Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. febrúar 1955 MORGVNBLAÐIÐ Jóni Pálmasyni haldið samsæti FYRIR skömmu síðan héldu nokkrir vinir Jóns Pálmasonar, alþingismanns, honum samsæti, til þess að votta honum virðingu og þökk fyrir vel unnin störf, trausta vináttu og drengskap í hvívetna. Sigfús Bjarnason stýrði hófinu af miklum myndarskap. Ræður fluttu, Gunnar Thoroddsen, borg arstjóri, Ingólfur Jónsson, ráð- herra, Hans R. Þórðarson, Páll S. Pálsson og fleiri. Frú Þóra Jónsdóttir, frá Kirkjubæ afhenti heiðursgestinum, fyrir hönd þessara vina hans, málverk af Akri í Húnaþingi, óðali Jóns Pálmasonar. gert af Sveini Þór- arinssyni, iistmálara. Fylgdi frú- in gjöfinni úr hlaði með stuttri ræðu og lauk máli sínu með þess- ari hrynhendu: visnaöldin gamla er gengin, greipt á spjöldin sögunnar. Stormur vakir, kaldur kyssir kvæða-akur, breitast svið. Gamla stakan máttinn missir, menntir taka nýjar við. Þó að fenni í fornar slóðir og feigðin renni á gamlan sið, til eru enr.þá goðar góðir, sem glæða þennan vísna klið. Jón á Akri er margra maki, máttugt takið goðans er. Ekki er stakan ber að baki, bróðir spakur hana ver. Hann geymir Óðins gullnu sjóði, glæsta ljóðið sögunnar. Enn er glóð í goðans blóði, guðamóður bögunnar. IPRQTTIR Björn Baldursson Akureyri vnrð Skautameistori Mótið fór vel fram og varð öllum er á horfðu til ánœgju Enn þér verði vænt til sverða,' Aldni vinui, stakan stynur vel ef þarf að duga og starfa. Sæmdin hæst að sóknum glæstum, sigurfull af rauða gulli. Auðnu-gripin engin svipul, aringlóðir hættir ljóða. í stormakvinum æskunnar. Okkur hinum var hún vinur, vængjadyn frá guðum bar. Láttu gjalla gleðimálin, glymja snjallan rímnahátt. Sindri um skjöld þinn seint Láttu falta 1 stuðla stálin> á kvöldi, sólar-roð við ystu boða. strengi alla hræra mátt. Að síðustu hélt Jón Páima- son ágæta ræðu og tjáði við- Hjörtur Kristmundsson, kenn- stöddum bskkir sínar bæði í ari, flutti eftirfarandi vísnaflokk: Ég fer í ljóði fornar slóðir, fægi góðan vísnarann. Logar í hlóðum, gamlar glóðir gneista um fróðan kvæðamann. Þá var ríman rökkurskíman, raunatímans höfuðból. Bragagíman, vísnaríman, veitti Mímis börnum skjól. Þótt í kvöld ég strjúki strenginn, styðji völdin bögunnar, SKAUTAMOT ISLANDS fór fram á Rc.vkjavikurtjörn um helgina og var öllum til mik- iílar ánæg-ju er á horfðu. Er það mál manna að þetta sé heata skautamót sem hér hef- ur fram farið —- þátttakendur voru 12 — og keppnin hörð og skemmtileg og tvísýnni en áður er kappmót hafa verið haídin í þessari ungu en skemmtilegu íþróttagrein hér á landi. ÓHEPPNI ÞORSTEINS Björn Baldursson frá Skauta- félagi Akurevrar varð íslands- meistari. Sigraði har.n í þremur Fulltrúar á Bánaðarþingi F U N D I R búnaðarþings héldu áfram í gærmorgun og lagði kjör- bréfanefnd fram álit sitt. Lagði hún til að eftirtaldir fulltrúar tækju sæti á búnaðarþingi: Kjalnesþing: Kristinn Guðmunds son, Mosfelli, og Einar Ólafs- son, Lækjarhvammi. Búnaðarsamband líorgarfjarðar: Guðmundur Jónsson, Hvítár- bakka og Sigurður Snorrason, Gilsbakka. Búnaðarsamband Snæfellinga: — Gunnar Guðbjartsson, Hjarðar- felli. Búnaðarsamb. Dalamanna: Ás- geir Bjarnason, alþm., Ásgarði. Búnaðarsamb. Vestfjarða: Páll Pálsson, Þúfum, og Jóhannes L | clíkfmQ Davíðsson, Neðri Hjarðardal. OÍAJl.iÍllii blölllcl Búnaðarsamb. Strandamanna: — Benedikt Grímsson, Kirkjubóli. Búnaðarsamb. V-Húnvetninga: Benedikt Líndal, Efra-Núpi. Búnaðarsamb. A-Húnvetninga: Hafsteinn Pétursson, Gunn- steinsstöðum. Búnaðarsamb. Skagfirðinga: Jón lausu máli og bundnu. Þar með greinum af 4 og hafði auk þess lauk þessari ánægjulegu kvöld- ' hagstæðasta stigatölu. Hann setti stund. ísl. met í 3000 m. hlaupi eins og ' Skíðakeimari ráð- inn íil Skíðafél. STJÓRN Skíðafélags Reykjavík- ur hefur nýlega ráðið Guðmund Hallgrímsson skíðakennara, sem rekið hefur skíðaskólann á ísa- firði, undanfarna vetur. Er Guð- mundur tvímælalaust reyndasti skíðakennari landsins enda hafa | margir beztu skíðamenn lands- ins notið tilsagnar hans. Guðmundur kemur hingað væntanlega næstkomandi þriðju ' dag, ef flugveður verður vestur. I Hann verður í Skiðaskálanum1 um mánaðartíma. Mun Skíðafélagið efna til j nokkurra fimm til sjö daga! námskeiða fyrir byrjendur og j aðra þá sem komnir eru nokkuð * ■ , - , . , , , . , , . ... , fra var skyrt í sunnudagsblaðmu. a veg í þessari fogru og skemmti . r . . _. . , & & | Miih hans og Þorstems Stein- le^ rr° . . * , , . > grímssonar var hörð keponi í 1500 Gerí er rað fyrir að a hverju 3000 m 500Q m hlau namskeiði verði 15-20 manns og sigraðl Þorsteinn , 1500 m hL r?U - c?.rfeí SÞattt?, Þorsteinn er geysisterkur skauta dvelja í Skiðaskalanum. En nan- j ari tilhögun mun verða ákveðin ........ er Guðmundur tekur til starfa. SIDARI MÓTSDAGUR Frá fyrri degi mótsins var skýrt í sunnudagsblaðinu en á sunnu- daginn hélt mótið áfram og var veður þá ekki eins hagstætt og á laugardag. Hiti var yfir frost- marki og varð brautin því meir og þung er Mða tók á mótið. Fyrst var keppt í 1500 m hlaupi og urðu úrslit þessi: mín. 1. Þorst. Steingrímsscn Þr. 2:53,7 2. Björn Baldursson, Ak. 2:55,4 3. Jón R. Einarsson, Þrótti 3:03,6 4. Ing. Ármannsson, Ak 3:03,8 Úrslití 5000 m hlaupi urðu: 1. Björn Baldursson Ak. 10:30,4 2. Þorst. Steingrímsson Þr 10:35,1 3. Jón R. Eina’rsson Þr. 10:59,1 4. Ing. Ármannsson, Ak 11:02,7 HEILBARURSLIT I samanlagðri stigakeppni um titilinn Skautameistari íslands 1955 varð Björn B&ldursson hlut skarpastur, hlaut 229.906 stig. 2. Þorst. Steingrímsson Þr 236,160 3. Jón R. Einarsson Þr. 243.793 4. Ing. Ármannsson Ak. 246.719 5. Guðl. Baldursson Ak. 250,069 6. Björn Árnason, Þrótti 250 493 7. Kristján Árnason AK. 251.406 8. Sigurj. Sigurðsson Þr. 255.525 9. Emil Jósefsson Sk.Rvk. 263.636 í ANNAD SINN Þetta er í annað sinn, sem Björn Baldursson hlýtur þennan titil, en í fyrra varð Kristján Árnason, R, skautameistari, en hann er nú rúmfastur og gat ekki tekið þátt í rnótinu. Um framkvæmd mótsins sá íþróttabandalag Reykjavíkur. Vilhiálmur Ólafeon Björn Baldursson Skagafjarðar- nýtt félag BÆ, Höfðaströnd, 7. íebrúar — Um helgina var stofnað að Hótel Villa Nova á Sauðárkróki, Bænda félag Skagfirðinga. Um 40 bænd- ur voru mættir á fundi þessum Sigurðsson, alþm. Reynistað og1 0g hefðu verið fleiri, ef færð Kristján Karlsson, skólastjóri, I hefði verið greiðari. Hólum. _ _ j Félag þetta á að hafa með Búnaðarsamb. Eyfirðinga: Ketill ( höndum kynningarstarfsemi Guðjónsson, Finnsstöðum, og megal héraðsbúa og fjalla um1 Garðar Halldórsson, Rifkels-1 féiags- og framfaramál. Aðal- j Þorsteinn Steingrímsson stöðum Búnaðarsamb. S-Þingeyinga: — Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöð um. Búnaðarsamb. N-Þingeyinga: — Helgi Kristjánsson, Leirhöfn. Búnaðarsamb. Austurlands: Þor hvatamenn að stofnun þess voru þeir Kristján skólastjóri á Hól- maður á okkar mælikvarða og um, Ólafur á Hellulandi og Björn hans sterkssta hlið er sprettur- í Bæ. | irm. Þvi var mikil óheppni að Á fundinum á sunnudaginn, hann skvldi detta í 500 m hiaup- flutti Kristján mjög fróðlegt inu — hans beztu grein — og steinn Sigfússon, Sandbrekku erindi um ræktun holdanauta. A gerði það út um keponina að Frá irsnanhúsmóti SR. á sunmsdag TNNANHÚSSMÓT ÍR fór fram í Íþróttahúsi Háskólans sunnudag- inn 13. febr. Keppt var í fjórum greinum og náðist yfirleitt agætur árangur, þó að margir góðir íþróttamenn væru forfallaðir. Guðmundur Valdimarsson setti nýtt ísl. met í langstökki án atrennu með 3,23 m. Gamla metið, sem ekki hefur þó verið staðfest, átti Vilhjálmur Einarsson og var það 3,22 m. BIKARINN Keppt var um bikar á móti þessu og hlaut hann sá íþrótta- maður, sem flest stig fékk í stökkunum, samkvæmt finnsku stigatöflunni. Vilhjálmur Ólafs- son vann þennan bikar, en næst- ur honum varð Guðmundur Valdi marsson. ÚRSLIT: Kúluvarp: 1. Aðalsteinn Kristinss., Á, 12,77 2. Þorsteinn Löve, KR, 12,58 3. Pétur Rögnvaldsson, KR 12,23 4. Hjálmar Torfason, ÍR, 12,15 Hástökk án atrennu: Anton Garpestad, Noregi (keppti sem gestur) 1. Vilhj. Ólafsson, ÍR 3. Björgvin Hólm, ÍR 4. Þorsteinn Löve, KR Vilhjálmur Ólafsson Langstokk an atr.: 1. Guðm. Valdimarsson, KR 2,23 í Þrístökk án alr.: (ísl. met). i 1. Vilhj. Ólafsson, ÍR 9,38 2. Vilhj. Ólafsson, ÍR 3,12 2. Guðm. Valdimarsson, ÍR 9.28 3. Pétur Rögnvaldsson, KR 3.05 3. Pétur Rögnvaldsson, KR 8.99 4. Hjálmar Torfason, ÍR 2,99 4. Björgvin Iiólm, ÍR 8,97 Sveit Cunngesrs vann í bridgemeistarakeppninni og Sveinn Jónsson, Egilsstöð- um. Búnaðarsamb. A-Skaftfellinga: Egill Jónsson, Hoffelli. Búnaðarsamband Suðurlands: — eftir urðu umræður meðal fund- þessu sinni. Tapaði Þorsteinn þar armanna. Kom fram mikill áhugi mörgum síigum, en bilið milli fyrir holdanautgriparækt hér í hans og Björns helzí óþrevtt «ftir Skagafirði. i 5C0 metrana. Þess skal getið að ar Ágústsson, Örn Guðmundsson, Til næsta fundar var kosið í til grundvailar stigaútreikningi Sigurhjörtur Pétursson, Skarp MEISTARAFLOKKSKEPPNI Bidgefélags Reykjavíkuí lauk s.l. sunnudag með sigri sveit ar Gunngeirs Péturssonar, en í sveitinni eru auk Gunngeirs: Ein- héðinn Pétursson og Zophonias Pétursson. Sveit Gunngeirs hlaut 17 stig. Bjarni Bjarnason, Laugavatni, stjórn, en í ráði er að halda slíka j eru iagðir 500 metrarnir og með- Sigmundur Sigurðsson Efra- fundi eigi sjaldnar en mánaðar-' altal á 500 metra vegalengd reikn Langholti, Eggert Ólafsson, j lega. Þessir menn eiga sæti í að út í lengri hlaupunum. Því Þorvaldseyri, Guðmundur Er-! stjórninni: Haukur bóndi í Vík,1 samsvarar það að detta 1 sinni Sveit Harðar Þórðarsonar, sem lendsson, Núpi og Jón Gíslason,' Magnús að Nautabúi og Hró- í 500 metrunum og að detta 10 j var önnur hlaut 16 stig. Þriðja Norður-Hjáleigu. I bjai'tur í Hamri. —B. | sinnum i 5 km hlaupinu t. d. I var sveit Vilhjálms Sigurðssonar með 14 stig, en 4., 5. og 6.; urðu sveitir Einars B. Guðmrmdsson- ar, Róberts Sigmundssonar og Ólafs Einarssonar með 12 stig Iiver. í 7.—10. sæti voru sveitir Halls Símonarsonar, Hilmars Ólafsson- ar, Brynjólfs Stefánssonar og Kristjáns Magnússonar með 10 stig hver, en þar sem aðeins 8 sveitir skipa meistaraflokk verða þessar fjórar sveitir að keppa Framh á bls. 1,2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.