Morgunblaðið - 18.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.02.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 18. febrúar 1955 MORGVNBLAÐIB 15 •<« Vinna Hreingerningar Pantið í tíma. Halli og Gunnar. Sími 2.729. Tökum að okkur HtSGAGNAMÁLUN Þráinn og Ásgeir. 7391 — símar — 80898. LO.G.T. Barnastúkurnar í Reykjavík liaWa GRfMUDANSLEIK fyrir börn í G.T.-húsinu, sunnudag inn 20. febrúar kl. 1,30 e.h. Öllum börnum er heimill aðgangur. Sýnd verður kvikmynd. Verðlaun verða veitt fyrir beztu búningana. Að- gangur er kr. 5,00 fyrir félaga en 7,00 fyrir gésti, og rennur ágóðinn í Bryndísarminningu. Aðgöngumiö ar seldir frá kl. 11 sama dag. — Ungtetnplararáð. (IfnM.i.in.atii.iaMal.ilaKllti Félagslíf Sundmót Ægis og Ármanns verður haldið 1. og 2. marz kl. 8,30 e. h. i S.H.R. — Fyrri dagur: — 100 m. skriðs. karla. 200 m. bringu. sund karla. 100 m. baks. karla 100 m. baks. kvenna. 50 m. skriðsund drengja 50 m. bringus. telpna. 50 m. ski'iðs. telpna. 100 m. bringus. drengja. 4x50 m. skriðsund kaila. iSeinni dagur: 400 m. skriðs. karla. 100 m. bringus. karla. 50 m. baks. karla. 100 m.skriðs. kv. 50 m. skrið- sund drengja. 100 m. bringusund kvenna. 50 m. flugs. karla. 400 m. bringus. karla. — Sundknattleik- ur: Norður og Suðurbær. Þátttaka tilkynnist Ara Guðmundssyni fyiii 25. febrúar. Handknattleiksdeild K.R. Æfingar i kvöld kl. 7,40 8,30, 3 fl. karla. Kl. 8,30—9,20, m. og 2. fl. kvenna. Kl. 9,20—10,10, m., 2. og 1. fl. k-arla. — Stjórnin. V.4LUR! Handknattleiksæfingar verða x kvöld sem hér segir: Kl. 6 fyrir 3. fl. karla, kl. 6,50 fyrir mfl. og 2. fl. kvenna og kl. 7,40 fyrir mfl. l' og 2. fl. karla. — Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. ríTí Ð A M E N N! Stórsvigmótið, sem frestað var um síðustu helgi, fer fram n. k. sunnudag í Jósefsdal. Skíðadeild Armanns. K.R. Frjálsíþróttamenn! Innanfélagsmót verður í kvöld kl. 9 í þrístökki og langstökki, án atrennu. Mætið allir. Stjórn F.K.R. Handknattleiksstúlkur Þróttar! Áríðandi æfing í kvöld kl. 8,30 að Hálogalandi. — Mætið allar! Stjórnin. Frá GuSspekifélagimt. Fundur verður í st. Mörk kl. 8,80 í kvöld. Séra Jakob Kristins- son les upp kafla úr nýrri þýðingu á einni af bókum Cw. Leadbeaters. Hljómlist. — Félagar, fjölmennið! •— Gestir velkomnir. Sendiferða- bifreiSar Chevrolet ’49 Atistin 8 ’46 Bradford ’46 Fordson ’46 BÍLASALINN Klapparstíg 37. Sími 82032. TIL SOLU Lítið hús við Suðurlands- braut, 2 herbergi og eldhús. Kolakynt miðstöð. Útborg- un kr. 45 þús. Ibúð í sam- byggingu við Eskihlíð: Gunnlaugur ÞórSarson hdl. Aðalstræti 9B. Sími 6410. Viðtalstími 10—12 og kl. 5 —6 miðvikudaga og föstud. Samkvœmisskór og lakkskór með kvarthælum og háum hælum. Aðaistræti 8 — Laugavegi 20. GRIL0N-MERIN0 GARN Grilon-Merino garnið margeftirspurða, er nú aftur fáanlegt í fjölbreyttu lita- úrvali. Frábær gæði Merino ullarinnar og styrkleiki Grilon garnsins tryggja úr- vals vöru, sem íslenzkar konur kunna vel að meta. GRILON-MERINO garnið fæst hjá kaupfélögum urn allt land. í Reykjavík: Gefjun Iðunn Kirkjustræti 8, Vefnaðarvörudeild KRON., Skólavörðustíg 12, og ýmsum verzlunum. UIBarverksmiðjan Gejun AKUREYRI. Rafmagnsrör og plastsnúra Allar stærðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. oCú&uíb Cju&mundóóon, Sími 7776 4 mm birkikrossviður 5 mm mahogny krossviður (okola) ^JCriótján SicjCjeiróóovi L.p. Laugavegi 13 Utgerðarmenn — Skipstjórar Framleiðum nú sem fyrr ÞORSKANETJASTEINA á kr. 2,00 stk. STEINA- OG PÍPUGERÐ ÁLFTANESS Sími 9765 Þakka hjartanlega alla þá sæmd og þann vinarhug er mér var sýndur á 90 ára afmæli mínu. Ellert K. Schram. »1 Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig og heiðruðu daginn, sem ég færðist á áttræðisaldurinn. Guðmundur Ólafsson, Laugarvatni. Hjartans þakklæti til allra þeirra er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu. Sérstaklega þakki ég Ólafi Gunnlaugssyni og fi'ú, Lauga- bóli, svo og Hákoni Jóhannssyni og frú, Laugebóli, fyrir rausnarlega vinsemd, sem þau sýndu mér. Guð blessi ykkur öll. Jóhann Einarsson, Frammnesvegi 40. Aðvörun um stöðvun atvinnurkesturs vcgna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt IV. ársfjórðungs 1954, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söju- skatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. febrúar 1955. HEKLU-KULDAÚLPÚB Nýkomin sending af kuldaúlpum frá HEKLU, bæði fyrir börn og fullorðna. Hægt er að fá úlpurnar fóðraðar með gæruskinni eða ullardúk. Léttar — ódýrar — þægilegar. GEFJUN-IÐUNN KIRKJUSTRÆTI 8. lludir lietUa- stjprnu MmeúWHD Örfá eintök fást nú aftur í bókaverzlunum Tryggið yður eintak áður en bókin selst upp aftur Hjartkæri sonur okkar og bróðir ANDRÉS EYBERG HARALDSSON andaðist 16. þ. m.- í Landakotsspítala. Herbjörg, Haraldur og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.