Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. febrúar 1955 Ljóshnöttur sés! yfir Skagasfrðfid SKAGASTRÖND 9. febr. — Kl. 6 í dag var Kristján Reykdal verkamaður hér staddur úti við ásamt fimmt öðrum fullorðnum mönnum. Sáu þeir þá allir blá- hvítan hnött, frá þeim að sjá á stærð við tungl í fyllingu, koma úr norð-vestri og fara í láréttri stefnu til suð-austurs. Aftur úr hnetti þessum var hali, tveir til þrír metrar á lengd, er ýmist var bláhvítur eða ljósrauður. Ljósafyrirbrigði þetta stóð yfir í rúma mínútu að sögn sjónar- votta og telja þeir að hér hafi ekki getað verið um stjörnuhrap að ræða. — J. — Kruschev Framh. af bls. 8 Kazakhstan, Georgiu og Azjer- baidsjan. Daginn eftir að hann ] lauk heimsókn sinni til Lenin- j grad í fyrra, var tilkynnt að , skipt hefði verið um forseta og varaforseta kommúnistaflokks- ins þar. Hann gagnrýndi baðm- ullarræktina í Uzbekistan og skömmu síðar varð forsætisráð- herrann í Uzbekistan, Uman Yusupov, að fara frá. Lengst hefir Kruscev starfað í Úkrainu. í stríðinu skipulagði Kruschev baráttu partisana gegn Þjóðverjum í Úkrainu og hafði þá náið samstarf við Konev hers- höfðingja, sem flesta sigrana vann á Ukrainuvígstöðvunum. — Nýlega var Konev tekinn í æðstu stjórn flokksins í Ukrainu. Mað- urinn, sem tók sæti Mikoyans sem verzlunarmálaráðherra nú fyrir skömmu, var einn af aðal samstarfsmönnum Konevs. Ukrainumaður er sá einnig, sem hefir herstjórn í Moskva- héraðinu, og saksóknari ríkisins, sem kvað upp dóminn yfir Bería, er einnig Ukrainumaður. Sama dag og þing æðsta ráðs- ins kom saman þ. 3. þ. m., var birt ræða Kruscevs, þar sem hann ræðst heiftarlega á neyzlu- vöruframleiðsluna. En ræða þessi var flutt 25. janúar. — Grein Á. G. E, Framh. af bls. 9 þarf að grafa mikið með slíkum plóg til þess að gröfturinn geti orðið ódýr. Ef ekki er þegar búið að binda j fé í þessari Cuthbertson-tilraun, i samkvæmt ályktun Búnaðar- j þings, held ég því fé sé betur j varið til að kaupa og reyna eina j traktorgröfu. — Og Alþingi ætti heldur að hækka framlag til hnausræsagerðar en til þess að handgrafa opna skurði, það erj ekki það sem koma skal að vinna ' að jarðabótum á þann hátt. Það , hefir enga almenna þýðingu, þó þess kunni að vera dæmi að . ekki sé annars völ, en yfirleitt1 er bændum betra að verja orliu' og fé til annara umbóta. 'SS6I aenjqaj -g Árni G. Eylands. Þegar þér gerið innkaup: Biðjið um LILLU-KRYDP ‘ Hótel Berg Alnennor dnnsleiknr í KVÖLD TIL KLUKKAN 1. --- Ókeypis aðgangur - RHUMBA-SVEIT PLASIDOS Hljómsveit Þorvaldar Seingrímssonar leikur. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. HLÁTURINN LENCIR LÍFIÐ Lifi menntaskóSa- leikuriiin! Gamanleikinn Einkaritarann" // sýna Menntaskólanemar í Iðnó, föstudaginn 11. þ. m. kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2—6 fimmtudag og föstudag. LEIKNEFND Aðalfundur Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur verður hald- inn mánudaginn 14. febrúar í félagsheimili Knattspyrnu- félagsins Vals, Hlíðarenda og hefst kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN Ingólfscafé ÐANSLEIK Ingólfscafé í Ingólfscafé í kvöld klukkau 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Vetrargarðurinn V etrargarSuriisa DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. OPIÐ TIL KL. 1 Hin nýja hljómsveit hússins leikur í fyrsta skipti. Ólaiur Gaukur og tríó Haukur Morthens syngur ' * Okeypis aðyasig^s1 Karl eðo kona getur fengið Vinnu um tíma við að búa um blöð (að næturlagi). — Uppl. á skrifstofunni. Fagrir gripir ROLEX og TUDOR ROLEX úrin Umboðið á íslandi Viðgerðarstofa fyrir Rolex úr uon SspuntlGsoi) Skarl$ripaver?lun NÝ SENDING Jersey-kjólor GULLFOSS AÐALSTRÆTI c— MABKt'S Eftir Ed Dodd - 1) — Ég skal segja þér, Mark- ús. Mér finnst að það ætti að taka frásögn þína upp á kvikmynd til að sýna í sjónvarpi. 2) — Ég er viss um að Sjón- varpsfélögin vildu kaupa þá mynd og gefa fyrir hana hátt verð. Hefurðu nokkuð fé hand- bært? 3) — Nei, ekki mikið. Hvers- vegna spyrðu? — Það er talsverður kostnaður við að gera slíka mynd. 4) — En ef við gætum fengið einhverja fjársterka aðila í fyrir- tækið. — Já, það væri ekki svo af- leitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.