Morgunblaðið - 19.02.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. argangur 41. tbl. — Laugardagur 19. febrúar 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsin* „Stersiu sjóorustu Kínustríðsins" TAIPEH, Formósa, 18. febr. KÍNVERSKU þjóðernissinn- arnir tilkynntu í kvöld, að þeim hefði tekifct að sökkva 21 skipi fyrir kínversku kommúnistunum, og senni- lega einum kafbáti, í sjóor- ustu, sem háð var undan strönd meginlandsins. Frá því klukkan sjö í morgun og. þar til í kvöld hafa herskip ogflugvélar þjóðernissinna hald- ið uppi skothríð á innrásar- pramma og skútur kommúnista, og á setulið þeirra á smáej'jum við strendur meginlandsins. Er hér um að ræða mestu sjóorustu kínverska stríðsins. Landvarnaráðuneytið segir að orustan hafi verið háð fyrir sunn- an Tachen-eyjar, nálægt eyjun- um Taishari og Matsu. Svæði þetta er um það bil 200 km fyrir norðan Formósu. Ráðuneytið segir að kafbátnum ! hafi „sennilega" verið sökkt fyr- ir sunnan Taishan. Flugmenn komu auga á kafbátinn er hann var að koma upp á yfirborðið og vörpuðu sprengjum umhverfis hann. Kafbáturinn hvarf hægt í djúpið og kom ekki upp aftur. — Reuter. -SPRENGJAN EYÐIR LIFI Á 7 ÞÚSUND FERMÍLU UlanríkisráSherrar fara !ll w-mu Eden LONDON 18. febr. Sir Anthony Eden, utamíkismálaráðh. Breta, leggur af stað í dag í ferð sína til Austurlanda, fjær og nær. — Hann fer til Thailands og tekur þátt í ráðstefnu Manillaríkjanna, sem hefst 24. þ. m. Síðar fer hann til Malaya og kemur þar við í tveimur borgum, Singapore og Kuala Lumpur, on Bretar leggja nú kapp á að efla her- varnir í Malaya. Á heimleið kem ur Eden við í Delhi í Indlandi, í Irak og Líbanon. Sir John Harding hershöfð- ingi verðui í för með Eden. Dulles WASHINGTON 18. febr. — John Foster Dulles lagði í dag af stað í flugvél áleiðis til Bangkok í Thailandi, til þess að sitja ráð- stefnu aðildarríkja Manila sátt- málans, en þau eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Ástralía, Nýja Sjáland, Filippseyjar, Thai- land og Pakistan. Dulles cáðgerir að heimsækja ýmsar höfuðborgir í Austur-Asíu í þessari ferð. Myrkur. um miðjun dug í A N N Al> sinn í þessum mán- uði lifðu Lundúnabúar í fyrra dag „ínyrkur um miðjan dag". Þaff snjóaði eg er reykurinn úr reykháfunum blandaðist snjónum varð hann svartur og olli þetta myrkrinu. í sumum hverfum kvað svo rammt að þessu að fólk varð hrætt og hringdi á lögregluna og til út- varpsins. Víða í Ruhrhéraðinu í Vest- ur-Þýzkalandi geystust bílar með hátalara og hvöttu fólk til þess að halda sér innanhúss, því að stórhrið væri í aðsigi. Vindhraðinn komst upp í 110 km. í Hannover komust spor- vagnar vart áfram gegn vind- inum. í Vínarborg voru 84 vél- heflar og 12 heflar dregnir af hestum notaðir til þess að ryðja snjó af götunum. Sjónvarp - og óskiigetin börn LONDON í febr. — Rannsókna- ráð efnahagsmála í Englandi hef- ur vakið á því athygli, án þess þó að gera nokkrar athugasemd- ir eða bollaleggja um orsakir og afleiðingar, að undarlegt sam- ræmi sé á milli aukingu sjón- varpstækja og aukningu barns- fæðinga utan hjónabands í land- inu. í skýrslu ráðsins segir að tala sjónvarpstækja hafi tvöfaldazt í landinu á árinu 1951. Næsta ár jókst tala ógiftra mæðra irann tvítugs óeðlilega mikið, þótt raunar hafi hún hvergi nærri tvöfaldazt. Hins vegar fækkaði fæðingum innan hjónabands. í Englandi eru nú 4.156.000 sjónvarpstæki í notkun. Sjón- varpstækin virðast hafa margs konar áhrif á þjóðlíf, m. a. er því veitt athygli að farþegum með strætisvögnum hefur fækkað mjög. Vanriralað þar MOSKVA í febr. — Útvarpið í Moskvu deildi á þriðjudagskvöld- ið harðlega á nokkra sovézka hagfræðinga og kennara við æðri skóla fyrir að, hafa misskilið stefnu kommúnistaflokksins í at- vinnumálum og að hafa mælt með því að framleiðsla neyzlu- vara skyldi annaðhvort gert jafnt undir höfði eða heizt tekin fram yfir þungaiðnaðinn. Bílaöld NEW YORKí febr. — Athafna- lífið í ameríska bílaiðnaðinum hefur aldrei verið meira en nú. I vikunni sem leið voru fram- leiddir fleiri bílar en nokkru sinni áður í sögu iðnaðarins. Framleiddir voru 168.160 fólks- bílar og eru það 2300 fleiri en framleiddir voru í vikunni, sem endaði 24. júní 1950, en það var áður alhæsta framleiðsluvikan. Fyrstu sex vikur þessa árs hafa verið framleiddir í Banda- ríkjunum 959.080 bílar eða 40% fleiri heldur en á sama tímabili árið 1954. HINN NYI RAFMAGNSMALARAÐHERRA RUSSLANDS — Hvenær verður slökkt á perunni? — Hver verður sá f/órðf? París 18. febr. CHRISTIAN Pineau, hið nýja forsætisráðherraefni Frakka, byrjaði ræðu sína í franska þing- inu í dag, með því að bera mjög lof á fyrÍTertnara sinn, Mendes France. Pineau sagði að ekki væri hæcrt að ætlast til þess að hann sýndi sama kraft í stjórn- arfithöfnum og Mendes France hefði gert. Stefna Pineaus er í öllum höf- nðatriðivn svipuS stefnu i\/r°ndes France. Pineau er þriðji ráðherr- an sem reynir eftir að Mendes France féll. Ekki voru horfurnar taldar eóðar á bví í kvöld, að stjórn hans fen*n samþvkkt traust i bin^i"" 6sc!,v\ko'^u1a!,i3 ay~ mest um stefnuna í málefnum Norður- Afríku. en bað sem tor^Har b" mpst mvndun nýrrar stjórnar í Frakklandi að þessu sinni. er sú staðrevnd að kosningar til bæ.i- prs+ióma eiga að fara fram í atiríl n.k. B-'ist var við að atkvæð"- pr^iðslan nm traust til handa Pineau færi fram í nótt. ZÚRICH, 18. febr. — Otto Strass- er, nazistaforinginn alkunni, sem dvalið hefir landflótta í Kanada frá því árið 1934, kom með flug- vél til Zúrich í Sviss í dag. Hann ræddi vi? alla WILLIAM Randolph Hearst, "nsri. ameríski blaðaútgef- andinn, sem var staddur i Moskvu þegar Malenkov „baðst lausnar", er nú l-ominn vestur fyrir járn- tjald. Á meðan hann dvaldi í Moskvu ræddi hann við Malen- kov, Kruschev, Buleanin og Molotoff. Hearst kom til London á þriðiudaPinn og ræddi þá við Churchill og E'len. í pina klst. við hn'orn beirra. O^if hann þeim upp- lýsingar um hina nviu Moskvu- stjórn. Hann er væntanleeur +il tíandgr'H-'^na í dag og mun þá ræða við EiwWklnww og DuPeB. Hearst þyki'- hafa wtífí lán- samur sem blaðamaður í för sinni til Moskvu. Hann hefir nú töl við alla helztu leiðtoga aust- á rúmum hálfum mánuði átt sam- an jarntjalds og vestan. Í¥ö giæpamé! í Frakklandi PARÍS 18. lebr. Franska dóms- málaráðuneytið fyrirskipaði í dag :iýja jannsókn á !)rummond morðmálinu Lögreglan hefur fengið íyrirmæli um að :-annsaka hvort hugsanlegt sé að oinhverjir óþekktir menn o6u r,amsekir um morðin. Hér er um að ræða brjú morð. Myrt voru famtimis brezki nær- ingarefnafr'eðingurinn Sir .Tack Drummond, kona hans og 12 ára dóttir. Sjöt-'u og sjö ára gamall bóndi, Gaston Dominici, hefur verið dæmdur til dauða fyrir morðin. í fvrradag var þessi dauðadómur staðfestur fyrir yfir- dómstól í í rakklandi Dominici bíður hinnar nýju rannsóknar í fangelsi. Reuter. í Tyrklandi ISTAMBUL, 18. febr. — Fræg- asti njósnarinn úr síðari heims- styrjöldinni, Cicero, sem var þjónn hjá brezka sendiherranum, Sir Hugh Knatshbull Hugessen á stríðsárunum, var leiddur fyrir rétt hér í dag, sakaður um að hafa svikið fé út úr ríkum tyrk- neskum kaupmanni. Er hér um að ræða upphæð, sem svarar til 4650 sterlingspunda eða rúmlega 200 þús. ísl. króna. Hið raunverulega nafn „Cicer- os" er Elyaza Bazna. Kaupmað- urinn sagði fyrir réttinum, að Bazna hefði lagt fram álitlega upphæð, sem tryggingu fyrir sameiginlegum viðskiptum, en siðar hefði komið í liós að pen- ingarnir hafi verið falskir. Nýjur tilruunk Washington og London 18. f ebr. H-SPRENGJAN, eða vetnis- sprengjan, og kjarnorku- vopn yfirleitt, eru umhugsun- arefni þjóðanna beggja megin járntjaldsins þessa dagana. í dag byrjuðu Bandaríkja- menn tilraunir með nýjar gerðir af kjarnorkuvopnum á tilraunasvæðinu í Nevada í vesturhluta Bandaríkjanna. Varpað var úr flugvél hátt yfir tilraunasvæðinu „kjarn- orkutæki", sem sprakk með miklum blossa. Kjarnorkutilraumr þessar höfðu verið ráðgerðar um langt skeið og eiga þær að standa yfir í tvo mánuði. Reynd verða mörg ný „tæki" — og er vitað um 12 | ný atomvopn. Sú ákvörðun Breta að hef ja ¦ framleiðslu á H-sprengjunni vek- ur að vonum mikla athygli. í álitsgerð brezku stjórnarinnar um vetnissprengjuna segir að engin tæknileg né verkfræðileg vand- kvæði séu á því að gera sprengju. sem sé aflmeiri og skaðvænlegri heldur en sprengjan, sem sprengd var við Bikini í fyrra. SKÝRSLA AMERÍSKU | NEFNDARINNAR í skýrslu sem ameríska kjarn- orkunefndin hefir nú birt vegna þess að kjarnorkuvopn „eru nú í eigu Rússa", segir, að „við al verstu skilyrði, myndi geislavirkt duft frá stórri H-sprengju (vetn- issprengju), geta þurrkað út allt líf á 7000 fermílna svæði, und- an vindi frá sprengingunni." I Þessi áætlun er byggð á reynslu, sem fékkst af vetnis- sprengjunni, sem prófuð var við ÍBikini í marz í fyrra, I Ef sprengjan hefði verið próf- uð á byggðu svæði. þá myndi svæðið undan vindi hafa orðið svo gegnsýrt af geislavirku dufti, að líf manna hefði verið undir því komið, að þeir hefðu komizt í sk.iól. Steinhús myndu hafa dregið úr hættunni á því að menn yrðu fyrir hinu geislavirka dufti um meir en helming og í venjulegum kjöllurum myndi hættan frá hinum geilsavirku efnum minnka niður í tíunda hluta hjá því að standa á ber- I svæði. Orkan í Bikini-sprenging- 'unni var áætluð samsvara 15 . milljónum smálesta af dynamiti. Nýr dóinforseti HAAG í febr. — Alþjóðadómstóll inn hefir kosið Green H. Hack- worth, dómara frá Bandaríkjun- um, forseta dómstólsins. Hack- worth er 72 ára gamall og tekur við af Sir Arnold Mc Nair, brezk- um dómara, sem baðst lausnar sem dómsforseti. kan New York FYRSTA kjarnorkusprengjan, sem jafnaði Hiroshima við jörðu, varð banvæn fyrir fólk á 7 fermílna svæði. í samanburði við dvnamit spreneiefnið reynd- ist þetta frumstæða kjarnorku- vopn „stórt stökk" í stríðstækni. Þann 1. nóvember 1952 dreifð- ist hitinn frá margfalt öflugri sprengju yfir 300 fermílna svæði. Þetta var annað stórstökkið. Heimurinn þurfti ekki lengi að bíða eftir hinu briðja. Það kom 1. marz 1954, er geislavirkt duft féll á meir en þúsund ferkílómetra svæði í Kyrrahaíi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.