Morgunblaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. febrúar 1955 MORGVXBLA&ÍÐ « ! BIFREIÐAEIGENDUR! Kynnið yður hagnað þann, er þér verðið aðnjótandi við að nota hina nýju, fjölhæfu bifreiðaolíu. SHELL OW BENZÍNSPARNAÐUR Þar eð Shell X—100 10W—30 er jafn þunn í köldu veðri og venjuleg olía af þykktinni 10W, verður núningsmót- staðan í legum og strokkum mikið minni, en þegar notuð er olía af þykktinni SAE 20 eða 30. Verður þessa eink- um vart við ræsingu hreyfilsins og fyrst á eftir, meðan hann er að hitna. Þetta hefur í för með sér allverulegan sparnað á benzíni, sem annars hefði eyðst í að yfirvinna þessa nióístöðu. Allt að 15% benzínsparnavíur hefur verið mældur á stuttum leiðum, en að sjálfsógðu fer það eftir akstursskilyrðum s. s. ástandi vega og fleiru, hve mikið benzín sparast. AUÐVELDARI RÆSING Þeir eiginleikar olíunnar, að hún þykknar ekki í köldustu veðrum, gerir það að verkum, að ræsirinn snýr hreyfl- inum auðveldlega við slík skilyrði. Þetta auðveldar ekki eingöngu ræsingu hreyfilsins, heldur dregur úr álagi á rafgeyminn, sem endist því lengur en ella. BETRI SMURNING Það, að olían helzt þunn í kulda, er aukin trygging fyrir því, að hún nái auðveldlegar upp á strokkveggina þegar við ræsingu hreyfilsins. Fullkomin smurning þessara veigamiklu hluta hreyfilsins er því tryggð frá fyrsta snún- ingi. Hinir framúrskarandi eiginleikar Shell X—100 bifreiða olíunnar njóta sín því til fulls. Við hátt hitastig í hreyflinum og þegar hann erfiðar, dregur ekki úr smurhæfni olíunnar, er myndar órofna olíuhimnu, sem nauðsynleg er til þess að vernda alla slitfleti hreyfilsins við hinar erfiðustu aðstæður. SAMA OLÍUÞYKKTIN ALLT ÁRIÐ Vegna þess að Shell X—100 10W—30 verndar hreyfilinn og tryggir réttan smurning á honum við hin breyti- legustu hiíastig, kemur hún í stað þykktanna SAE 10W, 20/20W og 30. Þar af leiðir að óþarft er að skipta um olíuþykkt sumar og vetur. ASIGKOMULAG HREYFILSINS Til þess að verða að- njótandi fulls. hagnaðar af hinum ótvíræðu kost- um Shell X-100 10W- 30, þarf hreyfillinn að vera í góðu ásigkomu- lagi. Ef þér eruð í vafa, látið þá fagmenn athuga hreyfilinn áður en þér notið hina nýju fjölhæfu bifreiðcolni. OTIÐ SHELL X-IOO 10W-30 LUTAFELAGIÐ f z A ISLANDl Skr'ífstofusfúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. — Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. í skrifstofu vorri frá klukkan 9—6, -/\p. ^J\riótiánóóon k.K Laugavegi 168—170 ¦ h ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦«¦¦¦ flflaiVmittUIIIIIUlIIIIHIMIttlVlMltM >¦*¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦! Clrðsending til meðlima trésmiðafélag Hafnarfjarðar Þeir húsa- og húsgagnasmíðameistarar, sem hafa í huga að taka nema á yfirstandandi ári, sendi skrif- legar beiðnir til formanns félagsins, Hauks Magn- ússónar, Tunguvegi 3, Hafnarfirði, fyrii 30. marz næstkomandi. S M AILT FVRiR KJÖTVERZLANÍR. þó.aur KTcttUOn Gr.tli.-gotu J. 111™ 80360. Bifreiðar til sölii W a u x h a 1 1 '47 W a u x h a 1 1 '50 A u s t i n 12, model '46. ATH.: Bifreiðar þessar eru sérsíaklega góðar. Bílasalinn Vitastíg 10 Sími: 80059. 1 ¦ !IS>>«*uOIIB?«*»<l*lfl;'l>ttVflJmfl iiBossar venjulegir, lágir, fóðraðir, með spennu. Klossabotnar. VERZLUN O. ELLINGSEN H/F. Plymouth model 1940 \ m selst ódýrt, ef samið er strax. : Bílasalinn . i Vitastíg 10 — Sími 80059 j 4ra — 5 herbergja IBUÐARHÆÐ eða líti-3 einbýlishús í smíðum, eða fullbúið, óskast til kaups. — Há útborgun. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli — sími 4951. vjpjjjajl ¦JBBP*B~a^M?| BJJfJf tr f 1 fé • t ' 0 1 t JO. Z 1 HREINSIR -^ HJARDARHAGA A 1 Bílleyfi ! ¦ Óska eftir bílleyfi fyrir fólksbifreið, má einnig vera Z innflutningsleyfi án gjaldeyris. Bílasalinn Vitostíg 10 Vitastíg 10 — Sími 80059. : •-*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.