Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. febr. 1955 MORGU1SBLAÐIÐ Chiang hefir á að skipa 8ÖÖ hershöfð ingjum LEIFTURÁRÁS kínverskra kommúnista á Tachen-eyja- klasann nokkur hundruð sjó- mílur fyrir norðan Formósu, hef- ir enn einu sinni beint athygli alls heimsins að hinu litla ey- ríki Chiang Kai-sheks, sem SÞ viðurkenna sem „kínverska lýð veldið.“ Eru nú að hefjast end- anleg reikningsskil Mao Tse- tungs og Chiang Kai-sheks, og ef svo er, getur Chiang Kai-shek varizt milljónaherjum kommún- ista með sínum 600 þús. manna her? 'Íf TACHEN-EYJAR — EKKI MIKILVÆGAR — EN STERK STOÐ Nú stendur yfir brottflutning- ur herliðs og almennra borgara frá Tachen-eyjum til Formósu. Þó að kommúnistar næðu Tachen-eyjunum á sitt vald, eru þeir raunverulega ekki komnir nær Formósu en þeir voru áður, ef miðað er við meginlandið sjálft. Það er heldur ekki lík- legt, að kommúnistar, sem yfir- ráðamenn Tachen-eyjanna, geti komið að neinu ráði í veg fyrir flutning birgða frá Bandaríkj- unum til Formósu. Tachen-eyj- arnar geta samt sem áður orðið kommúnistum sterk stoð í bar- dögum gegn flotadeildum Chiang Kai-sheks, er oft hafa verið skeinuhættar siglingum milli Norður- og Suður-Kína. Herleiðangur kínverzkra kommúnista gegn eyjum á valdi þjóðernissinnastjórnarinnar hafa lengi verið í bígerð. Peking-' stjórnin hefir enga dul dregið á það. Kommúnistar hafa þvert á móti undanfarna mánuði birt há- værar yfirlýsingar hvað eftir annað um „frelsun" Formósu, jafnvel svo að árásin á Tachen- eyjarnar minnti á söguna um fjallið, sem tók jóðsótt og fædd- ist lítil mús. Eftir miklar yfir- lýsingar var tími kominn til, að kommúnistar tækjust eitthvað mikið á hendur. Á þessum fyrstu þremur mánuðum ársins er veðr- áttan mjög hagstæð innrás á eyj- arnar frá meginlandinu, þar sem vindur blæs af landi á þessum tíma og er hagstæður þeim gam- aldags kínversku freigátum, sem kínverska kommúnistastjórnin notar enn í flota sínum. Einnig er á þessum tíma að jafnaði þoka á þessum slóðum, og hamlar hún könnunarleiðangrum skipa og flugvéla Formósa-stjórnarinnar og sjöundu flotadeildar Banda- ríkjanna. * AÐEINS GOO ÞÚS. — EN VEL ÆFÐIR Samkv. simskeytum frá Hong Kong má gera ráð fyrir, að inn- rásarher kínv. kommúnista sé allt að 200,000 manns. Þessi á- lyktun var dregin af því, að Peking-stjórnin fyrir skömmu síðan pantaði 250,000 björgunar- vesti frá Hong Kong. Hluti af liðsveitum kommúnista eru her- menn er börðust í Kóreu. Her Chiang Kai-sheks sjálfs er um 600 þús. manns og 800 hers- höfðingjar! Flestir hermannanna tóku þátt í bardögunum við kommúnista á meginlandinu og mjög margir þeirra eru ekki lengur á bezta aldri. Meðalaldur þeirra er um 30 ár. Margir hafa því haldið fram, að aldur þeirra einn geti gert þeim of erfitt fyrir að þola þá líkamlegu áreynslu, sem innrás á meginlandið hefði í för með sér. Her Chiang Kai- sheks er samt sem áður mjög vel æfður og búinn nýtízku banda- rískum hergögnum, og því er bú- izt við, að herinn sé fyllilega vaxinn því að sjá um varnir, hvað sem í skærist, ef ekki eru taldir með litlir eyjaklasar, sem ekki hafa mikla hernaðarlega þýðingu, hvort sem er. + YFIRBURÐIR Á SJÓ Formósa-stjórnin heldur því gegn Mao Eyríki Chsangs gefur Bandaríkjamönnum færi á að sýna, hvað þeir geta gert fyrir Asíu-þjóðirnar — Farmósu er stjórnað af manni er hiaut menntun sína í Moskvu engu að síður fram, að hún kalli stöðugt yngri menn í herinn. En það hlýtur samt að vera tak- markaður fjöldi Kínverja, sem kemst frá meginlandinu, og til skamms tíma hefir Formósa- stjórnin ekki viljað hafa sjálfa íbúa eyjarinnar í herþjónustu, þó að þeir hafi smám saman tekið að gegna ýmsum aðstoðar störf- um. Floti Formósa-stjórnarinnar er álitinn vera a. m. k. jafnoki flota kommúnistanna. Sennilega hafa þjóðernissinnar þar yfirburði, og á það fyrst og fremst rót sína að rekja til sjöunda bandaríska flotans, sem hefir m. a. yfir að Bandariskt fé rennur nú í stríð- um straumum til Formósu, og ekki aðeins með það fyrir aug- , um að styrkja varnir hennar, en einnig í því skyni að gera hana að einskonar sýningarglugga, er geti haft tilætluð áhrif á aðrar ingibjörg Ólafsdóttir og Ólafur B. Tliors til hægri. í kistunni er þjóðir Asíu. Formósa er frá nátt- ! )(Einkaritarinn“, Valur Gústafsson. úrunnar hendi mjög auðug. Með < Chiang Kai-shek ráða nokkrum móðurskipum, er stöðugt halda sig kringum For- mósu. Floti Chiang Kai-sheks getur, með þeim skipum, er stjórnin hefir á reiðum höndum, flutt 50—60 þús. manna her yfir Formósu-sundin til meginlands- ins á einni nóttu. Slíkur her cr tæplega nógu stór til að tryggja fótfestu á meginlandinu til langs tíma. Mao Tse-tung * NÝTÍZKU FLUGHER í UNDIRBÚNINGI Nú standa yfir endurbætur á lofther Formósu. Síðan komm- únistar tóku að nota þrýstilofts- flugvélar, smíðaðar í Rússlandi, hafa þjóðernissinnar ekki getað staðið sig í loftbardögum við þá, og Bandaríkjamenn hafa því tekið að birgja þá upp með nýj- ustu gerðum bandariskra þrýsti- loftsflugvéla. Búizt er við, að flugher Formósu muni að lokum hafa til umráða 500 fiugvélar. Flugvellir eru byggðir og benzin- leiðslur lagðar á eynni undir eft- irliti bandarískra sérfræðinga. hjálp Bandaríkjamanna er nú verið að byggja þar nýtízku vegakerfi, og náttúruauðæfi eyj- arinnar nýtt. Vafalaust eru lifn- aðarhættir fólksins nú á miklu hærra stigi á Formósu en á meg- inlandinu. Sulturinn, sem er að* alvandamál Asíulandanna gæti valdið miklum erfiðleikum á Formósu. Chiang Kai-shek hefir því einnig getað unnið gegn Pek- ingstjórninni með því að láta varpa niður matarbögglum úr flugvélum yfir meginlandinu. * LÖGREGLUSTJÓRINN CHIANG CHING-KUO Erfitt er að segja um, hvort Formósu-búar sjálfir eru ánægðir með þau kjör, sem þeir búa við, svo lengi sem þeir ekki eru spurð Leikkvöld Menntaskólans: Gamanleikur eftir Charles Hawtrey Leikstjóri: Einar Pálsson „EINKARITARINN“, leikurinn. sem Menntaskólanemendur frum- sýndu í Iðnó á mánudagskvöldið, er ósvikinn gamanleikur, létt- meti að visu, en oft bráofyndinn og hlægilegur. Minnir leikurinn að efni til nokkuð á „Frænku Charles“, en stendur þó þeim leik töluvert að baki. Hinir árlegu Menntaskólaleikir hafa jafnan verið vinsælir og vel ir sjálfir að þvi. Eyjunni er J sóttir. Þeir hafa vitanlega verið stjórnað cf Chiang Kai-shek og misjafnlega góðir og ekki alltaf þeirn ir.illjón Kínverjum, er (jafnve] úr garði gerðir, en eitt komu með honum frá meginland- [ bregzt aldrei: Þeir eru leiknir af inu. Þær 7—8 milljónir eyjar- bfi og sál, svo að áhoríendur skeggja, er þar voru fyrir, hafa ekki mikið að segja. Nánar til- tekið er þeim stjórnað af syni Chiang Kai-sheks frá fyrra hjónabandi, Chiang Ching-kuo. Hann er lögreglustjóri og yfir- hljóta að hrífast með gleði og gáska hinna ungu leikenda. Einar Pálsson, leikari, hefur sett leikinn á svið og annazt leik- stjórnina. Hefur honum tekizt maður ríkisfréttaþjónustunnar, j hvortLveggja vel Allt gengur er lætur mjög að sér kveða, og1 °| 1 “gu: a l«ksviðmu, er sá maður, sem raunverulega með fðum og fullkomnu ræður öllu á Formósu. Faðir hans i or5[gg!,', Aðalhlutverkið, Robert Spald- ing, eða einkaritarann, leikur Valur Gústafsson. Hann er þegar orðinn nokkuð þjálfaður leikari, . „ , ... i tekur nú í fjórða sinn þátt í ír, sem Chiang Chmg beitir, eru i Ju „úu; .A-i____ ' Menntaskolaleikjunum, enda ber er öllu fremur konungleg hátign og kemur lítið nærri daglegu vafstri í sambandi við stjórn j eyjarinnar. Þær stjórnaraðferð-! leikur hans töluvert af. Dregur hann upp skemmtilega mynd af Herra Cattérmole, föðurbróður Cattermole’s unga, hressilegan karl og mikinn vexti, leikur Jó- hann Már Mariusson. Gerfi hans er ágætt, en leikúr hans ekki alltaf jafn öruggur, en þó dá- góður á köflum. — Edda Björns- dóttir leikur frú Stead, roskna konu og fer laglega með það hlutverk. Smærri hlutverk leika þeir ísak Hallgrímsson og Jón Ragnarsson. Leikhúsgestir tóku leiknum prýðisvel og hylltu ákaft leikend- ur i leikslok. í leikhúsinu var' fjöldinn allur af ungu fólki, enda mikið hlegið, eins og jafnan á Menntaskólaleikjunum. Sigurður Grímsson. ekki sérlega lýðræðislegar. En hann hefir líka lært þær í Ráð- stjórnarríkjunum, en þar hlaut , . , _ , , , , „ , *• hinum vandræðalega og umkomu hann menntun sina. Hann lærði , , , ., , , , . T . , lausa servitrmg, er verður leik- í herskolanum í Lenmgrad, en „ , ’ -jc j j soppur allra a sviðmu. var siðar dæmdur til 7 ara þrælk- i unarvinnu i fangabúðum fyrir að Bernharfiur Guomundsson leiK hafa tekið þátt í áróðri gegn ur skraddarann Sidney Gibson,' Stalin. Annar sonur Chiang Kai- hina skoplegustu „fígúru og ger- sheks, Chiang Wei-Kuo, sem er ir henni beztu skil. Hefur hann Hitlers. Hann tók þátt í hertöku skafningur, er sækist mjög eftir Súdetahéraðanna og dvaldist alls kynnum við heldri menn, en þrjú ár í Þýzkalandi. I verður fyrir hinum mestu hrak- I föllum, sem eðlilegt er. Gerfi Nokkuð hefur dregið undanfar- Bernharðs er einkar gott og til- ið ur einræðisstjórn Chiang burðir hans og framkoma öll hin Chings einmitt vegna aukinna shringilegasta, enda vakti hann áhrifa frá Bandaríkjunum, svo að óspart hlátur áhorfenda. nú ríkir þar yfirleitt sú regla, að ( Bngu stúdentana þá Harry fólk sem liggur undir grunsemd- Marsland og Douglas Catterwole, um um svik við stjórnina á nú sem auðvitað eru báðir ástfangn- rétt á yfirheyrslu, en er ekki gert ir og iihlankir“, leika þeir Sig- útlægt eða skotið án dóms og urglu. Þórfiarson og Gísii Alfrefis- laga. En hegning án yfirheyrslu son_ Fara þeir báðir laglega með befur verið mjög algeng í Kína hlutverk stn, að vísu ekki með allt fram á þennan dag. 56 þús. kr. 10888 10 þús. kr. 14098 5 þús. kr. 16816 2 þús. kr. 11640 13839 15289 1000 kr. ÁRÓÐURSSTARFSEMI CHINGS SKEINUHÆTT PEKING Það er Chiang Ching-kuo, og hófsamlega. Ungu stúlkurnar, fríðar og Jónsdóttir og Auður ínga Ósk- arsdóttir. Fara þær báðar mjög sem hefur yfirumsjón með áróð- snoturlega með hlutverk sín og ursstarfseminni gegn Peking- láir enginn hinum ungu mönn- stjórninni, og hefur hann reynzt um að þeir fá ekki staðizt yndis- mjög kænn og duglegur í þessu þokka þeirra. starfi. Sennilega eru það tiltæki Ingibjörg Stephensen leikur hans fremur en nokkuð annað, jómfrú Ashford ráðskonu á heim- sem haldið hefur við hatri Pek- ili herra Marslands umsjónar- ing-stjórnarinnar á þjóðernis- manns veiðihundafélagsins, en sinnastjórninni. Aróðursmiðum hann leikur Ólafur B. Thors. — ernissinna. 30 milljónum áróðurs- : sömu konu, sem gengur með seðla var varpað niður yfir Pek- margs konar grillur og er altekin ing í frímerkjaformi, þegar stór- j af andatrú. — Ólafur B. Thors menni Ráðstjórnarríkjanna komu fer einnig laglega með hlutverk Framh. á bls. 12 1 sitt. 2188 3199 7477 7964 8662 9674 10455 11843 11945 12505 14839 16711 19768 22839 23151 24053 24734 25401 29616 30560 i31116 31684 31477 33150 33766 500 kr. 86 103 215 229 523 695 814 1025 1093 1401 1602 1995 2496 2543 2743 3337 3414 3558 3851 3989 4146 4286 4298 4935 5065 5095 5433 5516 6004 6708 7392 8098 8284 8450 8501 8804 9330 9341 9419 9581 10109 10876 10898 11107 11156 11158 11656 11812 11893 11936 12035 12256 12388 12439 12441 12453 13028 13148 13335 13692 13705 13825 13066 14211 14705 14733 14979 15234 15277 15408 15496 15649 15745 16004 16079 16425 16876 17409 17476 17915 18579 18732 19082 19404 20009 20228 20230 20281 20319 20364 20367 20723 21367 21368 21467 21526 21907 21958 22663 22797 23287 23457 23627 24090 24607 24864 25135 26294 26311 26533 26556 26585 26745 26832 27041 27109 27238 27477 27693 27729 ■27812 27820 27923 28115 28779 28852 28998 29545 30489 30553 30849 31371 31489 31811 31970 32094 32433 32606 33156 33329 33460 33969 33973 34348 34385 34475 34737 34864 34902 Aukavimiingar: 2 þús kr. 10887 10889 Birt án ábyrgðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.