Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 16. febrúar 1955 MORGUNBLAÐID Bilskúr eða kjallarapláss, óskast til leigu fyrir léttan iðnað. — Uppl. í síma 5415. TIL SÖLU ný rafmagnseldavél, nýrri gerðin. Lönguhlíð 23, I. hæð. Nokkrar verðlækkanir Seljum meðan birgðir end- ast skyrtuefni (gerviull) nú 13,80, áður 32,50. Kjólaefni nú 17 kr., áður 42,85. Frotte handklæði nú 17,95, áður 25,10. Flúnel nú 9,25, áður 12.50. Fóður nú 12,00, áður 27.50. Léreft 7,85, Sængur- veradamask 22,50. Perlon- krepsokkar 49,75. Blúndur og milliverk, margar gerðir. Mikil verðlækkun á alls konar kjólaefnum, gardínu- efnum, bútum, fóðurefnum, silki-, rayon-, nælon- og perlonvörum. Alls konar sokkum og nærfatnaði og mörgu fleira. Verzlun Ólafs Jóhannessonar, Grundarstíg 2. - Sími 4974. Svefnsófar — Armsfólar í>rjár gerðir af armstólum fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífanda) önnnmst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324. KEFLAVÍK Ibúðir til leigu í Keflaví. Einbýlishús og íbúðir í Keflavík og Njarðvíkum til sölu á hagstæðu verði. — Höfum kaupendur að íbúð- um. EIGNASAL.VN Framnesvegi 12. Sími 566 og 49. K V E N- BOIVISUR Eauðar, gráar, brúnar. Karlmanna bomsur og skóhlífar. S K Ó R I N N Laugavegi 7. Nýkomið úrval af Gólfteppum Góðir greiðsluskilmálar. Fischersundi. Bílar til sölu Höfum til sölu flesta ár- ganga og gerðir af 6 manna og 4 manna bílum. Einnig jeppa og vörubíla. — Verð og greiðsluskilmálar oft ó- trúlega hagstæðir. Bifreiðasala HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3 A. - Sími 5187. ALLT A SAMA STAÐ CHAMPION BIFREIÐAKERTI Gætið þess að nota rétta gerð af kertum fyrir bif- reiðina. Yfir 15 mismunandi teg- undir CHAMPION bifreiða- kerta fyrirliggjandi. H/F Egill Vilhjálmsson. Laugavegi 118. Sími 8 18 12 Herbergi óskast Ungur sjómaður, sem sjald- an er heima, óskar eftir herbergi. Góð umgengni og reglusemi. Upplýsingar í síma 81201 eftir kl. 8 á kvöldin. Ráðskona óskast. I’rennt í heimili. — Upplýsingar að Drápuhlíð 25, kjallara, frá kl. 4—7 í dag. Bátur óskast 2ja—3ja tonna. Tilgreinið vélartegund og verð bátsins. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtúdagskvöld, merkt: „243“. Fokheld hæð 136 ferm., sem verður glæsi leg 5 herb. íbúð með sérinn- gangi, og verður sér hita- lögn, í Hlíðahverfi, til sölu. Bílskúr fylgir. — Fokheld hæð, 102 ferm., sem verður 4 herb. íbúð með sérinngangi og verður sér hitalögn, til sölu. 4 herb. íbúðarhæð ásamt 2 herbergjum í rishæð í Höfðahverfi, til sölu. Lítið einbýlishús ásamt góðri lóð í Kópavogi, til sölu. — Útborgun kr. 60 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. — Þrír ungir menn óska eftir kunningsskap við stúlkur um tvítugt. Mynd ásamt nafni og heimilisfangi sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Þrír — 241“. KVENSKOR handgerðir. S K Ó R I N N Laugavegi 7. 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til kaups milliliða- laust nú þegar eða 14. maí. Útborgun 80—100 þús. Til- boð, merkt: „íbúð — 240“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, n. k. Framtiðaratvinna Stúlka óskast til fatapress- unar. Tilboð, merkt: „Föt — 238“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Aígreiðslustúlka óskast í efnalaug 1. marz. Umsókn, merkt: „Stúlka — 239“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 20. þ. m. Rúseigendur! Getum bætt við okkur smíði á eldhúskápum og innrétt- ingum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m., merkt: „Vönduð vinna — 245“. BILL Óskum eftir að kaupa bíl, sem borgist að mestu með hvers konar húsa- eða hús- gagnaSmíði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Bíll — 244“. NIÐURSUÐU VÖRUR PLISERUÐ PILS úr undraefninu I.orette. — Hús til sölu á Fossvogsbletti 42 (efsta húsið). Til sýnis eftir kl. 7 á kvöldin. TIL LEIGU í austurbænum er bílskúr, ca. 60 fermetrar, hentugur fyrir verkstæði eða geymslu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. m., mex-kt: „H. 155 — 246“. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú á næst- unni. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Stýrimaður — 250“. Er kaupandi að góðum, litlum sendiferðabil Tilboð með uppl. um verð og tegund sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Vel með farinn — 248“. Bílar til sölu Renault '46, sendifei’ðabill, minni gex-ð, og Plymouth ’42, til sýnis í dag. Bifreiðasala HREIÐARS JÓNSSONAR Miðsti’æti 3 A. - Sími 5187. VIIMIMIJVÉLAR Tökum að okkur grunna- gröft og sprengingar. Draaskóíla Gripskóíla Graískóílo .Ámokstuisskóflct hyftingat ■ '+tmf, Pétub biuELBno s V t »t U l> C^Ö TV - S i M l » \ 9,S O Seljum i dag ódýrar kvenbuxur, kvenundirkjóla, barnanáttföt, gardínuefni (þunn), kjúlaefni. 1JtrzL Jlnyilfa.iyar ^oL MO* Lækjargötu 4. Pússningasandur Útvegum í. flokks púsn- ingasand og skeljasand. Vörubílastöðin Þróttur. SímD1471. NÝKOMNIR telpubolir og ullarbolir á ungbörn, nr. I—5. ú€tgmphá Laugavegi. Mjög vönduð, kjallaraíbúð sólrík 3ja herbergja í steinhúsi nálægt Lands- spítalanum, til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laug- ai’dag, merkt: „251“. RISHÆÐ í smáíbúðahverfi til leigu 14. maí. Leiga 800,00 kr. á mán. Fyrirfi'amgreiðsla fyr- ir 2i/2 ár. Tilboð, er greini fjölskyldust., sendist afgr. Mbl. f. föstud.kv., merkt: „Góð umgengni — 253“. IMVKOIHIÐ Brjóstahöld, síð — svört — yfii'stærðir. Buxur með skálmum —• yfirstærðir. Sokkabandabelti. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Hús eða húsgrunnur óskast til kaups í smáíbúða- hvei’finu. Tilboð, merkt: „Lóð — 252“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Sýning í kvöld kl. 20,00. TIL LEIGU 3—4 herbei'gja íbúð. Eitt- hvað af húsgögnum gæti fylgt. Tilboð, merkt: „Hlíð- ar — 255“, sendist' afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. IBUÐ 2 hei’bergi og eldhús, pskast strax eða 14. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Sjómað- ur — 256“. Stúlka óskar eftir atvinnu eftir kl. 8 á kvöldin, — 3 kvöld í viku. Vön afgveiðslu stöi’fum. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyi’ir fimmtudags- kvöld, merkt: „Reglusöm — 258“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.