður hér staddur úti við ; ásamt fimmt öðrum fullorðnum : mönnum. Sáu þeir þá allir blá- ¦ hvítan hnött, frá þeim að sjá á ; Etærð við tungl í fyllingu, koma ¦ úr norð-vestri og fara í láréttri ; stefnu til suð-austurs. Aftur úr 1 hnetti þessum var hali, tveir til ; þrír metrar á lengd, er ýmist var Z bláhvítur eða ljósrauður. \ Ljósafyrirbrigði þetta stóð yfir : í rúma mínútu að sögn sjónar- ¦ votta og telja þeir að hér hafi ; ekki getað verið um stjörnuhrap að ræða. — J. A*B.5rajBBasaaaeRaieaMfcw»9Ba**M»aaaanaaaa*BaaaBae:Fi:ail«Qa«!3a» ev Framh. af bls. 8 Kazakhstan, Georgíu og Azjer- baidsjan. Daginn eftir að hann . lauk heimsókn sinni til Lenin- j grad í fyrra, var tilkynnt að \ skipt hefði verið um forseta og varaforseta kornmúnistaflokks- ins þar. Hann gagnrýndi baðm- ullarræktina í Uzbekistan og skömmu síðar varð forsætisráð- herrann í Uzbekistan, Uman Yusupov, að fara frá. Lengst hefir Kruscev starfað í Úkrainu. í stríðinu skipulagði Kruschev baráttu partisana gegn Þjóðverjum í Úkrainu og hafði þá náið samstarf við Konev hers- höfðingja, sem flesta sigrana vann á Ukrainuvígstöðvunum. — Nýlega var Konev tekinn í æðstu stjórn flokksins í Ukrainu. Mað- urinn, sem tók sæti Mikoyans sem verzlunarmálaráðherra nú fyrir skömmu, var einn af aðal samstarfsmönnum Konevs. Ukrainumaður er sá einnig, sem hefir herstjórn í Moskva- héraðinu, og saksóknari ríkisins, sem kvað upp dóminn yfir Bería, er einnig Ukrainumaður. Sama dag og þing æðsta ráðs- ins kom saman þ. 3. þ. m., var birt ræða Kruscevs, þar sem hann ræðst heiftarlega á neyzlu- vöruframleiðsluna. En ræða þessi var flutt 25. janúar. — Grairi L 6. E, Framh. af bls. 9 þarf að grafa mikið með slíkum plóg til þess að gröfturinn geti orðið ódýr. Ef ekki er þegar búið að binda fé í þessari Cuthbertson-tilraun, samkvæmt ályktun Búnaðar- þings, held ég því fé sé betur varið til að kaupa og reyna eina traktorgröfu. — Og Alþingi ætti heldur að hækka framlag til hnausræsagerðar en til þess að handgrafa opna skurði, það er ekki það sem koma skal að vinna að jarðabótum á þann hátt. Það hefir enga almenna þýðingu, þó þess kunni að vera dæmi að ekki sé annars völ, en yfirleitt er bændum betra að verja orku og fé til annara umbóta. •SS6T Jeruqaj -9 Árni G. Eylands. kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við ábyrgj- umst gæði. Þegar þér gerið innkaup-. Biðjið um LILLU-KRYDP iófel Bo-rg MnisnEiur dnnsld í KVÖLD TIL KLUKKAN 1. ------- Ókeypis aðgangur ------- Ingólíscafé Ingólfscafé DÁIVISLElkVR í Ingólfscafé í kvöld klukkau 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. RHUMBA--SVEIT PLASIDOS ; Hljómsveit Þorvaldar Seingrímssonar leikur. : Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8,30. I Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. " Vetrargarðurhm Vetrargar®«rÍK« DHNSIiEI í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. / V. G. ~,r\ ^- :> { ' fi § s t # 9 1 í 9 \ * •*! ? ?¦ j? í *£í HLÁWRINN LENGIR LÍFIÐ Lifi mcnntaskóla- leibritin! Gamanleikinn „Einkaritarann44 sýna Menntaskólanemar í Iðnó, föstudaginn 11. þ. m. kl. 8 ; Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2—6 fimmtudag ; og föstudag. ; LEIKNEFND i Abalfundur Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur verður hald- inn mánudaginn 14. febrúar í félagsheimili Knattspyrnu- félagsins Vals, Hlíðarenda og hefst kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN Fagrir gripir ROLEX og TUDOR ROLEX úrin Umboðið á íslandi Viðgerðarstofa fyrir Rolex úr Jon SipunDsson SkartyripoverzIuD OPIfP TEL KL. 1 Hin nýja hljómsveit hússins leikur í fyrsta skipti. Ókfnr Goukur og fiíd Haukur Morthens syngur Okeypís aðgang^s* Karl eba kona getur fengið Vinnu um tíma við að búa um blöð (að næturlagi). — Uppl. á skrifstofunni. NÝ SENDING Jersey-kjókr GULLFOSS AÐALSTRÆTI c—Txr—? M A E K tJ S Eftii Ed Dodd 6^-?^-^ö 1) —¦ Ég skal segja þér, Mark- ús. Mér finnst aS það ætti að taka frásögn þína upp á kvikmynd til að sýna í sjónvarpi. 2) — Ég er viss um að Sjón- varpsfélögin vildu kaupa þá mynd og gefa fyrir hana hátt verð. Hefurðu nokkuð fé hand- bært? 3) — Nei, ekki mikið. Hvers vegna spyrðu? — Það er talsverður kostnaður við að gera slíka mynd. 4) — En ef við gætum fengið einhverja fjársterka aðila í fyrir- tækið. — Já, það væri ekki svo af- leitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.