Morgunblaðið - 18.02.1955, Page 1

Morgunblaðið - 18.02.1955, Page 1
42. árgangur 40. tbl. — Föstudagur 18. febrúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Kaupskipin héldu úr höfn - Vestmannaeying- i gœr ■ ar ófu róðra Þýzkaland: Shmir'mn í rúmensku sendiráSunum: War konan noydd i£i fflð mæla gegn viija sínum Danir óska cð rúmenski sendihe'rrann Samkomlag náðist milli deiiuaðila # fyrrinótt KLUKKAN rúmlega 5 í fyrrinótt voru undirritaðir samn- ingar milli útgerða kaupskipaflotans annarsvegar og matreiðslu- og framreiðslumanna á skipunum hinsvegar. Hafði Torfi Hjartarson sáttasemjari ríkisins forgöngu um sáttaumleitanir í deilunni. Tveimur klst. áður hafði sam- komulag náðst í deilu sjómannafélagsins Jötuns og Vél- stjórafélags Vestmannaeyja annarsvegar og Útvegsbænda- félags Vestmannaeyja hinsvegar. Rétt eftir hádegi í gær samþykktu svo Útvegsbændafélagið í Eyjum og sjómanna- félögin þar samkomulag það, sem fulltrúar félaganna höfðu gert með sér um nóttina. SKIP HALDA ÚR HÖFN — BÁTAR HEFJA RÓÐRA í gær lauk þannig um það bil mánaðar verkfalli á kaupskipaflotanum og rúmlega hálfs annars mánaðar róðrarstöðvun í Vestmannaeyjum. Hér í Reykjavík hélt meginhluti kaupskipaflotans þegar úr höfn, enda var vöruskortur tekinn að sverfa að ýmsum byggðar- lögum út um land. í Vestmannaeyjum voru skips- hafnir flestra vélbátanna byrjaðar að beita lóðir sínar síðdegis í gær, enda útlit fyrir gott sjóveður. SAMNINGAR MATREBDSLU- OG FRAMREIÐSLUMANNA Aðalatriðið í breytingum þeim, sem gerðar eru með hinu nýja I samkomulagi gagnvart mat- reiðslumönnum eru þessi: 1. Viðurkenndur er 8 klst. vinnu- tími í stað 9 klst. áður. En um það atriði hafði ekki verið mikill ágreiningur. 2. Grunnkaupshækkanir. Grunn- kaup yfirmatreiðslumanna hækkar úr kr. 2.325.00 á mán- uði í kr. 2.475.00 á mánuði. Aðrar matreiðslumenn fá hækkun úr kr. 1.875.00 í kr. 2.075.00 á mánuði. Búrmenn höfðu kr. 1.950.00 í grunnlaun á mánuði en fá nú kr. 2.125.00. Ein höíuokrafa þeirra í deilunni var að fá tryggingu fyrir greiðslu 30 stunda yfir- vinnukaups á mánuði, án til- lits til þoss hvort þeir ynnu svo mikla yfirvinnu. Sú krafa náði ekki fram að ganga. 3. Samningur þessi gildir til 1. júní 1956. 4. Þá fá bæði matreiðslu- og framreiðslumenn 4 frídaga í mánuði. Framh. á bls. 9 40 gráSu irost GLASGOW, 17. febrúar. Geisi mikill snjóstormur gekk yfir norður- og vcsturhluta Skot- lands í dag og allar samgöngu leiðir til suðurs eru lokaðar og lestir og bílar standa fastar í snjónum. Á stöku stað er ástandið verra en það var verst í snjóstormunum í jan- úar, er stórir landshlutar ein- angruðust og flytja varð vistir með þyrilvængjum og flug- vélum. Er nú allt gert til þess að að- stoða fólk er á við erfiðleika að búa í köldum húsum og i þorpum, þar sem matarbirgðir cru litlai. í Ivalo í Norður-Finnlandi mældist aðfaranótt fimmtu- dags 40 gráðu frost. Annars staðar i Finnlandi norðan til er frostið milli 30 og 40 gráð- ur. Syðsi í landinu er frost einnig yfir 20 stig. Raunasaga brúðgumans LUNDÚNUM, 17. febr. — 25 ára -gam all Englendingur varð í daggegnvilja sínum að fara með norsku skipi frá Middelsbrough til Stavanger. — Kom þetta sér því ver fyrir manninn, þar sem brúðkaup hans átti að haldast 48 klst. síðar. Þessi óheppni brúð gumi starfar sem hafnsögumaður í Middelsbrough. — Fékk hann í morg- un skipun um að sigla norsku skipi frá Bergen úr höfn en skipið átti að halda til Stavanger. Er úr höfn kom og út á Norðursjóinn leyfðu veðurguðirn- ir ekki að hafsögu- maðurinn færi frá borði og var hafn- sögumaðurinn því neyddur til að fara með skipinu til Nor egs. Heima í Middels- brough situr nú hans 21 ára gamla heitmey. Allt er til- búið til brúðkaups, en brúðguminn fjar- lægist staðinn stöð- ugt, gegn vilja sín- um. Vonandi kemur hann aftur til Midd- elsbrough með fyrstu skipsferð. En þó svo, verður um ófyrirsjáanlegan tíma að fresta hin- um miklu hátíða- höldum. — NTB. Saar samnmgur sariiþykktnr verði kvaddur heim fyrir „mannrán og móðganir" BONN 17. febr. — Utanríkisnefnd Vestur-þýzka þingsins í Bonn, samþykkti i dag :neð 16 atkv. gegn 13, samninginn :nilii Frakk lands og Þýzkaiands um Saar. Þar með hafa nefndir þingsins lokið við afgreiðslu allra samn- inganna, er heyra undir r.amheit- ið Parísarsamningar. Koma þeir nú fyrir bingdeildina. NTB-Reuter. KAUPMANNAHÖFN, 17. febr. — frá fréttaritara Mbl. EXTRABLADET" danska segir í dag að danska utanríkismála- ráðuneytið muni sendi rúmensku stjórninni skarporð mót- mæli vegna ásakana rúmenska sendiherrans í Kaupmannahöfn á hendur dönsku lögreglunni. „GLÆPAMANNS- AÐFERÐIR" Viðhafði sendiherrann þau ummæli opinberlega, að danska lögreglan hafi haft í Ófeigur III., undir íslenzkum fána að lokinni reynsluför í Hollandi. — Á blaðsíðu 16 er frásögn af komu bátsins til Vestmannaeyja, en þangað kom hann í gær. frammi „glæpamannsaðferð- ir“ í máli bílstjórahjónanna við sendiráðið, en bílstjórinn hefur beðið hælis sem pólitísk- ur flóttamaður, sem kunnugt er af fréttum. Vegna þessara ummæla sendiherrans, segir „Extrabladet" að danska stjórnin muni æskja að hann verði kallaður heim fyrir ókurteislega og óviðeigandi framkomu og grófar ásakanir í garð lögreglunnar. FORSAGAN Eins og menn muna, hugðist bílstjórinn rúmenski hitta konu sína að máli er hann var flú- inn. Mælti hann sér mót við hana á ákveðnum stað og þangað kom bíll rúmensku sendisveitarinnar — en ekki í þvi skyni að aka bílstjórafrúnni til fundar við mann sinn, heldur til þess að reyna að ná í bílstjórann aftur. Segir danska lögreglan að þarna hafi sendiherrann komið illa fram og gert sig sekan um „mannrán". Fór utanríkisráðu- neytið danska fram á það við sendiherrann að hann léti þau hjónakornin hittast á hlutlausum stað og þar fengi frúin að kjósa um það hvort hún fylgdi manni sínum á flóttanum, eða færi heim til Rúmeníu. Verður Pineau forsœtis ráðherra nr. 21 Stjórn hans spáð engum! eða m'jög stuttum stjórnarterli PARÍS, 17. febr. — frá NTB-Reuter. IKVÖLD lagði sósíalistinn Pineau ráðherralista sinn fyrir Coty Frakklandsforseta, eftir að hann með mikilli fyrirhöfn hafði yfirstígið alla erfiðleika við það að fylla alla ráðherrastólana og mynda þannig 21. ríkisstjórnina frá stríðslokum. Þó er ekki séð fyrir enda^ erfiðleikanna. Á morgun mæt- ir Pineau í þinginu og biður um traust. Stjórnmálafrétta- ritarar eru á þeirri skoðun að heldur séu likurnar litlar fyr- ir því að Pineau fái traust. Og allir eru þeir vissir um það, að fái hann traust á morg un — muni stjórn hans lifa stutt — kannski aðeins að þar næstu atkvæðagreiðslu. SKIPTU UM SKOÐUN! Pineau var tilbúinn með ráð- herralista sinn í morgun, en þá hringdu í hann tveir Gaullistar, sem lofað höfðu að taka sæti í stjórninni, og tilkynntu að þeir hefðu skipt um skoðun!! Það eru fjórir flokkar sem standa að ríkisstjórn Pineaus en þeir hafa samanlagt ekki helm- ing þingsæta í þinginu. Gott er að haía góða trú NÝJU DEHLI, 17. febr.: — Nehru forsætisráðherra Indlands hefur látið svo um mælt að Indland muni, ef nauðsyn krefur, reyna með öllum ráðum að koma á sættum í Formósudeilunni Sagði Nehru þetta er hann kom heim til Dehli frá ráðstefnu samveldis- landanna í Lundúnum. Nehru kvað ástandið á For- mósusvæðinu alvarlegt og bætti því við, að það væri ekki trú sín að átökin á milli meginlands Kín- verja og þjóðernissinna mundu breiðast út. — Reuter-NTB. „JÁTNING FRÚARINNAR" Þess í stað lét ser.diherrann frúna ræða við blaðamenn — en hann sjálfur og menn hans voru v'ðstaddir samtalið. Segja blöðin dönsku, að konan hafi bersýnilega verið neydd til að segja: „Ég hefði getað drepið manninn minn fyrir að flýja. Ég vil fara heim.“ Dómsmálaráðherrann hefur til- kynnt að allar líkur séu á því, að bílstjórinn rúmenski fái hæli sem flóttamaður í Danmörku. — Páll. ★ Húsrœningj- arnir kyrrir BERN 17. 'ebr.— Svissnesk yfir- völd hafa neitað að framselja rúmensku flóttamennina fjóra, sem hertóku sendiráðsbústað Rúmena í Bern og héldu húsinu í sólarhring. Hefur Rúmeníu- stjórn heimtað menn þessa fram selda. Svisslendingarnir neita á þeim forsendum, að engar for- sendur sé hægt að finna fyrir því, að mennirnir yrðu afhentir. NTB-Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.