Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. febrúar 1955 nauSamír Framh. af bls. 6 þar eigi að brjóía alveg nýja leið. Yfirstjórn þeirrar starfsemi á að vera í höndum Húsmæðra- kennaraskólans, og þar á að vera miðstöð þeirrar starfsemi. Gegn- um húsmæðraskólana í sveitun- um á svo starfsemin að rétta sveitaheimilunum hendur. — Að þessu mun ég koma í sérstakri viðbótargrein síðar. Þegar ný og sérstök lög um héraðsráðunauta og starfsemi þeirra, verða sett á næstunni — sem ég vil vona að verði, geta þau án tafar komizt í fulla fram- kvæmd að því er varðar héraðs- ráðunauta í búnaði og að nokkru leyti á sviði unglingafræðslu og starfsíþrótta. Hins vegar tekur nokkurn tíma að koma hússtjórn- arleiðbeiningunum og starfsemi hússtjórnarráðunautanna í gang og í fullt form. En til þess að sá þáttur nái fljótt og vel fram að ganga, verður jafnhliða því að lög um héraðsráðunauta eru sett að breyta húsmæðrakennaraskól- anum, svo sem með þarf, til þess að hann geti fljótt og vel tekizt á hendur að stjórna starfsemi hússtjórnarráðunautanna, og það sem ekki er minna um vert — því að á því byggist sú starfsemi — að búa ungar stúlkur undir það, með námi í skólanum, að vinna jöfnum höndum sem kennarar við húsmæðraskólana og sem héraðsráðunautar í hússtjórn og síarfsíþróttum barna og ung- linga. - Úr daglep lífinu Framh. af bls. 8 Sama kvöld fór fram keppni í mælskulist milli norðan- og sunnanstúdenta er lauk með vafasömum sigri norðanmanna, sem sunnanmaðurinn Jón P. Em- ils lögfr. útvegaði þeim með því að brjóta „tabúið“. Skemmtileg- astir þóttu mér þeir Bjarni Guð- mundsson blaðafulltrúi og Björn Th. Björnssin listfr. Annars var keppnin öll hin skemmtileg- asta og væri gaman að fá að heyra aftur slíka keppni og þá með nýjum mönnum. dfe ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FÆDD í GÆR \ Sýning í kvöld kl. 20,00. j Næsta sýning laugardag kl. 20,00. Þeir koma í haust Sýning fimmtud. kl. 20. GULLNA HLIDIÐ Sýning föstudag kl. 20,00. ) U P P S E L T mr Aðgöngumiðasalan opin frá| kl. 13,15—20,00. — Tekið á( móti pöntunum. — Símii 8-2345, tvær iínur. — Pant- \ anir sækist daginn fyriri sýningardag, annars seldar [ öðrum. — ) \ Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzi. Haila Þárarins Veeturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími — 2031. Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. - Símar 80332, 7673 ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiðifélags Akraness verður haldin að Hótel Akranesi laugardaginn 19. þ. m. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir að Hötel Akraness föstu- dag kl. 5—7 e. h. og laugardag kl. 5—-6. Stjórnin. ■ » ■ * * * « * * * * * s- a a a a a ■ a s> ■ ■ o > ■ m b» a v m m m s s a » m r a a e jlb cí'tt VJfJfXS&PBBRND r , i DANSLEIKUB að Þórscafé í kvölrl klukkan 9 K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Skemnttifundur Íslenzk-ameríska félagið efnir til skemmtifundar að Hótel Borg, föstudaginn 18. febrúar kl. 9 s. d. (Húsinu lokað kl. 10,45). SKEMMTIATRIÐI: Einsöngur: Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari Töfrabrögð: Bandarískur töframaður Dans Aðgöngumiðar verða seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar. NEFNDIN Stýrimannafélag íslands heldur dansleik að Hótel Borg fimmtudaginn 17. febrúar kl. 9. Aðgöngumiðar um borð í m.s. Tungufoss og á Hótel Borg sama dað milli kl. 5 og 7. Skemmtinefndin. Stiídentafélag Reykjavíkur ÞORRABLÓT félagsins verður haldið laugardaginn 19. febrúar n. k. í Sjálfstæðishúsinu og. hefst kl. 19.00. Framreiddur verður alíslenzkur matur, sem mjög verð- ur til vandað. Skemmtiatriði: 1. Þorrahugleiðingar, síra Sigurður Einarsson í Holti. Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari syngur. Almennur söngur, gömul blótslög o. fl., Magnús Agústsson, læknir í Hveragerði stjórnar. Dans. Þess er fastlega vænst, að eldri félagar láti sig ekki vanta á blótið. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókaverzl- un Sig'fúsar Eymundssonar til fimmtudagskvölds. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- dag og föstudag kl. 5—7 e. h. Verð aðgöngumiða aðeins kr. 90.00. Ekki samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. VETRAKGARÐURINN VETRARGARDURINH DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. „Verzlunarhúsnæði*6 Lítið verzlunarhúsnæði í Miðbænum eða við Lauga- veginn óskast sem fyrst. — Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Verzlun — 247“. 2. 3. 4. Starfsmannafélag Reykjavíkur ÞORRABLÓT í Þjóðleikhúskjallaranum, föstudaginn 18. febr. n. k. Aðgöngumiðar fást í bæjarskrifstofunum. Skemmtinefndin. Matreiðshnnenn — lilatrciiísluinenn I ■ ■ Áríðandi fundur í dag 16. b. m. kl. 3, að j Röðli. — Mætið allir. ■ STJÓRNIN 1 íélag Syðurnesjanienna Hið vinsæla kúttmagakvöld fyrir félaga og gesti þeirra verður föstudaginn 18. febrúar í Tjarnarcafé, niðri. — Aðgöngumiðar fást í Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12 og hjá Þorbirni Klemenssyni, Hafnarfirði SKEMMTINEFND M A R K tJ S Eftii Ed Dodd r- In * . ORDER TO & t FINANCE # TWO SAMPLE WILD- LIFE FILMS, MARK TRAIL AND DOCTOR ' DAVIS PUT $ A ■ MORTGAGE ON LOST THANKS, J mR. M5FARLAND/ JÍMARK, I HOPE Til þess að fá fé til kvikmynda- töku ákveða þeir Markús og Davíð að veðsetja Týndu skóga. 1) Þeir fara í lánastofnunina og fá lánið greitt af höndum. 2) — Markús, ég vona að við höfum gert hið rétta. —Já, ég er viss um að kvik- myndin verður vinsæl. 3) Síðan fer Markús inn á sím- stöð og fær landssímaviðtal við Bjarna, þar sem liann segir hon- um frá því að lánið sé fengið. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.