Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.02.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 10. febrúar 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 Samkomiir HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomuvikan: I kvöld kl. 8,30 stjórnar fflajór B. Pettersen. Margir foringjar og hermenn taka þátt. — Horna- og strengjsveit. Allir velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Tveir ungir menn tala. Allar. stúlkur hjartanlega velkomnar. Sveitastjórarnir. FÍLADELFÍA: Almenn vitnisburðasamkoma kl. 8,30. Beðið verður fyrir sjúkum. Allir velkomnir! Z I O N: Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. K. F. U. M. — A.D. Kaffifundur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigurður Pálsson talar. — Meðlimir taki með sér gesti. I.O.G.T. Þingstúka Reykjavíkvir Fundur annað kvöld, föstudag kl." 8,30 í Templarahöllinni, Frí- kirkjuvegi 11. — 1. Stigveiting. 2. Félagsmál. 3. Ný viðhorf í húsmálinu: Framsögumaður: Freymóð- Jóhannsson, form. Húsráðs. 4. Önnur mál. — Fjölsækið stundvíslega. — Þ.t. St. Dröfn nr. 55: FundUr í kvöld kl. 8,30. — Hag- nefndaratriði. Ferðasaga úr Þing- eyjarsýslu o. fl. — Æ.t. St. Andvari nr. 265: Fundur í kvöld kl. 8,30. Systurn i ; ar sjá um fundinn og hagnefndar- atriði. — Kaffi og skemmtiatriði eftir fund. — Fjölsækið. — Æ.t. FélcEff slál Handknattleiksdeild Armanns: Æfingar að Hálogalandi í kvöld kl. 6,50, karlafl. Kl. 7,40, kvenna- flokkuí. — Mætið vel. ÁRMENNINGAR: Munið æfingarnar i íþróttahús- inu í kvöld. Minni salur kl. 9, frúarfl., fiml. Aríðandi æfing. — Stærri salur kl. 7 1. fl. kv., fiml. Kl. 8 2. fl. kv., fiml. Kl. 9 glímu- æfing. — Mætið 811. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn I.R.: Fjölmennið á æfinguna kl. 8,30 í kvöld. — Hafið útiæfingafötin með. — Stjórnin. VÍKIINGAR, IV. flokkur: Æfing fimmtudag kl. 6. Þjálfarinn. VÍKINGAR, III. flokkur: Æfing snnnudag kl. 3,50. Þjálfarinn. His Masters Voice Rafmagnsofnar með viftu, nýkomnir. — FALKINN Baldui Tekið á móti flutningi til Stykkis- hólms, Skarðsstöðvar, Salthólma- víkur og Króksfjarðarness, í dag. nni L ; ¦" ¦ ' '"* — :^::, !: Öllum þeim mörgu, sem heiðruSu mig á sextugsaf- mælirtu með heimsóknum, símtölum, skeytum, blómum og veglegum gjöf um,_ f æri ég hér með mínar innilegustu þakkir. — Lifið öll heil. Vagnsstöðum, 31. janúar 1955. Skarphéðinn Gísl.ason. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á sex- tugsafmælinu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og annarri vináttu. Guð blessi ykkur öll. Kristófer Kristófersson, Skipholti 12. Síðasti dagur útsölunnar er í dag Hvítar og mislitar herraskyrtur á 75 kr. — Herrasokkar á 10 kr. — Kvenhosur á 5 kr. — Sportsokkar barna á 10 kr. — Lítil númer af kvenundirfötum á 50 kr. settið og stakir undirkjólar á 35 kr. og barnaundirföt á 4ra—10 ára á 25 kr. settið. Verzlun Halldórs Eyþórssonar Laugavegi 126 Hús á Akranesi til sölu Húsið nr. 7 við Kirkjubraut á Akranesi, járnklætt timburhús með 3 herbergjum og eldhúsi á hæð og 3 herbergjum í risi, er til sölu. Húsið á að flytjast fyrir mánaðamót maí—júní n. k. og er þegar fengin góð lóð fyrir það. — Húsið er vel útlítandi og aðstæður góðar við að flytja það. — Nánari uppl. veitir Valgarður Kristjánsson lögfræðingur Jaðarsbraut 5, Akranesi, sími 39S UMBIJÐAPAPPIR Hvítur í rúllum 40 og 57 cm. Þunnur pappír í rúllum og örkum SMJÖRPAPPÍR í órkum. Allar þessar tegundir fyrirliggjandi. / ~J\ridí uanóóon &Co. Lf. Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér hlýhug á áttræðisafmæli mínu 4. febrúar síðastliðinn, með heim- sóknum, gjöfum og skeytum. — Bið ég forsjónina að launa þeim. Sigurður Haraldsson. Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl., á Grandagarði hér í bænum, föstudaginn 18. þ. m., kl. 2 e. h., og verða þar seldir 2 nótabátar tilheyrandi Straumey h. f. Að því loknu verða seldar 3 snurpinætur og reknetakapall í Netagerð Þórðar Eiríkssonar, Camp Knox, hér í bænum. Greiðsla fari fram við hamarshögg Borgarfógetinn í Keykjavík. ÚTSÁLA Mancettskyrtur, hvítar og mislitar seldar fyrir hálfvirði. VERZLUNIN Garbastræti 6 Vanar saumastúlkur óskast Verksmiojan Herkules h.f. Bræðraborgarstíg 7 — Sími 81099 Þekkt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða STÚLKU til vélritunar- og skrifstofustarfa. — Þaif að hafa góða kunnáttu í ensku og geta skrifað ensk verzl- unarbréf eftir dictaphone upptöku. — Sjáum fyrir tilsögn í fyrstu. — Umsóknir með greinilegum upp- lýsingum sendist afgr. blaðsins, merkt: „Ensk verzlunarbréf — 161". lízkan er á okkar bandi Kvenjakka í nýjustu tízku (þýzk model), framleið- um við og getum afgreitt gegn pöntunum. Enn fremur eru fallegar skíðapeysur að koma á markaðinn. l^riónaátofan, ^/4iín n.K Skólaavörðustíg 18 — sími 2779. Shrifatafa húsaineistam ríkisins tilkynnir: Útborgun vinnulauna og reikninga er á mánudögum frá kl. 10—12 f. h. og föstudögum frá kl. 10—12 f. h., en ekki á öðrum tímum. Skrifstofa Húsameistara ríkisins. ANNA ASMUNDSDÓTTIR frá Helgavatni, andaðist 7. þ. m. Kveðjuathöfn verður írá Dómkirkjunni kl. 11,30 á morgun; föstudaginn 11. þ. m. Jarðsett verður að Norðtungu laugardaginn 12. þ. m. klukkan 1 e. h. Vandamenn. Systir okkar SIGURLAUG TÓMASDÓTTIR andaðist að heimili sínu Eyrargötu 7, Siglufirði, mánu- daginn 7. þ. m. Ragnheiður Tómasdóttir, Þorbjörg Tómasdóttir, Jónína Tómasdóttir, Kristján Tómasson. ¦ I* »'" '¦' '* ii if !• ¦» »¦» I ¦« I • •; I f r I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.