Morgunblaðið - 12.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.1955, Blaðsíða 5
r Laugardagur 12. febrúar 1955 MQRGWSBLAÐIÐ I ) S\íýr plSs Beaver, til sölu. -— Til sýnis á sunnudag frá kl. 2—6 að Barmahlíð 9, uppi. Segulhandstæki Vandað segulbandstæki til sölu. —- Upplýsingar í síma 7297. Notaður Pedigree BARNAVAGN til sölu. Leifsgötu 15, kjall- ara. — Sími 5691. Sniðameistari óskast til að veita forstöðu sáumastofu, frá 1. apríl. — Umsókn ásamt meðmælum, sendist blaðinu fyrir 18. febr., auðkennt: „Meistari — 197“. Litið notaðar saumavéSar fyrir: Zig-zag, bróder, hrað- saum og húlföldum, óskast keyptur. Tilb. sendist blað- inu fyrir 18. febr. „Auð- kennt: „Iðnaðarvélar — 198“. TIL LEIGU er ný 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus til íbúðar nú þegar. — Tilb. óskast sent Mbl., fyrir 15. þ.m. merkt: „Hliðar — 196“. Sendiferbabifreið Höfum til sölu Bradford sendiferðabifreið, model ’46. Billinn er til sýnis eftir kl. 1 í dag. BÍLASALAN Klapparstíg 37, sími 82032. Bílasala — Bílakaup Höfum til sölu: Chevrolet Powder Glide, ’54, ekinn aðeins 28 þús. mílur. Mercury ’47, einkabíll Dodge Plymouth De Soto Chevrolet Ford, o. fl. ’40—’42, í miklu úrvali. 4ra manna Renault, allur ný upptekinn, í fyrsta fl. standi. — Mikið úr- val af öðrum fólks- og sendi- bílum. — Höfum kaupendur að Buich eða Oldsmobile ’47—’48. — Austin ’40 eða 70. — Ford vörubíl, ekki eldri en ’47, með skiftidrifi. — Chevrolet vörubíl, ekki eldri en ’47. — jf COLUMBUS H/F Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Sem ný SKÍÐI („Flexible Flyer“), ásamt gormabindingum, stöfum og klemmum, til sölu fyrir kr. 700,00, í Lönguhlíð 13, — (kjallara). iHatrósaföt Og hálfkápa, til sölu, ódýrt. Barmahlíð 42, 2. hæð. Vantar íbúð nú þegar. — Upþlýsingar í síma 7678. STIMPLAR í eftirtaldar hifreiðategundir Armstrong Siddeley Austin 8 H.P. Austin 10 H.P. Austin sendiferðab. Austin 12 H.P. Austin 16 H.P. Austin vörub. Bedford Bradford Buiek Chevrolet fólksb. Chevrolet vörub. Chrysler Citroen De Soto Dodge Ford 1928—32 Ford 10 H.P. Ford 60 H.P. Ford 85 H.P. Ford 100 H.P. Ford 6 cyl. G.M.C. Guy Hudson International 3 5/16" Intemational 3 9/16" Lanchester M'eadows loftþjappa Mercury Morris 8 H.P. Morris 10 H.P. Nash Oldsmobile Packard Perkings diesel Plymouth Renault vörub. Renault sendiferðab. Reo Skoda Standard 8 H.P. Standard 14 H.P. Studebaker Vauxhall 12 H.P. Vauxhall 14 H.P. Willy’s jeep Wolseley 10 H.P. Wolseley 14 H.P. VEUVERKST/EÐIÐ . D ’sMl S2!28 ■STUFELL Brautarholti 16. SilEdklæði 2 tegundir. — Efni í peysufatasvuntur, margar teg. — VICTORl k._:_ __ Laugavegi 33. Amstörar Hallicraft móttakari til sölu. Upplýsingar í síma 81854. Sfækktxnarvél ú.wkast keypt. Upplýsingar í síma 5953. Aftaníkerra til sölu, í dag og næstu daga. Upplýsingar á Framnes- vegi 31A. — 5 manna BÍLL til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 2-—5 í dag. ÓDYRT Eldhúsinnrétting, ásamt tvö földum stálvaski og mið- stöðvarofni, til sölu, í Barma hlíð 30, efri hæð. — Sími 80806. Ræstingakona óskast. Fjölda margar tegundir af sænskum hnífum nýkomið. Ódýrt og fallegt úrval. — Verzlun B. H. BJARNASON Stúlka óskar eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 7932. TAPAZT HEFUR Jeppadekk á brúnfii felgu, Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 3792. Vorum a5 taka upp Skæri, fjölda margar teg. og stærðir. — Vasahnífa úr riðfríu stáli, óteljandi tegundir. Naglaklippur Naglaþjalir Skeiðahnífa ásamt mörgu fleiru, sem of langt yrði upp að telja. Verzlun B. H. BJARNASON Af sérstökum ástæðum seljum við Kvenpeysur og telpnpeysur mjög fallegar á ca. hálfvirði meðan birgðir endast Ceysir h.L Fatadeildin ti! Wauxhall ’47 W auxhall ’50 A u s t i n 12, model ’46. ATH.: Bifreiðar þessar eru sérstaklega góðar. ; m m m Bílosalinn Vitnstíg 10 Sími: 80059. Hiíseign á Akranesi til sölu. Húseignin, Merkigerði 12, Akranesi. járnklætt timb- urhús, á steyptum kjallara með 2 herbergjum og eldhúsi á hæð og 2 herbergjum og eldhúsi í risi, er til sölu og laus til íbúðar eftir samkomulagi. Nánari uppl. veitir Valgarður Kristjánsson. lögfræð- ingur, Jaðarsbraut 5, Akranesi, sími 398. Til sölu 2 hæðir 128 ferm., 5 herbergi, eldhús og bað að Lyng- haga 2, hornið á Suðurgötu og Lynghaga. — Önnur hæðin er nærri full pússuð, hin ópússuð. — íbúðirnar eru með geislahitun, sérstaklega vandaðar og sólríkar. — Hæðirn- ar verða til sýnis laugardag og sunnudag kl. 1—6 e h. Orðsending til fyrrverandi LAIJGASKÓLAfciEMEIMDA Áætlað er, ef næg þátttaka fæst samkv. þessari auglýs- ingu, að halda dansleik með skemmtiatriðum (meðal annars sungnar laufabrauðsvísur frá ýmsum árum) í Tjarnarcafé, þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 9 síðdegis. — Aðgöngumiða þarf að panta í síma 82086 í dag kL 4 til 7 e. h. eða á morgun á sama tíma. — Að sjálfsögðu er heimilt að hafa með sér gesti. Hætfavi, sem vofler yflr Evrópu Nefnist erindi, sem séra L. MURDOCH flytur í Aðventkirkjunni Sunnudaginn 13. febrúar klukkan 5. Allir velkomnirc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.