Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 4
MORGV NSLA&IÐ Miðvikudagur 16. febrúar 1955 í dag er 47. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00,00. Síðdegisflæði kl. 12,16. J Læknir er í læknavarðstofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. áími 5030. . NæturvörSur er í Laugavegs- ajpóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- liæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts- .apótek er opið á sunnudögum kl. Y~-4. ajtMR — Föstud. 18. 2. 20. — VS — Mt. — Fjárhf. — Htb. I St.-.St.-. 59552167 — VII. i O. O. F. 7 = 1362168% = F. L. Dagbók Brúðkaup * S. 1. laugardag voru gefin sam- tan í hjónaband af séra Þorsteini Hjörnssyni ungfrú Anna Jóna Ragnarsdóttir skrifstofum., Berg- þórugötu 7, og Guðmundur Jó- hannesson vélstjóri, s. st. Heimiii þeirra verður á Bergþórugötu 7. * Afmæli * i Fimmtugur er í dag Hinrik Jó- ihannsson, Helgafelli í Helgafells- sveit. 1 Sextug varð í gær, 15. febr., Elín Jóhannesdóttir til heimilis á <Seirseyri á Patreksfirðió Elín var lim margra ára skeið starfandi hjúkrunarkona á gamla spítalan- nm á Patreksfirði og rækti starf sitt með sérstakri trúmennsku og fórnarlund. j • Alþingi • Sameinað þing: — 1. Fyrir- ^purn: Mótvirðissjóður. Ein umr. 2. Kosning þriggja manna í stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f., til ijögurra ára, frá 6. febr. 1955 að telja til jafnlengdar 1959, að við- hafðri hlutfallskosningu samkv. 3. málsgr. 13. gr. 1. nr. 40 23. maí 1949. — 3. Kosning þriggja yfir- skoðunarmanna ríkisreikninganna 1954, að viðhafðri hlutfallskosn- iiigu samkv. 43. gr. stjórnarskrár- i'nnai’. — 4. Strandferðir, þáltill. Fyrri umr. — 5. Friðunarsvæði, rýmkun á nokkrum stöðum, þáltill. Fyrri umr. — 6. Hafnarbætur í Loðmundarfirði o. fI., þáltill. Fyrri Umr. — 7. Austurvegur, þáltill. Fyrri umr. — 8. Bátagjaldeyrisá- góði til hlutarsjómanna, þáltill. -i— 9. VestmannaeyjaflugvöIIur, páltill. Fyrri umr. —- 10. Vernd gégn ágangi Breta, þáltill. Hvern- iig ræða skuli. — 11. Nýjar at- vinnugreinar o. fl., þáltill. Fyrri umr. © Flugferðii • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi kom í gser til Reykjavíkur frá Lundún- um og Prestvík. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar á laugardags- morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarð- ár, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Egils- staða og Vestmannaeyja. Loflieiðir h.f.: „Hekla“ var væntanleg til Rvík Ur kl. 07,00 í morgun frá New York. Áætlað var að flugvélin færi kl. 08,30 til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. • Skipafréttir * Eiinskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull í gær- morgun til Reykjavíkur. Þessi sþip eru í Reykjavík: Dettiíoss, Fjallfoss, Gullfoss, Lagarfoss, Reykjafoss, Tröllafoss, Tungufoss Og Katla. Goðafoss fór frá New York 9. þ, m. til Reykjavíkur. Sel- foss er á Akureyri; fór þaðan síð- degis í gær til Svalbarðseyrar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fá- akrúðsf jarðar og fer þaðan til Hull, Rotterdam og Bremen. Skipudeild S.Í.S.: ■ Hvassafell er á Isafirði. Arnar- Hafnarbíó hefur rú í rúman hálfan mánuð sýnt amerísku kvik- myndina „Læknirinn hennar“ við mikla aðsókn. Myndin er byggð á skáldsögunni „Magnificent Obsession“ eftir Lloyd Douglas. — Aðalhlutverkin eru ieikin af Jane Wyman og Roek Hudson. — Mynd þessi er alveg ný, var fyrst sýnd opinberlega fyrir aðeins nokkrum mánuðum. fell er í Santos. Jökulfell fór frá Keflavík í gær áleiðis til Vent- spils. Litlafell er í olíuflutningum. | Helgafell er í Reykjavík. Fuglen | fór frá Gdynia 9. þ. m. áleiðis til Islands. Bes fór frá Gdynia 9. þ. m. áleiðis til íslands. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: G, G. kr. 50,00; — Dóra, g. áh., 25,00; Valdís 100,00. Til aðstandenda þeirra er fórust með „Agli rauða“ Afh. Mbl.: Bílstj. á Borgarbil- stöðinni kr. 1.070,00; Sigga litla 100,00; A. G. 50,00. Húsmæðraíélag llvíkur Spilakvöld félagsins er kl. 8.30 á fimmtudaginn í Borgartúni 7. — Góð verðlaun. Frá kvennadeild S.V.F.Í. Þær konur, sem gefa ætla kökur til kaffisölu félagsins n. k. sunnu- dag, eru beðnar að koma þeim í Sjálfstæðishúsið fyrir hádegi á sunnudaginn. Aðalfundur Sjálfstæðis- kvennafél. Vorboðans í Hafnarfirði verður í Sjálfsrseðishúsinu n, k. fösludagskvöid kl. 8,30. — Sólvangi berst myndarleg minningargjöf Frú Mikkalína Sturladóttir, — Herjólfsgötu, Hafnarfirði, hefur fært fæðingardeildinni í Sólvangi, kr. 2.000,00 gjöf, til minningar um fósturmóður sína, frú Margréti Magnúsdóttur, sein um mai’gia ár skeið var Ijósmóðir á Flateyri og á Þingeyri. Með. gjöf þessari skal mynda sjóð sem kæmi til góða börnum, sem fæðast í fæðingar- deildinni í Sólvangi. Fyrir þessa myndarlegu gjöf, færi ég frú Mikkalínu beztu þakkir. — Forsljórinn. Frá Kópavogshæli Við biðjum blaðið að flytja kær- ar þaklcir þeim Ævari Kvaran og Sigfúsi Halldórssyni fyrir heim- sóknina síðastliðinn laugardag. — Heimilisfólkið á Kópavogshæli. Breiðfirðingafélagið Félagsvist i Breiðfiróingabúð kl. 20,30 í kvöld. Það er upphaf nýrr- ar spilakeppnl. Áheit á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu: Ónefnd- 'ur 25,00; M.G. 5,00; E.J. 100,00 Oddný og Ragnheiður 50,00; ó- 'nefndur 100,00; Ásta Hulda 15,00 G. S. 10,00; N.N. 20,00; þrjú áh 110,00; A.G. 50,00; tvö gömulu áh 20,00; Kristjana 40,00; J.G. 50,00 N.N. 50,00; G.E. 20,00; ónefnd kona 10,00; R.S. 100,00; N.G. 30,00 ónefndur 10,00; V.G. 40,00; ónefnd ‘ 100,00; N.N. 20,00; G. 50,00; G.R. 25,0; nýtt áh. 50,00; A. 10,00 Sigríður 25,00; gamall Breiðfirð ingur 300,00; 2 áh. frá konu 35,00 N.N. 5,00; Stúlka 10,00; Ó.Þ 100,00; K.Þ. 100,00; S.H. áh 100,00; ónefnt 10,00; G.F.G 100,00; U.M. 10,00; V.B. 50.00 g. og ný áh. frá konu 230,00 S.J. 100,00; M.H. 4,00; ónefnd kona 50,00; G.S. 30,00; I.Þ. 50,00 N.S. 200,00; G. 50,00; Rúna 110,00; N.N. 100,00; S.V. 30,00 V.V. 100,00; T.G. 30,00; ómerkt 100,00; A.G. 30,00; B.J. 30,00 J. J. 10,00; E.J. 100,00; N.N. 100,00; S.J. 10,00; Hallfríður 25,00; ónefndur 50,00; áheit 60,00; N.N. 10,00; kona í Wales 100,00; K.H.J. 50,00; N.N. 10,00 V.G. 20,00; M.II. 25,00; S.F 100,00; ónefnd 10,00; N.N. 50,00 Vagn Ákason 100,00; N.N. 100,00 Á.S.K. 50,00; Ág. 50,00; B.M 50,00; g. áh. 60,00; N.N. 10,00 H. S. 35,00; Bogga 75,00; Vigdí 50,00; N.N. 50,00; B.E. 10,00 Steinunn Runólfsd., Höfn Hornai 50,00; A.Á. 10,00; N.N. 10,00 Á.B. 50,00; Elín Eyþórsd. 50,00 K. S. 100,00; V. 10,00; M.O. 25,00 Jóna 10,00; ónefndur 20,00; M.G 25,00; G.P.A. 25,00; M.O. 100,00 Gutti 100,00; ónefndur 10,00; ó- nefndur 35,00; S.J. 15,00; N. 50,00; K.P. 50,00; G.S.B. 100,00; G.E. 50,00; H.S. 100,00; N.N. 100.00; E.G. 50,00; A.S. 100,00; R. M. 100,00; Gunnar 300. ;00; G.E. 100,00; R.B. 20,00; Didda og Unna 20,00; N.N. 200,00; ónefnt 10,00; V.E.J.V.M. 100,00; kona á Akranesi 200,00; Æ.X. 60,00; F.F. 20,00; G.H. 10 20,00; 3 áh. frá konu 40,00; G.Ó. 25,00; A.P. 50,00; S. I. 160,00; S.S . 100,00; Þ.Þ. 25,00; M.G. 25,00; S.K, 25,00; Guðrún 50,00; V.G. 15,00; Björn Ólafsson, Hafnarfirði 100,00; N.N. 50,00; áheit 100,00; K.S. 20,00; J.H. 50,00; G.J. 2 áh. 200,00; N.N. 50,00; áheit 10,00; ómerkt 10,00; A.Þ.O. 160,00; sjó- maður 200,00; Þórunn Kristjáns- dóttir, Hafnarf. 20.00; H.A.A. 100,00; S.Þ.J. 100,00; Anna 30,00; g. áh. 100,00; I.J.G. og G.G.Þ. 75,00; krummi 50,00; H.F.J. 300,00; Á.B. - 116 100,00; K.Þ. 50,00; áh. J.Þ.Á.K. 50,00; Camela 50,00; g. áh. 25,00; N.Ó. 150,00; G.G. 10,00; B.J. 20,00; E.S. 300,00; þakklát 41,50; Sveinbj. og Garðar 50,00; Guðbjörg 10,00; Þ.S. 2 áh. 20,00; R.M. 10,00; V.J. 100,00; X. 100,00; ómerkt 200,00; Jóna, Birna og Ragnar 10,00; G.K.G. 10,00; g. áh. K.F. 25,00; S.P. 50,00; S.S. 100,00; S.S. 75,00; Ó.A.B. 30,00; E.S.K. 10,00; Iví litla 10,00; gömul áh. B.H. 400,00. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967 þings II. 9,33 í dag NEFNDIR Búnaðarþings munu skila fyrstu nefndarálitum í dag, og hefjast þá fundir þingsins aft- ur í dag kl. 9,30 fyrir hádegi. All- ir Búnaðarþingsfulltrúar eru nú mættir, 25 að tölu. Sklpsofnar Scandia-eldavélar. Svendborgar þvoltapotlar. H. BIERING Einkaumboð fyrir L. L4NGA & CO. A/S. Svendborg. Jerastöberi. 100% ULL í fallegum litum, fyrirliggjandi. iH. Ólafsson & Bernhöft. Sími 82790. daga kl. 2—7, og sunnudaga kl, 6—7. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frú kl. 8—10, sími 7104. —■ Gjaldkeri félagsins telcur þar við ársgjöldum félagsmanna. • tjftVQTP • 18,00 Islenzkukennsla; II. fl. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55. Bridgeþáttur (Zóphónías Pétuiss son). 19,15 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20,30 Erindi: Lífið í fjörs unni (Guðmundur Þorlákssoh cand. mag.). 20,50 Kórsöngur:! Don-Kósakkaórinn syngur (plöts ur). 21,10 „Já eða nei“. — Sveinn' Ásgeirsson hagfræðingur stjórnatl þættinum. 22,10 Passíusálmur (5), 22,20 Upplestur: afli úrK „Gösta Berlings saga“, eftir Selmu Lager-i löf, í þýðingu Haralds Sigurðs-* sonar (Jóhann Pálsson leikari). 22,40 Harmonikan hljómar. Karl Jónatansson kynnir harmoniku-< lög. 23,10 Dagskrárlok. HENÍIL íioíivna Ubv.. | Húsgagnesáhurður fyrirliggjandi. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. trölofuR»rhrig,QaBm frá Sl*- arþór Gafnaiatræti 4. — Sendij páatkröfu — Híimlið náltvsemt máJ. IWÍ* VAliXHALL Model 1955, sem er á leið til landsins til sölu. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir laugardag merkt: „Vauxhall —263“. Við breytum Iistaverkum yðar og kjörgripum í peninga. — Sími 3715. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.