Morgunblaðið - 18.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 18. febrúar 1955 SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík mánudaginn 21. febr. kl. 8,30 e. h.; stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Félagsvist. 3. Verðlaunaafhending. 2. Ávarp: Kjartan Jóhannsson, alþingism. 4. Kvikmyndasýning. Aðgangur ókeypis. — Húsið opnað kl. 8. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. — Mæíið stundvíslega Sjálístæðisfélögin í Reykjavík' St. PauB VÉLSTURTUB eru viðurkenndar fyrir gæði. Þær eru fljótvirkar og örugg- ar og lyfta hátt. Þær eru byggðar í sérstökum ramma og því mjög auðvelt að koma þeim fyrir á grind bílsins. Þeir bílstjórar, sem ætla að fá sér nýjan vörubíl, ættu að taka beztu fáanlegu sturturn- ar á nýja bílinn. Umboðsmenn á íslandi fyrir St. Paul Hydraulic Hoist, Inc. KRIS7INN GUDNASON Klapparstíg 27. Sími 2314. DENVER OG HELGA js^l^ S O S ö 5 A F I I 0 Sú, sem bebið hefur verið eftir! Denver og Helga Eftir Arthur W. Marchmont 1. heftið af þessari miklu skáidsögu er k»mið út — þeta er ein af þeim gömlu og góðu sögum, sem á sínum tíma var svo vinsæl og þótti svo spennandi, að hún var bókstaflega lesin upp til agna. — Sagan kemur í heftum. — Denver og Helga munu vissulega auka enn vinsældir Sögusafnsins. Enn er hægt að fá fyrri bækur Sögusafn- ins: Ættarskömm — I örlagafjötrum — Arabahöfðingjann — Syni Arabahöfðingj- ans — Dætur frumskógarins. En það er vissara að draga ekki mikið lengur að ná í þær. Sögusafnið Pósthólf 552 — Rcykjavík. í PVOTTlf þkOTTADUFT / Verð kr. 71.500,00. Iðsh Rambler Station Wagon | Nash Rambler Station Wagon er her.tugasta fjölskyldu- ■ bifreiðin, sem völ er á. — Engar aðrar bifreiðir í sama : ■ verðflokki, hafa náð meiri vinsældum og útbreiðslu, en : Nash Rambler bifreiðir, vegna fegurðar, þæginda, ■ styrkleika og öryggis í akstri. Sýningarbíll á staðnum. Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum. JÓN LOFTSSON H.F., \ ■ Hringbraut 121 — Stmi 80600 ■ ■ ■ ■ 93. rúmlesta vélbátur i til sölu ! ■ ■ ■ Báíurinn er í prýðilegu lagi, byggður 1947. j ■ Aílar nánari upplýsingar gefur Landssam- i band íslenzkra útvegsmanna. ■ Nauðungaruppboð verður haldið að Brautarholti 22 hér í bænum, laugar- ; daginn 26. þ. m. kl. 10,30 f. h. — Eftir kröfu Sveinbjarnar I Jónssonar hrl. o. fl. — Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R-452, R-1026, R-3555, R-6378, G-1417, Ö-272. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nýkomið AluSiar kápuefní margir litir. Sendurn í pó tkröfu — sirni 2335. Vefnaðctrvöruverzlunin Týsgötu 1. Þakjárn nýkomíð H. Benediktsson & Co. h.f. HafnarhvoII — Sími 1228

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.