Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ Viðskiptavinirnir einir eign að njóta hagnaðarins EFTIRFARANDI ræðu flutti Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri SVR á fundi með blaðamönn- um o. fl. s.I. laugardag: F segir Eiríkur Ásgeirsson forstjóri Strœtisvagna Reykjavíkur Reykjavíkur býð ég ykkur velkomin hingað í dag. Við höfum nú ekið hina nýju leið, sem bætist nú í umferða- kerfi strætisvagnanna, leiðina Kleppsholt-Kaplaskjól og verður hún nr. 19. Akstur á leíð þess- ari hefst þriðjudaginn 15. þ. m. Svo sem þið munuð hafa veitt athygli, er þessi leið með nokkru ©ðru sniði en hingað til hefur verið. Hlutverk hennar er fyrst og fremst að auðvelda fólki að komast á milli úthverfa án við- komu eða sérstakrar dvalar í mið bænum. Þessari nýju leið er ætl- að að tengja saman Kleppsholt, Voga-, Smáíbúðar- og Bústaða- hverfi, Hlíðarnar, Mela- og Skjólahverfi, en þar verður snú- íð við og ekið sömu leið til baka. TJm Sóleyjargötu og Skothúsveg verður ekið vegna þeirra far þega, sem komast vilja í mið- bæinn. Endastöðvarnar verða tvær, önnur í Kleppsholti — hin í Skjólunum og tekur hálftíma að aka hvora leið. Fljótlega verð- ur reynt að koma á tímajöfnun í hverju hverfi fyrir sig, þann- ig, að farþegar geti með nokk- urri nákvæmni gert ráð fyrir brottfarartíma úr sínu hverfi. í byrjun verður aðeins ekið á tíma- bilinu kl. 13.30 til 18.30, þannig, að á hálftímanum verður ekið úr Kleppsholti, en á heila tím- anum úr Skjólunum. Aksturtím- inn verður svo lengdur, eftir því sem þörf krefur. Fyrst um sinn verður einn af minni vögnunum hafður á þessari leið. ENGIN VIÐKOMA Á LÆKJARTORGI Hér er sem sé um að ræða vísi að nýju fyrirkomulagi um ferðir strætisvagnanna, um samgang milli úthverfa án við- komu á Lækjartorgi. — Þess skal getið hér, að bæjarráð skipaði fyrir rúmu ári síðan nefnd manna til að gera til- lögur um endastöðvar stræt- isvagnanna. Nefnd þessi hefur nú lokið störfum, og munu niðurstöður hennar verða sendar bæjarráði í næstu viku. Ég mun því ekki ræða það mál sérstaklega hér, en geta þess þó, að nefndarmenn kom- ust að þeirri niðurstöðu, að málið er ekki eins auðvelt við- fangs og margur hyggur. FARÞEGARÝMI AUKIST Á 10 ÁRUM UM 130% Ég vil leyfa mér að nota þetta tækifæri til að geta um nokkur atriði í rekstri Strætisvagna Reykjavíkur að undanförnu. Það var í ágúst 1944, að Reykjavíkurbær festi kaup á þessu fyrirtæki. Þá gátu vagnar þess flutt samtímis 772 farþega. Árið 1951 samtals 1252 farþega og nú 1824 farþega. Til saman- burðar má geta þess, að árið 1944 var fólksfjöldi í Reykjavík rúml. 44 þús., árið 1951, 57.500 og við síðustu áramót 62 þús. Farþegarými strætisvagnanna hefur á þessum 10 árum verið aukið um 130%, en fólksfjölg- unin nemur á sama tímabili að- eins um 40 af hundraði. Aukningu á rekstrinum má að nokkru marka á því, að ár- ið 1945 voru brúttó tekjur fyrirtækisins 2,6 millj. kr. og vinnulaunagreiðslur 1290 þús. kr., en árið 1954 námu tekj- urnar samtals um 12 millj. kr. og 5,8 millj. voru greiddar í vinnulaun. DIESEL-VAGNAR TEKNIR í NOTKUN Sumarið 1951 urðu þáttaskil í rekstri Strætisvagna Reykjavík- ur. Nefnd sérfróðra manna, skip- aðri af bæjarráði, lagði einróma til, að í framtíðinni yrðu notað- ir dieselvagnar í stað benzín- vagna. Þessi ráðstöfun hefur orð- ið þess valdandi, að hægt hef- ur verið að mæta auknum rekstr- arútgjöldum á þessum árum, en sparnaður við notkun diesel- vagna í stað benzínvagna er mik- ill, eða 50—60 þús. kr. á strætis- vagn á ári. Sumarið 1952 var fyrsti fram- byggði strætisvagninn tekinn í notkun, en til þess tíma hafði eingöngu verið byggt á vörubíls- undirvagna. Vagn þessi rúmaði um 50 farþega, var liðlegur í akstri og þýður, auk þess sem aðbúnaður farþega var að öðru leyti mun betri, en áður hafði þekkzt. Nú dettur víst engum í hug að taka upp aftur notkun vörubílsundirvagna til fólks- flutninga í Reykjavík. MESTA ÁTAKIÐ Frá því í september 1951, eða á s. I. 314 ári hafa 17 dieselvagn- ar verið teknir í notkun, auk þess sem dieselvélum hefur verið komið fyrir í fjórum af eldri vögnum fyrirtækisins. S.V.R. eiga nú samtals 39 strætisvagna. Síðustu 3 vagnarnir voru tekn- ir í notkun í des. s. 1. Rúma þeir 80 farþ. hver og eru af sömu gerð og vagn sá, sem s. 1. ár hefur verið í notkun á Vogaleiðinni. Við ókum í tveimur þessara vagna áðan, en sá þriðji var hér fyrir utan, er við komum. Hér mun vera um að ræða mesta átak, sem gert hefur verið í einu til aukningar á vagnakosíi fyrirtækisins. , Vagnar þessir eru af Volvo gerð með 150 hestafla hreyfli, sem staðsettur er í miðjum vagn- inum, undir gólfinu. Yfir 2 þess- I ara vagna hefur verið byggt hjá Bílasmiðjunni h.f., og hefur Gunnar Björnsson verkstjóri þar teiknað yfirbyggingarnar. Yfir þriðja vagninn var byggt hjá Svenska Járnvagsverkstaderna í Linköping. Fjórði vagninn, sem einnig átti að taka í notkun í desember s. 1., stórskemmdist í flutningi til landsins. Samanlagt Nýjasta gerð strætisvagnanna. verð þessara þriggja vagna er um 1 millj. 260 þús. kr. ts- lenzku yfirbyggingarnar eru nokkru dýrari en þær sænsku, enda fegurri að útliti og væntan- lega endingarbetri. Um yfirbyggingarnar er að öðru leyti það að segja, að þær eru löggiltar fyrir 80 farþega sem fyrr segir. Þar af 28 í sæti. Aftast í vögnunum er sérstakt rými fyr- ir stæði, og þrjár hurðir eru á ög vatn, ljós og hiti. — Ef um- rædd fargjaldahækkun fæst ekki samþykkt, verður að sjá fyrir- tækinu farborða með öðrum ráð- um og það fyrr en síðar, ef eklsl á að stöðvast nauðsynleg aukn- ing á vagnakostinum. Ég skal skjóta því hér inn. rétt til gamans, að kunningi minn einn varpaði fram þeirri tillögu, hvort ekki væri mögulegt að af- nema öll strætisvagnafargjöld, en jafna rekstrarkostnaði fyrirtæk- isins niður á útsvarsgreiðendur. Ég vísa þessari tiilögu hans á- fram til háttvirtra bæjarfulltrúa. ÞÖRF Á 8 NÝJUM - VÖGNUM Talið er, að ef fullnægja á þörf- um úthverfabúa á þessu ári um auknar strætisvagnaferðir, sé nauðsynlegt að kaupa 6 nýja strætisvagna. Kaupverð þessara vagna mun vera rúmlega 2V2 millj. kr. Fjórum nýjum leiðum þarf að bæta inn á leiðakerfi vagnanna, þ. e. a. s. í syðstu Hag- ana og Ægissíðu, Smáíbúðar- og Bústaðahverfi, í Vogana og leið um þau úthverfi, sem enn haf'a ekki verið tengd saman. Þá er ekki ofreiknað, að þörf sé 2ja vagna til endurnýjunar þeira eldri. Verkstæði strætisvagnanna er orðið alls ófulinægjandi bæði hvað snertir húsakost og annan aðbúnað. Staðsetja verður alla strætisvagnana utanhúss nætur- langt jafn sumar sem vetur og í hvaða veðri sem er. Byggirig og geymsluhúsnæðis framan, hefur vöxtur þessa fyrirtækis á undanförnum ár- um verið mikill. Nú aka stræt- isvagnarnir daglega samtals um 6000 km í stað 4500 árið 1950. Yfir 40 þúsund manns ferðast á degi liverjum með þeim og hjá fyrirtækinu vinna nú um 130 manns, þar af ná- lægt 80 vagnstjórar. Auk mikillar fjárfestingar í nýjum vögnum, hefur miklu fé verið varið til endurbóta, verkstæðis á gömlu vögnunum. Þá hefur fyrir reksturinn þolir því enga verið varið nokkru fé; bið, og hefjast verður handa þeg- ar á þessu ári um byggingu bið- skýla á viðkomustöðum strætis- vagnanna. Vegna þessara framkvæmda Eiríkur Asgeirsson forstjóri. yfirbyggingunum, sem auðvelda mjög alla afgreiðslu. Komið hefur verið fyrir magnara- og bjöllukerfi í öll- um þessum vögnum. Þá hefur ennfremur verið sett í þá tæki, og vegna aukinnar upplýsinga- þjónustu fyrir farþega. Undanfarin 3 ár má segja að resktur Strætisvagna Reykjavík- ur hafi verið frekar hagstæður. Tekjuafgangurinn hefur þó ekki náð lengra en svo, að samgöngu- málum höfuðstaðarins hefur naumlega verið bjargað frá neyð- arástandi. Nauðsynlegar fram- kvæmdir, svo sem bygging verk- stæðis o£ biðskýla á viðkomu- stöðunum hafa enn þurft að sitja á hakanum. FARGJÖLDIN ÞAU LÆGSTU ÁNORÐURLÖNDUM Nú hefur dregið ský fyrir sólu þ. e. fjárhagsafkoma fyrir- tækisins. Vegna nýrra kaup- og kjaasamninga við starfs- fólk fyrirtækisins í des- ember s. 1. er áætlað, að kaup- greiðslur á þessu ári hækki um a. m. k. 800 þús. kr. Áætlaður reksturshagnaður á árinu fer þannig allur í þessi auknu út- gjöld. — Það var af þessum sök- sem sjálfritar á spjald hraða,1 um’ sem íarið var fram á hækk- Fyrsti Volvo-dieselvagninn tekinn í notkun í september 1951. biðtíma og samanlagða vega- lengd, sem vagninn ekur. Tæki þeta gefur þannig fullkomnar upplýsingar um notkun vagns- ins. TVÖ ÁR AF ÆFINNI í STRÆTISVAGNI Til nýunga má einnig telja I það, að í einum af þessum nýju ! vögnum hefur verið komið fyrir korti af leið þeirri, sem vagninn ekur um og eru heiti viðkomu- staðanna gréinilega letruð á það, auk þess sem þar er og að finna nokkur kennileiti. Verkfræðing- arnir Skúli Guðmundsson og Stefán Ólafsson hafa teiknað þetta kort. Ekkert hefur verið til sparað til að gera þessar yfirbyggingar sem beztar úr garði, vistlegar, þægilegar og vandaðar. Farþeg- arnir eiga rétt á þessu, því ef við tökum dæmi um manninn sextuga, sem ók frá því er hann var 10 ára gamall í strætisvagni, 4 ferðir á dag í að meðaltali 300 daga á ári, en hver ferð tók hann 15 mínútur, þá kemur í 1 jós að hann hefur samtals eytt hvorki meira né minna en tæpum 2 árum æfi sinnar í strætisvagni. 40 ÞÚS. FARÞEGAR Á DAG un fargjalda á helgidögum. Um þá hækkun hafa að vísu orðið nokkrar deilur og skiptar skoðan- ir eins og gengur, en málið er nú í athugun hjá ríkisstjórninni. Sjálfsagt verður það á valdi stjórnmálamannanna, hversu þessu máii lyktar. Ég vil aðeins benda á þá staðreynd, að hver einasti eyr- ir, sem afgangs hefur orðið í rekstri þessa fyrirtækis, hefur verið notaður annað hvort til aukningar og endurbóta á vagnakostinum eða bættrar og annara ótaldra, sem vissn- lega koma til með að verða mjög fjárfrekar, en sem ekki hefur reynzt mögulegt að ráð- ast í, þrátt fyrir sæmilega hag- stæðan rekstur, er þörf á auknum tekjum, en ekki minkandi tekjum. Ég get full- vissað viðstadda um það, að þeim fjárupphæðum, sem Strætisvögnum Rvíkur karni að áskotnast umfram rekstrar útgjöld, verður framvegis sem hingað til eingöngu varið til uppbyggingar og aukinnar þjónustu í samgöngumálum ■ Reykjavíkur. Viðskiptavin- irnir einir og engir aðrir eiga að njóta þess hagnaðar með auknum ferðum og betri far- kosti. Mál lö«;ð fram á i búiiaðarþingi Á FUNDI búnaðarþings í gasr voru mörg mál lögð fram og þeim vísað til þeirra nefnda, sem um þau fjalla. — Málin eu þessi: Fjárhagsáætlun Búnaðarfélags íslands fyrir árið 1955. Erindi f jórðungssambands Norð- urlands um viðhald geitfjár. Erindi Páls Pálssonar um eyð- ingu refa, og erindi sýslunefndar Árnessýslu um útvegun hunda til refaveiða. Erindi Baldvins Jónssonar þjónustu að öðru leyti. Ég vil1 , Maiav™s Jonssonar um í þessu sambandi leggja á-j dunhreinsunarvel. herzlu á það, að strætisvagna- ' Erindi Rúnaðarsamb. S.-Þmgey- fargjöld hér eru, eftir því sem bezt verður vitað, þau lægstu á Norðurlöndum. UPPBYGGING STRÆTIS- VAGNAKERFISINS MÁ EKKISTÖÐVAST Vissulega má um það deila, hvort reka eigi þetta fyrirtæki með beinum framlögum úr bæj- arsjóði eða hvort það á af eigin rammleik að standa undir út- gjöldum sínum og vexti. Um hitt getum við verið sammála, að eigi má láta staðar numið við upp- byggingu og bætta þjónustu þeim íbúum höfuðstaðarins til handa, sem nota þurfa strætisvagnana, en öruggar strætisvagnaferðir Svo sem vikið er að hér að.eru þessu fólki jafn mikils virði inga um rannsókn á s.júkdómum, er stafa af votheysgjöf. Frá Búnaðarsamb. Suðurlands þessi mál: Um ræktun holdakyns. Um litmyndir af nyt.jajurtum. Um sölufyrirkomulag 'garðávaxta. Um ■iðnaðarnot kartaflna. Um raf- magnsmál. Erindi st.iórnar Búnaðarfél. ís- lands um eftirlaunatryggingu hér- aðsráðunauta. Erindi Páls Pálsonar o. fl. varð- andi skort á verkafólki. Erindi Búnaðarsamb. S.-Þingey- inga um fastagjald fyrir súgþurk- unamótora. Erindi Búnaðarsambands Evja- fjarðar um innflutning nautgripa af holdakyni. Framh. á bls. 12 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.