Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.02.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. febrúar 1955 MORCVNBLAÐIÐ 15 B9«a£> Vlnna Tökum að okkux HC SGAGN AMÁLUN' Þráinn og Ásgéir. 7391 — símar — 80898. Hreingerninga- ffiiðstaðsn . Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. .......... Somkomur KristniboSshúsiS Betanía, Laufásvegi 13: Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurbjörn Einarsson próf., talar. — Allir velkomnir. | Hjálpræðisherinn: Við bjóðum allan æskulýð vel- kominn á æskulýðssamkomu í kvöld kl. 8,30. Stud. med. Inger Idsö talar. Kapt, Ernst Olsson, örsnes og ungt fólk tekur þátt. — Söngur, hljóðfærasláttur og stuttir vitnisburðir. j Fíladelfía. j Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. — Allír velkomnir. 4jrnm.vMmmK.mmm o aaeciesisiliimillllll I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 4 7. skemmtikvöldið á vegum stúk- unnar í vetur verður í G.T.-hús- inu í kvöld, hefst kl. 20,30. — 1. Ávarp, Finnbogi Júlíusson. 2. Félagsvist (verðlaun). 3. Erindi, dr. Björn Sigfús- son talar um Skálholt. 4. Píanóleikur. Meðal gesta í kvöld verða fé- lagar Söngfélags verkalýðssamtak . anna. — Eins og áður er aðgang ur ókeypis. — Nefndin. Hjartans þakkir fyrir alla vinsemd á áttræðis afmæli mínu 13. þ. m. Stefán Nikulásson, Gunnarssundi 6. Hafnarfirði. Bifreiðar til sölu 4ra manna Renault, allur ný endurbyggður, með ný- f « upptekinni vél og gírkassa, ný sprautaður og allur ný ■ klæddur innan. — Jeppi með tréhúsi og svampsætum í '! • a ágætu standi. — Dodge ’42, selst ódýrt. — Allar þessar i-í bifreiðar eru til sýnis á staðnum. — Höfum einnig fjölaa ; annarra bifreiða til sölu og kaupendur að ýmsum gerð- m um bifreiða. i ■ ■ ■ ■ Columbus h.f. \ Brautarholti 20 — Símar 6460 og 6660 S ■ MMIIIli ■lfi«IMM*HMM«l*4MIMIMIM»MIMMI(l|imil||l# ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■] (tdýrt bliggEasmiör (svolítið gallað) á kr. 12,50 pr. kálé UrzLn- ^nýsiróóon Barmahlíð 8 ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4 St. Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. St. Verðandi nr. 9 heimsækir. — Hagnefndaratriði flytja Margrét Jónsdóttir o. fl. — Kaffi á eftir fundi. Fjölmennið á fundinn. Æ.T. Stúkan Verðandi Félagar í stúkunni Verðandi, mæti í heimsókn til stúkunnar Mínerva, kl. 8,30 í kvöld í Templ- arahöllinni. — Æ.T. Félagslíi I*jóðdansaí'éíaft Reykjavíkur: Æfingar i Skátaheimilinu í dag: Börn mæti á sama tíma og venju- lega. Fullorðnir: Byrjendur kl. 8, framhaldsfl. I. kl. 9 og framhalds- flokkur II. kl. 10. — Stjómin. Þjóðdansa- og vikivakaflokkur Ármanns! Munið æfingarnar í kvöld í íþróttahúsinu: Kl. 7 6—8 ára börn. Kl. 7,40 9—10 ára. Kl. 8,20 11—12 ára. — Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. BIFRE5Ð 6 manna bifreið óskast, helzt með stöðvarplássi. Eldra model en ’46 kemur ekki til greina, nema stöðv- arpláss fylgi. Tilboð, sem greini verð og greiðsluskil- mála, sendist afgr. bMl. fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „Bifreið — 257“. .$. Dronning Alexandrine er til Færeyja og Kaupmanna- afnar, laugardaginn 19. febrúar æstkomandi. -— Pantaðir farseðl- r óskast sóttir í dag og á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Allt heimilið gliáfægt ÁN ÓÞARFA NÚNINGS1 Já, nú getið þér gljáfægt allt húsið miklu betur en áður — og þó án nokkurs óþarfa núnings frá upphafi til enda. Fyrir gólfin. Johnson’s Glo-Coat, hinn undra- verði vökvagljái, sem er fyrir öll gólf. Þér dreifið honum aðeins á gólfið, jafnið úr honum — látið hann þorna — svo er því lokið! Og þá er gólfið orðið skínandi fagurt, með nýjum, varanlegum gljáa. Ferskt, skínandi, hart yfirborð, sem spor- ast ekki og gerir hi'einsun mun auðveldari. — Reynið þennan gljáa í dag. Fyrir húsgögnin. Johnson’s Pride, hmn frabæri vax- vökvi, sem gerir allan núning óþarfan við gljáfægingu húsgagna. Þér dreifið á — látið hann þoma og þurrkið af. Og gljáinn verður sá fegursti, sem þér hafið séð. Það er svo einfalt, að hvert barn getur gert það, og svo varanlegt, að það endist marga múnuði. Kaupið Pride í dag, og þér munuð losna við allan núning hús- gagna eftir það. Og fyrir silfriS. Johnson’s Silver Quick, sem gljáfægir silfurmuni. yðar á augabragði. EINKAUMBOÐ VERZLUNIN MÁLARINN H/F, Bankastræti 7, Reykjavík. bratikfur og succat IXiýkoiTiið Sími 1755 Nýtízku íbúð á bezta stað í Hlíðunum er til sölu. — íbúðin er 4 herb. og eldhús ásamt herbergi í kjallara og tveimur geymslu- herbergjum. — Uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar hæstaréttarlögmanns Austurstræti 1 — Sími 3400 Vantar íbúð nú þegar. — 3—4ra herbergja. Björn R. Einarsson Sími 7678 1IMS9BBBM ■•■■■ ■•■■■■■■■•■■■■■■■■■•■•■■•■••■•■•■•■■■B ■'■•■•••• •■••••■•■■( Starf ; Maður, sem stjórnað hefur verzlun í mörg ár og van- I • ur allskonar verzlunarstörfum, óskar eftir atvinnu. — : ■ Tilboð skilist á afgr. Mbl. merkt: „Áreiðanlegur — 249“, : , ; fyrir 20. þ. m. !j Faðir okkar GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON andaðist að heimili sínu, Grundarstíg 9, 9. þ. m. — Jarðarförin hefur farið fram. Dæturnar. Hjartkær móðir okkar ELLEN SCIIWEITZ andaðist 15. þ. m. í Kaupmannahöfn. Inger Schweitz Gíslason, Annie Schweitz. Jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓNS JÚLÍUSAR JÓNSSONAR bifreiðastjóra, Bræðraborgarstíg 26, fer fram fimmtu- daginn 17. febrúar kl. 3 frá Fossvogskirkju. — Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, láti Slysavarnafélag íslands njóta þess. Gunnhildur Pálsdóttir og börn. Kveðjuathöfn um föður okkar ÓLAF ÓLAFSSON frá Kiðafelli, sem lézt 10. þ. m., fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 18. þ. m. kl. 10,30 f. h. — Jarðað verð- ur að Saurbæ sama dag kl. 1. — BíJar verða við kirkjuna. Blóm afbeðin. Börn hins láína. Kveðjuathöfn móður okkar HALLDÓRU ÁGÚSTÍNU GÍSLADÓTTUR frá Rauðkollsstöðum fer fram frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 17. þ. m. kl. 5. — Athöfninni verður útvarpað. — Jarðsett verður að Miklaholti föstudag klukkan 1. — Blóm og kransar afbeðin. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á blindrafélagið. Börn hinnar látnu. iiumiuiiHiiiniliiiiiiuuumi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.