Morgunblaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 12
 12 MORGVVBLAÐIÐ Sunnudagur 13. febrúar 1955 EFRI SALUR j klukkan 3—5 : ■ ■ ■ ■ ■ ÓLAFUR GAUKUR OG TRÍÓ LEIKA j ■ ■ ■ ■ a Efri soloi — Neðrí snlnr . ■ ■ ■ ■ ■ Dansað til klukkan 1 eftir miðnætti. i ■ ■ Haukur Morthens skemmtir. : ■ ■ ■ ■ ÖKEYPIS AÐGANGUR Arshátfð Oratora verður haldin 16. febrúar' í Nausti kl. 7,15- Borðhald, skemmtikraftar, dans etc. Aðgöngumiðar seldir í háskólanum mánudag og þriðjudag kl. 11—12 og í bókabúð Sigfúsar Ey- mundssonar. Stjórnin. ,r\ Herranóit 1955 hinn snjalli gamanleikur Menntaskólanema, verður sýnd- ur í Iðnó n. k. þriðjudag kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir mánudag og þriðjudag kl. 2—6. LEIKNEFND Kvennadeild slysavarnafélagsins i Reykjavík heldur aðalfund sinn mánudaginn 14. þ. mán. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði: frú Hallbjörg Bjarnadóttir, skemmtir, frú Þóra Borg les upp með undirleik frú Emilíu Borg. ----- Dans. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að sýna skírteini. Stjórnin. Bútasala Bútasala Sala á gaberdine-bútum í mik'u urvali hefst á morgun. Snffólpócapé ~3ncfófjócajé Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. ; ftíýju og gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Olafsson syngur með hliómsveitinni. Það sem óselt er af aðgöngumiðum selst kl. 8. ---- Skemmtið ykkur án áfengis. ----------- VETBABGARÐURINN VETRARGAKÐUBINN DAMSLEIKUR I Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hijómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir 1 síma 6710 eftir kl. 8. V. G. [miminniiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimHiiminiiiiiiiiiiiiinmmminiiifiiinimBesi Gömlu dansarnir KLUKKAN 9 HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS | Aðgöngumiðasala frá klukkan 6—7. HLJÓMSVEIT GUNNARS ORMSLEV = leikur frá klukkan 3,30—5. = iiiininiiuiiDnnmiiumiiiiiiiiiiiiiiu'iniiiiiiniiiiiiiniiiiiiimsnniiiiimnnimminnnmmiiiiminiinnmBi TEMPLARASUNDI - 3 Hotel Borg í síðdegiskaffinu skemmtir Rhumba-sveit Plasidos. Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar leikur. í K V Ö L D : Almennur dansleikur til kl. 1. Ókeypis aðgangur — Sömu skemmtikraftar. - Boðsmiðar afhentir við aðaldyr klukkan 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. Þrykkimyndir til skreytinga á eldhúsum o. fl. Breiðablik Laugavegi 74. Bílasalinn Vitastíg Sími 80059 hefur opið á sunnudögum — sem aðra daga Itölsk úrvalsmynd eftir sam- nefndri skáldsögu, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (hin fræga nýja ítalska kvikmyndast j arna) Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Á kvennaveiÖum Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngva- og gam- anmynd í litum. Gordon MacRae, Eddie Bracken. Sýnd kl. 5. Colfmeistararnir Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerrv Lewis. Sýnd kl. 3. Hafnaríjarðar-bíó — Ssmi 9249 — Hjartagozinn Bráðfyndin og vel leikin ensk-frönsk kvikmynd, sem hlaut metaðsókn í París á s. ]. ári. René Clement var kjörinn bezti kvikmynda- stjórnandinn fyrir þessa mynd. Gerard Philipe, Valeria Hobson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jóla-„Show" Skemtilegar teiknimyndir og fleira. Sýnd kl. 3. Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Halla Þórarins; Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími — 2031. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 1Q—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.