Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 7
STiðvikudagur 16. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIB LítlB hréfk&tn um I Glasgow, sunnud. 6. febr. t,EGAR líður að janúarlokum á ári hverju gerir illkynjaður faraldur vart við sig í Skotlandi um það bil eina viku, og mcetti kalla hann Burns-sýkina. Nú er- um við rétt í þann veginn að jafna okkur eftir þá slæmsku í ár, og því langar mig til að segja ykkur af upptökum þessarar pestar, áður en áhrif hennar eru fjöruð úr hugskoti mínu. Góðskáldið Robert Burns var í heiminn borinn fyrir tæpum tveim öldum í lágreistu koti í suðvestur-hcrni Skotlands. Um heila öld hafa aðdáenáur 'skálds- ins kornið saman til að minnast þessa atburðar á þann hátt, sem þeir töldu sér og skáldinu hæfa. Þetta ár tóku afmælishófin öllu. öðru fram, sem hingað til hafði þekkzt í þeim efnum. Nú var haldin fyrsta alþjóðlcga Burns- hátíðin, og sóttu hana fulltrúar frá nítján löndum. Þetta var nokkurs konar frumsýning að þeim hátíðahöldum, sem fram eiga að fara um allt Skotland til að minnast tveggja alda dánar- afmælis Burns þann 25. janúar 1959. Burns-sóttin er- undarlega smitandi, og nægir til þess að nefna, að til eru að minnsta kosti þrjú þúsund og tvö hundruð Burns-klúbbar víðs vegar um heiminn, og er þó ísland ekki tal- ið með. Félagatala þessara klúbba nemur röskum tveim milljónum. Svo ekki eru það Skotar einir, sem dýrka skáldið, þótt þeir hafi hrundið þessum ósköpum af stað, og kcmið föstu formi á „helgi- siði“ athaína þeirra. Meðal annarra, sem sóttu al- þjóðlegu Burns-hátíðina, voru fjórir Rússar — tvö Stalinsverð- launaskáld, prófessor í enskum bókmenntum og menntafulltrúi. Annað skáldið var Samúel garnli Marshak, sem vann Stalínsverð- laun árið 1944 fyrir ljóðaþýð- ingar úr ensku, í verðlaunabók- inni voru fimmtán kvæði eítir Burns. Á hátíðahöldunum u.m dag inn las hann nokkrar Burns-'þýð- ingar eftir sig af svo mikilli til- finningu, að hann klökknaði og grét við. í Rússlandi er Marshak kallaður barnaskáldið, svo óbroí- inn og tilgerðailaus þykir stíll hans. Þegar hann fór héðan, lof- -k eHfa Mag aússQn Robert Burns. aði hann, að stofna Burns-klúbb í Moskvu. Á ári hverju halda þessir 3.200 klúbbar svokallaða Burn-kvöíd- verðl, og eru þeir allir með gömlu heíðbunönu sniði. Matseðillinn er alltaf og alls staðar eins: „Cockie- leekie soup“ (skozk súpa), „Haggis wiht champit tatties“ (haggis með kartöflustöppu) „and bashed neeps“ (gulróína- stöppu) — „roasted bubbly — jock“ , (steiktur kalkún eða kjúklingar) og að lokum eítir- matur. Áður en „haggisinn“ er etinn, kemur inn sekkjapípu- leikari klæddur í Skotapils og blæs viðeigandi lag, en honum fylgir matsveinn, sem heldur „haggisnum" háit. Ræðumaður stendur upp og þylur upp úr sér „Ávarp til haggis“, stutt, fyndið kvæði, sem sjálfur Eurns orti á sínum tlma, — og þar með rekur hann hníf í „haggisinn", sem ,s:'ð- an fer fram í eldhús og er skammtaður þar. Enginn veit urn uppruna orðs- ins „haggis", en hitt er á allra vitorði, hvernig hann er til reidd- ur. Tckin er iifur úr sauðkind, hjarta, lungu cg armað sláturkyns og allt þetta er soðið í víndar- vömb, og bætt í það pipar, salti, tólg og haframjöli. Þegar réttur- Áður en „haggis' -átið hefst kemur inn sekkjapípuleikari kiæddur í skotapils -og blæs viðeigandi lag, en honum fylgir matsveinn, sem heldur „liaggisnum“ hátt. Fjöldi „haggis“-fata eru bíða þess að vera borin inn. inn er soðinn, lítur hann út eins og hvítur fótbolti, en er þá mýkri viðkomu. Haggis hefur allt annan keim en íslenzk lifrarpylsa, og þeim sem ekki hafa bragðað hann áður er ráðiagt að hafa vískí hand bært til að skola honum niður. Yfir borðum er það föst venja, að einhver flytji skálarseðu fyrir minni Burns, og er hún kölluS „The Immortal Toast“, það ís- lenzkast ,,ódáinsminni“, því að minning skáldsins er ódauðleg. Þá er viskí drukkið heldur óspart, enda þykir minningu skáldsins ckki sæma Iélegri drykkur, við skálds minni er drukkið í botn. A veggjum yíif veizluborðum hang- ir mynd af Burns. II. Ilvað'ber til hirma geysimiklu vinsælda Burns? Hvers vegna nýt ur hanr. aðdáunar ljóðvina af öll- um þjóðum? Og það sem mest er um vert, hvernig hefur honum tekizt að vinna svo hjörtu kímni- lausra samlanda sinna, að þeir knéfalla honum og dýrka sem skurðgoð? Burns er þjóðhetja og þjóð- skáld Sko-ta. Milljónir eintaka af bókum hans hafa verið seidar. og svo heiur fjölfróSur bókavörður hermt. »S Bfolian hafi selzt bóka bezt, henni næst Burns, en Shakespeare er hinn þriðji í röð- inni. Hitt er svo annað mál, að þekking manna á verkum skálda stendur sjaldan í réttu hlutfalli við bókasölu. Um Burns eru þó skiptar skoð- a-nir í Skotfertdi, þótt sumir heí'ji hann til skýjanna, þá -eru þeir menn aðrir, sem hæðast að dýrk- uwinni og íyrirlita alla þá við- höfn, sem minningu skáldsins er ger. Þeir ganga jafnvel svo langt að telja „kvöldverðinn“ urídah- brögð manna til að fá sér ærlegs i staupinu og segja dýrkendur; skáldsins örgustu hræsnara, sem; margir hverjir þekki litið til ljóðs hans, enda myndi Burns sjálfum íinnast lítið til alls umstangsins. koma, og þeim hinum sömum mönnum illa geðjast að skáldinu, ef þeir heíðu kynnzt honum í lif- anda lífi. Burns var breyskur maður, þótt sumir aðdáendur hans á síðari; árum hafi reynt að hvitþvo minn-, ingu hans. Skáldið drakk drjúg- jim. um það geíur enginn efast (þótt rithöfundurinn Sir Walter Scott hefði átt hægt með að drekka hann undir borð). Burns var ósiðvandur maður svo að af bar. Hann eignaðist all-t að því tíu börn utan hjónabands með ýmsum kcnum, þar á meðal fjög- ur með Jean Armour, sem hann kvæntist þó að lokum. Frarnhjá henni átti hann líka börn eftir að Íþaíu áttust. Tiu döguTn síðar en fyrsta hjóraabandsbam þeirra íæddist varð Ba-tns faðir að Öðru harsá, og átti hann það m-eð veit- in-gagtúlku, sem éVi heima fá sSrref frá heimili hans. Earas var Ifkn hinn versti evðsluseggair, svo að hann aó öreigi ee fékk.naum- ast að deyja i friði fyrir ásókn rukkara, sem cnáðuðu hann á banasænginni. Af þessum dæm- um er Ijóst, að Burns v.ar enginn fyrirmyndarborxari að áliti Skota sem leggja ofurkapp á lireinlífi \ hvívetna. Skcvzkir aðdáendur bans gera því eitt af tvennu. sum- ir vilja telja hann betri mann en hann i raun og varu var, hinir fyrirgefa skél-dinu mannlegan breyskleika, af því hann orti svo vel. III. Áðan kastaði ég íram spurning- eldhúsinu cg j urn urn vinsældir skáidsins, og j Framh. á bls. 11 hans, er þau hafa gert Blikastaði að stórri og glæsilegri sönnun þess, að íslenzkur búskapur þarf ekki að vera neinn ölmusubú- skapur og' er engin horpréku- atvinna. Þess vegna vonum við og vitum, að Blikastaðabóndans bíður framvegis mikil búbót óg þroski við störf og skyldur, og þeim sem við taka merkur arfur og gott höfuðból, þegar þar að kemur, en áður en það verfjur munum við senda Blikastaðabónd anum kveðjur á öðrum og stærri afmælum heldur en því sem hann á i dag. Á. G. E. 4 ARUNUM 1910—10 geröist á kotbýiinu Biikastöðum í Mos- feilssveit ein hin rnesta rækttín- arsaga, er gerst hefir í búskap eins manns á landi hér. Á-«þei árum og þó cinkum eítir 1920 breytti Magnús Þorláksscn kotinu í hofuðból urn rælctun, áhöfn og húsakost cnda tvibyggði hann flest á jör*inni buskap ;.ínum. Árið 1909, sem var afburða sprettuár gaf Blikastaðatúnið af sér 80 hesta, en er Magnús féll frá 1942 var töðufallið um 2000 hestar. Ekki þarf að efna til sögu um búskap Magnúsar á Blikastöðum. Sú saga er til í minni sveitunga hans og fjölda bænda um land allt. H.m er um margt gott for- ustudæmi urn það sem gerst hefír I búnaðarmálum hér á landi á ddarþriðjungi. Á Blikastcðum fór eins og vænta mátti, að hraði lífsíns og starfsins braut sv-o af sér öil bönd, að eigi hafðist undan að forma allt og staðsetja, svo að framtíð hæfði. Árið 1942 tók Sigsteinn Pálsson frá Tungu i Fáskrúðsfirði við búi á Blikastöðum extir fráfall tengda föður síns, Magnúsar. Þau hjónin Helga Magnúsdóttir og Sigsteinn tóku vio erfiðum sætum, sætum Blikastaðahjónanna Kristínar og Magnúsar. í dag er Sigsteinn Pálsson á Bllkastöðum fimmtugnr. Við tólf j ára búskap á BTikastööum hefur - honum mcira en tekist, að vinna sér hið. góða bóndanafn: Sig- steinn á Blilcastcoum. Enn hefir kotið, sem var orðið að höfuðbóli, -en eigi fullgerðu um allt, stækkað og hafist. Nú er þar eitt mesta bú á landi hér og -líklega, þó um það sé ég ekki fullfser að dæma, eitt af nokkrum beztu búum þessa lands, í tölu hinna st-ærri búa, rneð yfir 2500 hesta teðuíaU og 80 nautgripi- í íjósi. Enginn skal halda að þetta hafi gerst af sjáliu sér, eða verið auð- gert, af því að svo raikið og vel hafi verið í hendur búið. Það var v&ndi fyrir nýjan bónda -a8 taka við Blikastöðum, cg þaer eru ó- taldar vinmistundir Sivster’s bónda á stvrjaldarárunum og síð ■ ar þegar verst hoi’fði um fólks- hald c-g öll hjálpargögn við bú- skapinn. Blikastaðir hafa enn slækkað | og bafnaS á þsssu.n 12 árum. j Ræktun sukist cg batnað, ný i glæsileg hús risið aí grunni og ' hin eldri \'crið endurbætt, raf- m.agn, hitaveita, aukinn og bætt- ur vélakostur úti og intó. En unf fram allt gagnsamt feú, vel haft eg vel ura gengið. í dag þak-ka sveitungar- bónda- anum á Blikastöðum — Aus-t- fjarðapiltinum — afrek hans á Bjikastöðum það sem af er.og við hinii' görnlu vinir og zamherjar^ Magnúsar á Blikastöðum bökk-: um Sigsteini — og þeim hjónum j báðum —; lr -e v-el þau hafa: haldið áfram Cg betrumbíett vcrk KVENRETTINDAFEL. Islands hélt árshátíð sína 31. jan. s.l. Hófst hátíðin með því að hald7 inn var stuttur félagsfundur, en eftir honum var samei-ginleg kaffi •drykkja, ræðuhöld, söngur og spurningaþáttur með verðlaun- um. Tvær konur höfðu fyvir hönd félagsins setið sem áheyrnarfull- trúar á kvennaráðstefnu þeirri, sem nýlega var haldin á vegum Alþýðusambands íslands um launa- og kjaramál kvenna. Gáfu þær skýrslu um störf og samþykktir ráðstefnunnar Fund arkonur fögnuðu þvi að slik ráð- stefna var haldin og væntu góðs árangurs af henni. Svohljóðandi ályktun var ein- rórna sa-mþykkt: „Fundur K.R.F.Í. haldinn 31. jan. 1955 lýsir ánægju sinni yfir samþykktum fyrstu kvennaráð- stefnu Alþýðusambands íslands, er haldin var clagana 22. og 23. jan. s.l. um jafnrétii í launamál- um.“ t Uhí 2§ feós. J* se „Frænku Charleys' M SÍBASTLIÐNA helgi sýndi Leikfélag Reykjavíkur gamanleikinn Frænku Charle.vs og sjónleikinn Nóa, hvort tveggja leikinn við góða aðsókn og beztu undirtektir áhorfenda. Verður síðari sjónleikurinn, Nói, sýndur annað kvöld og þá í 12. simp Al- þingismenn og bæjarfulltj'úar verða boðsgestir félagsins á þeirri sýningu. Fimmtudagskvöldið veður svo Frænka Charleys sýnd í 70. sinn, en svo einkennilega vill til, að sýningin er jafnframt 70. sýning félagsins á vetrinum. Rösklega 20 þúsund manns hafa séð þennan sprenghlægilega gamanleik um ævintýri stúdent- anna og er enn mikil aðsókn að leiknum. Með þessum sýningar- fjölda hefur Frænkan farið firam úr sýningartölum allra annarra vinsælla sjónleikja, sem Leikfé- lagið hefir sýnt íyrr og síðar. Leikfélagið heíur nú tekið nýtt leikrit til meðferðar. Er ‘það- norskur gamanleikur með þjóð- söguefni og heitir í þýðingu „Stúlkan og kölski.“ Leikstjóri verður Einar Pálsson, en hann sviðsetti Frænku Charleyseins og kunnugt er. Ilefjast æfingár á leiknum. í þessari viku. L. p. 2,ja— íorfeí’?' ÍTja íbúð ésbast ná þegar eða í vor. Aðeins þrennt fullorðið. Gæti l;Áið í té húsh.jálp eftir sarn- komulagi. Tilboð, mer^t: „41 — 225“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. I-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.