Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. febr. 1955 Landsmálafélagið Vörður gengst fyrir kvikmyndasýningu af málverkum nokkurra mestu meistara heimsins í Nýja Bíói. — Kvikmyndasýningin hefst kl. 2 e. h. á laugardag. Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi skýrir myndirnar. Ókeypis aðgöngumiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu fyrir félagsmenn í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins frá kl. 1 e h. í dag. Stjórnin. ALLT Á SAMA STAÐ PITTSBURGH 09 DITZLER Bifreiðalökk, fyrir sprautu cg handraálun fyrirliggjandi. H.í. Egill Vilhjálmsson LAUGAVEGI 188 — SÍMI 81812. : Odýrur vörur Barnabuxur á kr. 5,00 Kvenhosur, 3 litir kr. 5,00 Kvenbuxur á kr. 13,50 Jersey-peysur á kr. 15,00 Karlmannasokkar á kr. 8,00 Grisjubleyjur á kr. 6,50 Nýkomið mikið úrval af amerískum morgunsloppum. TE M PLARAS UNDI — 3 yl«« '.*■ i’l • 9 ■ * !: Skrifstofustúíka j óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. — 1 [ Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. , j Uppl. í skrifstofu vorri frá klukkan 9—6 ^J\r. ^JJrióL iianóóon Laugavegi 168—170 Atvinna Maður, innlendur eða erlendur sem veitt getur for- stöðu sælgætisgerð hér í bænum, getur fengið góða fram- tíðaratvinnu. Þarf að kunna flest, sem að sælgætisgerð lítur, svo sem steypuvörur, konfekt og kókósbollur o.þ.h. Tilboð merkt: „X—100—176“, sendist afgr Mbl. fyrir mánudagskvöld. Til sölu 5 herbergja íbúð í Vesturbæmun. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, sími 2002 og 3202. Nýjar, hæggengar PLÖTUR BARTÓK: Eight pieces from Mikro- kosmos, vol 6. NED ROREM: Sonata nr. 2 Julius Katc- hen-piano. MOZART: Concerto nr. 9 in E-flat major and Concerto nr. 15 in B-flat major, for piano and orchestra. Wilhelm Kempff with the Stuttgart Chamber Orch. wind of L’Orchestra de la Suisse Romande, Karl Miinchin- ger conducting. BEETHOVEN: Piano sonatas, opus 10, nr. 3 in D-major and Opus 53 in C-major (Mraldstein) Kurt Appelbaum-piano. BEETHOVEN: Sonatas for Cello and piano opus 5 nr. 1 in F- major, opus 102 nr. 1 in C-major, op. 102 nr. 2 in D-major. Abba Bogin- piano. Janos Starker cello. DVORAK: Concerto for Cello sSld orchestra in B-major op. 104. Antonio Janigro, piano and The Vienna State Opera Orchestra. — Dean Dixon conducting. HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR h.f. Bankastræti 7. IIis Masters Voice járnin með sjálfvirkum hita stilli, telja húsmæður þau beztu. — 3 gerðir fyrir- liggjandi. — F Á L K I N N OPTIMA Ferðaritvélar verð aðeins kr. 1.275.00. Skrifstofuvélar með 32 cm. vals kr. 3,140.00. Hvorttveggja traustar vélar og byggðar samkv'æmt ströngustu kröfum. GARÐAR GÍSLASON HF. Barnakápur klæðskerasaumaðar eftir máli. Barnakápuefni -- Fjölbreytt úrval - MARKAÐURINN BANKASTRÆTI 4. Til sölu 2 hæðir 123 ferm., 5 herbergi, eldhús og bað að Lyng- haga 2, hornið á Suðurgötu og Lynghaga. — Önnur hæðin er nærri full pússuð, hin ópússuð. — íbúðirnar eru með geislahitun, sérstaklega vandaðar og sólríkar. — Hæðirn- ar verða til sýnis laugardag og sunnudag kl. 1—6 e h. Opinber stofnun þarf að ráða vélritunarstúiku og stúiku viiS símagæzlu Urnsóknir ásamt meðmælum sendist afgr. Morgunbl., merktar: Opinber stofnun —175, fyrir 15. þ. m. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.