Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 34. tbl. — Föstudagur 11. febrúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fjórvsldaráisieína - ú lokliiiii samþykkt Parísar-ssoiiMtina wnarkreppan f Frakklandi sist líklega ekki í þessari viku ® LONDON, 10. febr.: — Reuter—NTB.: — í NEBRI BEÍLD brexka þingsins í dag var Cliurchill, for- sætisráðherra, spurður, hvort hann hyggðist bjóða hinum nýja forsætisráðherra Ráðstjórnar- ríkjanna til viðræðna um alþjóða vandamál. Svaraði Chui'chiU því til, að brezka síjórmn héldi fast við þá stefnu sfna að stofna til fjórveldaráðstefnu, þegar líkindi væru til, að einhvers árangurs mætti vænta af slíkri ráðstefnu. • Sagði fcrsæíisráðherrann, að slík ráðstefna væri ekki lík- leg til að bera neinn árangur fyrr en samningarnar, sem kenndar eru við París og London, hefðu verið löggiltir með þingum vest- rænna þjóðaL • Stjórnarandstaðan beindi fyr irspurnum til forsætisráð- herrans þess efnis, hvort ekki væri óráðlegt að láta ósvarað yfirlýsingum Ráðstjórnarrikj- anna um að þeir væru fúsir til að hefja viðræður um frjálsar kosningar í Þýzkalandi og sam- einingu Þýzkalands. Afskipta- leysi gæti orðið til þess að skapa glundroða bæði í Frakklandi og Þýzkalandi. Churchill svaraði, að stjórnin fylgdist vel með þess- um málum og ynni að þeim eft- ir föngum. 9 í ræðu sinni um stefnu Ráð- stjórnarinnar í utanríkismál- um í æðsta ráðinu á dögunum, minntist Molotov, utanríkisráð- herra, ekkert á þessa fyrrnefndu yfirlýsingu um frjálsar kosning- ar og sameiningu Þýzkalands, og vakti það nokkra furðu. Á blaða- mannafundi í s. 1. mánuði hafði Molotov gefið í skyn, að hann vildi eiga viðræður við vestur- veldin um Þýzkalandsmálin. Myndin sýnir Mendes-France yfirgefa þingsalinn á leið sinni til Elysée-hallarinnar til að leggja lausnarbeiðni sína fyrir Coty forseta Pinay gefst upp við fiBraunir til sfférnarmyndunar. Pf&imin úr flokki kristilegra demékrafa falið að reyna að mynda sfjórn París, 10. febr. — Reuter-NTB. RENÉ COTY, forseti Frakklands, hefur beðið Pierre Pflimin að gera tilraun til að mynda nýja stjórn í Frakklandi. Pflimin er úr flokki kristilegra demókrata. Fyrr um daginn hafði Antoine Pinay úr hægri flokknum tjáð forsetanum, að hann sæi sér ekki kleift að mynda stjórn. # Vöktu þessi ummæli Molo tovs mikla athygli, og va jórnarskipti í Perís oo, Moskvu V.-Þjóðverjum ekki í óhag Adenauer:...Bulganin er þægilegur mabur, er talar þýzku reiprennandi... Kruschev er raunsæismaður og vel lik- legt að eiga megi viðskipti v/ð hann w Bonn, 10. jan. EIRI HLUTI stjórnmálamanna og stjórnmálafréttaritara í V- Þýzkalandi eru mjög kvíðandi um þau áhrif, er stjórnar- skiptin í Ráðstjórnarríkjunum og Frakklandi kunna að hafa á framtíð V-Þýzkalands. Er það almennt álit manna, að þessar breytingar muni gera V-Þjóðverjum enn erfiðara fyrir í þeirri stefnu sinni, að vinna jafnhliða að varnarsamstarfi við vestrænar búizt við, að hann myndi geta að 'þjóðir og að sameiningu Þýzkalands. einhverju þessarra ummæla sinna Konrad Adenauer, forsætis- manni, er talar þýzku reiprenn- ráðherra Þýzkalands, er ekki andi." Um Kruschev segir Aden- á sömu skoðun og flestir lands auer, að hann sé raunsæismaður í skýrslunni til æðsta ráðsins, þó ekki væri til annars, en að reyna að spilla fyrir löggildingu París- ar-samninganna. 0 Einnig vakti það nokkra furðu, að hann skyldi ekki nefna í skýrslu sinni hótunina um að slíta vináttusamningum við Bretland og Frakkland, ef París- arsamningarnir væru samþykkt- ir. En líklegt er, að Molotov geri ráð fyrir, að löggilding Parísar- samninganna tef jist hvort sem er vegna falls Mendes-France. manna hans. Hann leggnr áherzlu á, að nýafstaðnir at- burðir í Ráðstjórnarrikjunum sýni glöggt, að sterk aðstaða er aðalatriðið í hvers konar viðskiptum við Rússa. ir „ALLT MUN GANGA AÐ ÓSKUM" Hann lýsir Bulganin mar- skálki, hinum nýskipaða forsæt- isráðherra, sem „þægilegum víar vilja semja í Heykjavik RÍKISSTJÓRN Svíþjóðar hefur nú tilkynnt ríkisstjórn ís- lands að hún sé reiðubúin til þess að taka upp samn- ingaviðræður í Reykjavík um nýjan loftferðasamning milli landanna. Hefjast þær sennilega síðari hluta aprílmánaðar. Eins og kunnugt er bauð sænska stjórnin íslenzku stjórn- inni fyrst að taka upp samningaviðræður um endurnýjun samningsins í Stokkhólmi 30. janúar s.l. Óskaði íslenzka stjórnin þess þá, að viðræðurnar yrðu dregnar nokkuð þar sem vitað væri að málið myndi koma til umræðu á þingi Norðurlandaráðsins. Stakk hún þá upp á, að samningavið- ræður færu fram í Reykjavík og hæfust í lok marz. Nú hefur eins og fyrr segir orðið samkomulag milli stjórnanna um að vlðræðurnar hef jist síðari hluta aprílmánaðar. og vel sé líklegt að eiga megi viðskipti við hann. Hvað viðvíkur stjórnarbreyt- ingunum í Frakklandi, lýsti Ad- enauer yfir þeirri trú sinni, að allt myndi ganga að óskum. — Kvaðst hann sannfærður um, að Frakkar samþykki Parísarsamn- ingana, er heimila endurhervæð- ingu V-Þýzkalands..Hefur Aden- auer tekizt að telja sinn flokk, kristilega demókrata, og þýzka flokkinn, sem er minnsti flokk- urinn í samsteypustjórn hans á, að nauðsynlegt sé að ganga end- anlega frá löggildingu Parísar samninganna í þýzka þinginu í lok þessa mánaðar. * SAMÞYKKT PARÍSARSAMNINGANNA ÓTRYGG Aðrir flokkar í samsteypu- stjórn hans, frjálsir demókratar og flóttamannaflokkurinn, vilja sjá hverju fram vindur í Frakk- landi, áður en Parísar-samningn- um er sinnt frekar. Telja þeir samþykkt samninganna í franska þinginu mjög vafasama eftir fall Mendés-France eða a. m. k. að samþykkt þeirra verði dregin á langinn. Telja þeir jafnvel, að Frakkar kunni að setja Þjóðverj- um afarkosti, er þeir geti ekki Framh. á bls. 2 * LÖGGILDING PARÍSARSAMNINGA TEFST Er Pflimin kom af fundi forset- ans, lét hann svo um mælt, að hann hefði reynzt tilleiðanlegur til að reyna að leysa stjórnar- kreppuna, en kvaðst ekki vilja gefa ákveðið svar fyrr en á morg un (föstudag). Almennt álita menn, að stjórnarkreppan í Frakklandi muni ekki verða leyst í þessari viku Afleiðingin verður sú, að fresta verður frek- ari aðgerðum í sambandi við lög gildingu Parísar-samninganna, í franska þinginu. * HEFUR GEGNT RÁBHERRAEMBÆTTUM 8 SINNUM Pflimin er 48 ára gamall. Hann hóf stjórnmálaferil sinn í lok síð- ustu heimsstyrjaldar, gegndi embætti landbúnaðarráðherra fimm sinnum á árunum 1947 til 1949, er hann sagði af sér. Hann var landbúnaðarráðherra einnig á árunum 1950 og 1951. Síðast átti hann sæti í stjórn Frakklands sem nýlendumálaráðherra Pin- ays árið 1952. Pflimin er þingfull- trúi Rhin-umdæmisins, en það- an er hann upprunninn og hefur eytt þar mestum hluta ævi sinn- ar. Pflimin er talinn mjög vel að sér um efnahagsmál Frakklands. Pinay var sá fyrsti, er forset- inn fól stjórnarmyndun eftir fall Mendes-France. Hefur Pinay rætt undanfarna fjóra daga við forustumenn stjórnmálaflokk anna. Ætlun Pinays var að mynda samsteypustjórn með öll- um flokkum allt frá jafnaðar- mönnum til flokkanna lengst til hægri. S. 1. þriðjudag lýstu jafn- aðarmenn yfir því, að þeir vildu ekki taka þátt í stjórnarmyndun hans. Skömmu síðar kváðust kristilegir demókratar ekki vilja mynda stjórn undir forustu Pinays. — Mendes vinnnr ú minp áfengisvandamálsins T PARÍS, 10. febrúar: — MENDES-FRANCE, fyrrver- andi forsætisráðherra Frakka, setti í dag fund opinberrar nefnd- ar, er skipuð var til að leggja á ráðin um útrýmingu áfengis- vandamálsins í Frakklandi. T í ræðu sinni kvaðst Mendes- France vona, að nýja stjórn- in leggði fram þann skerf, er nauðsynlegur væri nefndinni til að geta haldið áfram að starfa. T Robert, formaður nefndarinn ar, lauk lofsorði á Mendes- France fyrir að hafa verið nógu hugdjarfur til að taka upp bar- áttu gegn ofneyalu áfengisins. — Reuter—NTB. jiarí framkvæmdum ú líesimannaeyja fluyvöll ilfaga Jóhanns Þ. Jósefssonar JÓHANN Þ. JÓSEFSSON hefur lagt tillögu til þingsályktunar fyrir Alþingi um að fela ríkisstjórninni að láta hraða sem unnt er framkvæmdum til stækkunar á Vestmannaeyjaflugvelli og ætla til þeirra framkvæmda sérstaklega að minnsta kosti eina milljón króna í fjárlögum næsta árs. AÐEINS I HAGSTÆÐRI VINDÁTT í greinargerð fyrir tillög- unni segir að flugvöllurinn í Vestmannaeyjum sé mjög ó- fullkominn og ekki hæfur til notkunar nema í hagstæðri vindátt. Er þetta til mikils baga fyrir flugsamgöngur við Eyjar og þess þörf að ráðin sé bót á þessu. ÁSKORUN BÆJARRÁÐS S.l. haust sendi bæjarráð Vest- mannaeyja áskorun til flugmála- stjórnar út af aðkallandi umbót- um á flugvellinum. Taldi bæjar- fáð þar að flugsamgöngur milli Eyja og fastalandsins væru eng- an veginn komnar í viðunandi horf fyrr en byggð hefði verið þverbraut við þá flugbraut, sem fyrir er, þar sem þarna hagaði einmitt þannig til, að iðulega þegar e. t. v. er bezt flugveður, er lending flugvéla á vellinum útilokuð sökum vöntunar á flug- Frarah. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.