Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORCr NBLAÐIÐ Föstudagur 11. febr. 1955 Kveðja li! Lúðvíks D. Norðdals ÉG GET ekki orða bundizt né tára. Mig setti hljóða við dánar- frétt hans, þessa góða læknis og manns, sem æfinlega var boðinn og búinn að gjöra allt, sem í hans valdi stóð fyrir sjúklinga sína í einu og öllu. Hann vildi kynnast fólkinu, viðhorfi þess til lífsins, hvort sem um heilsuleysi eða annað var að ræða. Það hljóta að hafa verið hans einkunnarorð: Alltaf að hjálpa, ef unnt var. Það var gott að eiga slíkan lækni að, sem mátti treysta og trúa. Hann skyldi vanmáttinn, sorg og neyð í sinni bitru mynd. Aldrei eins og þá sást hans góða hjartalag. Oft dáðist ég að þessum elsku- lega lækni, sem vann með þraut- seigju og dugnaði við erfiðustu skilyrði. Læknisdæmið stórt og engin lyfjabúð þar fyrr en síð- ustu árin. Sárlasinn afgreiddi hann sjúkl- inga sína langt fram á kvöld, allt- af jafn glaður, ræðinn og skemmtilegur í viðmóti. Ég sé hinn dána lækni í anda, hið gáfu- lega háa enni, sérkennilegu bláu augun, brosið bjarta og milda. Það geislaði út frá honum starfs- áhuginn, því hann var læknir af lífi og sál og guðsnáð með hjart- að barmafullt af mannkærleika. Með hryggð í huga kveð ég hinn látna lækni, með hjartans þakklæti fyrir allt, sem hann gjörði fyrir mig um rúmlega 6 ára skeið. Ég votta ástvinum hans samúð mína. Blessuð sé minning hans. Steinunn Guðmundsdóttir. ASalfundur „Esju" í Kjóssrsýslu AÐALFUNDUR verkalýðsfélags- ins „Esja“ var haldinn að Hlé- garði sunnudaginn 6. febr. 1955. Var hann fjölmennur og ríkti mikill áhugi og eining fyrir fé- lagsmálum. — f stjórn voru kjörnir: Sveinn Þórarinsson, Hlíð, formaður, Páll Helgason, Reykja- hvoli, varaformaður, Njáll Guð- mundsson, Ásgarði, ritari, Brynj- ólfur Guðmundsson, Lykkju, fé- hirðir og Sigurður Þorvarðarson, Bakka, aðstoðarféhirðir. — Chiang Kai-shek Framh. af bls. 7 þangað í vináttuheimsókn s.l. ár. Að sögn varð Mao Tse-tung svo gramur yfir þessu, að hann lét setja borgarstjórann af. Algeng- asta áróðurstækið eru hinir svo- kölluðu aluminiumdollarar. Þeir líkjast einna helzt silfurdollur- um, svo að fólk er gjarnt á að láta þá ekki liggja í reiðileysi. — Á aluminiumdollurunum er mynd af Chiang Kai-shek, og áritun þess efnis, að slíkur doll- ar þýði uppgjöf saka, þegar þjóð- ernissinnar komi aftur. Þegar þeir koma af tur ... Ekki er hægt að segja, að horfur á því séu góðar. En hins vegar eru heldur ekki mikil líkindi til að Peking-stjórninni takist að ná fótfestu á Formósu í náinni fram- tíð.' E. B. Framh. af bls. 6 heimsóknum þeirra batnaði. Nú væri þó bjart framundan. Laug- ardalssvæðið yrði tekið í notkun á næstu tveimur árum og þar skapaðist bezta aðstaða fyrir ísl. íþróttamenn. Aðalvandamálið nú væri bygging íþróttahúss er leysti Hálogaland af hólmi. Hefur bærinn þegar veit fé til bygg- ingarinnar en ekki hefur ver- ið hafizt handa ennþá. Þá er í ráði bygging drátt- arbrautar fyrir skíðamenn og verður hún staðsett við Kol- viðarhól, samkvæmt tillögum nefndar er ÍBR skipaði til að velja henni stað. VjKTIIARG aRÐ URiþí N VETRAKGAKÐUKmN HSlí ■'H'B * DA LEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit 3ALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. nmiimiiiiiiimiiminniiiiHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiBdæB OömBu dausarnir INGOLFSCAFE . ■ W Birn r mWUi S: | í KVOLD KLUKKAN 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS | Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. niii!iiiiii[iiii:imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi 'iimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiinnnnniiuiiiiiiniiiiiiiiiiiw" ,r^ C vUT; /* HLÁTURINN LENGIR LÍFIÐ Lifi meniitaskóla- leikurinn! Gasnanieikinn Einkaritarann" í I á * ? ? 61 s *fi sýna Menntaskólanemendur í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2—6 í dag. Leiknefnd. BÚTASALA í dag og á morgun. Útsalan hættir á laugardag. Verxlun Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29 — Sími 4199. I DAG kl 5—7 verða skírteinin afgreidd í G. T. húsinu Dansskóli Rigmor Hanson ! Gömlu dansarnir | í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9, i : Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar. ■ ‘g Aðgöngumiðar selrtir frá kl. 8. — Sími 2820 ST«ICOOOF?GB vaasBa ■■■*■■■■■■■■ ■aa*aaH*ðt>tttt«8B««.*cð'S«3ai5$3gSglSiS>' drscaíé I ■ DANSLEIKI? að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. ■oSQEiúi ■■■ ■ ■■■ ími ■■■■■■ as ■•■■■■■■■■■■ æ.v> ■■■■■ u ■ t, aai mAmsmjBJuuuuUUtXtW* FELAGSVIST [ ■ OG DANS = í G.T.-húsinu í kvold kl. 9 : Sex þátttakendur fá kvöldverðlaun um 400 kr. virði. ■ ■ Sigþór Lárusson stjórnar dansinum. ; «. ■ ; Komið snemma, forðist þrengsli. Z Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 3355 ■ ■ ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■at* inaifliuuil H. ■ Ji OPIÐ TIL KL. 1 Hin nýja hljómsveit hússins leikur Haukur Morthens skemmtir Öskubuskur syngja ökeypis aðgangisr Atfhagafélag Sfraodamaiina heldur ÁRSHÁTÍÐ í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 13. febrúar klukkan 8. Fjölbreytt skemmtiskrá Aðgöngumiðar seldir í verzl. Magnúsar Sigurjónssonar, Laugavegi 45 og við innganginn eftir kl. 7 á sunnudag. Fólk er beðið að taka ársskírteini á sama stað. STJÓRNIN Eftir Ed Ðodd ----------- fwe'll bbínsVhe REAL out- '■Úthat WOIJLD BsTvErl, »J" weá > DOOES INTO PEOPLES HOMES( GREA 7"ONLV IT / .......... ...THEY'LL SEE HOW ANIMALS ' LIVE, HOW TEEEg GEOVv...WE'LL mabkDs mak:<, tkis outdoor stupf -j c:- VOUBS WOULÐ BE Ta#f?IF/C TV/ rry,iílX^ j| "wílpÁ • /A! y\ BUT IT'S ALRŒAPY __IN DONE, baeney/ NOT BV GUYS REALLY JÉ KNOW WHO m * iml * OUTDOOES AS VOU DO." T* f iV- SHÓW THEM HO’W IMPCETANT CONSEEVATION IS/ WOULD TAX.E f CAN <-U “ -'7 ; some BIG I A ax-’Ls' r 4 DÖUGH TO N THOUVA'-r -■/ ‘ STAET WITH, 1 & BABNEY/ Jk® - , -V" V , l v íLi , /. ■plí 'J ú \ 1 1) — Frásögn þín væri ágætt ( efni í sjónvarp. j 2) — En hafa ekki svona sög- ur komið oft áður í sjónvarpinu? t —Ekki samdar af mönnum, sem raunverulega þékkja til staðhátta. 3) — Þín frásögn hefur einmitt gildi vegna þess hve raunsæ og sönn hún er. Og um leið getum við sýnt þeim hve náttúrufriðun er mikilvæg. 4) — Já, þetta er vissulega mikilvægt. En það vantar aðeins fjármagn til að byrja með. — Já, okkur vantar einhvern sterkríkan mann, sem er til með að snara út nokkrum þúsundum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.